Vísir - 11.05.1945, Side 6

Vísir - 11.05.1945, Side 6
Föstudaginn 11. maí 1945. «aaooöOöíiOöooíiöQiiöööíiGQaa Saga stríðsins — Framh. af 4. síðu. scm eingöngu voru gerðar til oð kveikja í borgum Bret- iands, en þegar komið var að janúar-lokum 1941, var hið versta um garð gengið. Bret- ar höfðu unnið sigur í „orust- unni um Bretland“ og Hitler liafði jafnframt beðið fyrsta ösigur sinn í stríðinu, sem hann hafði sjálfur stofnað til í sigurvissu sinni. Churchill fór lofsamlegum orðum um brezka flugherinn fyrir afrek hans í orustunni: „Aldrei hafa jafnmargir átt jafnfáum jafnmikið að þakka.“ Það er óhætt að fullyrða, að lireysti og hugprýði ensku flugmannanna og staðfesta og þolgæði brezku þjóðarinn- íív höfðu komið i veg fyrir að Hitler gæti orðið sigur- vegari í stuttu stríði. Ef Bretar liefði beðið ósigur, þá hefði herir Bandaríkjanna og Kanada átt nær óvinnandi verk fyrir höndum, nefnilega að ná Bretlandseyjum aftur með sókn þvert yfir hafið. En Bretland hafði ekki lát- ið bugast, þótt hart væri það jeilcið um tíma og bandamenn höfðu nú einskonar fram- varðastöð, sem hægt var að oota til að senda Rússum hjálp á sínum tíma og gera ^ú) Íokum innrás á megin- Jandið í fyllingu tímans. Næsta grein: TAKA KRlTAR VAR HÆTTULEG FLUTN- INGUM BANDA- - MANNA. DÚKADAMASK nýkomið, Ragnar Blöndal hi. Félag Snæfellinga og Hnappdæla. Reykjavík heldur sumarfagnað að Hótel Borg í kvöld 11. maí, kl. 8,30. Fjölbreytt skemmtiskrá. SLIPAÐ GLER. 10 mm., 220 X 180 cm. Almenna byggingafélagið hi. TTIR er i Læknavarðstofunni, simi Næfcurvörður er í I.yfjabúSinni ISunni. Næturakstur annast B. S. R. Simi 1720. Reykvíkingar! Kaupið merki dagsins og styrk- ið Slysavarnafélagið. 65 ára verður ekkjan Hugborg Helga ólafsdóttir, Viðimel 37. Barnaspíalasjóði Hringsins bárust kr. 5000,00 (fimm þús- und krónur) þann 5. maí frá hjónunum S. og T. — Kærar þakkir frá stjórn Hringsins. 50 ára verður á morgun Guðrún Jónsdóttir, Ingólfsstræti 16 (12. maí). K. S. V. í. heldur dansleik í Tjarnarcafé næstk. sunnudagskveld kl. 10 e.h. Sumarfagnað heldur Félag Snæfellinga og Ilnappdæla í Reykjavík að Hótel Borg í kveld kl. 8,30. Happdrætti Háskóla íslands. Af sérstökum ástæðnm fer dáttur í 3. flokki ekki fram fyrr en kl. 6 e. h. í dag. Verður opið hjá umboðsmönnum til lcl. 5, og geta menn endurnýjað ög keyþt miða til þess Cima. Þáð skal tek- ið fram, að framvegis mun drátt- ur' fara fram kl. 1 e. h., eins og jafnan áður. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Har- móníkulög. 20.25 útvarj>ssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Iíartett, Op. 12, i Es-dúr, (An- dante og Allegro) eftir Mendels- sohn. 21.15 Tónlistarfræðsla fyr- ir unglinga (Hallgriinur Helga- son tónskáld). 21.40 Spurningar og svör um islenzkt mál (dr. Björn Sigfússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert nr. 1, ef'tir Chopin. b) Symfónía nr. 3,* eftir Schumann. 23.00 Dagskrárlok. KROSSGATA nr. 50 Skýringar: Lárétt: 1 skemmdur, 6 ár- bók, 8 frumefni, 9 þýfi, 10 fugl, 12 skinn, 13 hreyfing, 14 fæddi, 15 kom, 16 er enn- þá. Lóðrétt: 1 liðamót, 2 stúlka, 3 greinir, 4 ónefndur, 5 fjár- sjóður, 7 fuglinn, 11 kvæði, 12 gleðst, 14 gruna, 15 tveir eins. Ráðning 49: Lárétt: 1 öreigi, 6 Iðunn, 8 Na., 9 ná, 10 gos, 12 eir, 13 G. G., 14 H. J., 15 nei, 16 meyran. Lóðrétt: 1 öryggi, 2 eins, 3 iða, 4 G. U., 5 inni, 7 \iár- inn, 11 og, 12 efir, 14 hey, 15 N. E. 1895 -10. maí -1945 Sendum okkar mörgn og góðu viðskipta- vinum hugheiiar kveðjur og þökkum þeim viðskiptin á liðnum 50 árum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.