Vísir - 02.05.1945, Side 6

Vísir - 02.05.1945, Side 6
'ft VISIR UPPBOÐ. Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol föstudaginn 4. maí n.k. kl. 1,30 e. h. og verður þar selt: Svefnherbergishús- gögn, stofuskápur með bókahillu og skattholi, stofuskápur og skatthol (allt úr póleraðri hnotu), stofuskápur úr eik, stopp- aðir stólar, fataskápar, borð, fatnaður og myndir. Enn fremur verður selt: Emaileruð búsáhöld, skeið- <ar og gafflar, tannkrem, talcumduft o. m. fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. *r' • Borgaiíógetinn í Reykjavík. STOLKU vantar í eldhúsið á Vífilsstöðum, nú þeg- ar eða 14. þ. m. Uppl. hjá ráðskonunni, sími 5611, og í skrifstofu ríkisspítalanna. Eaukar í Hafnarfirði Framh. af 2. slðu. l>æinn. Þarna er mjög veðra- samt, vegna ])ess hve vöHúr- inn stendur hátt. Er vafamál, að hægt væri að finna stað, fjem stæði hærra hér, heldur en þar sem völlurinn er-nú, lií að æfa á. _ Vonandi bréytist þetta til hátnaðar. Forráðamenn bæj- arins sjá, að allstór hópur æskulýðsins iðkar hér íþrótt- it’ og flokkar manna og kvenna geta sér gott orð á jpíótum í Reykjavík. Og von- andi gera forráðamennirnir, í samráði við iþróttamenn, fvjtt bezta til að auka hér skil- yrði til íþróttaæfinga. Eg vil geta þess, að hér er risinn uþp fyrirmyndar sundlaug. fer þetta sjólaug, sem hituð cr upp og vil eg hérmeð ein- tíregið skoi'íi, á Hafnfirðinga, yngri og eldri, að notfæra sér þetta einstaka tækifæri til að fjölmenna í sundlaugina og tðka og læra sund. Þá er það æfingasvæði stúlkna, sem æfa handknatt- leik. Undanfarin sumur hafa j>au tvö lélög, sem iðka þessa iþrótt, orðið að fara í annan Inrepp til að æfa. Við þessu er Jiuinar ekkert áð segja, ef það væri öruggt, að þau gætu átt j ar vísan samastað. En eins og nú er, verðui- að minnsta l:osti annað félagið að greiða mikið fé i leigu fyrir æfinga- Svæðið. Að síðustu vil eg geta þess, að „Haukar“ hafa tekið upp æfingar í frjálsum íþróttum, vegna eindrcginna áskorana þeirra, sem ekki æfa þær í- þróttir nú, eða þá að mjög litlu leyti .Vonum við að við þetta færist ennþá meira fjör í íþróttalífið liér í bæn- um. Er það hinn duglegi þjálfari, Garðar S. Gíslason, sem hefir tekið að sér að icenna okkur. Guðsveinn Þorbjörnsson. Hundahreinsun í Reykjavík. Samkvæmt reglugerð um lækningu hunda af bandormum o. fl. fer fram lækning og hreinsun hunda í Reykjavík dagana 3.— 5. maí næstkomandi. Hreinsunarmaður er skipaður Guðmund- ur Guðmundsson, Þverholti 18F, og ber eigendum (umráðamönnum) hunda að koma þeim þangað fyrir hádegi einhvern hinna framangreindu daga. Hundarnir mega ekki fá mat þann dag, sem lækning fer fram. Hundur, sem skotið er undan hreinsun, er réttdræpur. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. apríl 1945. Agnar Kofoed-Hansen. Flóra Nýkomin mjög smekkleg Blómaborð. Mikið úrval af Pottaplöntnm, blómstrandi og óblómstrandi. Stúlka óskast í Tjarnarcaíé h.f. nú þegar. — Ennfremur vantar stúlkur 14. maí. Uppl. á skrifstofunni. Sími 5533. Höfum í dag opnað ÚTSÖLU í lnisinu við Háteigsveg 2 hér í bænum (áður Kjötbúð Norðurmýrar). KJÖTHÖLLIN, Klömbrum við Rauðarárstíg. STÚLKU VANTAR til uppþvottar ú löm BORG. Kven- sportblússur bláar, rauðar og grænar. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26._ Rúmgott pláss, má vera góður kjallari, óskast fyrir hreinlegan iðnað. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Stiax“. \riirvri.r>rvrsrkrvrvrvri.r>irt.rjii ö 1 Nýíbúð. e * g Tvo einhleypa eldri menn vantar íbúð, þrjú 15 til fjögur herbergi og o eldlnis, 14. maí eða síð- o ar, sem næst miðbænum. s! Tilboð, merkt: „1000“, g sendist afgreiðslunni ð fyrir 8. maí. irsrvrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsn Mann vantar i sveitavinnu um óákveð- inn tíma á heimili skammt frá bænum. —; Sími 1162. Nýkomlð: Einhólfa olíuvélar. Stálull. Verzl. Ingólfur, Hringbraut 38. Sími 3247. Hjónaefni. Síðastliðinn laugardag opin- Ijeruðu trúlofun sina f.röken Rannveig Axelsdóttir, Barónsstíg 55 og Kiríkur ólafsson, Grænu- mýri, Seltjarnarnesi. □ Kaffi 3—5 alla daga nema sunnudaga. ÆFINGAR á knatt- spyrnuvellinum: Meistara-, J. og II. flokkur: mánud. kl. /.30— 8-45- — Miðvikudaga kl. '8.45—10.00. Fástudaga kl. 6.15—7,30. III. og IV. flokkur: Laugardaga kl. 6.30—7.30. — Stjórnin. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Kaffikvöld í kvöld kl. 9 í Odd- fellow, u]>pi. Páskadvalargestir í skála félagsins eru beðnir aö mæta og hafa með sér mynd. ASgöngumiðar i Hattabúðinni Hadda. (21 Miðvikudaginn 2. maí 1945, BÆJARFRÉTTIR Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur. annast Aðalstöðin, sími 1383. Fjalakiitturinn sýni sjónleikinn „Maður og kona“ annað kvöld kl. 8. Leikfélag' Reykjavíkur sýnir sjónleikinn „Káupmaður- inn í Feneyjum" í kvöld kl. 8. Skemmtifund heldur Félag Vestur-fslendinga í Oddfellowhúsinu annað kvöld kl. 8,30. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr ópe.rum. 20.20 Kvöld Breiðfirð- ingafélagsins^a) Avörp og ræður (Jón Emil Guðjónsson, form. fé- lagsins, Valdimar Björnsson sjó- liðsforingi, Helgi Hjörvar skrif- sUofust jóri). b) Breiðfirðinga- kórinn syngur (Gunnar Sigur- geirsson stjórnar). c) Upplestur (frú Guðjbörg Vigfúsdóttir, sira Jón Thorarensen, Jón J. Sigurðs- son kennari). d) Einsöngur (Kristin Einarsdóttir, Haraldui' Kristjánsson). e) Kvæðalög (Jó- hann Garðar .Tóhannsson). 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í New York ungfrú Steingerðnr (Denna) Jakobsson og Capt'. Bruce M. Minnick. Slökkviliðið gabbað. í gærkveldi um kl. 10 var slökkviíiðið gabbað út. Voru staðnir að verkinu tveir sjólið ar, sein báðir voru handteknir. Fingurbjargir (stál). — Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. Nokhzar stúlkar vantar 1. eða 14. maí í Elli- og hjúrkunar- Iteimilið Grund. Upplýsingar í skrií'stofunni. H á r I i t u n. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla Vífilsgötu 1. Sími 4146. Gluggaútstilling- arpappír. Pensillinn. Sími 5781.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.