Vísir - 05.05.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 05.05.1945, Blaðsíða 2
VISIR Laugardaginn 5. maí 1945. Kvikmyndir um helgina. Nýja Bíó Uppreisl um borð Næsta mynd, sem Nýja Bíó tekur til sýninga, er stór- myndin „Uppreist um borð“. Eíni myndarinnar er þetta: Ameríkumaður er í Englandi til þess að kynná sér hernað- arreksturinn. Kynnist hann þar manni að nafni Freyci- net, sem er höfuðsmaður í flugher frjálsra Frakka, og segir hann honum sögu einn- ar flugsveitarinnar. I byrjun stríðsins er hann staddur um ])orð í frönsku skipi, sem er á leið til Marseille. Á leiðinni bjarga þeir 5 mönnum, sem þeir fundu i bát, aðfram- komna af hungri. Kom í ljós að þetta voru strokufangar i'rá Djöflaey, fanganýlendu Frakka. Segja flóttamenn- irnir að gamall maður hafi hjálpað þeim, en tekið eið af þeim um að þeir skuli berj- ast gegn nazistunum. — Skömmu seinna berast fregn- jr um að Frakkar hafi gefizt upp, og breytir skipstjórinn stefnu skipsins, og siglir i áttina til Englands án þess að tilkynna það. Af tilviljun kemst einn liðsforingi, sem var með í förinni, að þessu, og kemur af stað uppreist um borð. En þá komu flótta- mennirnir til hjálpar .... Mynd ])essi er mjög spenn- andi og leikur aðalhlutverkiði Humphrey Bogart. Aðrir leikarar eru þessir: Claude Rains, Michelc * Morgan og Sidney Greenstreet. Gamla Bíó Endurfundir. Gamla Bíó sýnir um lielg- ina amerísku kvikmyndina „Endurfundir“ (Reunion in Franeé). Myndin gerist í Parísar- l)org sumarið 1940, er Þjóð- verjar höfðu hernumið borg- ina. Aðalhlutverkin leika Joan Grawford, John Wayne og Philips Dorn, nýr kvik- myndaleikari, liollenzkur að ætt. — Myndin er spennandi og vel leikin. Tjarnarbíó Eisiræðísherrann @r að homa. Tjarnarbíó sýnir um helg- ina.kl. 7 og 9 Dag hefndar- innar (The Ávengers). Mynd- in er frá Paramount-félaginu og sýnir baráttu norskra frelsisvina við Þjóðverja. Aðalhlutverk leika Ralph Richardson, Deborah Kerr og Hugh Williams. Á síðdegissýningunum kl. 3 og 5 verður sýnd skemmtileg og fjörug músikmynd, Hvað er á seyði? I myndinni eru sex söngvar og nokkrir dans- ar. Aðalhlutverk leika Ann Miller, Edward Anderson (hinn spaugilegi sveftingi Rochester), John Hubbard og Mæðar kvikmyndastjarnanna hi. Eftir AI Simon og Jules Levine. Mæður kvikmyndastjarn- anna h.f. er „klúbbpr“, eins og þeir gerast al- mennt, nema að því leyti, að meðlimirnir forðast all- an hávaða um starfsemi sína, verða að bera klúbb- merkið á fundum og er bannað að tala um af- kvæmi sín. Einn góðan veðurdag var móðir Tyrone Powers á leið í nýlenduvöruverzlun þá, sem hún verzlar venjulega við. Hún tók allt í einu eftir því, að fólk veitti henni mikla at- hygli, er það gekk framhjá henni. Hana fór að gruna, að 1 föt sín mundu vera í ein- - hverju ólagi, en þorði þó ekki að nema staðar til þess að aðgæta það, því að það mundi vekja enn meiri at- hygli. Henni létti stórum, þegar hún komst inn í búðina, en þar tók hún eftir því, að mikill mannfjöldi hafði veitt henni eftirför þangað og stóð og góndi á hana. Ilún gat alls ekki gert sér í hugarlund, hvað orsakaði alla þessa for- vitni, svo að hún brá sér bak við hnrð aftan til í búðinni og skoðaði sig í krók og kring til að finna orsökina. Þá tók hún eftir mcrkinu. Þetta var stórt hvítt kringl- ótt merki, líkt og stjórmnála- l'lokkar gefa fylgismönnum sínum í kosningahríðum, En það stóð ekki „Kjósið Dewey“ eða eitthvað álika „slagorð11 á merkinu, heldur „Móðir Tyrone Power“. Frú Pow'er tók merkið þeg- ar af sér og stakk því ofan í tösku sína. Síðan gekk hún út úr búðinni, eins og ekkert hcfði í skorizt og fór leiðar sinnar. Mánaðarlegir fundir. Hún hafði ckki borið merkið, af því að hún vildi auglýsa son sinn, heldur af því, að hún hefði verið sekt- uð um tíu sent, ef hún hefði ekki borið það ])enna dag. Iiún var að koma af hinum mánaðarlega fundi í „Mæður kvikmyndastjarnanna h.f.“, cn þar er svo fyrir mælt í lögum félagsins, að félagar vcrði að bera merkið eða greiða tíu sent í sekt ella. Þetta félag var stofnað fyr- ir fimm árum af mæðrum leikara, sem háfa náð svo mikilli frægð, að þeir eru iiefndir í auglýsingum. 1 flestum efnum er það eins og Iivert annað kvenfélag úti um Baridaríkin ])ver og endilöng, en að öðrn leyti er það þó gjörólíkt öðrum 'félögum. Það getur t. d. hver rit- stjóri sagt yður það, að kven- félög hafa hina mestu ánægju af að sagt sé frá þeim á Freddy Martin, með hljóm- sveit sinni. Myndin er frá Columbia- féláginu og var sýnd í fyrra- sumar, en margir hafa óskað að hún yrði sýnd aftur. Næsta mynd Tjarnarbíós á eftir þessum verður hin fræga kvikmynd Chaplins, Einræðisherrann. prenti. En mæður kvik- myndastjarnanna forðast slík augíýsingaskrif eins og þann vonda sjálfaji og eru þær þó í nánu sambandi við hæstlaunuðu auglýsingarit- ara heimsins. Síðan félagið var stol'nað hefir þess aldrei verið getið á prenti fyrr en nú, hvað þá að myml hafi verið birt af félagskonum. Bannað að miklast. Þá er það líka mjög strengilega ákveðið í reglum félagsins, að konur megi ekki tala um afkvæmi sín á fund- um, hversu mikið sem þeim kann að vera niðri fyrir. Það er óvenjuleg regla bjá kven- félagi. Þegar móðir Robert Taylors kom á fyrsta i'und sinn, hafði hún cnga hug- mynd um þetta, svo 'að hún fór þegar að hefja binn dá- samlega son sinn til skýj- anna. Enginn hinna tók und- ir með henni. Þá skildist henni, hvað undir bjó og þagnaði þegar. Þótt sonur eða dóttir fé- lagskonu vinni verðlaun fyrir góðan leik, er ]>að látið nægja að formaður félagsins óskar móðurinni til hamingju, og svo er það búið. Stofnendur félagsins voru mæður Anitu Louisu, Julie Bishop, Gary Cooper, Joan Crawlord, Judy Carland, Jon Hall, Harold Lloyd og Mickey Rooney. Eitt fyrsta verk fé lagsins var að samþykkja að reisa ekki félagshús. Fundina halda þær í gistihúsherbergi, borða þar hádegisverð og spila síðan bridge og talast við — eins og koriur. Við og við eru þekktir menn fengnir til að balda ræður eða fyrirlestra, rætt um bækur og svo framvegis. Hjálparstarfsemi. Félagið hafði ekki starfað lengi, þegar byrjað var á bjálparstarfsemi við leikara, sem gekk illa af einliverjum sökum. öll hjálp er látin i té án þess að viðkomandi leikari fái að vita, hvaðan hún kemur. T. d. útvcgaði fé- lagið yinnu handa íeikara einum, sem verið hafði eftir- læti milljóna manna fyrir fá- einum árum, en var nú orð- inn alger ræfill. Hann vissi ekki, hvernig hann hafði ferigíð vinnuna, er hann and- aðist fyrir fáeinum mánuð- um. öðrum illa stöddum leik- ara voru send matvæli heim i tuttugu og fimm vikur, þang- að til harin fékk lilutverk aftur. Agnes MacDonald (móðir Edmund MacDonald) sér um þessa hlið f.élagsstarfséminn- ar og veit hún ein, hvaða leik- arar eiga hlut að máli. Aðrar konur fá aldrei að vita nöfn þeirra, sem þær hjálpa. En auk þess hjálpa þær Rauða krossinum við ýms störf og ganga um beina í veitingahúsi fýrir hermenn einu sinni í viku. Eru þær mjög vinsælar hjá hermönn- uritihi, sem ávarpa þær „mámma“ý rétt eins og þeir væru heima hjá sér. Engir styrkir. Þótt afspringi þessara KROSSGÁTA nr. 18. 3 5 m m '* m /5 SKÝRINGAR: Lárétt: 1. Elskað- ur. 8. fuglar. 10. greinir. 12. litið. 13. tónn, 14, ljósi. 16. greinir. 18. draup. 19. mann. 20. -viður. 22. tók. 23. ósani- slæðir. 24. hlaðafli. 26 frumefni. 27. ilát. 29. snyrtivöru. Lóðrétt: Á fæti. 3. mátulegu. 4. lítil. 5. veinaði. 6. félag. 7. grænn. 9. herlið. 11. bók. 13. til kanps. 15. kvikmyndafélag. 17. veiðarfæri. 21. embættismaður. 22. verð. 25. spýtu. 27. upphafsstafir. 28. ending. RÁÐNING Á KROSSGÁTN NR. 17. Lárétt: 1. Stcinolía. 8. snark. 9. óg. 11. auð. 12. kl. 13. gas. 15. for. 16. auli. 17. orra. 18. flá. 20. óðu. 21. O. A. 22. f.o.b. 24. an. 25. augun. 27. saumarnir. Lóðrétlt: 1. Skógafoss. 2. es. 3. ina. 4. naut. 5. orð 6. L. K. 7. aflraunir. 10. gaula. 12. korða. 14. slá. 15. fró. 19. boga. 22. fum. 23. bur. 25. au. 26. N. N. HÚS til SÖltL Nýtt stcinhús í Grindavík er til sölu. Tilvalinn sumar- bústaður fyrir tvær litlar fjölskyldur. Stór lóð fylgir, ræktújð í’tún og matjurtagarða. — Eignaskipti geta kom- ið lil greina. Upplýsiilgar í síma 4301. Guðsteinn Eyjólfsson. Stóx iðímagns-ölhælii til sölu, hentugur fyrir hótel eða stóra veitingastaði. Upplýsingar í sima 51H7 frá kl. 3—6 e. h. TILKYNNING. Höfum til lcigu 22 og 26 farþega bif- reiðar í lengri og skemmri ferðir. —- Bifieiðastöðin Hekla h.f. Hafnarsti’æti 21. Sími 1515. kvenna liafi miklar tekjur, hafa þæy ])ó aldrei þegið eyri frá þeim lil félagsstarfsins. Þó hefir aldrei orðið tap á rekstrmum. Einstaka sinnum hefir ])ó munað mjóu, eins og þegar einni konunni var fal- jð að kaupa blóm fyrir 30 dali til skrauts á aðalfundi. Hún valdi blómin eftir feg- urð en ekki eftir verðlagi. Reikningurinn varð 80 dalir. Þá var bara skotið saman fyrir því, sem var umfram fjárlög. ' Þótt þetta sé féíag fyrir konur, fá • þó- karlmeán að koma á furidi einstaka sinn- um. Einn 78 ára gamall karl kemur þó næstum því, á bvern fund. Hann er faðir Gary Coopers. Karlinn er fjörugur, þrátt fyrir háan aldur og í hvert. skipti, sem liann kemur á fund, heimtar hann að fá að kyssa allar fé- íágskonur. Þær hala ekki get- áð neitað honum ennþá. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Áhversmanns disk frá SILD & FISK Brandur Brynjólfsson lögfræðingur Bankastræti 7 Viðtalstími kl 1.30—3.30. Sími 5743

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.