Vísir - 16.04.1945, Síða 7
Mánudaginn 16. april 1945.
VlSIR
94
á henni. Júslus var nú allt í einu orðinn liugsi
og settist á brúnina og snéri baki í búsin. Mar-
sellus stóð um stund og var liissa á þvi, að Júst-
us skyldi stanza bér. Hann settist hinum megin
og beið þess, að Jústus væri tiíbúinn að balda
áfram. Hann horfði á eftir konunni eins og til
að horfa á eittlivað og sá liana liverfa inn i
eitt húsið.
Nærri strax kom hún út aflur, krukkulaus,
og hljóp yfir veginn til nábúa. Hún fór þar inn
og kom út aftur að vörmu spori og var nú í
fylgd með henni önnur kona og var sú fegurri.
Þær stóðu um stund og liorfðu að brunninum.
Þá geiigu þær liægt þangað en námu við og
við staðar og skröfuðu, vandr.æðalegar á svip.
„Ivonan cr að koma aftur, Júslus, og cr mcð
aðra með sér, og nú koma þær ekki eflir vatni,“
sagði Marsellus seinlega.
. Jústus snéri sér við snögglega. Hann slóð á
fætur og gekk til kvennanna, sem hröðuðu sér
til móts við hann. Þau töluðu stutt saman af
hljóði. Jústus hristi höfuðið alvarlegur í bragði.
Yngri konan, sem var fagureyg, en forvitnis-
leg á svip, spurði í ákafa, en Jústus liristi höf-
uðið eins og til að segja: Nei, nei, nei. Hann
hnykkti liöfðinu í áttina til Marsellusar og kon-
urnar liorfðu strax þangað. Jústus var að vara
þær við að gera það, sem þær ætluðu sér, livað
sem það var.
Þá fór sú eldri og gekk hægt til húsanna.
Jústus var áhvggjufullur á svip og kinkaði
kolli eins og hann væri: nauðugur að samþykkja.
Hann gekk til brunnsins. Já — hann ætlaði að
tala við hana aftur, mátti lesa á svip hans. Ilann
ætlaði að tala við liana, eins fljótt og hann gæti
án þess að vekja grun þessa Rómverja.
Júslus reisti tjöldin undir liáuni mórberja-
trjám. Hann var eitthvað að tauta um þáð, að
hann þyrfli að fara til bæjarins og ná i brauð,
en Marsellus vissi, að þeir áttu nóg í kvöldmaj.
Ilann grunaði, að erindið væri að liitta konupa
aftur, þvi liann hafði sýnt það með látbragði
sinu, að bann vildi fara einn. Marsellus vár
nú þreyttur eftir langa göngu og leiður yfir
pukri leiðsögumannsins, og hann fieygði sér
niður á ábreiðuna, sem Jústus hafði lagt fyrir
framan tjaldið og horfði á blíðlegt sólarlagið
yfir trjátoppana og flöt húsaþökin,
Af hverju vildi Jústus lala einslega við þessa
konu? Hvað liöfðu þau að tala um? Eittlivað
mjög alvarlegt virtist það vera. Ef til vill voru
þau að tala um þetta leyndarmál. En af hverju
var það leyndarmál? Galíleumaðurinn var dá-
inn. Hver ætli fari að ofsækja þetta fólk fyrir
það, sem trésmiðurinn sagði eða gerði, eða fyrir
ljúflegar minningar þeirra um hann?
Marsellusi var gramt í geði. Yissulega hafði
Jústus enga ástæðu til að gruna hann um það
að koma liingað til að ofsækja þetta snauða og
einfalda sveitafólk. Mannskönnnin hafði álls
enga ástæðu til þess að fara með liann cins og
einlivern njósnara!
En — vir því að Júslus treysti honum ekki,
var það hugsanlegt, að hann stælist í farangur
Iians til að leita að einhverju, sem gæfi lil kynna,
í livaða erindum hann væri. Ef hann gcrði það
— yrði hann yfir sig hissa! Það var eitt fat,
heimaunnið í Galíleu, sem Jústus mátti eklci
sjá!
XIII. KAFLI.
Degi var tekið að iialla, þegar þeir sáu Ivana
eftir þreytandi göngu frá Nain. Þar höfðu þeir
verið í heilan dag, því að Jústus krafðist þess,
að fá að halda hvildardaginn. Sá dagur var
einhver hinn leiðinlegasti, sem Marsellus hafði
lifað.
Jústus hafði farið til litla samkunduhússins
um morguninn. Marsellus langaði með, því að'
liann gat ekkert fundið sér til dægrastyltingar
í þessu óskenmitilega þorpi, en Jústus bauð
honum ekki og fór einn þegar liann var búinn
að fullvissa Marsellus um það, að nóg væri til
i hádegismatinn.
Dagurinn virtist aldrei ætla að liða. En úm
nónbil, lægár Marsellus lá makindalega í gras-
inu fyrir framan tjaldið, sá hann Jústus koma
i fylgd með tveim rosknum konum og háum
og stillileguin ungum manni, Þau gengu hægt
og töluðu mikið saman, hugsandi á svip. Þau
stönzuðu utan kallfæris frá tjöldunum og
héldu áfram talinu langa stund. Þá snéru kon-
an og ungi maðurinn við, og þau leiddust til
þorpsins. Marsellus gat sér þess til, að ’hann
væri sonur hennar. Jústus kom nú og var hugsi
á svip.
Marsellus sá, að það var ósköp barnalegt að
gremjast yfir því, að Jústus vildi ekki kynna
hann fyrir yinum sínum. Þar sem vefnaður
fékkst, var liann fljótur að koma honuni í
kynni við heimijisfólkið^ cn hann var-nú að
sýna það, að sambandið þeirra á milli var ein-
göngu byggt á viðskiptunum.
Ekki laiigaði Marsellus neitt sérstaklega til
að kynnast gráliærðu konunni eða þessum spek-
ingslega unga manni, se,m hún sfuddist við með
mikluni kærleik; en samt gat hann ekki gert
að þvi, að dálítið gramdist honum að vera
snupraður svona. Auðvitað varð hann að við-
urkenna það, liugsaði hann, að Jústus hafði
aðeins samið upp á að fara með hann inn á
þau heimili, þar sem hægt væri að fá heima-
vefnað. Hann hafði aldrei lofað að kynna unga
rómverska kaupmanninn sem vin sinn. Ekki
gat Jiistus heldur vitað —r já, hann mátti ekki
einu sinni gruna það, — að húsbóndi lians hafði
alls engan áliuga á verzlunarvörum, en langaði
aðeins til að hitta og tala við menn, sem þekkt
höfðu Jesú.
Jústus heilsaði lítillega með því að kinka
kolli og virtist ' vera utan við sig. Hann
settist án þess að mæla orð og starði upp í fjöll-
in. Yið og við gaut Marsellus til hans augun-
um, en hann var alveg úti á þekju. Það var ekki
hægt að geta sér þess til, hvort þetta væri frið-
sæld hvíldardagsins, eða hvort þögli hans slaf-
aði af éinhverju öðru.
Snemma næsla morguns vildi Jústus endi-
lega fara út á veginn aftur. Árbit var lokið i
skyndingu. Áburðarösnunum og gæzlumanni
þeirra, sem þjóðfélagslega séð stóð þeim að
haki, var skipað að gera enga vitlcvsu þann
dag. Sólskinið var brennheitt og leiðsögumað-
urinn var ákveðinn á svij> og stikaði á undan.
Marscllusi lélti stórum, þegar Jústus snéri af
veginum, þegar sólin var hæst á lofli, og benti
á hnapp af olívutrjám þar rétt hjá.
„Eigum við að á og borða?“ spurði hann?
„Já, umfram allt!“ sagði Marsellus másandi
og þerraði ennið. „Er þetta Kana svo skelfing
skemmtilegt þorp, að við verðinn að ganga
ckkur upp að hnjám til að komast þangað?“
„Mér þykir leitt að eg gekk of hratt,“ sagði
Jústus. „Ég sagði yður ekki ástæðuna, vegna
þess að mig langaði að koma yður að óvörum
með dálítið við dagsetur. Það er ung kona i
Ivana, sem syngur á liverju kvöldi í garðinum!“
„Einmitt!“ tautaði Marsellus þreýtulega. „Það
færi betur, að hún gerði það vcl!“
„Hún gerir það vel.“ Jústus fór að taka utan
af matarpiriklunum. „Eólkið í Kana borðar
snennna kvöldverð, og svo safriast menn við
lindina, ungir og gamlir, og lamaða stúlkan
syngur Ijóðin, sem fólkið elskar. Fólkið henn-
ar ber hana þangað, og svo setjast menn niður
og lilusta fram i myrkur.“
„Ágætt!“ lnópaði Marsellus og nuddaði
vöðva sína, sem voru stífir af þreytu. „Þú
segir, að hún sé lömuð? Eg verð að hitta hana.
Ef við liöldum þessum gönguhraða, getur það
verið, að sama gangi að okkur báðum, áður
en sól er sezt‘.“
Jústus hló til samþykkis og braut hveiti-
brauðshleif, gaf Marsellusi annan helminginn
og settist i grasið.
„Mirjam er falleg stúlka,“ sagði hann og
tuggði brauðið ákaft. „Hún er um það bil tutt-
ugu og tveggja núna. Fyrir sjö árum fékk hún
lömunarveiki. Það er alltaf hþrmulegt, þegar
slíkt kemur fyrir, en sérstaklega var það fyrir
Mirjam. Hún var áður mikið í leikjum og for-
ingi í leikflokkum barnanna. Nú gat hún ekki
gengið. Hún lét þetta líka mjög á sig fá og
kveinaði alla daga, svo að foreldrarnir voru
harmi lostnir og allt heimilið var i sorg.“
„Þú hlýtur að þekkja hana vel,“ skaut Mar-
sellus inn í. Ilann var farinn að hlusta með at-
hygli- . ■ .
„Ekki í fyrstu,“ sagði Jústus. „En sá dagur
kom, að mikið var rætt urii Mirjam. 1 heil þrjú
ár lá hún í rúmi sinu óhuggandi og örvílnuð
og fannst bölið svo þungbært, að hún forsmáði
alla þá viðleitni, sem menn sýndu til að
skemmta licnni. Seinna neitaði liún að lileypa
T
Frá mönnum og merkum atburðum:
W. L. WHITE:
Ferðasaga frá Rússlandi.
XII.
í Bandaríkjunum láta menn oft í ljós aðdáun
yfir þvi að rauði herinn gat staðizt árás Þjóðverja
og þykir mörgum þelta ganga kraftverki næst.
Rauði herinn er gó'ður. Rússar eru ágætir her-
menn. Iljá þeim er góður agi og þeir liafa ágæta
forustu, útbúnir með góðum rifflum og mikið af.
faílbyssum, scm þeir nota af mikilli leikni. En lítunv
á annað.
Hermenn verða að vera ungir. Hernaðarslyrkur
hverrar þjóðar byggist ekki á heildarfjölda heldur
á því hversu marga pilta liún á um tvítugt. Vegna
hins óhemjumikla mannfjölda og tíðu harnsfæð-
inga hjá Slöfum í ráðstjórnarríkjunum ná 2.000.000
pilta 18 ára aldri á ári hverju, en í Þýzkalandi að-
eins 500.000, eða cinn fjórði hluti á við Rússa.
Ef litið er á þetta frá hernaðarsjónarmiði ein-
göngu, mætti tclja það kraftaverk að Þjóðverjar
s'kyldu nokkurn tíma geta stigið fæt á rússneska
grund. — ■ — — 1
á miðju ári 19-11 Iiöfðu hernaðarlegir yfirburðir
Þjóðverja vcrið lamaðir af þremur áslæðum. Iðn-
aður Rússa í Úral hafði tekið miklum framförum
i stórskotabyssum og skriðdrekum. Þýzkar verk-
smiðjur urðu að minnka framleiðsluna vegna loft-
árása bandamanna og Rússland hafði þá fengið frá
Bandaríkjunum 5750 milljóna dollara virði i her-
gögnum, svo sem 10.000 flugvélar, 40.000 Jeepbila,
verkfæri fyrir 2225 millj. dollara og 210.000 her-
bíla. Án þessara flutningabíla hefði verið ógerlegt.
fyrir Rússa að fylgja eftir sigri sínum við Stalin-
grad. Það er til lilils að snúa óvinunum á flótta
nema hægt sé að veita lionum eftirför. Án amer-
iskra flutningavgna mundi rauði lierinn nú standa
fastur í vcgleysum Úkrainu.
Forustumenn Rússa gera sér grein fyrir hvers
virði hjálp Ameríku liefir verið þeim. En almenn-
ingur gerir sér ckki grein fyrir því, og er það vegna
þess að honum hefir ekki verið skýrt frá hjálpinni,
þrált fyrir kröftug mótmæli, eins og frá Standlcy
flolaforingja, gegn þvi að þessu sé haldið leyndu.
Til dæmis að laka var blaðmönnum boðið að skoða
héruð nokkur, sem rauði herinn hafði náð úr óvina-
liöndum. Á leiðinni sáu þeir Jeep-bil i skurði. Rúss-
ar smiða enga sambærilega bíla en hafa fengið
inikinn fjölda frá Amcríku cins og áður er sagt. 1
bílnum eru leiðbeiningar á rússnesku, sem settar
eru i þá i Detroit.
„Er þetta þýzkur eða amerískur „jeppi“? spyr
blaðamaðurinn.
„Hvorugt,“ svarar liðsforingi rússneskur. „Hann
er rússneskur. Ykkar ameríkönsku „jeppar“ eru of
veikbyggðir til að nota á vegunum nálægt vigstöðv-
unum. Eftir 5000 kílómetra detta þeir í sundur. Hér
notum við aðeins rússneska „jeppa“.“-------
A KVÖiWÖKVm
Lögfræðingur (verjandi í máli, var að spyrja vitni) :
Iivenær var rániÖ framiÖ?
Vitnið: Eg hugsa —
LögfræÖingurinn: Réttinum kemur ekki viÖ hvaÖ þér
hugsiÖ. Við viljum fá að vita hvað þér vitið.
VitniÖ: Ef þér viljiÖ ekki fá að vita hvað eg hugsa,
]>á er hezt aö eg íari heim. Eg get ekki talaÖ' án þess að
hugsa. — Eg er ekki lögfræðingur.
-----o----
Sirninn er að hringja, herra prófessor.
Bjóöiö honum inn, stúlka mín, bjóðið honum inn.
-----o----
Hvað er orustuskip stórt ?
Hverskonar orustuskip?
Stórt orustuskip.
Hve stórt?
-----o----
Ilvcnær ferð þú á fætur á morgana?
Þegar íyrstu geislar sólarinnar koma inn um gluggann
minn.
Hvað, er það ekkyfulj snemmt?
Néi. Ghlgginn niitm 'sriý.r i vestur.
——ó—— _
Jón litli: Mamma, sjáðu þennan mann. Hann hefir ekk-
ert hár á höfðinu. ,
Móðirin: Uss, hafðu ekki svona hátt. Hann getur heyrt,
til þin.
jón litli: Hvað, veit hann ekkert um það?