Vísir - 06.04.1945, Page 6

Vísir - 06.04.1945, Page 6
6 VISIR Föstudaginn 6. apríl 1945 Framh. af 2. síðu. glímuráð hér i borg og má vænta mikils af því. Er nú sá itðilinn kominn, sem taka .kal til greina það, sem á er íjent til betri vegar, því von- mdi er það ekki skipað þeim mönnum, sem bafa sérliags- uiuna að gæla í félagsmálum. Ennfremur er vonandi, að glímuráðið verði aldrei skip- .i.ð mönnum, sem ekki þekkja glímuna og reglur hennar né iskilja eðli hennar. Eg tel vist, ■að gerðar séu þær kröfur til ;glímuráðsmanna, að þeir ’tiafi verið i góðu meðallagi sem glímumenn á sínum tíma ííf þessu er í fleslu fylgt mun annað á eftir fara og þá mun j áðinu vel farnast og á mörgu i áðast bætur. Fyrir nokkurum árum skrifaði eg grein um glímu- mál, sem mörgum myndi þykja fróðlegt að sjá, en vegna þess bve illa gekk að ikoma henni á framfæri, er Itún óbirt enn. Efni liennar var þá aðeins bógvær gagn- >ýni og umsögn um gliniu- ítcennsluna. Eg befi þvi ofl dregið mig í blé með að skrifa um citt -og annað viðvíkjandi glím- unni af því eg vissi að bún átti svo fáa, sem vildu bag- uýta sér það, sem eg benti á og gott eða nýtilegt teldist, tiygg eg að svo lia.fi verið og . é með fleiri. En nú böfum við fengið glímuráð og vænlanlega eig- mn við þar menn, sem fegin-- •amlega taka það til greina og meðferðar, sem til belri vegar bendir og þá mun is- lenzku glímunni eklci verða liætt við lmignun, því hún er hlóðborin íþrótt okkur ís- lendingum. (5. marz 1945. Lárus Salómonsson. Reykvlldngai ánægðir með för sína á SMðalandsmótið. Komu ílestir til bæiarins í gærkveldi. Skíðafólk það, sem fór til ísaf jarðar á skíðamótið, kom til bæjarins í gærkveldi með Esju. Veður var fagurt, þegar lagt var af stað að vestan, en fór versnandi eftir því sem sunnar dró. Var bvasst og sjór á móti svo að það dró úr braða Esju. Hefir farþegi sagt \rísi, að farþegar hafi háldið sig mikið neðan þilja. til Akureyrar og Sigluf jarðar upp úr næstu helgi. Vörumóttaka síðdegis á morgun í vörugeymsluhús- inu og við skipshlið árdegis ámánudag. STÚLKU vantar Caié CentraL Hafnarstræti 1 8. Sími 2400 og 2423 GÆT&N F7LGIR hringunum frá SIGURÞÚH Hafnarstræti 4. . Skaðar ekki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. . Þornar samstundis. Notast undir eins eftir rakstur. . Stöðvar þegar svita, næstu I— 3 daga. Eyðir svitalykt. heldur handarkrikunum þurruni. . Hreint, hvitt, fitulaust, ó- mengað snyrti-krem. . Arrid hefir fengið vottorð alþjóðlegrar þvottarann- sóknarstofu fyrir því, að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d cr svita- stöðvunarmeðal ið, sem selst mest - reynið dós í dag ARRID Fæst í öllum betri búðum. Vísir liefir náð tali af nokkurum keppendum mots- ins. Láta þeir bið bezta yfir för sinni, enda liafa Revk- vikingar gert góða för vestur að þessu sinni. Er það sýni- legt, að skíðamönnum okkar fer jafnt og þétt fratti, þrátt fyrir stopulan skíðasnjó bér svðra og voru þeir á þessu móti ýmist fremstir eða framarlega i öllum kapp- leikjum. Er ]iað vel að verið, þegar gerður er samanburður A aðstöðu Vestfirðinga og Reykvíkinga til æfinga í þessari íþrótt. Skíðafæri var mjög sæmi- legt dagana, sem lceppt var og veður yfirleitt gott, nema á annan i páskum. Ýmsum keppendum kom það illa, bvað Esja tafðist vegna blés, sem varð á af- greiðslu skipsins á Akureyri og langrar viðdvalar á Sauð- árkróki. En á flugvélarnar er stopult að treysta, enda bíða ehn fars með þeim nokkrir kcppendur og annað fólk. Suniir, sem far höfðu pantað, tóku þó þann koslinn að fara með Esju — en koma seint til starfa sinna hér engu að síður. Kjötneyzlan í landinu hefur stórauldzt. ^amkvæmt upplýsingum, sem Vísir Keíir fengið pjá Kjötverðlagsnefnd, Kef- ir kjötneyzlan í landinu aldrei venð meiri en frá því í Kaust. Sala á kjöti liefir verið 21,5% meiri í haust heldur en i fyrra, miðað við tíma- bilið 15. sept., eða l'rá því er sláturtíð byrjar, og til ára- móta bæði árin. Er þetta mjög mikil aukning,enda bef- ir reynsia síðustu ára verið sú, að fólk neytir miklu meira kjöts en áður. Jókst kjöt- neyzlan árið 1943 um 27,3% frá árinu áður. Árið 1943 nernur kjötsalan frá byrjun sláturtíðar til áramóta 1670 tonnum, en 1944 nemur bún 2030 tonnum á sama tíma. Kjötsalan í jan.—febr. i ár var rúmlega 50 tonnum meiri en á sama tíma í fyrra. 1 ár nam bún á þcssn tímabili 733,5 tonnum, en 680,5 tonn- um í í'yrra. Útlit er fyrir að mestallt kjötið seljist nú á innanlands- inarkaði. Hinsv.egar þarf ekki að kvíða kjötskorti, því að við s.l. áramót var til 650 lonnum meira af kjöti lield- ur en seldist frá 1. janúar til byrjun sláturstiðar í fyrra. Kirkjfikðs áktireyrar á páskasirnnndag. Á páskadagskvöld hélt Kirkjukór Akureyrar hljóni- leika í Akureyrarkirkju. Stjórnandi kórsins er'Jakob Tryggvason. Á söngskrá voru lög eftir Sigfús Einarsson, Öjörgvin Guðmundsson, Sveinbjöni Sveinbjörnssön, Hándel, Bach og fleiri. Auk þess lék Jakob Tryggvason einleik ú org'el. Vesturvígstöðvarnar. Framh. af 1. síðu. ingi liefir gefið skýrslu lil Roosevelts forseta, þar seni hann lýsir þeirri skoðun sinni, að Þjóðverjar niuni akjrei gefast upp. Byggir liann á reynslu sinni i har- dögum við Þjóðverja liingað til og segir, að þeir verjist allsstaðar í smáflokkuni, eft- ir að skipulagðri vörn er lolc- ið, unz þeir sé umkringdir. Muni þvi sigrinum verða lýst yfir af bandainönnum ein- um, er öll mótspyrna hefir verið brotin á bak aftur. Kvað Eisenliover líkurnar fyrir uppreisn borgaranna liverfandi. En nazistar niunu aldrei fvrirskipa uppgjöf meðan þeir lialdi nokkurum völdum i Þýzkalantíi. Fimm skrár yfir stríðsglæpamenn. Nefnd sú, sem situr í Lon- don og f jallar um stríðsglæpi, hefir sent frá sér 5 skrár yfir stríðsglæpamenn. Eina nafnið, sem getið er um, er náfn llitlers, en tekið er fram, að á skrám þéssum sé nöfn margra manna, sem muni telja sér óhætt, ei' nöfn þeirra eru ekki birt og íiiiuii frekar nást, ef þeir ugga ekki að sér. A tveim skránum eru nöfn Þjóðverja, einni Itala, einni Japana, en á þeirri fimmtu nöfn Búlgara, Albana, Rúm- ena og fleiri, sem gengið hafa erindi Þjóðverja. FuIItrúaþingi Uerksijórafélags- iiis lokið. Fulltrúaþing Verkstjóra- sambands Islands, sem sett var 25. marz, hefir lokið störfuni. Þingið sótlu 21 fulltrúi frá 4 félögum. Meðlimir innan sambandsins eru nú 231. Aðalmál, cr fyrir þinginu lágu, voru útbreiðslumál, fjármál, kennslumál og launamálið, sem samningar liöfðu tekizt um við Vinnu- veitendafélag Islands o. 11. á þeim grundvelli, að lauii verkstjóra séu frá 25—45% yfir laun verkamanná eins og þau cru á liverjum tíma nema um umfangsmikla verkstjórn sé að ræða, þá skal samið um það sérstak- lega. Þó skal samningurinn ckki liaí'a áhrif á laun þeirra verkstjóra, sem lióerra kaitp hafa. I.stjórn voru kosnir: For- maður Ktirl Friðriksson, varíií'ormaður Jón G. Jóns- son, rifari Kristófcr Gríms- son, gjaldkeri Jónas Eyvinds- son, meðstjórnandi Þorlákur G. Ollcscn. HöKmdur „Kátu ekkjunn- ar“ Kandtelojin. Þjóðverjar liafa handtekið ungverska tónskáldið Franz Lehar. Hann var áður í milclum metum bjá Þjóðverjum, en talið er, að föðurlandsást lians hafi orðið til þess, að hann réð Þjóðverjum frá því að láta berjast um Budapest. Það nægði til þess að hann var handtekinn. Hann verð- ur 75 ára í þessiun mániiði. BÆJ&EFRETTIR I. O.O.F. 1 = 126468 >/2 = FI. Næturlæk-nír er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Naeturakstur Litla bílstöðin, simi 1380. Trúlofun. Leikfélag: Reykjavíkur liefir sýningu á „Kuupmannin- um í Feneyjum“ í ltvöld kl. 8. Leikfélag Templara. Sundgarppurinn verður sýndur í kvöld ki. 8.30. Guðrún Á. Símonar endurtekur söngskemtun sína í síðasta sinn i Gamla bió á sunnudaginn kemur kl. 1.30 e. li. Jón Sigurðsson verkfræðingur hefir verið skip- aður slökkviliðsstjóri frá 1. maí næstk. Skíðaskóla ísafjarðar lauk þ. 27. f. m. Nemendur, sem stunduðu nám við skólann, voru II. Trúlofun. Fyrir skömniu opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigríður Axels- dóttir, Laufásveg 79, og Magnús Nordal. Háskólafyrirlestur. Lektor Peter Hallherg flytur C. og síðasta fyrirlestur sinn um Svíþjóð í'fyrstu kennslustofu Há- skölans í kvöld kl. 8.30. Fjallar fyrirlesturinn um Stoklchólm, höfuðborg Sviþjóðar. Skugga- myndir (litmyndir) verða sýnd- ar. ölluni heimilt aðgangur. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Ilarmóníkulög. 20.25 Útvarpssagan: „Kotbýlið og kornsléttan“ eftir Johan Bojer, XlX (Helgi Hjörvar). 21.00 Strok- lcvartett útvarpsins: Kvartett Op. 12 í Es-dúr eftir Mendelssóhn. 21.15 Tónlistarfræðsla fyrir ung- iinga (Hallgímur Helgason tón- skáld). 21.40 Spiirningar og svör um íslenzkt niál (dr. Björn Sig- fússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Sym- fóníutónleikar ((plötur): a) Symfónía nr. 2, eftir Ilvorsjak. b) Slavnesk rapsódia nr. 3 eftir sama höfund. 23.00 Dagskrárlolc. KR0SSGATA nr. 30 Skýringar: Lárétt: 1. Mannsnafn, 6. æstar, 8. lireyfing, 9. öðiazt,- 10. verkfæri, 12. unihugsun, 13. bor, 11. veizla, 15. skel, 16. leikur. Lóðrétt: 1. Eins, 2. öll, 3. gróða, 4. sambljóðar, 5. lieiti, 7. stoíinn, 11. sund, 12. dug- leg, 14. bvildi, 15. Slcálbolts- biskup. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 29: Lárétt: 1. Tinibur, 6. orm- 'ar, 8. lá, 9. sá, 10. Góa, 12. álm, 13. jó, 14. ól, 15. ama, 10. skassi. Lcðrétt: 1. telgja, 2. mola, 3. bi’á, 4. um, 5. rasl, 7. ram- aði, 11. Ó.Ó., 12. álas, 14. óma, 15. ak.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.