Vísir - 20.04.1945, Síða 4

Vísir - 20.04.1945, Síða 4
4' VISIR Föstudaginn 20. apríl 1945. VlSIR DAGBLAÐ Ltgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. , Félagsprentsmiðjan h/f. Drengor íellur út úr sfrætisvagni. Hann var að tuskast við annan pilt í vagninum. f fjTrakvöld vildi það slys til í Suðurgötu, að ungur drengur féll út um afturdyr á Skerjafjarðarstrætisvagni cg slasaðist mikið. Var hann fluttur meðvitundarlaus á Landspítalann. Drengurinn heitir Grétar Norðfjörð til heimilis á Fálkagötu 26. í skýrsiu, sem rannsóknar- lögreglan hefir lekið af eiij- um farþeganna, er voru í vagninuin segir svo ura þenn- an atburð, að vagninn hafi verið fullsetinn fólki-er liann fór af Lækjartorgi. Strax og vagninn var lagður af stað fóru tveir drengir að tuskast og liafa önnur ólæti í frammi. Bæði bifreiðar- sljórinn og , farþegar báðu drengina livað eftir annað að hætta þessum ólátum en þeir lctu sér ekki segjasl við það. I>egar vagninn kom í Suður- götuna lientist annar dreng- urinn allt í einu á afturhurð vagnsihs. Ilurði nlét undan falli drengsins og hentist drengurinn við það út á-göt- una. Hinn drengurinn, sem var að tuskast við þann er út féll, var nærri kominn úl líka, en gamall maður, er sat þar rétt hjá, náði í hann og hélt honum unz vagninn stöðvaðist. Samkvæjmt heimildum, sem blaðið fékk hjá Land- spítalanum í morgun, mun drengurinn vera úr hættu en hafa fengið mjög slæman heilahristing við fallið. Þótt ekki vrði alvarlegra slys af þessu tiltæki drengj- anna, en raun varð á i þétta sinn, rifjar þetta atvik upp fyrir mörgum, hvilíkur ósið- ur ólæti unglinga eru í al- menningsvögmmum, Auk þess að vera mjög lil óþæg- inda fyrir alla, sem með vögnunum ferðast, geta hlot- i/.t alvarleg slys af þessu framferði, ef ekki er unnt að ráða bót á þvi. Verldn tala. lUförgum þótti á illt vita, þegar aðalatvinnu- vegur þjóðarinnar var settur undir yfirráð kommúnista. Enginn atvinnuvegur er ver fall- inn til þjóðnýtingar og þess vegna er hætt við skakkaföllum, þegar viðvaningar fara að ann- ast slíkan rekstur fyrir hönd ríkisins. Enda eru nú verkin farin að tala í sambandi við fisk- flutninga ríkisins. En til þess að breiða yfir axarsköftin og fálmið í fiskflutningunum, birta stjórnarblöðin nú með stórum fyrirsögnum, að útgerðarmenn og sjómenn hafi grætt 2Vk miiljón króna fyrir atbeina stjórnarinnar, þegar ísfiskverðið var Iiækkað um 15%. Þau gleyma að geta þess, að jiessi gróði gerir lítið betur en að standa und- ir verðhækkuninni á olíúnni. Þau gleyma líka að geta þess, með hverjum hætti þessi „gróði“ hefir náðzt. — Hann hefir náðzt með því að hækka svo verðið á fiskinum, að íslenzku flutningaskipin hafa siglt án hagnaðar í vet- ur. Og hann hefir náðzt með því að láta rik- issjóð taka tap á sínum flutningum, tap, sem enginn veit enn hvað verður mikið. Verð- hækkunin á að greiðast, þótt ríkissjóður tapi milljónum króna á flutningunum. Hér er því ekki allt sem sýnisf, þótt sjóménnirnir séu vel að því komnir að fá sinn hlut bættan. „Lygalaupar afturhaldsins :-ætla sér að þegja staðreyndirnar í hel“ segir Þjóðviljinn, málgagn sannleika og velsæmis. Það er óþörf hræðsla. Staðreyndunum verður haldið á loft. En ekki er ólíklegt að þær verði nokkuð á' annan veg en kommúnistarnir og stallbræður jieirra gera sér vonir um. Stjórnin tók á leigu 63 færeysk skip. Reynd- ir nienn i þessum.gfnum töldu leigusamning- inn fávíslegan. Skíþin hafa legið hér í stór- hópum. Flest munu hafa farið eina ferð með fisk, en selt yfirleitt illa. Eitt jieirra sneri við eftir- tíu daga útivist og kom hingað í fyrra- <Iag. Fiskurinn var settur hér á land illa út- lítandi. Margir spáðu því, er færeysku skipin voru tekin á lcigu, að ríkissjóður myndi tapa á þeim miklu fé, jafnvel milljónum króna. Ekki er ólíklegt, að þeir spádómar rætist. Fiskflutningar verða ekki reknir svo vel sé nema með árvekni, þekkingu, dugnaði og nákvæmni. Það er því ekki við góðu að búast, þcgar pólitísk ríkisstofnun á að sjá um mestu fiskflutninga, sem hér hafa verið reknir á einni hendi. Mest cr hættan á því, að Iiirðu- leysi sé ríkjandi um gæði fiskjarins og ísun. Lagarfoss (og Selfoss) er á leigu hjá ríkis- stjórninni. Hann tók hér fisk fyrir skömmu *og var gengið hart eftir að fá farminn, þótt frystihúsin væri aðgerðarlaus og vantiiði fisk. Skipið var Icngi að lilaða. Nú er það komið til Bretlands. 250—300 tonn af farminum var kastað í sjóinn, jiegar þangað kom. Fisk- nrinn var. orðinn ónýtur. Ef þessi fiskur hefði farið í frystihúsin, hefði margur'fengi atvinnu við að verka hann. -— En hver ber ábyrgð á þessum mistökum? Hér hlýtur að vera um stórkostlegt hirðuleysi eða vanþekkingu að ræða. Tapið er mikið, cn þó er verri sá áíits- hnekkir, scm þtta veldur, ekki sízt þegar allir .vita, að ríkið stendur að flutningunum. Sagt cr að tapið á rekstri Lagarfoss nemi nú mörg- lim hundruðum þúsunda. Rússar — Framh. af 1. síðu. ingu Rússa í gær. í fyrri fregnum var sagt frá því, eft- ir fréttariturum, sem fylgj- ast með hersveitum Rússa, að þeir hefðu tekið tvo bæi Rothenburg og, Muk- au. Rússar minnast ekkert á það í herstjórnartilkynn- ingu sinni, hvaðg bæi jjeir bafi tekið, en telja hersveit- irnar vera um 80 km. frá Dresden. Þýzkur útvarpsfvr- irlesari, sem lalaði um sókn Rússa á austurvígstöðv- unum í gær, var mjög böl- sýnn út af ástandinu og taldi bann framsókn Rússa mjög hættulega á þessuin slóðum og sagði lieri Rússa vera komna yfir Spree skammt frá Bautzen og vera miklu nær Dresden en Rússar halda sjálfir fram. Búizt er við að Rússar og bandamenn muni bráðlega mætast. í Saxlandi, vegna framsóknar Réissa í áttina til Dresden og hinnar l.röðu sóknar. Pattons að vestan. Frá norður hlula vigslöðv- anna segja Þjóðverjar þær fréllin að Rússar ge.ri gifur- legar árásir á varnarstöðv- ar jieirra fyrir vestan Oder skammt fyrir sunnan Stcltin. Fréttir frá I.S.Í. íþróttakvikmyndir. Iþróttasamband íslands hefur i vetur beitt sér fyrir sýningum íþróttakvikmynda. Hefur þar verið um að ræða fræðslu- og kennslumyndir, og myndir frá ýmsum mót- um, bæði innlendum og er- lendum. Kvikmyndabúsin í Reykjavík og llafnarfirði hafa sýnt sambandinu þann mikla velvilja, að lána húsin endurgjaldslaust. Ný íþróttabók. I marz konm út á vegum ISl nýjar tennis- og badmin- lonreglur. Geta l>eir, sem vilja cjgnast; jæssar rcglur, snúið sér til gjaldkera sam- bandsins, Kristjáns L. Gests- sonar. Nýtt sambandsfélag’. Nýlega hefir Héraðssam- band ungmennaféiaga Vest- fjarða gengið í ISI. Form. jæss er Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli. Landsmót í íþróttum. Ákveðið er, að Sundmeist- aramót Islands fari fram í Rvík dagana 27. og 30. apríl. Meistaramót Islands í.hand- knattlcik kvenna úti er á- kveðið að fari fram í júlí- mánuði á Isafirði. Iþrótta- bandalag Isafjarðar sér um mótið. Sérráð hætt störfum. Knattíeikjaráo Reykjavik- ur liefir nýlega verið Íeyst lrá störfum. Ævifélagar ISl. Tveir ævifélagar hafa ný- lega bætzt við: Guðfinna Mathiesen og Soffía Mathie- . sen, báðar í Hafnarfirði. Ævi- félagar ISÍ eru nú 292 að' tölu. Staðfestur íþróttabúningur. Ijjróttabúningur Iþróttafél. Grettis á Flateyri befir verið staðfestur; Blár búningur með hvítum skáborða yfir brjóst. Merki félagsins á brjósti. Hvítt belti, livitir sokkar og skór. Samstarf ISl og ÍBR. Stjórn ISI liefir haldið fund með stjórn Iþrötta- bandalags Reykjavíkur, l'or- mönnum íþróttaráða og íþróttafélaga i Reykjavík. Af- benti stjórn íþróttasam- bandsins IBR ýmis málefni, sem áður voru í höndum ÍSl, t. d. læknisskoðun íþrótta- manna í Rvík.pg Slysatrygg- ingarsjóð íþróttamanna í Rvík, ldutdeild í stjórn í- Jmóttavallarins og yfirstjórn íþróttaráðanna í Rvík. Löng og erSið viðuz- eígn við Japani. Blamey, yfirhershöfðingi ástralska hersins, hefir varað Ástralíumenn við að búast við skjótum sigri yfir Jap- önum. Hann sagði við blaðamcnn í bækistöðvum sínum ekki alls fyrir löngu, að bardagar mundu vcrða harðir á Kyrra- hafi, mannfall mundi vcrða mikið, áður en takast mundi að koma Japönum á kné. Það hefði komið í ljós í bardög- um á Bougainville og á N,- Guineu upp á síðkastið, að japönsku hermennirnir væru alveg jafn grimmir í bardög- um og áður, jjótt þeir hcfðu ckki hal't samband við lieima- laridið langan tíma. Hreingerningar. SumariS, er komið — ertu bú- inn að gera hreint eftir vet-. urinn, lesari góður? Jæja, það er einkamál, hvort þú ert búinn að þvi, en hitt kemur okk- ur háðum við, hvort bær og .ríki eru búin að gera lxreint hjá sér. Við skulum láta okk- ur nægja að athuga þá hliðina, sem út snýr hjá þeim aðilum. Nú er húið að rífa annað loftvarnaskýlið við Lækjargötu og hitt fer sömu leið næstu daga. En það er ekki búið að ganga svo frá hlettinum, að sæmilegt sé. Það þarf að þekja ha.nn allan, svo að hann verði sem fyrst grænn og skemmtilegur, eins og hann var áðjar en hyrgið var gert á honum. Nú er hann eins og ljótt, opið sár. Þannig má hlett- urinn ekki vera í sumar. * Sóleyjargatan. Næst þyrfti. að taka Sóleyjar- götuna. Henni Var ekki fylíi- lega lokið, þegar vinnu var að mestu hætt við hana s.l. haust, en það virðist ekki vera mikið eða Igngvinnt, sem eftir er. Því þyrfti að Ijúka sém fyrst, og endilega þarf að endurreisa Hljómskálagirðinguna, til þess að bæjarbúar geti haft verulegt yndi af að koma þangað í góða veðrinu í sumar. Eins og hann er núna, nær hann alls ekki tilgangi sínum. Og í sam- bandi við þetta mætti enn einu sinni minna á bakka tjarnarinnar. Lagfæring þeirra ætti að vera sjálfsagt vor-verkefni. * Göturnar. Viðgerð gatnanna ætti líka að vera sjálfsagður hluti vorhreingerninga bæjarins, en<ia mun verða byrjað fyrir alvörU á aðgerðum í þeim efnum innan skamms. Um- ferð bil.a er nú allmiklu minni en löngum áð- ur, og ætti því góð viðgerð að geta borið betri árangur en þá, svo að ekki fari að sjá eins ftjótt á götunum aftur. Það hefir viljað brenna við að undanförnu. Eg sé, að byrjað er a<5 gera við syðri gangstéttina við Laugaveginn neðst, og er það ágætt, því að gangsléttir víða um bæinn eru í slæniu ástandi, einkunx þar sem ekki hefir verið fyllilega gert við þær, síðan hitaveitan var í smíðum. * Þörf á fleira. „Það er svo margt, ef að .er.gáð, sem um er þörf að ræða.“ Tii dæmis mætli mjnna á Ilringbrautina. Eg sá i veíur, að eitthvað var fanð að hrófla við en<lum grasrejtanna, en síðan var ekki meira að gerf. Það mætfi iíka minna á holurnar i f.iölförnustu götp bæjarins, Austurstræti. Og eg gæti haldið lengi áfram í þessum dúr. En eg Jæt þetta nægja núna. * Ódaunn við Góðkunningi. minn, sem oft fer Sundlaug- í Sundlaugarnar, leil inn til min arnar. í fyrradag. Hann hafði „Hannes á horninu" í vasanum, dró liann upp — eins og vasapela — og breiddi úr honum á borð- in fyrir framan mig. Ivunningi minn ætl- aði að benda mér á ólyktina hans Hannesar, þ. e. ólyktina, sem hann Iiannes var að tala um J)á um morguninn. Ekki svo að skilja, að það væri ó.lykt af honum sjálfum, bara Óriítil prentsverlulykt, en hún gengur nú næst rósa- ilm í mínum augum, afsakið, nefi. En svo að komið sé að efninu, þá vill kunningi minn, að eg taki undir með Hannesi um ódauninn við Sundlaugarnar. * Svín leggja ódaunn þessi stafar, af áburði und- til áburð. an svínum, sem borinn hefir ver- ið á tún vifj Sundlaugarnar. Áð- ur fyrr fannst fýlan af þessum ágæta áburði aðeins þegar vindur var af vissri átt, en nú, segir kunningi minn, er nokkurn veginn sama á hvaffa átt hann er, alltaf finnst lyktin. Eru það eindregin tilmæli hans, og liann mælir vafalaust fyrir munn mjög margra sundlauga- gesta, að áburður þessi verði ekki notaður þarna, því að í rauninni sé mönnum meinað að fara í sundlaugarnar, meðan þessi angan svífur þar yfir vötnunum. * Ekki eins Það er ekki eins dæmi, að slikur dæmi. áburður sé notaður á túnbletti eða aðra ræktaða skika í nágrenni bæj- arins. Fiskúrgangur allskonar er ágætur til á- hurðar, þótt ckki sé lyktin alltaf góð, en menn hafa jafnan látið slikt afskiptalaust, af þvi að þeir, sem hafa notað slíkan áburð, hafa jafnan sjálfir orðið að þola íyktina. Vegfar- endur hafa hinsvegar aðeins fun<Iið hana þá stundina, sem þeir hafa verið á ferð framhjá. En það fer ekki hjá þvi, að kvartanir sé franx bornar, þegar þetta er gert í námunda við svo fjölsóttan stað sem Sundlaugarnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.