Vísir


Vísir - 06.04.1945, Qupperneq 3

Vísir - 06.04.1945, Qupperneq 3
Föstudaginn G. apríl 1945 TISIR 3 ERLENT KVKMYNDAFELAG HEFIR FYRIRHUGAÐ AÐ KVIKMYNDA ISLENDINGASDGURNAR. Helir leiiað samv vikmyndafélagmu Saga h.f. hefir bonzt ósk frá bekktu erlendu kvikmynda- félagi, um aS senda hingað leikflokk til þess aS taka kvikmyndir eftir Islend- ingasögunum. Hefir Sören Sörenson, framkvæmda- stjóri Sögu h.f., skýrt Vísi fr áþessu. Fotta félag hefir ennfrem- ur rætt um a‘ö aö íslenzkir leikarar fengju ef til vill aðalhlutverkin í þessum niyndum, og að myndirnar yrðu yfirleitt teknar í náinhi samvinnu við Sögu Ii.f. Héfir félag þetta ósk- að eftir að Kvikmynda- félagið Saga hefði umboð á framleiðslu þess liér á landi og hefir þvi boði verið tekið. Er þetta greinilegt tákn um það, að ath'ygli er vöknuð meðal erlendra kvikmvndafé- laga á íslandi og íslenzkum viðfangsefnum. Gætu slikar myndir orðið hin mesta aug- lýsing fyrir land okkar og þjóð, ef vel tækizt, og þegar um samvinnu við íslenzka að- ila er að ræða í þessum efn- um, er nokkur trygging fyrir þvi, að unnt sé að úliloka allskonar misskilning og vit- leysúr, sem -annars er hætta á að komast inn í kvikmynd- irnar þegar upptakan er öll i liöndum útlendinga. Atvirnuvegir kvikmyiidaðir. i sumar er ráðgert að íara á slúfaila og taka lilkvikmynd af mótorbátaútgerð íslend- inga. Með henni ælti að fást itarleg lýsing á vinnubrögð- um, starfsskilyrðum og lifn- aðarháttum sjómanna. Seinna verður tal sett inn í myndina til skýringar. Er hér um að ræða uppliaf að allmerkum menningarlegum þætti því að ráðgert er aö kvikmvnda aðra atvinnuliætli íslendinga á sama hátt siðar. Má vel vera, ef ástæða þætli til að sýna þessar myndir er- lendis, að setja í þær tal á lungumálum þeirra landa, þar sem þær vrðu sýndar. Erlendar fræðslu- myndir. Nýlega hefir borizt lilboð við Sögu h.f. I frá Ameríku um lán á menn- ingar- og fræðslukvikinynd- um frá einu stærsta kvilc- mynda-útlánafélagi Amer- iku. Eru þetta 16 nnn. úrvals- filmur, suniar í litum, en aðr- ar ekki. Hefir nú verið ákveð- ið að Saga h.f. taki til óspilltra málánna í sumar með útlán á þessum kvikinyndum, bæði til einstaklinga og félaga. Þá hefir h.f. Sögu verið til. kynnt að það geti fengið keyptar fullkomnar kvilc- myndavélar með hljómupp- tökuvélum strax að Evrópu- stríðinu loknu. En.þær eru dýrar, munu kosla um 25 þús ísl. kr. úti í Ameríku. Húsnæðismálin. \regna þeirra framkvæmda, sem i hönd fara á næstunni, Jiarf félagið nauðsynlega á hráðabirgða húsnæði að hálda þegar í stað. Ilyggst félagið að vísu að byggja stórhýsi svo fljótt sem unnt er, en þangað lil þarf það á bráðabirgðahúsnæði að Iialda og væri l. d. tilvalið að Jiað fengi að vera til húsa um stundarsakir í Þjóðleikhús- inu. Er hér um að ræða slíka starfsemi að hún ælti öðr- um stofnunum fremur, næst Leikfélaginu, að eigá heima i Þjóðleikhússbyggingunni. Hiognkelsaveiðar hafa genglð vel. GKÍor eru stiroar nóna. Síðustu daga hafa hrogn- kelsaveiðar yfirleitt gengið vel, er gefið hefir á sjó. En nú hefur ekki gefið á sjó síð- an um páska. Mcst hefur aflazt í einum róðri hálft þriðja hundrað hrognkelsa, en það aflaði bát- ur, sem reri frá Skerjafirði nm páskana. Sama er að segja um bála, scm róa á hrognkelsaveiðar. frá Reykjavík. Þeir hafa afl- að sæmilega, þegar gefið hefur á sjó. Risaflugvirki, scm hafa bækistöðvar á Indlandi, gerðu í gær árás á Singapore. Osló í nmsátnrs- ástandL Eftir fréttum frá Noregi að dæma, heldur brottflutningur þýzkra hermonna úr höfnum við Oslofjörö áfram. Síðustu dagana hafa Þjóð- verjar flutt í hurtu allar loft- varnarbyssur í Osló og um- hverfi hennar. Osló er alltaf meir og meir að líkjast horg í innsátursástandi. Margar götur í miðhluta borgarinnar eru lokaðar. Flestar göturnar í kringum Ráðhúsið eru al- gerlega lokaðar, en sumár þó aðeins að næturlagi. Allsstað- ar eru gaddavirslilið, m. a. kringum símstöðina og eina af stórbvggingum miðbæjar- ins, scm nú er aðsetur Todt- slofnunarinnar. Sterkur vörður er i hrautunum, scm ganga út í úthverfin og alls- staðar Jiar sem Þjóðverjar hafa hækistöðvar er tvöfald- ur vörður vopnaður liríð- skotabyssum og með liand- sprengjur liangandi í beltun- um. Vopnaðir verðir eru oft i flutningsbifreiðum, sem sem keyra í gegnum bæinn. I nágrenni VictoriaTerasse, Jiar sem Gestaþo hefir aðsetur sitt eru allar götur lokaðar, bæði gangandi fólki og ökulækj- um, og varðmenn á hverju götuliorni með hriðskota- Oyssur. Rússar sia Wiit- í frétt frá London í gær segir, að Rússar hafi ákveðið að segja upp griðasáttmálan- um, sem þeir gerðu við Jap- ana. Sáttmáli Jiessi var lil 5 ára, til 13. april 1916.' Molotov, ti 1- kynnti japönsku stjörninni þessa ákvörðun Rússa i gær. Ástæðan fvrir uppsögninni er sii, að Ja]>anar ciga nú í styrjöld við Bandaríkjamenn, sem eru handamenn Rússa og I styðja Jiar með óvini þeirra Þjóðverja. 5 ■*£. Barnakórinn „Sólskinsdeildin heldur söngskemmtun á sunnudaginn kemur. Veiðarfæratjón vegna ofviðris. Afspyrnuveður hefir geng- ið gfir suð-vesturland síðast- liðinn sólarhring.- Bátar frá verstöðvum við Faxaflóa voru allir í róðri er veðrið skall á. Ekki er vitað um að neitt tjón liafi orðið á bátum eða möimum vegna veðurs, en allmikið veiðarfæratjón mun liafa orðið að minnstka kosti á Keflavíkurbátum. Einn bát- ur tapaði nálega öllum sín- um lóðum en margir töpuðu frá 4—6 hjóðum. Menn vita ekki gcrla hvað vciðarfæra- tjónið nemur miklu saman- lagt. Övíst er um tjón hjá Vestmannaeyjabátum, en sumir þeirra að minnsia kosli réru i gær. Síðasta söngskemmt- im Guðmnar A. Sím- onar á sunnuáaginn. . .Ungfrú Guðrún Á. Simon- ar efnir til söngskemmtunar i Gamla Ríó kl. 1,30 e. h. á sunnudaginn kemur, og eru fmð síðustu hljómleikar hennar að þessa sinni. Hyggst hún að taka sér hvíld um stundarsakir, en, hún hefir yfirleitt hlotiðl góða 'dóma fjrir söng sinn. | Söng hún síðast í gærkveldi í Gamla Bíó. Myndin hér að ofan er Jek- in ú fvrstu oþinberu liljóin-i leikunum, senrhún hélt hér í hænum. Frólsssor Hallesby í langelsi. HaTesfcy, þekktur norskur guðfræði-prófessor og for- maður norska heimatrú- boðsins, sem hefir veriö fangi í Grinifangabúðunúm sam-1 fleitt í 35 mánuSi var fyrir hálfum mánuði fluttur í sér- stakan fangaklefa. Hallesby kom til íslands árið 1936 og hélt hcr nokkra I fyrirlestra. Með Iionunv komu einnig nokkrir norskir guðfræðinemendur. . Einnig var hinn kunni norski siglingagarpur og bíla. | kaupmaður Thorleif Corne- lius, vinur Olavs rikisarfa, settur í sérstakan fangaklefa. Ilann var einn af fyrstu föng- uiium í Grinifangelsinu, -og var um tíma slept, en siðan tekinn fastur aftur. Tveii dómar. Nýlega hafa verið kveðnir upp dómar yfir tveim mönn- um hjá sakadómara, annar fyrir kaup á stolnum mun, en liinn fyrir skjalafals og fleira. Annar þessara manna var 29 ára gamall. Hann var •dæmdur í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið, fyrir að hafa keypt hjólbarða af setuliðs- manni, sem hann vissi að hafði stolið hjólbarðanum. Hinn maðurinn, 28 ára að aldri, var dæmdur í 6 mán- aða fangelsi, skilorðsbundið, og sviptur kosningarétti og kjörgengi, fyrir skjalafals. — Hafði hann falsað ávísun og aulc þess gefið út ávísanir á banka cða sparisjóð, án þess að eiga nægilega innstæðu fyrir þeim. Hafnarfjörður rafmagnslaus. Rafmagnslaust varð í Hafn- arfirði í gærkveldi og nokkuð fram eftir nóttunni, I rokinu í gærkveldi fauk ' staurabunki á rafmagnslín- una til Hafnarfjarðar og sleit tvær línur. Mun þetta hafa skeð kl. 9—10 í gærkveldi, og varð eftir Jiað rafmagnslaust í Hafnarfirði um kvöldið og nokkuð fram eftir nóttunni. Viðgerð fór fram strax og unnt var, cn hún tók nokkuð langan tíma, vegna Jiess að veður var nærri óstætt fram eftir kvöldinu. Ferðasaga !rá RússlandL Á 7. síðu í blaðinu byi'jar mjög eftirtektarverð frásögn um ferðalag í Itússlandi á s. 1. sumri. Höfundurinn, amerískur blaðamaður Wililam L. White að nafni, ferðaðisl um landið með forseta ameríska verzlunarráðgins og ritaði bók uin förina eftir lieim- komuna. Wliite er ritstjóri blaðsins Emporia Gazctte, sem gefið er út í Kansas og nýtur meira álits en nokkurt annað blað utan New York. Mun mörgum þykja fróð- legt að lesa kafla Jiá úr ferða- sögunni, sem liér verða birtir. Kvikmynd nm bar- áttima gegn kafbát- uxmm. í fyrradag bauð sendiherra Bret.a hér og frú hans gestum til að horfa á kvikmyndina „Western Approaches“ í Tjarnarbíó. Á meðal gesta voru þar, forseti íslaiuls, lierra Sveinn Björnsson og frú lians, ríki- sljórn íslands, vfirmenn liers og flota liéf, biskupinn, sendi- lierrar erlendra ríkja og margir aðrir embællismenn rikis og bæjar. Fjallar lnin um Jiátt sjomannanna, sem sigruðu í orustunni uni AUantsIiafið, og sýnir . á áhrifarikan hátl livernig fvr- irkómulag er á skipalestum, sém fara yfir Atlautsliaf. Myndin er lekin í eðlilegum litum af „Crown Film“ kvik- myndafélaginu brezka. Myndin er mjög ,;spennandi“, og verður væntanlega sýnd almenningi innan skamms.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.