Vísir - 16.04.1945, Qupperneq 6
c
VlSIR
Mánudaginn 16. april 1945.
Ilzlent fréttayfirlit.
Framh. af 4. síðu.
ur eru taldar á því að þeim
takizt það.
Leipzig—Dresden.
Þriðji herinn, undir stjórn
Pattons, hefir verið ákaflega
hraðsækinn í þessari viku. I
hyrjun vikunnar var hann
við Gotlia.
Næst tók hann Erfurt og
sótti hratt eftir bílabrautinni
til Leipzig. Á þeirri leið tók
hann tvær borgir, Weimar
og Naumburg. Við Weimar
tók hann einnig fangabúðirn-
ar Buchenwald, sem voru
mjög illræmdar, og leysti úr
prísund 21000 pólitíska
fanga. Siðan brauzt liann yfir
ána Saale, en er hann nálgað-
ist Leipzig, beygði hann til
suðurs framhjá borginni og
hélt í átt til Dresden þegar.
síðast fréttist af ferðum hans
var hann kominn yfir ána
Mulde og stefndi til borgar-
innar án þess að verða fyrir
ræinni mótspyrnu herja Þjóð-
verja/
Hægri íylkingararmur 3.
ftersins héít til landamæra
Tékkóslóvakíu og átti í lok
vikunnar 50 km. ófarna
þangað.
Patch.
Sjöundi herinn, undir
stjórn Patch, tók í vikulokin
Schweinfurt og Bambegr.
Þegar síðast fréttist til hans
var hann við úthverfi Bay-
reuth.
Roosevelt forseti látinn.
Franklin Delano Roose-
velt forseti Bandarikjanna
Jézt af heilablóðfalli 13. anríl.
Hann var 63 ára að aldri,
fæddur 1882 í Hyde Park í
Néw York-fylki. Vár fyrst
kosin varaf.orsetaefni demo-
krata 1920. N'arð-fyrst kosinn
forseti 1932. Siðan, sem
kunnugt er verið endúrkos-
inn 1936, 1940, 1944.
Hann héfir setið allra
manna
bætti Bandaríkjanna.
lengst í forsetaem-
STÚLKl
vön saumaskap óskar eft-
ir að taka heim herrabux-
ur eða vesti. Annar hrað-
saumur getur komið til
greina. — Sími 5181. —
G/EFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞOR
Hafnarstræti 4.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9 - Sími 1875
veiðistöng úr „Split Cane“,
16 feta, ásamt hjóli, til
sölu. Upplýsingar á öldu-
götu 34, uppi, kl. 7—9 í
kvöld.
RÆKJUR.
Klapparstíg 30.
Sími 1884.
Brandur Brynjóífsson
lögfræðingur
fíanlcastræti 7
Viðtalstími kl- 1.30—3.30.
3imi 5743
fiúsnæði.
Þeir, sem geta útvegað mér
2—3 herbergi og eldhús nú
þegar, eða 14. maí, get eg
útvegað góða stúlku í vist.
Upplvsingar í síma 5526,
frá kl. 5—9.
>Iiatí!ÍÍ50íj;iÖÍÍOO?ÍGOÍí;ií5{5ÍÍÍÍÍÍOÖÍÍGCGOOOOOG!S05aö;iOOO;iíííí{Íö;500íÍÖOOí5;SOtítííÍÍÍÖOOÖOÍSÖOÍÍCÆ
BERNSKUBREK
OG
ÆSKUÞREK
BERNSKA
♦ ,
SKÓLAÁR
HERÞJÓN-
USTA
. ♦ ' '
ÆVINTÝRI
í AUSTUR-
lóndum
♦
ORUSTAN
í SÚDAN
BLAÐA-
MAÐUR
♦
FANGl
HJÁ
BÚUM
♦ v
FLÓTTINN
♦
í BÚA-
STRÍÐINU
ÞING-
MAÐUR
Fjalakötturinn:
Maður og kona
frumsýnd
á morgun.
Leikstjóri Indriði Waage.
Annað kveld verður frum-
sýning á „Manni og konu",
á vegum Fjalakattarins.
Leikritið er búið til sjónleiks
af Emil Thoroddsen og Ind-
riða Waage.
Hefir leikritið verið stytt
eða samfellt, en ekki svo
mikið, að það skerði efnið
að nokkru leyti.
Leikritið „Maður og kona“
var sýnt i Reykjavík árið
1933—34, og þá leikið í 42
kvöld. Svo var aftur byrjað
að sýna leikinn árið 1937 og
þá sýndur í 11 kvöld. Þá hef-
ir leikurinn verið sýndur á
ýmsum stöðum úti a landi á
þessum tíma, og óiiætt er að
segja, að hvar sem þetta vin-
sæla leikrit liefir verið sýnt,
hefir það notið óskiptra vin-
sælda manna.
Leiktjöldin hefir Lárus
Ingólfsson málað, svo og sagt
fyrir um snið búninga. Leik-
stjóri er Indriði Waage.
Hlutverkaskipting verður
þannig: Valur Gislason leik-
ur síra Sigvalda, Sf.einunni
konu hans Ingibjörg Steins-
dóttir, Sigrúnu fósturdótttur
J.tirra Herdís Þervaldsdott-
ít, Hjálmar tud h er leikmn
af Valdemar Helgásyni, Hall
varður Hallsson af Alfred
Andréssyni, Sigurður í lllið
af Jóni Leós, Þórdís kona
Sigurðar áf Emliíú Jónas-
dóttur. Staðar-Gunnu leikur
Inga Þórðardóttir, Grim
meðlijólpara leikur Lárus
Ingólfsson óg son hans Egil,
Sigurður S. Scheving. Jón
Aðils fer með hlutverk
Bjarna á Leiti, Róbert Arn-
finnsson leikur Þórarinn og
Aróra Halldórsdóttir Þuru
gömlu. I smærri hlutverkum
eru þau Erna Sigurleifsdótt-
ir, Svava Berg, Gunnar
Bjarnason, Guðmundur
Gíslason og Jónas Jónasson.
BÆJARFRÉTTIR
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 126417814
— Pst.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, síini
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Næturakstur.
Aðalstöðin, sími 1383.
50 ára
er í dag Gunnar Ingimundar-
son, Höfðaborg 80.
Hjónaband.
Gefin voru saman í hjónaband
þ. 15. þ. m. ungfrú Elín Jónsdótt-
ir, Bergstaðastræti 50B, og Jóh
Hermannsson, Harnri, Fljótum.
Vígslubiskup Bjarni Jónsson gaf
þau saman.
Útvarpið í kvöld.
KI. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25
Hljómplötur: Lög leikin á bió-
orgel. 20.30 Samtíð og framtíð:
Barátan við sóttkveikjusjúkdóm-
ana (Kristján Arinbjarnar hér-
aðslæknir). 20.55 Hljómplötur:
Lög leikin á sitar. 21.00 Um dag-
inn og veginn (Vilhjálmur S. Vil-
hjálmsson ritstjóri). 21.20 Út-
varpshljómsveitin: Lög eftir Sig-
fús Einarsson. — Einsöngur í
dómkirkjunni (ungfrú Anna Þór-
hallsdóttir): a) „Sjáið engil
ljóssins landa“ (Weise). b) „Nú
til hvíladr halla ég mér“ (Jörgen
Malling). c) „O, Herre“ (Melar-
tin). d) Ave inaris stella (Grieg).
e) Ombra mai Fu (Handel). f)
Aria úr Rinaldo (sami). (Undir-
leikur á orgel: Sigurður ísólfs-
son)'. 22.00 Fréttií. Dagskrárlok.
KR0SSGÁTA Nr. 36
í ÆVJ NTÝRALEIT
Eftir 'Winston S. Churchill
forsætisráðheera Bretlands
BEZTá SUl
itlOOOOOOOOOOÍlOOCOOOOOCOOOOOOOOOOCOOOLÍOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Grózka h.S. fjölgar
gróðurhÉsum.
Hlutafélagið „Grózlca h:[.“
er að undirbúa aukria úti-
ræktun í Laugarási á þessu
ári, og ætlar að byggja a.m.k.
éitt gróðurhús í viðbót.
Hefir verið ákveðið að auka
hlutaféð og liafa hlutbréfin
svo lág, að allir, sem -þess
óska, geli eignazt hlut. Að
sjálfsögðu silja félagar í
Náttúrulækningafélagi Is.
lands fyrir um kaup á bréf-
unum, enda eru afurðirnar
ætlaðar félagsfólki, og fvrst
ogfremst hluthöfunum sjálf-
um. Er rétt að benda mönn-
um á að tryggja sér hluta-
bréf i tíma, því að búast má
við, að ekki verði liægt að
fullnægja eftirspurninni eft-
ir bréfunum, þar sem hluta-
fjáraukningin er aðeins 50
þús. krónur, en áhugi félags-
manna mikill.
Beztu úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
Skýringar:
I árétt: 1. Land í Evrópu,
6. Píputegund, 8. persónufor-
nafn, 9. setli saman, 10. ill-
verk, 12. ilát, 13. ryk, 11. tit-
ill, 15. á handlegg, 16. af-
kvæmin,
Lóðrétt: 1. Krókurinn, 2.
niðurlagsprð, 3. hlé, 4. klaki,
5. eind, 7. t. d. kjöts, 11. timi,
12. óska, 14. skordýr, 15.
skeyti.
RÁÐNING
Á KROSSGÁTU NR. 35:
Lárétt: 1. Viljir, 6. Jónar, 8.
ól, 9. U.A., 10. nös, 12. ask, 13.
al, 14. Mr. 15. húð, 16. fursli.
. . Lóðrétt: 1. Vatnar, 2. ljós,
3. jól, 4. in, 5. raus, 7. rakari,
11. öl, 12. arðs, 14. múr, 16.
Hu.
Gluggaútstilling
arpappír.
Pensillinn.
Sími 5781.