Vísir - 27.03.1945, Page 4
4
VISIR
Þriðjudasjinn 27t marz< 19.45
VlSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Þeir, sem fórust.
Frá Búnaðarþingi:
VERÐLAG LANDBUNAÐARVAM.
Áíykfun Búnaðarþingsins.
Tlámennri þjóð er hvert mannslíf dýrmætt
* og einstaklingarnir eru bezti auðúr sliks
l)jóðíelags. Islendingar munu vera einhverdá*-.
mennasta þjóð í Iieimi, sem nýtur algers sjállb
stæðis. Vegna mannfæðar er lífsbarátta þjóð-
arinnar erfið, en þrátt fyrir það horfum við
björtum augum á framtrðina og væntuin, af
henni alls góðs þjóðinni til handa. Sagan sýn-
ir ljóslega, að þótt mannfjöldinn hal'i svo að
segja staðið i ,stað um margar aldir, vegnar
þjóðinni þó þeim mun betur, sem hún nýlur
meira frelsis. Hvert mannslíf er okkur meira
virði en veraldlegur auðúr og meira virði en
nokkurri annari þjóð, enda teljum við að von-
um að sóun mannslífa sé ömurlegasta böl
veraldar. Hjá hinu fer ekki, að.er þjóðir her-
ast á banaspjót og ófriðareldurinn leikur um
heim allan, þá komumst við heldur ekki hjá
því að færa þungar fórnir. Þeir eru orðnir
æði-margir, sjómennirnir og sæfarendurnir,
sem gist hafa saltan sjá og lilotið þár vola
gröf, og mun mega segja með fullum rétti,
að við höfum af þessum ástæðum fært eins
þungar fórnir og ófriðarþjóðirnar, eða jafn-
vel þyngri.
Lífsskilyrði er það þjóðinni að sigla, en
jafnframt er aukin menntun undirstaða allra
framfara. Um langan aldur hafa Islendingar
leitað út fyrir landsteinana í því augnamiði;, að
afla sér aukinnar menntunar, og það gera þeir
ennþá. Af því leiðir aftur, að er skiptapar
verða, einkum nú á styrjaldarárunum, og
mannskaðar jafnframt, missum við úr okkar jýsa yfir 1913 að
hópi menn úr þeim stéttum, sem þjóðin hygg-
ir á tilveru sína.
Síðasta sjóslys, sem borið hcfur okkur að
höndum, var, er Dettifos fórst með glæsilegu
mannvali. Slík slys láta engan mann ósnort-
Búnaðarþingi var slitið ný-
Iega. Hafði það þá staðið
í 37 daga og tekið fyrir ■ alls
68 mál.
Meðal mála þeirra, sem
þingið tók til meðferðar,
voru verðlagsmálin og var
að ’ lokum gerð svoliljóðándi
ályktun um þau:
Búnaðárþing mólmælir
injög eindregið þeiin inarg-
endurleknu rangfærslum,
sem haldið er fram í blöðum
og á mannfundum í áróðurs-
skyni gegn bændum, að nið-
urgreiðslUr á útsöluverði
Iandbúnaðarvara á innlend-
tun markaði, séu verðupp-
bætur til landbúnaðarins, og
innlar af hendi vegna sér-
lragsmuna hans.
Þetta er fjarri öllum sanni.
Þessar niðurgreiðlur eru
n e y ða r v ö rn þ j ó ðf é I a gsi n s
gegn þVi að atvinnulif í land-
inu leggist i rústir vegna dýr-
tíðar og verðbólgu, þvi án
þessara ráðstafana er fullvíst
að ekki hefði verið hægt að
framleiða útflutningsvöru
svo nokkuru nemi lil sölu á
erlendum markaði, þrátt
fyrir hátt striðsverð á þeim i
viðskiptalöndúm okkar.
Sízt af öllu verðskulda
bændunað þeif séu hafðir að
skotspæni vegna þessara ó-
venjulegu ráðstafana, ]>ar
sem þeir hafa tjáð sig reiðu-
húna til þess að sínu léyti, ef
aðrar stéttir vildu gera slikt
hið sama, að ráða bót á þessu
ástandi með þeim hætti er
siðar greinir, og telur Bun-
aðarþing- að það liafi með
samþykkt sinpi á s. I. ári sýnt,
að þar fylgir hugur máli.
Búnaðarþing hefir tvíveg-
is á s. 1. tveimur árum gert
samþvkktir sem miða að þvi
að draga úr dýrtíð og vcrð-
bólgu í Jandinu.
í fyrsta lagi með því að
það væri
reiðubúið tii þess að sam-
þykkja að verð á landbúnað-
arvörum yrði fært niður ef
samtímis færí fram hlutfalls-
leg lækkun á launum og
inn, enda má segja, að íslerizka þjóðin öll sé
ein fjölskylda. Það eru því ekki nánustu að-
standéndur cinir, sem háriria örlög þeirra,
sem fórust með skipinu; heldur. sameinast
þjóðin öll með þeim í harminum og þyí hef-
ur minningarathöfn verið haldin í dag mcð
almennri þátttöku, að við viljunj sýna að-
kaupgjaldi.
í öðru lagi með því að
samþykkja 1944, að niður
féllú 9.4þ liækkun á sölu-
verði framlöiðslúvara hænda,
sem þpif áttu rétt til frá 15.
sepjt.i 1944 til jafnlengdar
1945 samkvæmt útreikningi
1 Hagstofunnar.
standendum jiessara manna allra innilega hlut-| Þessar samþykktir Búnað-
tekningu. Hngin þjóð á gæfu sína lrekar undir fyrst og fremst
, .. „ , ,.? .. . , , gerðar vegna hættu þeirrar
hættum hafsins en við Islendingar, enda 4>u
framleiðsluna hækkar i slað
þess að hamn hefði getað
lækkað verulega, ef fordæmi
Búnaðarþings hefði verið
fylgt.
í tilefni af þvi livernig vik-
izt hefir verið við gerðum
Búnaðarþings að þéssu leyti,
þykir ástæða til að lýsa því
yfir, að Búnaðarþing endur-
tckur samþykkt síðasta Bún-
aðarþings um að ekki koini
til niála að hændur færi nið-
ur verð á afurðum sínum á
nýjan leik, fvrr en tfldvar-
andi lækkun liafi farið fram
á launum og kaupgialdi.
Telur Búnaðarþjng þvi
sjálfsagt að vcrð á landbun-
aðarvörum verði ákveðið á
þfeim grundvelli, sem lagður
er af sexmannaijefndirin i, og
að' vísitala landbúnaðarvara
verði reiknuð út á sama liátt
og; undanfarið til léiðbeining-
ar um verðákvörðún var_
anna, ,enda þótt viðkomandi
ákvæði uni dýrtíðarráðstaf-
anir yrðu þá úr gildi fállnar.
Með tilliti til þess viðhorl's,
sem nú er i þessum máluni
ákveður Búnaðarþing að
auka-Búnaðaj-þing komi
samán á næsta sumri eigi síð-
ar en fyrra lilula seylcmber
næstkomandi.
um við á yzta hjara lieims með úlliaf á alla
vegu. Hingað til hefur Ægir eiim höggvið stór
skörð í lylkingu íslenzkrar sjómannastéltar,
en síðustu árin hefur mannkynið aukið vit-
andi vits á hættur sæfarenda og látið eyðing-
aröflin leika lausum taumi. Þetta hörmum við
um leið og við minnunjst þeirra allra,, sem
lórnað hafa lífi sínu lyrir okkur, sem í landi
lifum, nokkurn veginn öruggir lyrir ófriðar-
eldinum.
Um leið og við þökkum störf þeirra manna,
sem minnzt er í dag, vottum við aðstandcnd-
um þeirra innilega hluttckningu. Þeir liafa
mikils misst og fært þungar fórnir. Allir vild-
um við gera byrðar þeirra sem létthærastar,
en á slíknm stundum sem þessum, erum við
lítils megnugir. Orð geta vottað samúð okk-
ar, en lítt dregið úr raunum syrgjendanna,
en hins vegar ættu athafnirnar að skapa sjó-
mönnum frekara öryggi en þeir njóta nú,
enda verða þcir þannig hezt bættir, sem far-
jzt-hafa.
hættu
sem vofiivyfir utanríkisverzl
un lándsnianna, sökum si-
vasandi. verðbólgu og dýrtíð-
ar í landinu.
Yar samþykkt Búnaðar.
þjngs á s. I. ári um að niður
félli viðurkénnd verðhækk-
un landhúnaðarvara til handa
bænduni, gerð í trausti þess,
að samskonar skilningur á
fyrrgreindu alþjóðarvanda-
máll væri einnig fvrir liendi
lijá öðrum stéllum þjóðfé-
lagsins.
í þessu cfni Iiefir Búnaðar-
þing orðið fyrir vonlirigðum,
því tillögum þingsins og við-
Íeitni af liálfu bænda, til þess
að draga úr dýrtíðinnj, hefir
verið svarað með iiýjum
hækkunum á Iauinuii og
kaupgjaldi.
Afleiðingin ai þyí að þaniir
ig Iiefir verið snúizl við til-
lögum og gerðnm Búnaðar-
þings í þessu inálj, lilýtur að
\erða sú, að kostnaður við
Myndin,
sem ekki birtist
í Morgunblaðinu.
í Morgunhlaðinu .15, þ. m,
er mynd af biðröð við nijólk-
urbúð í Reykjavik. Þessi
mynd sýnir ekki mikið, hún
sýnir að það hefir snjóað, það
pr snjóbreiða á götunni og
það sést þykkt snjólag á bil-
um þeim er sjást á myndinni,
og þess vegna orðið nijólkur-
skortur í Reykjavík. Þó Mbl.
vilji kénna þelta stjórn
Mjólkursamsölunnar, þá sýn-
ir myiidin greinilega að snjó-
koma er orsök ástandsins.
En eg sé fyrir mér aðra
mynd, en liÚH er ekki i Mbl.
Eg sé mjólkurbil vera að
leggja á slað á Héllisheiði í
blind hrið, í hilnuni eru 2
menn, bílstjóri og hjálpar-
maður; þessir íneiin eru send-
ir af bændunum, sem fram»
Ieiða nijólkina — þeim sömu
bændum sem kjósa sljórn
Mjólkursanisölunnar.
Þeim er uppálagt að ’neytg
allrar orku til að koma
mjólkinni til Reykjavíkur, og
þeir liafa sýnt það að þeim er
l'yllilega trúandi til þess ef
Jiess er nokkur kostur. Eg sé.
bílinn kominn upp á Kamba,
það er blind lirið og vegurinn
á kafi í snjó svo erfitt. er að
sjá fvrir hoiium, mennirnir
halda samt áfram meðan
þess er nokkur lcostur. Þeír
fara út úr bílnum og moka
sig í gegnuni hvern skaflinn
af öðrum en alltaf þyngisl
færðin og þeir eru. búnir að
brjólast áfram allan daginn
og komið svarta myrkur en
þeir eiga enn langt til byggða. (
leiðin að baki þeirra alveg
lokuð, því snjókoman befir
fyllt allt sem þeir hafa mok- |
að um daginn. Nú er ekki |
liægt að. hfeifa In'linn lengur j
og ekki um annað áð gera en#
láta fyrír berast í bílnuin
um nóttina þar til birla tekur
af degi, þá er bíllinn að iiiestu
kominri á kaf í fönn og ekki
Framh. á 6. síðu
Forseta- Eg held, að mér sé öhætt að’full-
kosningar. yrða, að fáir, ef nokkur stjórn-
málaathurður upp á síðkastið, hafi
vnldð cins mikinn fögnuð meðal atls almehn-
ings og einingin, sem ætlar að verða uni for-
sefakjörið ó sntnri konianda. Þjóðin hafði bú-
izt við |)\i. að. eins færi og á Þingvölium á sið-
asta stunri, þegar forsetinn fékk ekki nema rúm-
an helming alkvæða. H-ún vænli þess í sumar,
að þú mundu allir þingmenn gjalda því jáyrði
sitt, að Sveinn Björnsson rikísstjóri yrði for-
seti’. En svo fór ekki, eiiis og ailir niuna og það
hafði mikil áhrif á þjóðina.
■*
Aðeins einn Monn sögðu eftir 17- júlií síðast-
frambjóðandi. liðinn, þégar atkvæðagreiðshin
um fórsetánn var um garð geng-
in .og úrslitin höfðu verið birt, að það hefði
að minnsla kosti átt að reyna. að varðveita ein-
inguna lram yfir þenna dág — 17. júní. Þjóðin
hafði staðizt prófið í niaímánuði og hún þótt-
ist eiga rétt á að þingið sýndi einnig einingu,
þar sem á Þingvölliim átti ekki að kjósa fór-
scta nema til eins árs. Hitt þótti mönnum senni-
iogt, að kosningabarátta yrði næst, þegar veljá
ætli æðsta embættismann þjóðarinnar. Og þgð
fannst mönnum eðlilegt og ekkért við því að
segja, þegau þur að kíemí. En það átti að grafa
sti’íðsöxina fram yfir lýðveldi.shátiðina, sögðu
menn.
*
Kosningar í Þótt það sé■ allna. ósk', að íslénd-
framtíðinni. irigar ínegi herd gæfu til þess að
ráða fram úr urðugléikum þéim,
sem að steðja og htett er við að verði á vegi
þjóðai'innar á næstu ái um, þá er ekki nóg. að
bera frani óskir um þáð. Það verður að léggja
eitthvað í sölurnar til þéss að ryggja þáð sem
hezt að óskirnar rætist. Eitt af því, sem
nauðsynlegt er til þess að auka líkur þess, að
óskirnar rætlst, er einiiig þeirra, seíii óíú þær i
hrjósti. Forsetinn hefir ekki njikil völd, en ])ó
er hætt við að barátta um kosningu hans mundi
verða harðvitug, á ýmsan hátt og hún nmndi;
hafu spjllt þeirri einingu, seni skapa þarf.l Að
þessu leyti varð það vissuiega-gott að nauðsynin
á friði iil starfs var latin sit’ja >i fyrirrúiiii fyrir
iöngim fiokkanna tiJ .að eiga mann úr siuujuj
hópi i sæti lorseta.
I *
Vorið. Það van -lircssandi' blær vorvinda, sem
I lék. uni bæinn á snnnudaginn., Og þuð
var þó ekki fyrsti votfurinn um að vorið væri
að nálgast. Giiasblettir í hænuin vorti að hreyta;
um lit, þeir voru að varpa gráa, dauða. lUuum,
sem þeir tóku á sig i haust. 1 'görðum fóru blóm,
sem sett voru niðui’ að haustinu,. að.skjóta,kollr
inum upp. úr moldiuni i þéirri von, að óháitts
væri að fara.að litast um og að ekki kæmi hr.el
úr þpssu.
Og fólkið er líka farið að fiPna vorið nálg-
ast. Daginn er tekiö.að lengja og.veður eru.ekki,
eins' hörð og undanfariö. A sunnudagskveldið
var „rúnturinn“ búinn að> taka á sig vor- eðn
sumarmynd. Unga fólkið var, þar á gangi.og
naut hlíðunnar, rétlueins og þetta niundi vera
eina tækifærið, sem gefast mundi um lángau
tíina. Vonandi verðilr. það ekki, en hvern langar
ekki til að viðra sig eftir.. innisetur langs. og
skuggalegs vetrar? Það ktmna að koma hret —
þau eru ekkert einsdæmi páskahretin — en þeg-
ar bliðviðriskafli kemur, þá.éru það flöiri, sem
skríða úr vetr.arhiðinu en bjarndýrið.
*
Göturnar. ViðgerSil’ á göiunum. heyra úndir
vorhreingerningu. hæjaryfirvald-
anna. Þeim veitir. ekki af. þvi, að hresst sé upp
á þær, þegar frost og þíðviðri eru húin að leika
sér að þeim til skiplis. Það er ekki von til þess
að þær þoli það, sízl þegar itmferð er mikil og.
þiingir bilar róta þeim upp með snjúkeSjum
sínum.
Þœr eru margar göturnar. sem aðgerða þárfn-
ast og þær eru bæði í úfhverfunum og sjálfum
bænum. Vestari hluti AUsturstrætis er orðinn
æði ilja haldinn, enda fór lagfæring hans í
handasfcolum i fyrra. Þar þarf að laga til hið
hráðasta, því að það er Jeiðinlegt að sjá aðál-
götu bæjarins svona úlleikna.. Og þær eru fleiri,
sern dubba þarf upp á fyrir vorið. IlVernig væi'i
að byrja, þegar búið er að halda páskahátiðina?
Og svo að síðnstu grasreitirnir á Hringbraut-
inni. Eg minntist einhvern timnnn á þá ekki alls
fyrir löngu og þar hafa fléiri lagl orð i belg.
Það þarf að láta hendur síanda frani úr erm-
um við umbæturnar á þeim. Bæjarbúar sjá á-
reiðanlega ekki eftir aurunum,. sem í það fara
að laga þá og skreyta. Og- þvi þá ekki að ger-a
það?