Vísir - 27.03.1945, Qupperneq 1
Aðeins 15 km. til
1, hoúim 40 km.
ÍsátBía.
SJjersveitir Montgomerys
Uk" voru í gærkveldi aðeins
um 1 5 km. frá Essen, emni
af mestu borgunum í Ruhr-
heraoinu.
Ifpi'sveiti i’ Montgo-mevys
t'ærðii út kvíarani- • jafnt og
þétl í gíFi’ og átlu um 8 km.
cYt'arna til Bodiolt i gær-
kvéldi. Sú horg er allmikil-
\;eg samgöngumiústöð. Er
haldi'ö up])i miklum löftárás-
mn á svæði það, sem cr fram-
nndan þessuni Iierjum, en
þvkki ftuglrerinn er aðgerða-
titill.
Heinl austur áf' Wesel, þar
sem sótt er upp méð ánni
Lifipe, sem renuur i-Rin, cr |
harizl í (falen, en þaðan eru
(i 7 km. til Dorsten, sem er
allmikil s a m g ö n g u m i ð s t ö ð,
því að-þar mælast nokkurir
vegi r.
Liklegl er talið, að banda-
menn hafi þarna hrotið hörð-
ustu skurniha á vörn hjóð-
verja á þessu svæði.
Uarizt í
Sterkrade.
hær hersveitir, sem sækja
suður til Rulir voru í gær
farnar að berjast í borginni
Sterkrade, en þaðan cr ör-
skamml til Ruhr-árinnar og
hinna miklu horga við hana,
svo sem Oherhausen og'Duis-
l)ii rg.
1. herinn
í Liinburg.
Lær Iiersveitir 1. hersins,
sem fóru yfi'r Rín i grennd
Sókn Rússa í Ungverja-
!andi er mjög hraðfara og
nálgast þeir óðum landa-
mæri Austurríkis.
í morgun hárust fregnir
tnn það, að önnur fylking
þeirra, sem frafh sækir á
bessunv slóðum, sé áðeins um
10 kni. frá landamærunum.
hjóðver.jar höfðu mikið liS
á þessum slóðum, þegar
Rússar hófu sóknina, en það
gal þó ekki stöðvað ])á.
Ilersveifir Tolbukins tóku
i gær um 100 bæi og íneðal
þeirra járnhrantarhæinn
l’apa fvrir norðvcstan Bala-
ton-valn og Devilsja, sem ér
aðcins 120 kin. l'yrir suð-
auslan N’íiiarfiorg.
Lloyd George látinn.
David Lloyd George er
látinn rúmleg.a áttræður að
altfri.
l lann hefir verið þingmað-
ur i rúmlega hálfa öid eða
lengur en nokkur annar
hrezkur maðnr. Iiami var
kosinn fvrst á þing árið 1890;
en varð fyrst verziímarráð-
herna árið 1905.1 Þrem árum
síðar varð hann fjármálaráð-
herra i ráðuneyli Asquillis.
I Árið 191(> vafð liann for-
j sætisráðherra Bre.ta og leiddi
þá frðni til sigurs.
við Kohlenz, sækja hratt upp
cflir Lahn-dalnum. Voru
þær í gær komnar að Lim-
burg, sem er 80 km. beint
austur af Kohlenz, cn heint
austur af Remagen eru fram-
sveitir sagðar um 10 km. frá
Rín.
Þetta mun vera frægasta mynd, sem tekin liefir verið í
styrjöldinni. Hún sýnir hermnnn úr landgönguliði Banda-
ríkjaflotans setja upp Bandaríkjal'ánann á Suribachi-fjalli
á Iwo-.Iiina, er bardagar stóðu sem ha'st.
fræðmgar blaða banda-
manna sknfa að vonum
mikið um sókn Montgo-
rnerys.
Þau eru sammála um, að
þarna' verði lagður áðalþung-
inn í sóknina lil Berlinar og
skoðun þeirra á sókninni má j
lýsa méð orðunum: „L'piphaf-
ið að endinum.“' Sum rekja ■
feril Monlgomerys og bemla
á, að enn liafi enginn liers-
höfðingi orðið sigursæll, sem
hafði hann fyrir mólstöðu-
mann.
I
Möguleikarjvir.
Framuudan öllum herjum
handamanna, sem komnir
ern austur yfir Rin, er há-
lendi, að undanleknum lier
Mon tgomerys. Þar er land
óvíða hærra en 800 m. ýfir
sjávarflöt og Montgömery
liefir um tvennt að vetja i
sókn sinni, en ‘gétur þó ráðizt
i hvort tveggja, verði mót-
spyrna Þjóðverja ekki þeim
mun liarðari.
Sennilegl'er, að hann steí'ni
nofðaiistur íil hafnanna við
Heigólandsfhia og reyni að
ná þéim, lil að stytta flutn-
ingaleiðir sínar' á landi.
Mundi það verða mikið hag-
ra'ði, meðal annars vegna
þess, hvað vegir allir, sem
herir lians hafa notað hingað
til, eru i slæmii ástandi.
Þá getur hann og setl stefn-
una meira í austur, farið
meðfram norðurjaðri há-
lenctisins í Mið-Þýzkalandi.
Þá iiggur lcið hans um
I íannover, Rraunsehweig,
Magdehurg o. fl. horgir, áð-
ur en komið er til ■Berlínar.
Norðmenn hafa tapað 2.8
milljóna smálesta skipastóli,
siðan 9. apríl 1940.
Tjónið varð mest árið
1942, því að þá varð það 1,1
millj. smálesta. Árið eftir
nam það -150,000 smálestuni,
en á síðasta ári var það aðeins
73,910 smálestir. Þar eru inni-
falin sjö ski]v, sem fórust
með eðlilegum Iiælli og voru
þau samtals 19,750 smálestir
að stærð. Engu skipi Norð-
iiianna var sökkt á sjö mán.
uðum ársins, meðal þeirra
þrjá síðustu mánuðina.
Arið 191-1 fórusl alls 85
' norskir sjómenn, nin af völd-
j um ófriðarins, en hinir af
slysförum. (Frá norska
I hlaðafullt rúanum).
Fréttastofa samtaka
frjálsra Þjóðverja í Stokk-
hóhni hefir birt fregn þess
efnis, að þá og þegar geti
’orotizt út unpreist í Þýzka
herrum. SS-sveitir eru á
verði hvarvetna í Berlínar-
borg og settar hafa verið
ga d davírsgi rðingar með
vélbyssustöðvum umhverf-
s allar helztu opinberar
byggingaiv í borg’-.ni.
Hitler heldur hverja
ráðstefnuna af annari með
æðstu foringjum nazista
og er sagt, að von Papen
-é meðal þeirra, sem sitja
fundina.
Þá á Blaskowitz að hafa
verið settur af éftir stutta
herstjórn á vesturvígstöðv-
ur.um, en Rundstedt á *að
vera í fangelsi.
arasi? a lerimc
Berlínarbáum hefir ekki
orðið svefnsamt undanfarn-
ar nætur.
Moskitovélar Rrela hafa
gerl tíðar árásir á borgina og
allíaf að iiceturlagi. í nótt
sem leið fóru þær í enn einn
slíkan leiðangur. Ilal'a þær
þá gert árásir á Berlin í 85
nælur í röð og valdið nokk-
ui'um usla i horginni i hvert
skipti.
Báðlzt á sex kaíbáta.
Flugvélar Rreta gerðu um
síðustu helgi árásir á sex
þýzka kafbáta við Noreg.
Kafhátar þessir voru á æf-
ingu skammt frá landi, þeg-
ar flugvélarnar, sem voru i
njcisnáleiðangri, komu út úr
skýjaþykkni. Fóru kafbát-
arnir þegar í kaf og skildi
þar með þcim, er flugvél-
arnar höfðu varpað sprengj-
um að þeim.
Bfetar ©g Frakkar
semja um fjámál.
í París hefir að undan-
förnu verið unnið að nýjum
fjárhags- og viðskiptasamn-
ingum Breta og Frakka.
,Saini)ii]gur þessi er sagður
m.jög gcVður vottur um liina
vinsamlegu samvinnu Breta
•og Frakka, sem er að komast
af stað í öllum málum. Sir
Jolm Anderson, fjármálaráð-
lierra Rreta, er kominn lil
Parisar, lil þess að undirrila
þenna samning.
Barizt í úthveri-
nm Frankfnrt.
7. hennn fer yfiir Bín.
^ ameríski hennn hélt á-
áfram hinm hröðu sókn
sinni í gær og fór inn yfii*
landamæn Bajaralands.
Fyrsta merka borgin, seln
Bandarikjamenn liafa teki'ð i
Bajaralandi er Aschaffen-
hurg, en liún er um 35 km.
fyrir suðaustan Frankfurt
am'Main. Er hún mikil sam-
göngumiðstöð.
í gærkveldi hárusl fregnir
um það, að komið hefði til
bardaga i fithverfum Erank-
furt, og í Offenhach rétt fyrir
austan.
í átvarpi frá Frankfurt í
í nótt var sagt að Banda-
rík.iamenn væri 15 knv. frá
Fulda, sem er 80 km. norð-
austur af Frankfurt.
Enn farið
yfir Rín.
Það var tilkynnt í aðal-
hækistöðvum handamanna i
morgun, að 7. herinn amer-
íski, sem er undir sl'jórn
Paleh hershöfðingja, hafi nú
farið austur yfir Rín. Mun
Iiann liafa farið yfir fljótið
skammt fyrir sunnan brúar-
stæði 3. hersins, ekki langt
frá Karlsruhe, því að Frakkav
hafa tilkynnt, að 1. franski
Iierinn gæli nú vesturhakka
Rinar frá Kailsruhe og allt
suður lil Sviss eða á 200 km.
kafla.
Lítið var um varnir af
hálfu Þjóðver ja, þegar 7. her-
inn fór yfir f 1 jótið og hcfir
hann þegar komið sér örugg-
lega fyrir.
Fjöldi fanga.
Þýzku hermennirnir eru
num fúsari til að gefast upp
nú, en fyrir mánuði, segir í
skeyli frá einum hlaðamann-
aána með herjum handa-
nianna. Þeir cru fegnir að
sleppa lifandi iir striðinu'og
vona bara, að bandatnemi
sigri sem fyrsl, lil þess að
þeir komist lieim aftur sem
skjótast.
Frá 1.— 24. marz tóku
bandamemi alls 281.000
fanga cða rúmlcga 10.000 á
dag til.jafnaðar.
f morgun var enn gerð
árá« á heimaeyjarnar jap-
önsku.
Randarik jamenn létu í
fyrstu ekki uppskát! Iivaða
horg hefði verið ráðizl a, en
skvrt var'frá því, að árásin
hefði verið liörð.
Orustuskip liafa enn gert
árásir á eyjar i Ryiikvu-
keðjunni, sem liggur í hoga
frá Japan suður til Formosa.
Enn liggur ekkert fvrir unv
innrás á þessar eyjar, sem
Japanir skýrðn frá í gær.