Vísir - 25.04.1945, Blaðsíða 2
VISIR
Miðyikudaffinn 25. april 1945.
en satt
Sös'ur þær, sem hér fara
á eftir, eru sannar, þótt
þær séu harla ótrúlegar.
Höfundar greinarinnar eru
Richard Truelsen og Elli-
ott Arnold, flugmenn í her
Bandaríkjanna.
Eftirfarandi síendur xitað
í dagbók flugmanns fiá Suð-
ur-Afríku, sem þátt tók í bar-
dögum við Miðjarðarhaf:
D. S. Regan liðsforingi
Ivom aftur með Spitfire-vél,
sem verið hafði í viðgerð í
Gazala í Cyrenaica,- Vegna
veðurs varð haon að lenda í
Tmimi, en þegar hann ætlaði
þaðan í gærmorgun, var flug-
völlurinn þar cnn svo hlaut-
xir, að átta vélamenn urðu að
ýta á eftir flugvélinni, er hún
hjóst til að lljúga upp. Sá
mannanna, sem ýtti á annan
vænghroddinn, gaf Regán
merki um að allt væri í lagi,
og hann gaf henzín. Flugvél-
in tók sprettinn og var brátt
komin á loft. Flugmaðurihn
hækkaði flugið skjótt. Stýri
flugvélarinnar höfðu orðið
fyrir skemmdum í lofthar-
daga nokkru áður, en þau
höfðu fengið viðgerð síðan.
Þrátt fyrir það virtist flug-
vélin nú erfiðai’i í stjórn en
nokkru sinni, og átti flug-
maðurinn fullt i fangi með
að haltía henni á réttimx kili.
Diaugur?
Honum varð af tilviljim
Jitið í spegilinn, scm ei’ á
flugvélunum, svo að l'Iug-
mennirnir geti séð, hvort
nokkur er að konta aftan að
þeim, og sá þá vélamann sitja
á stéli flugvélarinnar. I
fyrstu hélt liann, að þcfta
væri einhver draugur, sem
A’æri að gera honum skrá-
veifu. En er flugmaðurinn
leit aftur í spegilinn, gckk
hann úr skugga um, að þetta
væri í raun og veru lifandi
inaður. Regan flaug jxví í
liring yfir vellinum og lenti
heilu og höldnu. Vélamaður-
inn stökk niður af stélinu,
liljóp til hans og spui’ði,
hvort allt væri í lagi, en að
svo búnu flaug Regan á
hrott.
Vélamaðurinn vann störf
sín eins og ekkert hefði í
skorizt fram til kl. 2 eftir há-
degi. Þá rann allt í einu xipp
fyrir honum, í hverri hættu
hann hefði verið, og þá féll
hann í öngvit. Síðar fékk
hann yfirmann sinn og ann-
an mann til að undirrita vott-
orð um, að hann hefði flogið
í fimm mínútur á stéli Spit-
fire-vélar. ;
Tveir um eina
fallhlíf.
Hvað verður, þegar flug-
menn verða að stökkva út
úr- flugvél sinni og ekki eru
fyrir liendi fallhlífar handa
J)eim öllum? Áhöfn Ventura-
vélar veit svai’ið.
Flugvélin, sem var í strand-
sveitum Breta, fór í kafbáta-
leit frá flugstöð í Gyðinga-
landi kl. 9 að kveldi. Vegna
•áttavitaskekkju villtist flug-
maðurinn og vissi ekkert,
hvar hann var siaddur, j)eg-
ar benzínið var á þroturn.
Þótti flugmanninum of á-
hættusamt að reyna að lenda
og afréð að láta menn sína
stökkva útbyrðis. En J)á kom
í ljós. að aukamaður, senx
sendur lxafði vci’ið í för Jxessa
hafði komið fallhlífarlaus
um borð.
„Við vorum fimm, en höfð-
um.aðeins fjórar fallhlífar,“
sagði flugmaðurinn síðar.
,,9’ókum við Jiess yegna Jxað
ráð, að hinda tvo J)á léttustu
saman og láta J)á hafa fall-
lilíf í sámeiningu.14
Annar J)eirra hafði fallfilíf
á brjóstinu, en lxinn sneri sér
að baki hans, svo að hann
gat lialdið utan um hann til
frekara öryggis.
Mæltu ekki orð. *
„Þogar aðeins fáeinir lítr-
ar voru eftir í geymunum,
skipaði eg þeim að losa liurð-
ina, svo að hún flygi af.“
Þarf ekki annað en að fyka
í handfang, til J)ess að hurð-
in dctti af. „En þegar til átti
að taka, var ekki hægt ,að
losna við hurðina og uox leið
byi-juðu hrgyflarnir að.Jiixta.
Einn niapnanna, tók þg. það
ráð, að taka tilhlaup, stökkva
á hurðiná og spýrna í hana
mcð báðum fótum. Þá flaug
lnin loks af, en maðurinn
fylgdi lienni út úr flugvél-
inni.“
Er svo var koixiið, stukku
hinir ixt á eftir honum. Pilt-
árnir tveir, sem ’X’oru bundn-
ir saman, voru svo uppteknir
af að líta í kringum sig á
leiðinni niður, að Jxeir mæltu
ekki orð af vörurn alla leið-
ina. Þegar Jxeir komu niður,
tognaði annar á vinstri ökla,
cn lxinn á hægri. Annar mað-
ur meiddist í baki og komst
að Jxvi tveim mánuðum síð-
ar í Kairo, að hann hafði
hryggbrotnað. Hinir meidd-
ust ekkert.
Gi’önduðu flugviiki.
Tveir amerískir flugmenn
lxafa l'engið viðurkenningu
fyrir að hafa eyðilagt í sam-
einingu amerískt flugvirki.
Þeir voru á effirlitsflugi
yfir stöðvunx Þjóðvei’ja í
Túnis i janúar 1943, cr Jxeir
komu íillt í einu auga á flug-
virki á jörðu niðx’i og var
vöi’ubifreið að dx-aga það eft-
ir vegi í áttina til Jxj’zks
flugvallar. Það hafði náuð-
lent að baki víglínu Þjóð-
verja.
I fyrstu gátu flugmcnnirn-
ir varla trúað sinunx eigin
augum. „Séi’ðu Jxað, sem ég
sé?“ sagði annar við hinn í
talstöð síxxa.
„Eitthvað sé ég, en við
skulunx aðgæta Jxað nánar,“
svxxraði hinn.
Þeir íelagar koixiust að
Jxeirri niðurstöðu, að J)etta
væri allt of gott herfang
handa Þjóðverjum, svo að
J)eir gei’ðu árás méð íxllar
byssur spúandi blýi. Flúg-
virkið stóð í b'jörtu báli, er
þeir sneru frá, og síðan hefir
herstjórnin viðurkennt, að
hvor þcii’ra hafi gi’andað
hálfu flugvirki.
♦
„Hundaslagur“.
Það var fagur dagur 12.
ágúst 1943, þegar tugur am-
erískra Tonxahaiwk-flugvéla
sökkti stórum landgöngu-
pramma fyrir Þjóðvei’junx
undan Italíu-strönd. Flug-
nxenjiiriiir þóttust hafa gert
vel og sneru aftur til bæki-
stöðvár sinnar við Palagóníu
á Sikiley. Þá steyptu tveir
tugir Messerschnxitt-yéla sér
niður úr háalofti ög íögðu til
atlögu við J)á. Nú átti að
hefna fyrir pramma-nn.
Meðal amérísku flugmann-
anna var Morris nokkur
Watkins, liðsföringi. Hann
komst aftan að Messei’-
schmitt-vél og fylgdi lieiini
el'tir, unz farið vær var að-
eins 150 m. En hann tók ekki
eftir þvíj að þrjár óvinaflug-
vélar fylgdu honum eftir og
allt í einu hól'u þær allar
skothríð á flugvél hans.
Watkins fékk kúlu 1 aðra
öxlina, eix gat saixxt þrýst á
hnappinn á stjórnstönginni,
en íxieð því xxxóti er hleypt
af byssunx orustuvéla.
Watkins til nxikillar á-
nægju sá h’anxx eld brjótast
út í flugvélinni fyrir framan
sig og litlu síðar sprak’k hún
í ótal stykki. Að svxo búnu
tók Watkins stefnu til bæki-
slöðvar sinnar og komst
þangað slvsalaust cða því
senx n;est. Er flugvél hans
lenti, gat hann ekki stöðvað
hanáýsvo að hún rann lit af
flugbrautihxií, stákkst þar á
nefið og brotiiaði rixai’gvís-
lega. Watkins lcoixist: þó út
úr lienni, tilkvnnti yfir-
mönnum sínuixi, að hann
lxcfði skotið flugvél niður, og
var síðan fluttur í sjúkrahús.
Engu skoti var
hleypt af.
En J)á konx dálítið ein-
kerinilegt fyrir. Viðgerðar-
nxenn tóku flakið af flugvél
Watkins og liirtu nothæfa
hluti úr því, en sáu þá, að
ekki hafði verið hleypt af
hyssum hennar. Kúlur úr
einhverri af fjandniánnavél-
unum liafði eyðilagt rafkerfi
flugvélar Watkins, svo byss-
urixar tóku ekki við sér, er
Jxrýst var á gikkinn. Plástur-
inn, senx er jafnan settur fyr-
ir vélbyssukjafta flugvél-
anna, til að verja hlaupin
hleytu og ryki, var heill og
órofinn.
En Watkins hafði séð flug-
vélina s])i’inga í agnir og aðr-
ir flugme'nn, scm tóku Jxátt
í bai’daganum, höfðu verið
vitni að J)ví. Um það var eng-
inn efi. Við Jiessu var ])ví að-
eins eitt svar. Þýzku flugvél-
arnar, scnx eltu Watkins,
höfðu skotið framlijá hon-
um og liæft félaga sinn. Þrátt
fyrir Jxettá var Messei’-
schmitt—vélin sett „á reikn-
ing“ Watkins.
Rommel gexir áhlaup.
Þann 22. fébrúar 1943 Voru
liðnir rúmlega Jxrír mánuðir
síðan ' bandaménn gengu 1 á
land í' Norður-Afríku. Þeirn
gekk illa. Þeir liöfðu um tíma
ráðið helmingi Túnis, en nú
i’éðu þfeir aðeins þriðjungi
Iandsins. Bretar, sem voru í
vinstri fylkingararmi and-
spænis von Arnim, héldu öll-
um stöðvum sínum, en Ronx-
mel hafði látið til skai’ar
skríða sunnar, gegn Banda-
rikjamönnum. Hann hafði
tekið Kassei’ine, Gafsa, Feri-
ana og Sbeitla, her lians var
konxinn vestur unx Kasserine-
slcarð og stefndi í tveim fylk-
ingunx til Tebessa og Thala.
Tækist Ronxmel að ná Thala,
þá var hætta á að Bretar
yrðu að láta undan síga, Jxví
að bærinn var Jxeinx mikil-
væg samgöngumiðstöð.
Bandamenn höfðu fylkt
liði sínu fyrir suðaustan
Thala, en skanxnxt frá voru
skriðdrekasveitir Rommels
að búast til árásar. Banda-
menn sendu skeyti til flug-
hersins og báðu um aðstoð.
Tvær sveitir flugvirkja höfðu
bækistöð við Telórgma, 250
km. á brott, og Jxær fengu
skipun unx að vprpa s])rengj-
um á Þjóðverja 5 km. fyrir
suðaustan Thala.
Ógerlegt að fljúga.
Skömnxu eftir hádegi lögðu
flugvirkin upp. Veðx’ið var
andstyggilegt, ský j aþykkni
unx allt o" skyggni sama sem
ekkert. Onnur sveitin afréð
þvi að snúa aftur til bæki-
stöðvar sinnar, en hin, 97.
virkjasveitin, hélt áfranx til
Thala. Þegar hún tók að nálg-
ast markið, sást einstaka
sinnum til jarðar, svo að
flugnxönnununx tókst að átta
sig á stöðu sinni. Svo lukust
skýin unx þá aftur og jörðin
hvarf.
Yfjrmaður sveitarinnar
hefði með góðri samvizku
getað snúið aftui’, er svona
var ástatt, cn hann og menií
hans voru staðráðnir í að
hjálpa félögum sínunx niðri á
jörðunni, ef ])ess væri nokk-
ur kostur. Þegar yfirmaður
sveitarinnar taldi, að hún
væri stödd 5 knx. fyrir suð-
austan Thala, gaf hann skip-
un um að sprengjunum
skyldi sleppt og síðan var
haldið heinxleiðis. Er Jxangað
kom tilkynnti yfirmaðurinn,
að þetta liefði verið árang-
urslaus ferð.
Heillaóskir.
Þetta var nii fært í bækur
svéitarinnar, eins og lög gera
ráð fyrir,- en rétt ef.tir mið-
nætti er hringt til flugvallar-
ins. I sínxanunx er brezkur
foringi, sem langar lil að
óska 97. sveit til hamingju
fyrir vel unnið vei’k. For-
inginn tók við heillaósk-
unum og vissi ekkert, hvað-
an á sig stóð veðrið. Allan
næsta dag kom hvert hcilla-
skeytið af öðru, án þess að
})ess væri getið, fyrir hvað
97. sveit væri óskað til liam-
ingju. Menn hennar fóru að
gerasF all-forvitnir.
Þeir l'engu að vita Jxað um
kveldið. Þá konx blaðaljós-
myndari til l'higvallarins og
cr hann heyrði, liverjir væru
húsbændur þar, tókst hann
allur á loft.
„Þið eruð töframenn,“
sagði hann við flugmennina,
senx höfðu safnazt utan um
hann. „Eg veit Jxað. Eg vár i
frémstú' víglínu við liiynda-
töluir í gær, Jxegar þýzk hryn-
sveit konx éftir vegixium og
liafði sýtiiféga ekkert g'ott í
huga. Hórfuí’ vóru álvarleg-
ar, því að við vo'runx næstunx
varnarlausir gegri henni. En
Jxá heyi’ðunx við gný mikinn í
lofti, en gátum ekki séð flug-
vélarnar vegna dimmviðris.
Hæfðu þýzku
skriðdrekana.
Jæja, Þjóðverjar stefndu
þarna á okkur, fyrir ofan
voru flugvélarnar, en á milli
skýin. Það var sannarlega
dapurleg tilhugsun. En þá
vissuin við ekki fyrr til, að
reykstrókar tókust á loft allt
í kringum skriðdrekasveitina.
Eftir tæpa nxínútu var hún
horfin í ryk og reyk. Þegar
reykinn bar á brott hafði eld-
ur komið upp í mörgum
skriðdrekanna. Márgir nxenn
liljóta að hafa fallið, Jxví að á
skriðdrekununx höfðu setið
fótgönguliðar og allir lilerar
á drekunum voru opnir.
Þjóðverjar liöfðu ekki átt sér
ills von, en við Jxctta sneru
Jxeir við og sáust ekki aftur.
Heyri Jxið, strákar, hvernig
fóruð Jxið að ]xessu?“
Piltarnir í 97. sveit létu
sem Jxeir byggju yfir öllum
leyndarmálum lxeinis.
Ævintýri á jörðu.
Brezki flugmaðurinn var
lágvaxinn og dökkur yfirlit-
uni. Hann settist við borð á
grasflötinni fyrir framan
Hotel Continental-Savoy í
Kairo og fékk sér hressingu.
Einhver gaf sig á tal við hanrr
og spurði hann unx mesta
ævintýrið, sem hann liefði
lent í. Bretinn hugsaði sig unx
andartak og sagði síðan: „Þér
haldið ef til -vill að það hafi
verið í lofti, en það var niðri
á jörðunni, i Tuijis.“
Hann flaug á Spitfire-vél
sinni lil verndar sprengjuvél-
um í apríl 1943 og var skot-
irin niðuryfir Medjes-el-Balx.
Hánn ienti heilu og höldnu í
fallhlíl' og lagði þegar af stað
vestur á bóginn til víglinu
bandamanna. Eftir margra
klukkustunda göngu kom
lxann að á einni og gekk
nokkurn spöl eftir bakkan-
um. Allt í einu konx brezkur
hernxaður í ljós á bakkanum
og niiðaði á liann liandvél-
lxyssu.
„Stanz!“ kallaði hermaður-
inn. „Hver ert þú?“
„Brezkur flugmaður.“
• T,Guð hjálpi Jxér! Hreyfðu
þig ekki! Þú ert staddur í
miðju Jxýzku jarðsþrengju-
svæði!“ hrópaði varðmaður-
inn.
Flugmaðurinn nam staðar.
Varðmaðurinn virtist hugsa
sig unx hokkra stund og kall-
aði síðan til hans: „Sérðii bát-
inn Jxarna úti á ánni..Reyndu
að komast niður að lienni,
stökktu út í bátinn og róðu
yl'ir!“
Flugmaðurinn gekk var-
lega alveg niður að ánni. Bát-
urinn flaut við festar Jxrjú fet
frá bakkanum. Þegar flug-
nxaðurinn ætlaði að stökkva
um borð í liann, kom lið-
Jxjálfi í ljós á hinum hakkan-
um.
„Hæ!“ hrópaði hann. —
„Láttu lxátinn afskiptalaus-
an! Það er sprengja í honum
og hún springur um leið og
komið er við hann!“
Flugmaðurinn stóð eins og
stéingerfingur. Hann liafði
verið að þvi kominn að
stökkva. Liðþjálfinn hugsaði
málið unx stund og kallaði
síðan.* „Það er bezt að Jxú
stingit þér, í ána og syndir
yfir!“ ' :
. Fliigmaðurinn kinkaði
k'olli og fór úr skónum. Nii
vár hann tilbúinn til að
leggja til sunds.
„Farðu varlega, þegar þú
ert kominii út á miðja ána!“
kallaði liðþjálfinn. „Þar hafa
Framh. á 6. síðu