Vísir - 02.05.1945, Qupperneq 8
VISIR
Miðvikudaginn 2. maí 1945.
S
FRJÁLFS-
ÍÞRÓTTAMENN
Ármanns: Æfing í
kvöld kl. 6,30 á
Iþróttavellinum.
Fundur í kvöld á Café Höll,
Austurstræti kl. 8,30. ÁríSandi
að allir mæti. (17
K. F. U. K.
A. D. — Næst síSasti fundur
vorsins er annaö kvöld kl. 8
Markús Sigurösson trésmiöur
talar. Inntaka nýrra meölima.
Állir karlmenn velkomnir. (33
~ L0.G. T. —
STÚKAN EININGIN. —
Fundur í kvöld kl. 8J4. Inn-
setning embættismáJiná, Skýrsl-
w nr o. fl. Úrslit flokkakeppn-
innar s. 1. ársfjóröung. Ljós-
mynd veröur tekiu af flokkn-
um sem sigraöi. Því er nauðsyn-
legt aö allir þátttakendur þess
*•' flokks mæti til myndatökunn-
ar. Bróðurlegast. Æðstitemplar.
(23
VERÐ fjarverandi nú fyrst
um sinn. Guðm. Guðnmndsson,
Þverholti 18 F. (51
TAKIÐ EFTIR! Sá, sem
getur leigt 2 systrum, með árs-
■gamalt barn, 1 herbergi getur
fengið hjálp við hússtörf og
þvotta. Tilboð sendist Vísi
fyrir laugardagskvöld, merkt:
MAÐUR, sem er oftast i
•siglingum, óskar éftir herbergi
14. maí. Má vera lítiö. Tilboð
sendist blaðinu, merkt: ,,í sum-
ar“. __________._________ (2
TVÆR stúlkur í fastri at-
vinnú óska eftir herbergi 14.
maí eða 1. júní. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Tilboð,
- merkt: „Góð umgengni" send-
ist blaðinu fyrir laugardags-
> kvöld. (8
ÞEIM, sem getur leigt mér
herbergi nú þegar eöa 14. maí,
- get eg útvegað íslenzkt smjör.
Tilboð sendist Vísi fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Viðskipti“.
(22
UNGUR, reglusamur múrari
óskar eftir herbergi í bænum,
helzt Austurbænum. Ilá leiga.
'Góð umgérigni. Til mála kæmi
óstandsett herbergi eða auka-
virina ef leigusala væri það
hagkvæmt. — Tilboð, merkt:
„99“ sendist Vísi fyrir fimmtu-
dagskvöld. (39
TVÆR reglusamar systur
óska eftir herbergi, nokkurs-
konar húshjálp getur komið til
greina eða þvottar. —- Tilboð
sendist blaðinu fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: „Tvær
systur“. (28
STÚLKA óskar eftir her-
bergi gegn húshjálp kl. 8—12 f.
h. og 7—8 á kvöldin. Uppl. i
síma 3866 til kl. 2 á daginn. (31
DUMBRAUÐUR „Sheaff-
ers“ blýantur tapaðist á Tjarn-
arbrúnni í -fyrradag. Skílist
gegn fundarlaunum á Brávalla-
götu jo.. Jón Thorarensen. (47
GLERAUGU hafa tapast. —
Finnandi skili þeim Höfðaborg
TAPAZT hefir silfurkross.
Uppl,-Eiríksgötu 17, uppi. (16
HRINGUR tapaðist síðastl.
föstudagskvöld á Iíótel Borg.
Uppl. í síma 5712. (24
GYLLT vírávirkiSarmband
tapaðist síðastl. laugardag í
Iðnó eða á leiðinni þaðan að
Túngötu 33. Finnandi vinsám-
lega beðinn að hringja í sima
3543- (27
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Simi
2530-________________________(153
Fataviðgesðin.
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187. (248
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
UNGLINGSTELPA óskast
til að gæta 2 ára barns í súmar.
Frú Arnar, Mímisvegi 8. Sími
3699-________________._(3
2 STÚLKUR, 16 ára, óska
eftir atvinnu við gróörarstöð í
sumar. Tilboð sendist afgr.
Visis fyrir 5,- mai, merkt: „16
ára“. _________________(4
TELPA óskar eftir vinnu.
Tilhoð sendist til afgr. hlaðs-
ins fyrir laugardag, merkt:
„13 ára“.
UNG stúlka, með 4 ára
barn, óskar eftir ráðskonustöðu
á barnlausu heimili í bænum,
eða annari hægri vinnu setn hús-
næði fylgir. — Tilboð, merkt:
„H. T. 1945“ skilist á afgr.
blaðsins fyrir íimmtudagskvöld.
________________________ (7
SENDISVEINN óskast hálf-
an daginn. Tilboð, merkt:
„Sendisveinn“ sendist Vísi. (9
SKRIFSTOFUSTÚLKA
óskast hálfan dagjnn, þarf að
kunna vélritun. Tilboð, merkt:
„100“ sendist Vísi. (11
RÁÐSKONA. Stúlka með
stálpað barn óskar að taka að
sér lítið heimili i bænum eða i
grend við bæinn. ■—- Tilboð,
merkt: ,,í vor“ sendist fyrir
laugardág. (12
UNGLINGSSTÚLKA óskast
til að líta eftir 2 börnum i sum-
arbústað við Geitháls. Uppl. í
sima 1965._____________ (18
STÚLKU varitar til irini-
starfa á prestsetrið í Reykholti
frá 14. maí. Uppl. í Þingholts-
stræti 14 á morgun kl. 6—7. —
Sími 4505, _____________(29
UNGLINGSTELPA óskast
til að gæta 2ja ára telpu um
mánaðartíma. — Uppl. í síma
5112,___________________(38
UNGUR, reglusamur maður,
sem hefir minna bílpróf, óskar
eftir vinnu við akstur. Er van-
ur viðgerðum. Tilboð, merkt:
„Akstur 1945“ sendist afgr.
blaðsins fyrir laugardag. (40
GÓÐ stúlka óskast strax í 2.
mánuði. Uppl. á Kaplaskjóls-
veg, 11, efri hæð.. (35
AÐ FERJUKOTI í Borgar-
firði vantar stúlku frá 20. maí.
Stúlka með stálpað barn kæmi
til greina. — Uppl. Sigbjörn Ár-
mann, Njálsgötu 96. Sími 2400
og Varðarhúsinu. Sími 3244. —
(34
KONA, með 11 ára dreng,
óskar, sakir húsnæðisleysis,
eftir einhversko.nar atvinnu hjá
góðu fólki. Uppl. í sírriá 5641.
(32
PRJÓNAVÖRUR margs-
konar eru til sölu í dag og
næstu daga. Skeggjagötu 23,
uppi. Simi 5133._____(25
MÓTORHJÓL til sölu og
sýriis Garðastræti 19, 2. hæð,
milli 8 og 10 i kvöld og næstu
kvöld.______________ (30
gggr- sólberja- og rifs-
berjarunnar til sölu á Fjölnis-
veg 4. (36
SKRIFBORÐ, nýtt og vand-
að, er til sölu. Uppl. Mánagötu
16, niðri. (37
BARNARÚM til sölu. —
Skeggjagötu 23, uppi. — Sími
5I33-___________________(26
NÝ SUMARFÖT úr ljós-
gráu efni á háan og grannan
mann til sölu með tækifæris-
verði. Þórhallur Friðfinsson,
klæðskeri, Lækjargötu 6 A. (20
AMERÍSK drengjaföt nokk-
ur sett á 11—13 ára. Þórhaliur
Friðfinnsson klæðskeri, Lækj-
argötu 6 A. (19
KVENSLOPPAR, hvítir og
mislitir. Verzlunin Guðmundur
IT. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12.
ERFÐAFESTULAND til
sölu í nágrenni Reykjavíkur. —
Vatn og rafmagn á staðnum. —
Sími 2540. Emil Tómasson. (50
DÍVAN til sölu (ódýrt). -—
Lindargötu 21. (1
AMERÍSK föt og frákkar
fást í Klæðaverzl. H. Andersen
& Sön, Aðalstr. 16. (633
EF ÞIÐ eruð slæm í hönd-
unum, þá notið „Elíte Hand-
Lotion“. Mýkir hörundið,
gerir hendurnar fallegar og
hvitar. Fæst i lyfjabúðum
og snyrtivöruverzlunum. ■—-
HÆÐ í steinhúsi i bænum
fæst til kaups. 3 herbergi og
eldhús. Verð kr. 50.000. Tilboð,
merkt: ,,Hús“ sendist Visi. (10
GUITAR til sölu á Laufás-
ve8' 45- »PPÍ-_____________
BARNASTÓLL, sem líka
má breyta í stól og borð, tii
sölu. Rauðarárstíg' 34. (13
NÝLEGAR eldhúsinnrétt-
ingar til sölu, Bergþórugötu 51.
Simi 5132.__________ , (14
2 HURÐIR og timbur til
sölu, ennfremur harmoniku-
beddi. Bragga 137, Skólavörðu-
liolti kl. 5—8. (15
„ELITE-SAMPOO" ~
öruggt hárþvottaefni. Freyð-
ir vel. Er fljótvirkt. Gerir
hárið mjúkt og blæfagurt.
Seh í 4 oz. glösum i flestum
lyfjabúðum og verzlunum. —
KAUPI GULL. — Sigurþór.
ITafnarstræti 4._______(288
TIL SÖLU: Nýr amerískur
sWagger nr. 140, unglingaryk-
frakki, vetrarfrakki (herra). —
Uppl- Eiríksgötu 17, uppi. —
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — 1
Reykjavík afgreidd í síma
_____________________(364
FÖGUR mynd er varanleg
vinargjöf. Rammagerðin ITótel
Hekla. (646
ENSKIR rammalistar. —
Rammagerðin, Hótel Hekla. —
(626
Vinnubuxur.
Skíðabuxur,
ÁLAFOSS.
(120
ÐÖMUKÁPUR, DRAGTIR
saumaðar eftir máli. — Einnig
kápur til sölu. — Saumastofa
Ingibjargax Guðjóns, Hverfis-
götn 49.______________ (3U
GANGADREGLAR, hentug-
ir á ganga og stiga og tilvalclir
í gólfteppí, ávallt fyrirliggj-
andi. Toledo, Bergstaðastræti
61. Simi 4891. (1
KAlfPUM útvarpstæki, gólf-
teppi og ný og notuð húsgögn.
Búslóð, Njálsgötu 86. — Sírni
2874.__________________(442
jgjfp- BóLSTRUÐ HÚ$-
GÖGN allskonar, smíöuð eft-
ir pöntunum, svo sem ýmsar
gerðir af bólstruðum stólum
og sófum, legubekkir, allar
gerðir o. fl. Tökum einnig
húsgögn til klæðninga. —
Áherzla lögð á vandaða vinnu
og ábyggilega afgreiðslu. —
Húsgagnabólstrun Sigur-
björns E. Einarssonar, Vatns-
stig 4.________________(451
AMERÍSK föt og frakkar
fást í Klæðaverzl. H. Andersen
& Sön. Aðalstr. 16. (633
30 HÆNUR, 8 mánaða gaml-
ar, til sölu. tSími 2540. — Emil
Tómasson. (49
KVENNÆRFÖT, kven-
sokkar, svartir og •mislitir,
kvensokkabönd, barnasokkar.
Verzl. Guðm. H. Þorvarðsson,
Óðinsgötu 12._________.. (4* 2
MJÓLKURKÖNNUSETT.
Kr. 25,65. Verzl. — Guðm. H.
Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (43
KAFFI- og matarstell, 8
manna, matarstell, 6 marina,
kaffistell, 6 manna. — Verzl.
Guðm. H. Þorvarðsson, Óðins-
götu 12, (44
EMEALERAÐIR suðupott-
ar, uppþvottaföt, stór og smá,
skaftpottar, vatnsfötur, könnur.
Verzl. Guðm. H. Þorvarðsson,
Óðinsgötu 12. (45
NÝIEGT, litið reiðhjól til
■Sölu. Trésmiðjan Barónsstíg 18.
________________________(48
OLÍUSUÐUVÉLAR, 1 og
2ja loga. Verzl. Guðm. H. Þor-
varðsson, Óðinsgötu 12. (46
Nr. 101
Eftir Edgar Rice Burroughs.
Rhondu svimaði og Tarzan varð ekki
um sel, þegar þessi liálf-maður og hálf-
goriila stóð upp af stólnum og gekk
fast- að járnrimlunum og sagði með
draugslegri röddu: „Með því að taka
holdsellurnar úr ykkar líkama og flytja
þær yfir í mjnn, mun eg ekki einungis
verða ungiir á ný, heldur fá aftur úl-
lit MANNLEGRAR VERU.“
„En þarftu að drepa okkur tii þess
að ná sellunum úr líkama okkar?“
spurði Rlionda, „geturðu ekki tekið
sellurnar úr okkur án þess? Þegar þú
hefir náð sellunimi úr líkömum; okkar,
lofarðu okkur þá ekki að fara afiur
frjáls ferða okkar?“ ófreskjan kom
nú með smettið þftt að rimlunum og
glolti djöfullega.
„Þið skiljið þetta ekki ennþá,“ svaraði
ófreskjan og vitfirringslegum glampa
hrá fyrir í augum hennar. „Eg hefi ekki
sagt ykkur allt um þessar rannsóknir
minar. Þessar ungu holdseilur eru
seinvirkar. En ef maður ETUR kjöt af
hraustu og ungu fólki eins og þið eruð,
þá flýtir það mjög fyrir framþróun-
inni.“
Ófreskjan gekk rakleitt frá rimla-
hurðinni og i áttina til hinna dyranna.
Hún flissaði ógeðslega um leið og hún
sagði: „Nú þarf eg að skreppa frá ykk-
ur stundárkorn, áður en eg tek til við
þessar ýngingar, en eg skal ÉTA ykkur
— éla ykkur bœði. Fyrst. karlmanninn.
Hann er seigari undir tönn — og svo
stúlkuna.“