Vísir - 04.05.1945, Qupperneq 5
Föstudaginn 4. maí 1945.
VISIR
HHKGAMLA BIÖKKK
Duladnlla
morðið
(Grand Central Murder)
Spennandi sakamálamynd.
Yan Heflin,
Patricia Dane.
Sýnd kl. 9.
Börn innan 12 ára
fá ekki aðgang.
Fabbi kvænist
(Father Takes A Wife)
Gloria Swanson,
Adolphe Menjou,
John Howard.
Sýnd kl. 5 og 7.
MOTTUB.
einlitar og mislitar,
5 stærðir.
Verð kr. 21,00.
LiverpooL
Húshjálp.
Gct útvegað stulku til
húsverka gegn því að fá
leigt herbérgi og aðgang
að eldunarplássi. Tilboð
sendist afgr. Vísis fyrir
laugardagskvöld, merkt:
„Húshjálp, S. J.“.
Vagn
pokarnir
margþráðu
eru komnir aftur í
Fatabúðina.
Nýkomið:
Einhólfa olíuvélar1.
Stálull.
Vezzl. Ingólfui,
Hringbraut 38.
Sími 3247.
KðUjNim
allar bækur, hvort heldur
eru heil söfn eða einstakar
bækur. Einnig tímarit og
blöð.
Bókaverzlun
Guðm. Gamalíelssonar
Lækjargötu 6.
Sími 3263.
Ténlistarfélagtð:
??i i
öratóríið
„FRIDUR Á JÖRÐU"
eftir Björgvin Guðmundsson,
verður flutt í kvöld kl. 8,30 í Fríkirkjunni.
Samkór Tónlistarfélagsins, Hljómsveit Reykjavíkur,
Einsangur — Einleikur.
Stjórnandi: dr. Urbantschitsch.
Orgel: Páll Isólfsson.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og
við innganginn.
Þar geta menn einnig keypt tónverkið.
TJARNARBlÖ
Dagur helndar-
Iitnar
(The Avengers)
Áhrifamikil mynd frá bar-
áttu norsku þjóðarinnar.
Ralph Richardson,
Deborah Kerr,
Hugh Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
U.M.F.R.
Handknattleiksflokkur kvenna.
SKEMMTUN
í samkomusal nýju mjólkurstöðvarinnar við Laugaveg
annað kvöld kl. 9,30.
Til Skcmmtunár verður:
Söhgur. Systurnar sjö.
Skemmtikvikmynd.
D a n s. Góð músik.
öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Ölvun bönnuð.
Aðgöngumiðar seldir í Ljósbrá, Skólavörðu-
stíg 10 og við innganginn.
SKEMMTINEFNDIN.
FÉLAG ISLENZKRA LEIKARA:
í Listamannaskálanum mánudaginn 7. þ. m. kl. 8,30.
Ýms skemmtiatriði frá fyrri kvöldvökum.
Dans.
Samkvæmisltlæðnaður.
Aðgöngumiðar seldir í Listamannaskálanum á
laugardag lcl. 3—5.
Barnakói Borgarness,
söngstjóri Björgvin Jöi'genson,
heldur söngskemmtun í Gamla Bíó sunnudaginn 6. maí
n.k. kl. 1,15 e. h.
Aðgöngiuniðar seldir í Bókavcrzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar.
Söngskemmtunin verður ekki endurtekin.
BEZTAÐ AUGLTSA I ¥IS
NÝTT HÚS •
við Lánglioltsveg, tvær hæðir, 3 herbergi og cldhús á
hvorri bæð til sölu. —■■ Nánari upplýsingar gefur Mál-
flutningsskrifa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs
Þorlákssonax1, Austurstræti 7. Sínlar 2002 og 3202.
5EZT AÐ AUGLYSAI VISl
l NYJA BIÖ KKS
Tunglskins-
nætur
(Shine on Harvest Moon)
Övenjulega skemmtileg og
fjölbreytt söngvamynd. —
Aðalhlutverkin leika:
Ann Sheridar
Dennis Morgan
Jack Garson
Irene Manning.
Sýnd kl. 6,30 og 9.
álSar vildu meyj-
arnar eiga hann
Fjörug söngva- og gam-
anmynd með:
Leon Errol
og hinni frægu
Casa Lornba hljómsveit.
Sýndlíl. 5.
SKULDIBRÉF TIL SdLU.
EJli- og hjúkrunarheimilið Grund befir ákveðið að
ták 500 þúsund króna lán til þess að reisa starfsmanna-
hús, og á þann veg að auka vistpláss fyrir gamalmenni
aílverulegá.
Skuldabréfin eru að upphæð kr. 1000,00 hvert og
eru haridhafábréf. Vcxtir eru 4% og endurgreiðist lán-
ið með jöfnum afborgunum á 20 árum, í fyrsta skipti
1. janúar 1946. Söiuverð bréfanna er nafnverð.
Lánið er ti’yggt með veði í fasteignum stofnunar-
innar og ábyrgð Bæjarsjóðs Reykjavíkur.
Skuldabréfin eru til sölu í Málflutningsskrifstofu
Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar,
sem og í skrifstoíu vorri.
Reykjavík, 3. maí 1945.
F. h. Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund,
Gísli Sigurbjörnsson.
FLUGFERÐIR
I maímánuði mun flugferðum vorum verða hagað svo
sem hér greinir, eftir því sem veðrir og aðx-ar ástæður
leyfa:
Heykjavik — Akureyri — Eeykjavík:
Alla virka daga.
Heykjavík — Egilsstaðir — Heykjavík:
Tvisvar í viku — á þriðjudögum og föstudögum.
Reykjavík-Héfu í Hornaðirði-Reykjavík:
(mcð viðkomu að Fagurhólsmýri í Öræfurn þegar ástæða
er til) vikulega á miðvikudögum.
Flugíélag Isiands h.f.
UNGUR MAÐUR
getur fengið atvinnu í sumar við ýmisleg störf á
ELLI- OG HJÚKRUNARHEIMILINU GRUND,
Fæði og húsnæði á sama stað. Upplýsingar gef-
ur forstjórinn.