Vísir - 27.03.1945, Side 3

Vísir - 27.03.1945, Side 3
Þriðjudaginn 27, marz 1945 7ISIR Vegbann um mestallt Suðnilands- undirlendi. Ráðgert að opna Oxnadalsheiði og Kerling- arskarð á næstunni. Vegirnir austan fjalls eru nú allir að meira eða minna leyti ófærir bifreið- um og hefur verið auglýst vegbann á mörgum þeirra. Aðalleiðin austur að Rangá er slarkfær og verður reynt að halda henni opinni, vegna mjólkurflutninga, svo lengi sem unnt er. Hins vegar eru flestallir hliðarvegir, bæði í Arnes- og Rangárvallasýslu, ófærir og lokaðir bifreiðaum- ferð. Er þetta mjög bagalegt vegria mjólkurflutninganna, því að bændum í meginhluta héraðsins er þar með gert ó- mögulegt að koma mjólkinni á markað. Á meðan veghann verður á Suðurlandsundirlendinu verður reynt eftir föngum að afla mjólkur úr Borgarfirði, en þar eru vegir ennþá fær- ir. Hefir rignt yfirleitt minna í Borgarfirði og á norðvest- urlandi en hér syðra og veg- ir þar af leiðandi betri. Vegir i Kjós og fyrir Hval- fjörð eru ennþá færir. Holta- vörðuheiði hefir verið opnuð og leiðin úr Reykjavík til Sauðárkróks er aftur orðin fær bifreiðum. Komið hefir til mála, svo 10 nautgripir og 2 hriítar brunnu inni á Torfastöðum. Svo sem frá var skýrt í Vísi í gær brann íbúðarhús- ið, ásamt fjósi og hlöðu til kaldra kola á Torfastöðum í Biskupstungum aðfaranótt sunnudagsins. f fjósinu brunnu 10 nautgripir inni og tveir hrútar. Um eldsupptökin er ekki vitað, en telja má þó fullvíst að eldurinn hafi komið upp i fjósinu, því að þegar fólkið á Torfastöðum kom út um nóttina var fjósið hrunið og eldurinn bæði kominn i hey- lilöðu og eins í milligerð milli fjóssins og íbúðarhússins. — Simaði fólkið þegar á lijálp til næstu hæja og barst hún tiltölulega mjög skjótt. Varð mestum liluta af innan- stokksmunum ibúðarhússins bjargað og á sunnudaginn var unnið að björgun heys allan daginn, en húsin brunnu öll til kaldra kola. Iþúðarhúsið var fallið kl. 5 um níorguninn, eða rúmum hálfum öðrum tíma eftir að fólkið kom út. Enda þótt vatnsleiðslur væri liæði i fjósi og íljúðarliúsi og menn gcngju ölullega fram i hjörg- unarstarfinu var valnið allt of litið við jafn mikinn bruna. Svo sem að framan er skýrt er ekki vilað um upp- tök eldsins. Það er aðeins vit- að, að farið var með olíu- lampa i fjósið um mjalla- tímann kvöldið áður. Bæjarhús voru vátryggð samkvæmt skyldutryggingu, sem er mjög lág, innbú var mjög lágt tryggt en búpen- ingurinn ekki neitt. IÍefir presturinn, sira Eiríkur Stef- ánsson því orðið fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni. Fólkið á Torfastöðum heldur til í Miklaholti, næsta bæ við Torfastaði. framarlega sem veður breyt- ist ekki til hins verra, að opna öxnadalsheiði næstu daga. Enn fremur stóð til að opna Kerlingarskarð þessa dagana, ef snjóar ekki. Brattabrekka er orðin fær og þar með leiðin vestur í Dali. Próf í matreiðslu og þjónustustörfum á • Þingvöllum. Matsveina- og veitinga- þjónafélag íslands hélt aðal- fund sinn í gærkveldi. Þar var ákveðið að láta fara fram iðnpróf í þjónustu- störfum og matreiðslu hjá þeim matsvenum og veitinga-- þjónum, sem hafa langan námstíma að baki, en hafa ekki öðlast iðnhréf. Þetta próf fer væntanlega fram á Þing- völlum á hausti komanda. Stjórnarkosning fór þann- ig að Friðsteinn Jónsson var kosinn formaður, Böðvar Steinþórsson gjaldkexá og Gísli Guðmundsson ritari. í fráfarandi stjórn voru Gís'li Guðmundsson formaður, Þórir Jónsson gjaldkeri og Fi’iðsteinn Jónsson ritari. Félagar eru nú samtals 62. Aðalíundui Félags íslenzkia hljéðfæialeikaia Félag íslenzkra hljóðfæra- leikara hélt aðalfund sinn s. 1. sunnudag. Fór þar m. a. fram stjórnarkosning og var stjórnin endurkosin, en hana skipa þeir Árni Kristjánsson formaður, Hallgrímur Helga- son ritari og Björn ólaísson gjaldkeri. í prófnefnd voru kosnir Páll ísólfsson, Ái’ni Kristjáns- son og Björn ólafsson. Fulltrúar á þing Bandalags íslénzkra listamanna voru kjörnir Árni Kristjánsson, Bjöi'ix ólafsson, Guðmundur Matthiasson, Páll ísólfsson og Hallgrimur Helgason. I Félagi islenzkra hljóð- fæi’aleikara eru nú 27 með- limir. Hafa 5 nýir gengið í félagið á árinu, en ]xað eru þeir Sigvaldi Kaldalón, Árni Thorsteinssón, Þórður Krist- leifsson, Sigurður Þófrðarson og Helgi Pálsson. Fjallamenxi fá öfæjrð á ieið til Tindfjalla. Fjallamenn þeir sem lögðu héðan úr bænurn á föstudag- inn var, lögðu frá Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudaginn og upp í skála Fjallamanna á Tindfjallajökli. Fengu þeir mikla ófæi’ð og bleytu og urðu að vaða aur og lírapa til skiptis. Að öðru lej’ti gekk ferðin þó vel. í þessum hópi voru fimm þátttakendur og var Guðmundur fx’á Mið- dal foringi fararinnar. Yar það m. a. ætlan þessa lióps að ganga frá skálanum og und- ii'búa hann úndir komu seinni hópsins, sem hefir á- kveðið að fara austur á Skír. dag. Foi'ingi þess lióps verður Hrólfur Benediktsson. Sundhölí Reykjavíkui verðúr lokuð eftir hádegi á skíi’dag, föstudaginn langa og páskadagana báða. Aðra daga páskavik- unnar verður Sundhöllin opin fyrir almenning, nema á tímum setuliðsins. FUNDUR verður haldinn í Kaup- þingssalnunx á morgun, miðvikudag, kl. 8,30 síðd. Fundai’efni: Félagsmál. Jóh. Hafstein frkv.stjóri Sjálfstæðisflokksins mæt- ir á fundinum. — Fjöl- mennið. Stjórnin. Nokkrir PELSAR Indian Lamb, moldvörpu- skinn og flex-i tegundii’, nýkonmai'. Verð frá kp. 705,00. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. Staiísmenn vantar á Kleppsspítalann. Aðeins reglusamir menn koma til greina. Uppl. hjá yfirlij úkr unarkonunni í síma 2319. H o I s t e i n n, Vikurplötui’, Skilrúmsplöt- ur ávallt fyrirliggjandi. — Pétur Pétursson Hafnarstræti 7. Sími 1219. - t GÆT&N FYLGIR hringunum frá SIGURÞ0R Hafnarstræti 4. Staifsstúlkui og vökukonu vantar á Kteppsspítalann 1. april. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni í síma 2319. — eftir Ragnheiði Jousdéffur. Spennandi róman um Filisteana í ísienzku þjóðlífi. Skömmu fyrir hcims- styi'jöldina fyrri var byi'jað að noía nafnið Filistear um ákveðna manntegund hér á Iandi. Það vorxi nxenn, sem í skjóli nýiTa hátta í við- skiptum gátu framið hverskonar siðleysi og beitt ótrúlegustu iirögð- um til þcss að komast yfir fé nxauna, án þess að það virtist koma beinlínis í bága við landslög. I höfuðdráttum fjallar þessi hók unx slíkar manntegundir og alískonar ógæfu í ástamálum og fjár- málxxm, sexxx oi’sakaðist af viðskiptum við þá. Ekki skal um það fullyrt, hvort hér er um sannsögli- legar frásagnir að i*æða, þó nxai’gt komi lcsaixdanum mjög kunnuglega fyrir. Bókin er prýðilega skemmtileg.og fjörtega s!:rifuð, stór- viðburðirnir í'eka hver annan og spenningurinn vex með liverri blaðsíðu, sem lesin er. Lesið „1 skugga Glæsibæjar“ um páskana. Fæst hjá öllum bókahúðum. HELGAFELL Aðalstræti 18. — Sírni 1653. Fyrsfa bindi af ritum Jóns Pálsseeai 91 fcomið og nefnis! Jón Pálsson, fyxTvex- andi bankagjaldkéri Landsbankans, er eins og kunnugt er einn gagnfróðasti maður hinnar eldri kynslóðar. % Hann hefir safnað geisi- miklum pg nxerkilegum fróðleik um anenn og þjóðlífsþætti. Jón liefir skemnxtilegan jrósagn- ai’máta ög unx ’ái’eiðan- leik hans þarf ekki að fjölyrða, svo kunnur sem hann er fyrir margháttuð störf sín í þágu alþjóðar. — Formála ritar Guðui Jónsson, magistei', og hefir Iiann séð um útgáfuna. — Bókin kostar aðeins kr. 20,00. Fæst hjá öllum bókabúðum. HELGAFELL Aðalstræti 18. — Sími 1653. SOOOOÖÍÍOOOOOOOOOÚÚOOOGÍJÍÍOOOOOOCSÖÍÍGÍÍÍÍftCKSÖÍíCOCOtÍC

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.