Vísir - 10.03.1945, Side 8
8
Landsmálafélagið „VÖRÐUR"
heldur
kvöldvöku
að Ilótel Borg þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 9.
Ræða: Bjarni Benediktsson, borgarstjóri.
Eihsöngur: Guðmundur Jónsson, söngvari.
Gamanvísur: Lárus Ingólfsson, Ieikari.
Söngur: Hansen-systur, og leika undir á gítar.
Börn úr Sólskinsdeildinni skemmta,
undir stjórn Guðjóns Bjarnasonar.
Að lokum verður dansað.
Um fleiri skemmtiatriði er ekki fullráðið ennþá. —
Nánar auglvst síðar.
* _
Aðgöngvimiðar verða seldir ó skrifstofu félagsins,
Thorvaldsensstræti 2 (sími 2339).
Skemmtineíndin.
UNGLING
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
Kleppsholt
Talið strax við afgreiðsiu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vídi.
SKÓLATASKA tapaðist frá
Skilist á Skeggjagötu io, uppi.
_________(210
SKÓLATASKA tapaðist* í
Ingólfsstræti. Finnandi skili
henrii í Ingólfsstræti ig. (211
SKJALATASKA tapaSist á
fimmtudagsmorgun, merkt inn-
au á lokinu. Finnandi beðinn aö
hringa í síma 2091. Góö fund-
arlaun. , (216
P.ENNI L.Parker 51“) meÖ
grárri silfurhettn tapaöist fyrir
utan Samvinnuskólann siðastl.
laugardag. Skilist á Ásvalla-
götu 65, gegn furidarlaunnm. —
REIÐHJóL fUndiö í höfn-
inni. Bjarni Grímsson, Lauga-
veg 28. —______ (160
SKJALATASKA fundin. —
Eigandi vinsamlega beðinn aö
vitja hennar á Lokastíg 20 A,
niöri. (228
FREYJU
úrvals
konfekt
í 1, </z og 'A kg. kössum.
Klapparstíg 30.
Sími 1884.
Kristján GuSIaugsson
hæstaréttarlögmaður
Skrifstofutími 10-12 og 1-G
Hafnarhúsið. — Sími 3400.
V I S I R
Laugardaginn 10, marz 1945.
SKÍÐAFÉLAG
REYKJAVÍK-
UR fer skíöaför
næstk. sunnu-
lagsmorgun kl.
9 frá Austurvelli. Farmiöar hjá
Miiller fyrir félagsmenn til kl.
4, en 4 til 6 til utanfélagsmanna,
ef afgangs er. (215
ÆFINGAR í KVÖLD
Kl. 6: Frjálsíþróttir.
Kl. 7: Fimleikar
drengir.
SKÍÐAFERÐIR
á morgun kl. 9 f. h. að Kolviöar-
hóli. Farmiöar í Verzl. Pfaff
kl. 12—3 í dag.
ÆFINGAR í KVÖLD
í Menntaskólanum:
Kl. 8—uo: ísl. glima.
Stjórn K. R.
ÁRMENNINGAR!
íþróttaæfingar í
kvöld í íþrótta-
húsinu:
Minni salurinn :
Kl. 7—8: Drengir, glimuæfing.
Kl. 8-^-9: Drengir, handknattl.
Kl. 9—10: Hnefaleikar.
Stóri salurinn:
Kl. 7—8: Handknattl. karla.
Kl. 8—9: Glínmæfing, full-
orönir.
SKÍÐAFERÐIR
veröa í Jósepsdal í dag kl. 2 og
kl. 8, og á sunnudagsmorgun
kl. 8,30. Farmiöar í Hellas. At-
hugið! Ferðin i dag ei aöeins
fyrir keppendur og starfsmenn
Reykjavíkurmótsins.
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. io: Sunnudagaskólinn.
Kl. iy2: Y. D. og V. D.
Kl, 5: Unglingadeildin.
Kl. : Almenn samkoma. —
Kristilegt skólafélag sér um
samkomuna, ungir skólapiltar
tala og kristilegt skólablaö
veröur á boöstólum. — Allir
velkomnir. (232
VÍKINGUR 3. og
4. fl. — Æfing á
morgun kl. 10 i
húsi Jóns Þor-
steinssonar.
Nefndin. (233
-1.0. g7t7—
UNGLINGASTÚKAN Unn-
ur nr. 38. Fundur á morgun kl.
10 f. h. í G. T.-húsinu. Fjölsæk-
iö. — Gæzlumenn. (231
LÁN óskast gegn veöi í fast-
eign. Uppl. í síma 3655. (229
*r*.r%rsrvrfcrsr*.r*«f*r«.rvrsrwr'»r‘»rvr*»r%rwvr*rfcrw 8EZT AÐ AUGLYSAI VlSl srsrsrsrsrsrvrvrsrsrsrsrsrsrsVsrsrsrsrsrsrsrsrs rsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsr HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153
SENÐISVEINN óskast hálf- an eða allan daginn. Verzlunin. Brekka, Ásvallagötu 1,1 sími 1678. * (165
SAUMAKONA getur fengið leigt lítiö forstofuherbergi gegn saumaskap. — Tilboö, merkt: ,,Forstofustofa“ sendist afgr. Vísis. (230
rfi&rpP ALLT til íþrót'.n iökana og ieröalaga aS&Í Llafnarstræti 22. —
STÚLKA meö barn á ööru ári, óskar eftir ráðskonustööu. Vist hálfan daginn getur komið til mála. Uppl. í síma 4383. (220
DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. (3H
UNG stúlka, meö góöa niennt- un, óskar eftir aö komast að sém ljósmyndanemi á ljós- myndastofu hér í bæ. Tiiboð, merkt: „Áhugasöm“ sendist blaðinu sem fyrst. (221 ÞoivHALD, endurskoöun kartafraniiöl annast Ólatui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 1170. (70;
GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaöastræti 61. Sími 4891. (1
akíðabuxur, Vinnubuxur. ÁLAF0SS. (120
^smmavelavaögefföir, Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — Sylgja Laiifásvesr t0. — Sírní
ROSKIN kona eöa stúlka óskast til gólfþvotta. Gott kaup. Flverfisgötu 115. (137 Fafaviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72 Sími 5187. (248 KAUPUM og seljum út- varpstæki, gólfteppi og ný og notuð húsgögn. — Verzl. Bú- slóö, Njálsgötu 86. Simi 2469.
TEK aö mér fjölritun. Fljót afgreiösla. Vandvirkni. Krist- ján Gíslason, Baldursgötu 36, efstu hæð. (83
NÝORPIN egg (gæsa, anda og hænuegg) fást daglega að Víðimýri við Kaplaskjólsveg. Sími 4001. (212
STÚLKA óskast hálfan daginn í létta vist. Ágætt sérherbergi. „Ástands“- stúlkur koma ekki til greina. Uppl. sím-a 2772. (225
BARNAVAGN meö stál- boddy, vel útlítandi til sölu. — Laugavegi 135. (213
STÚLKA eða unglingur ósk- ast til húsverka allan daginn eða hluta úr degi. Gatt sér- herbergi. — Uppl. Hávallagþtu 47, uppi. — Sími 5487. (224
UNGBARNAICARFA ósk- ast. Uppl. í sima 2046. (214
FERMINGARKJÓLL til splu. Uppl. i sima 5551. (217
er vellyktandi, bakteríudrep-
andi vökvi, nauösynlegur á
hverju heintili til sótthreins-
unar á munum, rúmfatnaði,
símaáhöldum, skápum, and-
rúmslofti o. s. frv. Eyðir
allskonar bólum og áblástr-
um. Sérlega góður til að
hreinsa skrámur og meiÖsli.
hæst í öllum lyfjabúöum og
snyrtivöruverzlunum.
____________________ (72
1 GÓÐAN verkamann vant-
ar mig að Gunnarshólma um
lengri eöa skemmri tíma (helzt
ársmann). Uppl. í Von. Sími
4448. ' (200
ÓDÝR barnavagn til sölu. —
Njálsgötu 4 B, uppi. feiS
KOLAOFN til sölu, Nönnu-
götu 1 B.
LÍTIÐ notuö hickoryskíöi
ca. 2 mtr. löng ásamt stöfum til
sölu. Uppl. i síma 4008. (219
DÍVANAR. Vandaðir dívan-
ar til sölu, Grettisgötu 39. (223
STÓR sumarbústaður til
sölu. Uppl. í síma 2008, eftir kl.
5. — (2 26
GOTT útvarpstæki til sölu.
Ránargötu 29 A, uppi, eftir kl.
5- — ' (227
Nr. 66 TASZAN 0G LJÖNAMAÐURINN Efíir Edgar Rice Burroughs.
Þegar Jjessir ljótu, loðnu apar höfðu
tekið þá ákvöröun, að ná í slúlkuna,
byrjuðu þeir að klifra niður þverhnípta
klettaveggina. Þeir voru finrir og sveifl-
uðu sér Iéttilega af einuhi stallinum
á öhnan, Þegar þeir voru koninir nið-
ur, þangað, sem tré uxu, fóru þeir
eftir þeim og þá sóttist þeim ferðin
enn greiðar.
Sifellt styttist bilið á milli þeirra og
stúlkunnar, sem grunaði ekki hið
minnsta, að henni væri veitt eftirför.
Við og við námu aparnir staðar, til
þess að líta niður fyrir sig og virða
fyrir sér stúlkuna, sem þar fór, og
ganga úr skugga um, að hún hefði
ekki veitt þeim eftirtekt, — en það
Vildu þeir forðast í lengsu lög.
Rhonda var nú farin að lýjast á
göngunni, og hún tók þvi það ráð, að
setjast niður og hvila sig nokkra stund,
áður en hún héldi lengra. Hún fann
sárt til einveru sinnar og hún and-
varpaði hátt, þegar hún settist á lága
klettasillu og hallaði sér upp að kletta-
veggrium. Hcnni fannst, sem allan mátt
drægi úr iíkama sínum.
Hún lokaði augunum og tár runnu
niður kinnar hennar. Hún ætlaði að
lilunda augnablik, en þá heyrði hún
éitthvert hljóð, og hún leit upp. Fyrst
i stað hélt stúlkan, að sig hefði dreymt
þetta, en þá heyrði hún aftur eins og
óm af mannamáli. „Hún er alein,“ sagði
.einhver rödd. „Við skulum fara með
hana til „Skaparans“.“