Vísir - 10.03.1945, Qupperneq 7
Langardaginn 10. marz 1045.
VISIR
68
„Heldur hann, a'ð það sé eitthvað, scm fylgir
kyrllinum ?“
Demetríus svaraði þessu cngu, svo að Þeó-
dósía kippti í handlegg hans og stöðvaði liann.
Hann leit á hana og hún horfðist í augu við
hann.
„En — þú trúir þvi ekki! Er það?“ sagði hún.
„í augum hins óhamingjusama húsbónda
míns, Þeódósía, er eitthvað óhreint við kyrlil-
inn. Ilann er sannfærður um það og það nægir
honum.“
„En hvað heldur þú um það? Finnst þér það?“
Ilann leil undan andartak.
„Þér fiiinst það ef til vill kjánalegt, sem eg
segi þér nú. Þegar cg var lítill drengur og hafði
dottið og meitt mig, var cg vanur að hlaupa
heim og leita móður inína uppi. Hún var jíá
ekki að spvrja mig, livað liefði komið fyrir
eða ávita mig.fyrir að hafa ekki verið gætnari.
Ilún tók mig í faðm sér og liélt á mér, þangað
íil eg var hættur að gráta og allt var orðið gott
aftur. Ef til vill fann eg enn lil í hnénu, sem
hafðí hruflazt lítið eitt, en nú voru raunirnar
ekki eins þungbærar og áður.“ Hann leit blíð-
lega á Þeódósin. „Sjáið þér lil — móðir mín var
alltaf það hæli, sem eg gat leitað í, hvernig sem
eg hafði meitt mig.“
„Segðu mér meira,“ sagði hún. „Eg skil við
hvað þú átt.“
„Mér hefir oft komið til hugar-----“ Hann
greip fram i fyrir sjálfum sér, til að skjóta inn
í: „Þrælar verða svo oft einmana, góða min!
Mér hefir oft komið i hug, að til ælli að ver? —
fyrir fullorðið fólk — einliver staður, sem það
gæti leitað til — þegar það hefði orðið fvrir ein-
hv.erju þungbæru áfalli —• og fundið þar sömu
huggunina og lítið barn finnur í örmum móður
sinnar. í mínum auguin fylgir ekkert þessuin
kyrtli-----en-------“
„Eg held að eg skilji við hvað þú átt, Deme-
tríus.“
Eftir andartaksþögn skildu þau með sama
hætti og þau höfðu fundizt. Demetríus fór ú't
um hliðið á garðinum. Það hafði haft einhver
einkennileg áhrif á liann að segja söguna. Allt
virtist óeðlilegt, eins og hann hefði verið í ein-
hverjum draumhéimi.
Götuhávaðinn vakti hann aftur. Honum flaug
i hug og hann brosti með sjálfum sér, er hónum
varð hugsað til þess, að hann hefði haldið lengi
u-fan um Þeódósíu, án þess að gera sér ljóst,
hversu yndisleg hún var. Hann vissi lika, að
luin hafði ekki kunnað Jiessu illa. Sagan um
Jesús var svo ln-ifandi, að hún hafði algerlega
fengið þan til að gleyma öllum hugsunum um
hvort annað. Það var sýnilegl, að saga Galileans,
megnaði að lyfta vináttu manna á æðra stig,
jafnvel þótt hún væri illa sögð.
Marsellusi var nú ljósl, að Iiann vrði að lá.ta
til skarar skríða. Lífið nnmdi verðá óbærilegt
við slíka niðurlægingu. Hann hafði ekki verið
sannfærður um það, eins og faðir lians, að dvöl
hans í Aþenu mundi verða lil góðs — hann hafði
þótzt vita, að hún niundi ekki hafa nein áhrif
á hann. Verið gæti auðvitað, að timinn mundi
einhvern tímann útiná hina ln-æðilegn mynd úr
huga lians og hann mundi gela dundað við
eitthvað til að vera ekki alltaf dðjulaus.
En það var vonlaust. Hann hafði ekki áhuga
fyrir neinu framar. Því fór svo fjarri, að veran
i Aþenu liefði haft tilætluð áhrif, því að honum
hafði lirakað eflir að hann kom jáangað. Hann
mátti ekki hugsa til jiess nú orðið að mæta
nokkurum manni og tala við hann. Ilann jiorði
ekki að fara úl fyrir húss dyr. Hann jafnvel
forðaðist garðyrkjumennina.
Og nú lmfði hánn beðið algeran ósigur. Hann
hafði látið tilfinningar sinar ná svo algernm
tökum á sér, að hann hafði hegðað sér eins og
óhemja i viðurvist hins dygga þræls sins. Þolin.
mæði lians yrði bráðum að þrotum komin.
Þenna dag hafði Marsellus liótað honum öliu
illu. Ef Iionum hrakaði svona áfram, nnmdi
hann ef til vill gera eitlhvað ægilegt af sér ])eg-
ar næsta dag. Það væri hetra að ljúka þessu, áð-
ur en hann gerði einhverjum öðrum mein.
Fjölskylda hans mundi verða harmþrungin,
er henni bærust hin hörmulegu tíðindi en belri
^æri sorg en vansæmd. Hann sá Lúsíu sitja við
lestur úti í laufskálanum og leit inn í bókaher-
bergið til föður síns. Ilann var ekki hræddur
um að faðir sinn mundi ckki bera sig karlmann-
lega, er hann fengi fréttirnar, því að liann mundi
verða því feginn, að jæssu hefði lokið á þenna
hátt. Síðan fór Marsellus upp i herhergi móður
sinnar og hann var feginn því, að hún skyldi
vera sofandi. Hann var þakklátur imyndunar-
afli sínu fyrir að forða sér frá gráti móður sinn-
ar og harmtölum.
Ilann kvaddi Diönu. Þau voru saman í lauf-
skálanum, eins og forðum, er hann lagði af stað
til IVþnóu. Ilann hafði tekið liana i fang sér, en
vildi ekki lofa henni neinu, því að liann bjóst
ckki við að koma aflur. í þetta siim þrýsti hann
hcnni fast að sér — og kvssti liana.
Það var enginn efi á ])ví, að Demétrius hafði
hlekkt Iiann að þvi er snerti rýtingirin, sem hann
kevpti á Korfu. Ilann hafði sagt, að silfurbúni
rýtingu*'inn, sem Marsellus hafði átt árum sam.
an, hefði týnzt með einhverjnm hætti á Vestris.
Marsellus efaðisl um j)að. Demetrius hafði tek-
ið liann frá lionum, vegna þess að liann óttaðist
um sálarástand hans. Þjófnaðurinn hafði verið
í góðu skyni gerður. Marsellus hafði ekki gert
neilt i málinu og hafði meira að segja látið j)að
golt heita að linifurinn hefði týnzt. En á Korfu
hafði hann keypt annan rýting. Hann var ekki
cins skraullegur, en gat komið í góðar þarfir
engu að síður. Hann hafði horfið daginn eftir að
farið var frá Korfu. Marsellusi hafði fundizt
það harla ósennilegt, að nokkur farþeganna á
skipinu mundi fara að stela svona ómerkilegum
rýting. Demetríus geymdi hann einhvers staðar
— j)að var áreiðanlegt. Sennilega mundi hann
geta fundið báða rýtingana í farangurspoka
þrælsins.
Það gat að vísu ált sér stað, að Demetríus Iiefði
varpað þeim útbvrðis, en hann var i rauninni
svo heiðarlegur, að það var harla ósennilegt.
Demetrius mundi gæta þeirra, unz hann teldi
óhætt að láta j)á af liendi aftur.
Marsellus stóð á fætur og gekk inn i hcrbergi
Demelríusar. Hann sá farangurspokann liggja
á rúminu. Hann skalf, er liann gekk i áttina til
hans, því að harin nálgaðist dauðann.
Manima, stráknrinn hans’ Gvendar sagði, að eg væri
illa upp alinn og mikill dáni.
Og hvað sagðir þú við hann?
O, ekki neitt — bara hrækti framan i hann.
Hrærir þú í kaffibollanum þínum með vinstri eða
hægri hendinni, Þorvaldur minn?
Með þcirri hægri vitanlega. Það gera allir kurteisir
men n.
Ekki eg — eg nota alltaf skeið til þess.
Kennarinn: Getur þú nefnt mér nokkrar stjörnur,
Sigga mín?
Sigga: Lana Turner, Hetty Hutton, Ginger Rogers —
Hvernig likar þér við fölsku tennurnar?
Jæja — þær eru ekki góðar tii að tyggja )ncð, en
aiveg afhragð við lestur.
Klæðskcrinn minn er reglulega duglegur maður. —
Seinustu fötin, sem hann saumaði á mig, saumaði
hann á meðan eg beið.
Það er ómögulegt!
En stundum verð eg að bíða nokkð lengi. Þau sið-
ustu var hánn sex ár að sauma.
Hún: Komi það einu sinni enn fyrir, að þú veltir
inn í stofu til min svona aúgafullur, þá skil eg við
þig-
Hanii fándvarpar): Bara að eg gæti treyst þvi.
Mér var ságt, að þú vinnir við stærsta bankann
i London?
Já, það er satt. Um daginn þegar verið var að telja
starfsfólkið kom í ljós, að þrir gjaldkcrar höfðu
strokið og enginn hafði saknað þeirra.
Frúin: Ilvar cr náttkjóllinn mirin, Sigurður? Eg
sé hann hvergi.
Maðurinn (aðmjúkur): Eg veit það ekki, góða mín.
Frúin: Það er trúlegt. Þú hefir þó séð hann, þeg-
ar þú bjóst um rúmið.
Maðurinn: Nei, svei mér þá — eg sá hann ekki.
En eg skal reyna að leita að honum.
7i
Frá mönnum og merkum atburSum:
Kafbátuiinn S—24.
■ ;■'t'
laust mundi veroa auðio að ná hafbátnuin upp á eigí
löngum tíma, þar sem herskip cg I)jö:gnnarskipy<
búin öllum fullkomnustu tækjum, voru að koma ái
vettvang.
Brátt gat flotaforlnginn, ccr.i sá um björgunina,-
tilkynnt að byrjað væri að blása lofti frá skipinu'
Falcon niður í loftgeyma S—24 í t undurskeytahólf-
inu. En nú gaf kafarinn til kynna, að ekki væri loku
fvrir J)að skotið, að menn væri á lífi í hólfi i skutn-
um. Kafarinn hafði án efa getað „talað“ miklu meiru
en hann gerði, við þá,' sem á lífi voru í kafbátnum,;
en hver mínútan var dýrmæt, og hann hafði mikil-
vægu hlutverki að gegna. Kafarinn skýrði svo frá,-
að hann teldi allar líkur til, að takast mætti að lyft i,
kafbátmun upp daginn eltir, þannig að hann stæði!
skáhalt eða næstum lóðrétt upp úr sjó. Var nú byrj-
að að vinna að þessu, með því að koma keðjum undiá
kafbátinn. Menn vorn hinir vonheztu, j)ar til aiý
morgni ])ess 19. desember, j)ví að J)á var komið
hvassviðri og ólgusjór. Köfurunum veittist ókleiff
að vinna verk sitt. Nii, cr aðalbjörgunarflotinn var,
kominn á vettvang, var ekki hægt að halda björgun-
arstarfinu áfram, veðurs vegna og sjógangs. Það
var ekki um neitt annað að ræða en bíða, þar til!
færi að lygna og sjó tæki að lægja, og kafararnir á1
Falcon gengu fram og aflur á þilfarinu og gátn;
lílt dulið óþolinmæði ‘sína. •— I kafbátnum hlaut,’
að vera farið að ganga mikið á súrefnisbirgðirnar^
26 skip voru k'omin á vettvang, en gátu ekkert gert
til bjargar eins og sakir stóðu. En veður versnaði
enn og kafbátsmenn gerðu sér vafalaust Ijóst nú’
hversu horfurnar hefðu breytzt til hins verra, j)ótt,’
S—8 gæti með tækjum sínurii gefið þeim merki og
hvatt j)á til þess að vera vongóða.
Kl. 3,30 hafði kafbáturinn verið á mararbotni í
48 klst. og kafbátsmenn vissu mæta vel, að ef hjálp-
in bærist ekki bráðlega, væri brátt öll von úti. „Nóg
súrefni til kl. 6 e. h. á morgun.“ 30 klukkustund-
um eftir áreksturinn hafði Fitch lautinant skýrt frá
j)ví, með hamarshöggum á sfcálvegginn, hvað þeiv,
hétu, sem á lífi voru.
Hann tilkynnti og á sama hátt hvernig líðan þeirra
væri. Loftið var slæmt. Það var niðamyrkur í kaf-
bátnum og ákaflega kalt.
Það, sem reynt var til bjargar, misheppnaðist, og
svo leið aðfaranótt mánudags, og er dagur rann var
ekkert að sjá, sem glæddi neinar vonir. Himinina
.var skýjaður og sjógangur enn svo mikill, að allf
björgunarstarf var ókleift. Kl. 9,30 fyrir hádegi
tilkynnti Fitch:
„Súrefnisflaskan tóm. Getið j)ið sent okkur tvær?“
Liðsforingjarnir á S—8 hristu höfuðið. Það var,
ekkert hægt að gera. Enn var beðið um súrcfni, mafc'
og vatn, - reyna að koma jæssu gegnum tundur-
skeytapípurnar. En enn geisaði stormurinn.
„Tveir flotkranar eru á lciðinni,“ var tilkynnt frá'
S—8.
„Hvenær koma j)eir?“ var spurt i S—24.
„Getið þið þraukað þar til i kvöld?“
„Til kl. 6.“
Kl. 10,45 var kafbátsmönnum sagt hvað kl. vaiH
„Hvernig er veðrið?“
„Olgusjór. Vindhráðinn 4 stig.“
„Er nokkur von?“
„Enn er von,“ kom frá S—8, „allt er gert, sero;
reynandi er.“
En j)eir á S—8 vissu að öll von var liti, ef virid-
inn lægði ekki næstu tvær klukkustundirnar. Og
þeir gátu ekkert aðhafst, nema reyna að koma í veg
fyrir, að veslings félagar þeirra í S—24 misstu kjark-
inn, félagar J)eirra, sem sátu j)arna i kolamyrkri, áifc
vatns, hita, ljóss og súrefnis, en í næsta hólfi lágií
á hillum súrefnisgeymar, matvæli allskonar, vatns-
flöskur og fleira, en allt j)ctta, scm hefði getað haldiðl
i í þeim lífinu í marga daga, ef til vill í heila viku,
kom þeim ekki að neinu gagni, — þeir gátu ekki.
náð til J)ess. — A hinum æðisgengna flótta hafði
hurðiri lokast, áður en nokkrum datt í hug að taka;
neitt af J)essu inn í hitt hólfið, J)ar sem þeir höfðusfc
við, vegna j)ess að j)aðan var greiðast að komast*
ef hjálpin bærist. Nú gátu J)eir ekkert gert nema
að bíða í veikri von um bjöi'gun.
Næsta nótt leið, án þess að veðrið batnaði nokk-