Vísir - 06.04.1945, Side 2

Vísir - 06.04.1945, Side 2
2 Föstudaginn 6. april 1945 VISIR lokum Kvenflokkur Hauka frá Hafnarfirði, seni varð Islands- meistari í handknattleik innanhúss. Efri röð frá vinstri: Guðný Guðbergsdóttir, Sigurlaug Arnórsdóttir og Kristín Þorvarðardóttir. Neðri röð: Svava Júlíusdóttir, Guðhjörg Magnúsdóttir og Soffía Júlíusdóttir. Fjórða innanhúss-keppni Gunders Hágg í Bandaríkjun- um fór fram á laugardag 24. marz s. 1. Vegalengdin var 1 míla eins og á'ður og sjgra'ði Ilágg nú loksins á 4:16,7 mín. Jimmy Rafferty, sý er unnið hafði Hágg osvar í röð, var ekki með að þessu sinni. — S. 1. laugardag átti siðasta míluhlaup Hággs og Rafferty að fara fram í Buffalo N.Y., en Ilágg gat þvi miður ekki mætt til keppninnar vegna þess að liann fékk ckki flug- ferð frá Californíu. Rafferty vann þvi þetta míluhlaup á 4:10,9 mín. og er þetta 9. sigur hans í röð. Fra Skítaéiinu. Úrslit í kvenfiokki. Svig kvenna: A-flokkur: 1. Maja örvar IBB 73,7 sek. 2. Margrét ÓI- afsdóttir, IBR 96,5 sek. 3. Guðbjörg Þórðárdóttír, IBR 111,5 sek. B-flokkur: 1. Inga Árna- dóttir, IBR 60,1 sek. 2. Guð- rún Pálsdóttir, IBR 80,8 sck. Úlympiskur 6. landsmóti í handknatt- leik (innanhúss) lauk' í síð- ustu viku, og fór þannig, að Ármann vann í meistarafl., 1. R. í 1. flokki, og Haukar i 2. flokki og kvenflokki. — I fyrra vann Valur í 1. flokki og meistaraflokki, Ilaukar í 2. flokki og Ármann í kven- flokki. Stigin féllu þannig: I meistaraflokki: Stig Mörk Ármann . . 12 134: 86 Valur ... . 10 106: 89 l.R . 6 117: 85 Haukar . . 5 98: 9!) Víkingur 5 84: 90 Fram . . . . 2 82: 111 F.Il 2 90: 151 I 1. flokki: Í.R Stig Mörk 1. . . 12 159:139 2. Ármann . . 8 103: 88 3. Haukar . . .8 132:117 4. F.H. ... • • 6 . 77: 96 5. Valur . . 5 117:141 6. Fram . . . 4 94:102 7. Víkingur 3 92:107 I 2. flokki: Stig Mörk 1. Haukar . . 8 68:33 2. F.H. ... . 6 46:51 3. Ármann . 3 52:45 4. I.R 2 46:59 5. Víkingur . T 38:72 I kvenflokki: Stig Mörk 1. Haukar . . 7 44:37 2. Ármann . 6 59:39 3. I.R . 4 45:42 4: F.H. . . . . . 2 29:47 5. K.R. . . . . 1 38:51 IíFROTTIR. verðlaunapeningur Málmstengur fyrir stangarstökk eftir stríð. íyrir lítið. Ástralíumaðurinn Nick Wintcr, sem sigraði’ í þri- stökki á Olympíuleikunum í Paris, á tvo olympiska verð- launapeninga frá 1924, en keppti þó aðeins einu sinni og í einni gi’ein. Annan (úr gulli) fékk hann fyrir 1. verðlaun í þrístökkinu, en til þess að fá hann, þurfti hann að ferðast kringum háli'an hnöttinn og sctja nýtt heims- met í þrístökki (15.52% m.), sem lionum þó tókst ekki fyrr en í síðasta stökk- inu. — Iiinn, scm var úr silfri, kostaði ekki eins mikla fyrirhöfn. Winter keypti hann hjá fornsala í Sidney fyrir 2 dollara. Engin ágröft ur var á haki hans, til að sýna eigandann eða greinina, sem liann var veittur fyrir. GluggaútstiSling- arpappír. Pensillinn, Sími 5781. Japanska bambus-stöngin, sem leysti af hólmi tréstöng- ina, er notuð var við stang- arstökk fyrir mannsaldri eða svo, verður lögð til hliðar að stríðinu loknu, ef trúa skal Charley Hunter, þjálfara íþróttafélagsins Olympia Clúb í San Francisco, cn hann hefir nú verið þjálfari jiess tclags í tuttugu ár og ætti ]>ví að vita hvað liann syng- ur. Hann segir, að í stað henn- ar komi málmstöng, hol að innan, Jiandhæg og fjaður- mögnuð eins og . bambas- stöngin, en léttari og slerk- ari. Hunter segir, að slík stöng muni verða framleidd i Am- eríku, og með hennar lijálp verði hægt að stökkva 16 fet (1.87 m.), sem til skamftis tíma hafi verið talið ómögu- legt. Heimsmetshafinn í stangarstökki, Bandarikja- maðurinn Cornelius Warmer- dam, er eini maðurinn, sem tekizt hefir að stökkva 15 fet (4.57 m.), en þá hæð cða hærri hefir hann nú stokkið alls 43 sinnum. Heimsmel hans er 4.77 m. (15 f. 7% jjuml.), en innanhúss 'hefir honum j>ó tekizt að stökkva enn hærra (4.79 m.). Hon- um hefir ekki tekizt að kom- ast enn hærra, þar sem stöngin liefir ekki leyft hærra grip en 4.20 m. frá jörðu. Léttari málmstöng getur ver- ið lengri og leyft hærra grip, og Hunter heldur ]>ví fram, að hún muni hæta verulega árangur í stangarstökki. Málmurinn, sem Iiann vill láta nota í j>ær, cr léttari cn aluminium, en verður ekki notaður til annars en her- gagnaiðnaðar fyrr en að striðinu loknu. Tómum Coca-Cola flösk- um er veítt viotaka í öll- um matvöruverzlunum og greitt fyrir þær 25 aura stykkið. íslenzka glíman. Nauðsyn á dómaranámskeiði hið fyrsta. Glímuna sem persónu- íþrótt milli tveggja manna ]>arf sérstaklega að vernda í hverri keppni fyrir óréttmæt- um utanaðkomandi áhrifum og athugasemdum. Gagnrýni dómara skal ein- ungis vera hyggð á reglum glímunnar, en ekki eigin- skoðun dómara á manninum eða vaxtarlagi hans. Þeir dómarar, scm láta stjórnast af slíkum tilhneigingum vcrða hlutdrægir og hefir j>essa því. miður gætt á ein- slaka kappglímum. Það er sannanlegt, að kom- ið liefir fram i sambandi við kappglímur vanj>roski og rangur skilningur dómara á starfi sínu og það svo stór- kostlega fjarri réttri hugsun, að menn gela læplega trúað sumu af þvi. Um hvernig glíman fer al- mennt fram, liefi eg márgt að segja. Frá j>ví fyrsta hefi eg verið óánægður með livernig glíman hefir verið æfð og keppt í henni. Það er margt í fari hennar, sem eg tel henni óskylt, en hefir þró- asl i skjóli vanans. Ekki er þetla sök neins einstaks, held- ur jafnt kennara sem iðkenda og liggur j>etta ekki sizt i störfum dómara, sem liafa kvaðalaust getað gengið að dómarastörfum án ']>ess að fylgjast með glimuæfingum. En þó yfir tekur þegar teknir hafa verið til dómarastarfa menn, sem aldrei voru Iiæfir til að glíma og æfðu ekki, svo að þeir gætu lalist æfðir glímumenn, enda tekið j>á mörg ár að ná árangri. Eins og flestum er kunnugt lekur j>að sérlivern niörg ár að verða góður glimumaður. Hann verður að æfa og leggja mikið að sér og fórna oft miklu auk j>ess scm hann veit, að skyldur hans eru miklar. Svo eru teknir mcnn fil að dæma um hann. En þcir þurfa ekkert að æfa sig undir að dæina um iþrótt þess manns, sem hefir orðið að æfa sig lengi og fórna sér fyr. ir íþrótt sina. Þið sjáið að j>arna er misræmi. Eg hefi fyrir mörgum ár- um lagt lit, að nokkrir heztu glímumenn okkar kysu fjóra fall og fjóra hæfnisdómara, sem yi-ðu slaðfestir sem dóm- arar. Yið samj>ykkt j>eirra hefðu j>eir öðlast dómararétt- indi og gætu þeir síðan haldið dómara-námskeið og gefið öðrum réttindi. Mætti j>á ef vildi skipa dómara til eins cða fleiri ára ásamt varadómur- uin. Annars er ]>að ekki aðal- atriðið, heldur hitt, að leggja skyldur á dómara og láta þá æfa sig í störfum, svo j>eir séu færir um og samboðnir þvi að dæma um íjirólt ungra og glæsilegra íþróttamanna, sem kunna iþrótl sína. Bómarar verða að þekkja sinn aga. Þeir iþróttamenn, sem ekki æfa sig munu fljótt tapa fyr- ir þeim sem æfa. Eins er með þann dóinara, sem ekki fylg- ist með eða æfir sin dómara. störf. Hann niun ekki vcra eins góður og annars. Það er erfitt og vanþakk- látt verk að vera dómari og sjálfur gel eg vottað, að erfið- lega hefir mér gengið að dæma svo, að ekki liafi komið fram óánægjurödd, og ekki vil eg fullyrða, að mér liafi ckki yfirsést. En j>að er svo með fleiri, en -krafan er að dómarar a?fi sig í starfinu. Flestar glímur nú í seinni tíð hafa verið háðar í of lill- um húsakynnum og hcíir j>að komið berlega fram, að dómarar liafa átt erfitt með að halda keppendum innan j>ess ramma, sem markaður liefir verið. Mér finnst, að ]>að sé ekki lilið nógu skýrt á það, livað erfiða aðstöðu dómarar hafa til að fylgjast vel með á mjög svo litlu svæði, þar sem áhorfendur eru á allar hliðar, fasl upp við liinn liaslaða völl. Um búnað, belti og fleira. Of mikið her á því að glímumenn séu í fötum, sem hæfa j>eim ekki og verður að ráða hót á þvi. Mcst ber j>ó á óhæfum og illa gerðum bclt- um og hefir sá galli fylgt glímumönnum frá þvi fyrst að ég man. Aðallega má heimfæra þetta undir þekkingarleysi þátttakenda, afskiptaleysi kennaranna og siðan dómar- anna, en livað eiga þeir að gera? Glímumennirnir eru klæddir, gliman á að hefjast eftir nokkrar mínúíur og önnur belti ekki til. Eiga j>eir að slöðva glímuna? í skjóli j>ess og ]>essu líkt hafa gail- arnir þróasl og fylgt glím- unni. Iveppendur eiga ekki að kej>pa með þeim beltum, sem þeir æfa með. Þeir eiga a'ð hafa sivöl belti við keppni, sem j>eir einungis keppa me'ð óg dómarar hafa viðurkennt löngu áður en kappglíman liefst, en verður svo skoðað við keppnina. Beltið skal vera óslitið.,Að hal'a belti sem ekki hæfir er óskylt eðli glímunn- ar, því beltið skal falla vel að og vera traust til halds og með rétta hlutfallslengd á milli ólna. Tökin eru stað- bundin og miðuð við jafn- vægi og jafnrétti yfir livaða stærð beltis hæfi hverjum glimumanni', og sjá svo um að hver keppandi hafi sína stærð, eins og hver hefir sitl númer af skóm o. s. frv. Skoðun og löggilding belta -færi þvi fram af þeim dómur- um, sem æltu að starfa við hverja keppni, strax cftir að þátltakendur hefðu gefið sig löglega fram. Ilyggilcgt tel cg, að glímuráð hefði þelta með höndum ásamt dómur- um. Mér finnst alltof fáir hafa skrifað um glímuna og l>að sem aflaga fer. Flest j>að, sem um hana hefir verið sagt og hent til helri vegar, hefir ekki verio tekið til athugunar, enda liafa fleslir sem hafa haldið glímunni uppi átt sérhags- muna að gæta, sem j>eir hafa mótast frekar af, en af um- bótáþörfinni. Eða hverjar cru umbæt- urnar frá 1916, aðrar en eðli- leg þróun íþróttarinnar, við mikla l)jálfun og bætt_ og breytt skilyrði og betri líís- kjör j>eirra, sem æfa nú? Og jiessa þróun liafa allflestar íþróttir tekið í miklu slærri stigum en islenzka glíman. Glíman er langt á eftir öðr- um íj>róttum með lög og reglugerðir og j>arf að endur- skoðast. Nýlega hefir verið stofnað Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.