Vísir - 27.03.1945, Side 6
6
VISIR
Þriðjudaginn 27. marz 1945
Fjölskemmtun Hall' Aðalíundur Varðar
bjargar Bjarnadóttur haldinn sl. sunnudag
MYNDIN ....
Framh. af 4. síðu. :
um annað að ræða en ganga
til byggða, og af því að
mennirnir eru kunnir leið-
inni og marg-reyndir í erfið-
um ferðalögum, tekst þeim
þetta og koma til manna-
byggða í sama mund og
myndatökumaður Mbl. legg-
ur út á götur bæjarins til að
taka myndir af hifreiðum við
mjólkurbúðirnar. Þessi mynd
birtist aldrei í Mbl. því starfs-
menn Mhl. kunna vist annar-
staðar betur við sig í stórhríð
en að vera við myndatökur
upp á Hellisbeiði.
Eg sé ennfremur fyrir
mér fleiri myndir til dæmis
bíla bér úr nærsveitum, Ivjós
og Kjalarnesi. Þessir bilar eru
6—8 klst. að komast þá leið,
sem annars er farin á 1 klst.
og eru þar af leiðandi meiri
bluta sólarbringsins að kom-
ast eina ferð til Reykjavíkur
með mjólk. En þeir komást
samt alla leið og það er þessi
mjólk, sem fólkið er að bíða
eftír. Þakklætið kemur
greinilega fram í Mbl.-mynd-
inni og meðfylgjandi greinar-
gerð. Það ladur hver það af
hendi sem iiann er rikastur
af.
Einar ólafsson,
Lækjarhvammi.
Berklaskoðunin
gengur vonum
betur.
Sigurður Sigurðsson berkla-
yfirlæknir hafði fund með
tíðindamönnum útvarps og
blaða nýlega og skýrði þeim
frá gangi berklarannsóknar-
innar í Reykjavík.
Sigurður sagði að berkla-
skoðunin gengi vel, jafnvel
enn betur en nokkrar vonir
hefðu staðið til. Alls hafa
verið skoðuð 25486 manns
siðan í nóvember síðastliðn-
um. Það eru aðallega íbúar
Austurbæjar, sem hafa verið
skoðaðir fram að þessu. Skoð-
un þeirra mun verða lokið í
næstu viku og þá byrjað á
íbúum miðbæjarins. Berkla-
læknir sagðist ekki telja rétt
að gefa fullnaðarskýrslu um
árangur rannsóknanna í þess-
um hluta hæjarins að svo
stöddu, en sagði þó að tals-
vert mörg sjúkdómstilfelli
hefðu fundizt við rannsókn-
ina, sem sjúklingurinn sjálf-
ur liefði ekki vitað um áður.
Ibúar Vesturbæjar verða
rannsakaðir siðast og þar á
eftir úthverfin. Þáð sem hefir
geft rannsóknnia auðveldari
en flest annað, ér hvað fólkið
sjálft hefir'sýnt mikinn skiln-
ing ,iá þessu máli sem al-
mennri nauðsyn og af- þeim
sökum ekki látið standa á
sér að mæta við skoðnninaV
Þeir fáu, sem hafa ekki getað
mætt á þeim tíma, scm þeir
voru boðaðir á, hafa annað-
hvort verið veikir eða fjar-
verandi.
Flugvélar ráðast á vita.
Flugvélar bandamanna
hafa upp á síðkastið. gert tíð-
ar árásir á vita á vesturströnd
Noregs.
Þótt vitarnir sé ekki látnir
loga, liafa Þjóðverjar jafnan
vrðmenn i þeim og er þeim
anjög nauðsynlegt að liafa
jþá þarna, til þess að fylgjast
jneð ferðum og til njósna.
S. I. föstudagskvöld fór
fram söngskemmtun Hall-
bjargar Bjarnadóttur í Bæj-
arbíó í Hafnarfirði, er liún
nefndi „Yarieté 1945“. Stóð
sýningin yfir í um eina og
liálfa klukkustund.
Var þetta fjölbreylt
skemmtun, sungnar gaman-
vísur, danssýningar, söngur,
skrítlur og ýmislegt fleira.
Meðal þeirra, sem skemmtu
voru Halllijörg Bjarnadóttir,
Nína og óli, Elías C. Jónsson
og fimm manna liljómsveit.
Þeir sem skemmtu voru í
búningum og voru leiktjöld-
in máluð. Kynnir var Fischer.
Skenmitu menn sér prýði-
lega.
Skemmtifundiu
Þingeyinga-
félagsins.
Þingeyingafélagið í Reykja-
vík hélt skemmtifund í Odd-
fellowhúsinu nýlega.
Skemmtiskrá lundarins var
fjölbreytt og stóð lengi yfir.
Formaður félagsins, Ben.
Bjarklind, setti fundinn, en
því næst tók til máls Valdi-
mar Björnsson sjóliðsforingi
og hélt snjalla ræðu. Talaði
Valdimar um ýmsa menn af
þingeyskum uppruna, sem
hann hefði þekkt í byggðinni,
sem hann var alinn upp í í
Vesturlieimi, og sagði hann
meðal annars frá því, að
fyrsta kaupfélagið, sem
stofnað var meðal landa vest-
an hafs, hafi verið stofnað
af Þingeyingi í Minneota-
byggðinni í Minnesotariki.
Var erindi Valdimars hið
fróðlegasta í alla staði.
Eftir að Valdimar bafði
lokið máli sínu söng blarid-
aður kór Þingeyinga, undir
stjórn Ragnars H. Ragnars.
Ragnar helir æft þennan kór,
aðallega síðan á síðasta
hausti. Eru meðlimir kórsins
ýmist Þingeyingar, sem bú-
settir eru liér í bænum, eða
skólafólk, sem hér dvelur um
stundarsakir. Var gerður
mjög góður rómur að söng
kórsins. Síðan las Karl Krist-
jónsson oddviti upp þing-
eyskar vísur. Kenndi þar
margra grasa, enda er Karl
mjög vcl hagmæltur sjálfur
og kann vel að meta góða
liluti á því sviði. Skennnti-
skráin sjálf éndaði með því
áð kórinn sörig, en eftir það
var dans stíginn langt fram á
nótt.
Þingeyingafélagið hefir
ýms merk| m.ál á döfinni um
þessar múndir. Meðal annars
útgáTú ‘ liéráðssögn. Mun
fyrsta bindi þess verks koma
út áður en langt um líður og
hefir Björn Sigfússon mag.
ritað það.
Núverandi stjórn Þingey-
ingafélagsins er skipuð þess-
um mönnum: Ben. Bjarklind
form., Þórir Baldvinsson,
Indriði Indriðason, Valdimar
Helgason og Borgþór Björns-
son.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 5 kr. frá M.S. 10 kr.
frá ónafngreindum. 10 kr. frá H.
E. 30 kr. frá fanga. 20 kr. frá
K.G. 5 kr. frá G. E. 10 kr. frá
Bjarna. .
Síðastliöið sunnudags-
kvöld var aðalfundur lands-
málafélagsins Varðar hald-
inn í Listamannaskálanum.
Formaður félagsins, Eyjólfur
Jóbannesson, en hann hefir
verið formaður undanfarin 2
ár, gaf skýrslu á fundinum
um starfsemi félagsins síð-
asta ár.
Var kosin ný stjórn á fund-
inum og baðst Eyjólfur ein-
dregið undan kosningu. For-
maður var kjörinn Bjarni
Benedkitsson borgarstjóri.
Fögnuðu fundarmenn lion-
um óspart. í stjórn með
Bjarna Benediktssyni voru
þessir menn kosnir: Guð-
bjartur ólafsson, Guðm.
Benediktsson, Jóhann Haf-
stein, Jóhann Möller, Magn-
ús Þorsteinsson, Ragnar Lár-
usson. í varastjórn voru
kjörnir Gunnar Benedikts-
son, Magnús Sch. Thor-
steinsson og Þórður ólafs-
son. Endurskoóendur voru
kjörnir Ásmundur Gestsson
og ólafur ólafsson.
Einar Ásmundsson, frá-
farandi gjaldkeri gerði grein
fyrir reikingum félagsins, og
var samþykkt tillaga um að
leggja 25 þús. kr. í bygginga-
sjóð flokksins.
Þökkuð aðstoð við
biezka flughei-
inn.
Brezki sendiherrann hefir
að tilhlutun yfirmanns
brezka flughersins á Islandi
beðið forsætisráðherra að
færa Eymundi Sigurðssyni,
Eyjólfi Runólfssyni og Ársæli
Guðjónssyni í Höfn beztu
þakkir sínar. og flughersins
fyrir veigamikla aðstoð, er
þeir létu í té 16. janúar 1945.
Sex brezkir flugmenn liöfðu
strandað á Hafnartanga. Veð-
ur var mjög kalt, livasst var,
straumþungi og isrek á firð-
inum, og voru flugmennirnir
allir holdvotir og teknir að
þjást af kali, er þeim komust
í land.
Boyce flugforingi, yfir-
maður flughersins hefir látið
þess getið að mjög mikil vin-
semd ríki milli flugliðsmanna
í Höfn og íslendinga þar, og
hafi þeir gert margt til að
létta einveru Bretanna á þess-
ari varðstöð. Hafa íslending-
ar jafnan verið skjótir til
hjálpar, þegar á liefir þurft
að lialda.
(Frá rikisstjórninni).
Einn frægasti knapi heims,
Steve Donahue, andaðist í
gær í Englandi, sextugur að
aldri.
Skrifstofur vorar
og vöruafgreiðslur
veiða lokaðai
allan daginn í dag.
H.f. Eimskipafélag Islands.
Vegna minningaratíiafnar
nmþá, sem fóiust með
*■ .' _ ' ' f ‘ J íjd ‘J ;; ! ‘/{) *J /
í>>r c,i rit}jj I)í:
e.s. Dettiíossi, <1 véiðui
skiilstoíum voium lok-
að íiá hádegi í dag,
27. maiz.
Samband ísl. samvinnufélaga.
BÆIARFRÉTTIR
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sirni
5030.
Næturvörður
er j Laugavegs Apóteki.
Næturakstur
annast B.s. Hreyfill, sími 1033.
Heimilisritið,
marzheftið, hefir nýlega hor*
izt hlaðinu. Efni þess er: Við
munum koma aftur, saga eftir
Anya Seton; Nobelsverðlaunin,
grein eftir Skúla Þórðarson; Eg
gleymi því aldrei, frásögn her-
manns; Gestur í sumarhóteli,
sprenghlægilegur gamanþáttur;
Stjörnuspáin fyrir 21. marz—20
april; Berlinardagbók blaða-
manns, 12 þáttur; framhaldssaga,
dægradvöl, krosjfeáta, sakamála-
saga o. m. fl.
Lóan
sást í fyrradag austan við
Þvottalaugarnar, 25' í hóp.
Kvenfélag frjálslynda safnaðanins
heldur fund i kveld kl, 8,30 i
Aðalstræti 12.
Kvikmyndasýningar
falla niður í Gamla Bió næsíu!
sjö daga, eða þangað til á annau
páskadag, vegna viðgerða á hus-
inu.
Úthlutun skömmtunarseðla
hófst i gær i Hótel Heklu.
Voru um 7000 seðlar afhentir.
Skrifstofan er opin frá kl. 10—
12 f. h. og 1—6 e. h.
útvarpið í kveld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. ÍI.
19.00 Enskukennsla, 22. fl. 19.25
Hljómplötur. 19.30 Ávarp uií*
Frakklandssöfnunina (Riríkur
Sigurbergsson viðskiptafræðing-
ur). 20.20 Tónleikar Tónlistar-
skólans: a) „Salomo,“ overture
eftir Handel. b) St. Pauls svita
eftir Holst. (Strengjasveit leik-
ur. Dr. Urbantschitsch stjórnar).
20.50 Erindi: Um stjórnskipun ís-
lendinga. - Mannréttindi. (Gunn-
ar Thoroddsen prófessor). 21.15
Hljómplötur: Lög leikin á pianó.
21.20 Erindi: Um „Paul Lange og
Tora Parsberg" (Vilhjáhnur Þ.
Gislason). 21.45 Hljómplölur:
Kirkjutónlist. 22.00 Fréttir. —
Dagskrárlok.
KROSSGATA nr. 25
'■-I »■ 3 l
í HHHG 1
■ n 9
8 • ■
a ‘3 ■ L
Bft l s ■ ( ■
r tj í>' 1 m
Skýringar:
Lúrétt: 1. Hljóð, 3. grein,
5. gat, 6. fangamark, 7. dýra-
mál, 8. öðlast, 10. hluti, 12.
straumkast, 14. gabb, 15. ríki,
17. keisari, 18. hrynur.
Lóðrétt: 1. Mannsnafn, 2.
kall, 3. áköf, 4. ske, 6. við, 9.
á undan, 11. ár, 13. flýti, 16.
upphafsstafir.
RÁÐNING
Á KROSSGÁTU NR. 24:
Lárétt: 1. Púða, 3. sög, 5.
at, 6. ei, 7. urð, 8. nú, 10,. rani,
12. Ari, 14. Rón, 15. ann. 17.
G.G., 18. hlakka.
Lóðrétt: 1. Panna, 2. út, 3.
siðar, 4. Göring, 6. err, 9.
Úral, 11. nóga, 13. ina, 16.
N. K.