Vísir - 02.05.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 2. maí 1945.
VISIR
BGAMLA BlÖlí
Dnlarfulla
(Grand Central Murder)
Spennandi sakamálaniynd.
Van Hefiin,
Patricia Dane.
Sýnd kl. 7 ög 9.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Umhveifis jörSina
(Around the World)
Söngva- og gamanmynd.
Mischa Auer, -
Joan Davis.
Kay Kaysér og hljómsveit.
Svnd kl. 5.
EGG.
Fáum daglega ný egg.
Lækkað verð.
VerzL Vísir h.f.
Laugaveg 1. Sími 3555.
FjÖlnisvegi 2. Sími 2555.
GULRÓFUR.
VerzL Vísirhi.
Laugaveg 1. Sími 3555.
Merbergi iil leigu
í Miðbænum
fyrir einhleypan karlmann
A sama stað til leigu. tvö
herbergi og eldhús. Lítil
íbúð til leigu inn við Ell-
iðaár. Fyfirfram greiðsla.,
Tilbbð séndist afgr. Vísis,
merkt:
Vantar þrifin mann eða
konu til
hreingermnga
strax. Allar nánari uppl.
gefnar á skrifstofu Hress-
ingarskálans, kl, 6—7 í
kvöld.
til sölu, með nýstandsettri
vél, tilvalinn til að breyta
í vörubíl eða palibíl. 'Til
sýnis á Öðinsgötu 14A frá
kl. 7—9 í kvöld.
i3jami (ju&muncláSon
löggiltur skjalaþýðari
(Gnskfl,)
Suðurgötu 16. Sími 5828.
Heirna kl. 6—7 e. h.
Kaupmaðurinn
í Feneyjum.
Gamanleikur í 5 þáttum, eftir William Shakespeare.
Sýuiitgunni í kvöld frestað vegna
veikindaforfalla.
FJALAKÖTTURINN
sýnir sjónleikinn
MAÐUR OG KONA
eftir Emil Thoroddsen
Syning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7.
>s *
Tjarnarcafé h-L
Nemendur Reykjaskóla,
eldri sem yngri, tnunið að saifiéinast um áður
áugíýsta skemmtun nemendasambandsins, sem
hefst með horðhaldi n.k. föstudag í Tjarnar-
café kl. 8 c. h.
Takið með ykkur gesti.
Aðgöngumiðar til sþju í Verzluninni Gullhrá,
Hverfisgötu 42. Sækist í siðasta lagi á fimmtu-
dag.
Ekki samkvæmisklæðnaður.
SKEMMTINEFNDIN. ,
Barnaskóli Hafnarfjarðar.
Börn, sem skólaskyld \’crða á þessu ári
(fædd 1938), mæti í barnaskólanum
fimmtudaginn 3. maí n.k. kl. 1 e. h.
SKÓLASTJÓRINN.
Tveir þjónar og tvær siúlknr
til að ganga um beina, óskast á
Samkomuhúsið RöðulL
Hálft hús í Laugarneshverfi
til sölu. Sanngjarnt verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Sölumiðstcðin,
Lækjargötu 10B. — Simi 5630.
MM TJARNARBlÖ MM NYJA BIÖ K«K
Sjóliðar Tunglsldns-
(The Navy Way) nætur
Skemmtileg mynd frá æf- ingastöðvum ameríska hersins. Robert Lowery Jean Parker Sýnd kl. 9. (Shine on Harvest Moon) Övenjulega skemmtileg og fjölbreytt söngvamynd. — Aðalhlutverkin leika: Ann Sheridar Dennis Morgan Jack Carson Irene Manning. Sýnd kl. 6,30 og 9.
Allar vildu meyj-
Skæruliðar (Tlie Peopel’s Avengers) Rússnesk mynd með ensk- um texta, um baráttu og afrek skæruliða aþ baki arnar eiga hann Fjörug söngva- og gam- arimynd með: Leon Errol og hinni frægu Casa Lomba hljómsveit. Sýnd-kl. 5.
víglínu Þjóðverja. y *
Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi.
Skátai, yngii R.S.
DANSÆFINGU
heldur II. sveit yngri R. S. að Félagsheim-
ili V. R. föstud. 4. maí og hefst kl. 9,30.
Aðgöngumiðar seldir á Vegamótastíg í kvöld (miðviku-
dagj kl. 9—10. (Meðlimir II. sveitar ganga fyínr.) —
Veitingahús
opnað í dag á horni Rauðarárstígs og Njálsgötu 112.
Matur, kaífi
og aðrar veitingar.
■ Landmálafélagið Vörður.
Kvöldskemmtun
að Hótel Borg föstudaginn 4. maí kl. 9 e. h.
Ræðu flytur: Pétur Magnússon, fjármálaráðherra.
Einsöngur: Hermann Guðmundsson, söngvari.
Uppiestur: Lárus Pálsson, leikari.
Söngur: Kling-Klang kvintettinn.
Eftirhermur: Gísli Sigurðsson.
Einsöngur: Lydia Guðjónsdóttir.
Að lokum verður dans.
Félagsmenn fá ókeypis aðgang fyrir sig og einn gest.
Aðgöngumiða sé vitjað i skrifstofu félagsins, Thor-
valdsensstræti 2.