Vísir - 11.05.1945, Page 7

Vísir - 11.05.1945, Page 7
Föstudaginn ll.-mai 1945. V 1SI R Q* <r S£/oyd r~(o. 'í&ouglcis : -50 113 „Ekki marga,“ sagði Jústus hreinskilnislega. „Þér hittið Bartólómeus eins og eg sagði yður. Hann liefir sögu að segja, sem mig langar til að þér heyrið. Bartólomeus fæst áreiðanlega til að tala við yður, cf eg fullvissa hann um, að það er óliælt.“ Hann sneri sér að Marsellusi og brosti, eins og liann minntist einhvers. „Yður þætti kannskc gaman að lieyra, livernig Jesús og Bartólomeus hittust í fyrsta sinn. Gamli maður- inn sat i fíkjutrjágarðinum sínum morguri einn, þegar Jesús og Filippus gengu framlijá. Og Jesús veifaði glaðlega hendi og sagði: „Friður sé með þér, Natanael“!“ „Eg liélt, að hann héti Bartólómeus,“ skaut Marsellus inn í. „Það er einmitt liið skrílna við ]iað,“ sagði Jiistus og hló lágt. „Við ávönpum aldrei virðu- léga menn mcð skírnarnafni. Eg hugsa að Bartólómeus hafi ekki heyrt sig kallaðan Nat- anael i að minnsta kosti fjörutíu ár. Og svo kom þessi ungi ókunni maður og lieilsaði lionum kumpánlega.“ „Móðgaðist liann ?“ spurði Marsellus og hrosli. „Ekki móðgaðist hann, cn undíandi varð hann. Hann kallaði á Jesú að koma, kannske til að tala um það við liann, að þetta væri ekki kurteislegt. Fiíiþpus sagði mér söguna. Hann sagði, að Bartólómeus hefði verið grafalvarleg- ur, þegar Jesús gckk til hans. Þá leit hann upp undrunaraugum og glaður á svip, og liann sagði hrosandi: „Þú veizt, hvað eg heiti.“ „Já,“ svar- aði Jesús. „Og þar sem það þýðir „gefinn Guði“ sæmir það vel ráðvöndum ísraelsmanni.“ „Gainli maðurinn hlýtur að hafa tekið vel í þetta“, sagði Marsellus. „Svo var og,“ sagði Jústus alvarlegur í hragði. „Hann varð lærisveinn.“ „Áttu við að hann hafi — staðið upp og fylgt ;ii ?“ „Já. Þetla var fjarska skrítið. Gamli maður- inn liafði fyrir löngu síðan setzt í helgan stein og var þeirrar skoðunar, að starfsæfi lians væri lokið. En liann stóð á fætur og fylgdi Jesú og veik ekki frá hlið lians í þrjú ár að heila má.“ „Varð hann fullhraustur aftur?“ spurði Mar- sellus efablandinn á svip. „Nei, liann varð aldrei annað en gamall mað- ur. Hann álti fullt í fangi með að hafa við hin- uin. Hann þreyttist mjög og blés og dæsti eins og gamlir menn gera, þegar þeir reyna mikið á sig.“ „En hann fylgdist samt með þeim,“ sagði Marsellus. „Já, það má liann eiga. Það þorði enginn að kalla liann Natanael nema Jesús og Bartólóme- usi geðjaðist að því.“ „Kannske gerði Jesús það lil að halda f jörinu í karlinum,“ sagði Marsellus; „Honum hefir ef til vill fundizt liann yngri fyrir bragðið.“ „Það voru fleiri en Bartólómeus, sem fannsl þeir ungir og eins og börn í návist Jcsú.“ Júst- ús hnyklaði brúnirnar og strauk skeggið. Það gerði hann alltaf, þegar hann var að reyna að muna eillhvað, sem farið var að fvrnast. „Jó- hannes einn var yngri en Jesús. Við vorum allir eldri en hann. En samt sem áður var hann hinn fullorðni og við vorum börnin. Og stundum var það, þegar við höfðuni gengið eitthvað frá, til hvildar, að hanri sagði: „Komið börn, við verðum að halda áfram.“ En engum stökk bros. Okkur fannst þetta eðlilegt.“ „Var harin dálítið fjarlægur ykkur?“ spurði Marsellus. Júslus hugsaði sig um og hristi höf- uðið. „Nei, hann var alls ekki fjarlægur. Ilann var okkur eins og bróðir. Og' mann langaði til að'komast nær og nær eins og til að fá vernd. Eg held að það sé af þessu, að fólkið þyrptist i kring um hann, svo að liann gat varla lireyft sig.“ „Erfitt hlýtur það að hafa verið,“ sagði Mar- sellus. „Sáuð þið aldrei þreytu á honum?“ „Jú, sannarlega!‘ sagði Jústus og var hugsi. „En hann möglaði aldrei. Stundum settu menn liausinn undir sig-og ruddust inn í liópinn svo að aðrir nærri duttu, en aldrei man eg, að hann hafi ávitað nokkúrn mánn fyrir það. MarseJl- us, hafið þér nokkurú sinni séð hóp a.f hænu- ungum ryðjast liver um annan þveran til að komast undir vængi móðurinnar? Hænan tekur ckkert eftir þvi. Hún breiðir bara út vængina og lætur þá brölta jnn undir. Þaiinig Vár liami. Og þannig vorum við gagnvart hcmum.“ „Einkennilegt,“ laufaði Marsellus fyrir munni sér og var liugsi. „En eg held eg skilji, hvað þú átt við.“ „Áreiðánlega ekki!“ sagði Júslus. „Þér hald- ið, að þér skiljið, en maður verður að liafa þekkt Jesú til að skilja þetta. Sumir okkar voru nógu gamlir til að geta verið faðir hans, en við vor- um aðeins — aðeins litlir ungar! Til dæmis hann Sínion. Ilann var alltaf í broddi fylking- ar meðal lærisveinanna. Eg vona að þér liittið hann Símon, þegar þér komið til Jerúsalem. Símon er mjög þróttmikill maður og allt leik- ur honum í liendi. Ef Jesús skildist við okkur, þótt ekki væri nenia stutta stund, var Símon alltaf tekinn við sljórninni, og allir báru sig upp við hann. En þegar Jesús kom aftur og slóst í hópinii,“ — .Jústus brosti drýgindalega og liristi höfuðið, — „þá var Símon ekkert ann- að en lítill drengur, ekkert nema litill ósjálf- bjarga drengur! Lítill ungi! „Og sama var áð segja um Bartólómeus?“ „Ekki kannske alveg,“ sagði Jústus hugsandi á svip. „Bartólómeus var aldrei eins opinskár og fljóthuga og Símon var, þegar Jesús var í burtu. Það var því ekki úr eins liáum söðli að detta — eins og fyrir Símon. Gaman var að sjá, livað karlinn þoldi, þegar lengi var gengið og langt farið. Hann var við síðustu kvöldmáltíð þeirra, áður en Jesús var svikinn. En þegar það spurðist, að meistarinn hafði verið Iiand- tekirin, var það Bartólómeusi um megn. Hann varð veikur. Þcir lögðu hann i rúmið. Þegar haiin náði sér, — var öllu lokið.“ Jústus lygndi aftur augunum og andvarpaði. Einhver kvala- svipur leið yfir andlit lionum. „Því var öllu lokið,“ endurtók hann, svo vart mátti heyra. „Hann er auðvitað lashurða enn,“ sagði Mar- sellus og vildi beina liugsun Jústusar frá þess- um liryggilegu atburðum. „Eiginlega við ]iað sama,“ sagði Jústus. „Hvorki miklu eldri né veikari.“ Hann brosti lítið eitt. „Bartólómeus hefir skrítna flugu. Hann héldur, að hánn lifi eilíflega. Ilann situr allan daginn í fíkjutrjágarðinum, þcgar veðrið cr gott.“ „Og horfir upp veginn kannske,“ sagði Mar- sellus, — „og óskar sér, að Jesús komi aftur og heimsæki hann.“ Jústus var að horfa niður að vatninu. Hann leit snöggt við og horfði undrandi á Marsellus. Marséllus vissi ekki, hvað þetta átti að þýðá. Eftir þagnarslund fór Jústus aftur að horfa út á valnið. „Það er einmilt það, sem Bartólómeus held- ur, “ sagði hann. „Allan daginn situr liann og horfir upp veginn.“ „Gamlir menn fá oft skrítnar liugmyndir,“ — sagði Marsellus. „Og þarf ekki gamla menn til,“ sagði Jústus. Lilla áburðarlestin kom nú á seinagangi yfir siðustu brúnina. Jónatan hljóp til afa síns fcg- inlega. „Hvenær fáum við kvöldmat, afi?“ sagði liann í bænarróm. „Rétt bráðum góði minn,“ svaraði Jústus þýðlega. „Farðu og hjálpaðu drengnum að taka ofan. Við komum bráðlega.“ Og Jónatan liljóp burtu. „Mér sýnist hann glaðlegur,“ sagði Mar- sellus. „Það er Mirjam að þakka,“ sagði Jústus. „Hún átli langt tal við Jónatan í gær. Eg liugsa, að við þurfum engu að kvíða um hann frainar.“ „Gaman licfði verið að lieyra á það tal,“ sagði Marsellus. „Jónatan var trégur til,“ sagði Jústus. „En hann fekk mikla blessun af því. Þér tókuð eftir því, hvað liann var hljóður í gærkveldi." „Það er varla lil slík stúlka í allri veröld sem Mirjam!“ sagði Marsellus alvarlegur í bragði. „Það er ekkja ein í Jvapernaum,“ sagði Júst- us. „Ivannske gclum við hitt hana. Hún er alla tíma að lijálþa fátæklingum, sem eiga við vcik- indi að striða. Hún heitir Lydia. Ef lil vill þætti yður gaman að lieyra sögu henhar.“ „Góði seg mér hana.“ Marsellus sctlist upp og Jilýddi á með athygli. „Lydia missti eiginmann sinn. Hann Jiét .Ahira. Ilún var þá kornung kona. Eg vcit ckki, hyernig þaðj-er lijá ykkur, en viá";jiííö)h heldur. alyarlegiim | augum ckkjur ungaj'. Þæé dia var ein liinfiá;fcghi%Íþ-kvenihr í liaper aðállra dónjít Aliíra var allríkur maður og lieim- ili þéirra yndislegtv Slultu-eftir dauða hans fékk Frá mönnum og merkum atburðum: DINOGRANDI: AÐ TIALDABAKI. Mussolini fór að gömlum venjum, þegar stórráðs-i fundir voru haldnir. Þar var aldrei gcngið til atkvæða Gamli hershöfðinginn De Bono márskálkur tók riæstur til máls. Hann talaði djarflega og tók móli ítölsku hersveitanna á Sikiley. De Vecchi studdi mál hans. Við annan borðendann sat Farinacchi og: virtist vera bugaður. Hann var leiguþý Þjóðverja. (Klukkustund eftir að fundinurii lauk var hann lagð- ur af stað til Þýzkalands). Hann sakaði liershöfð- ingja okkar um landráð og krafðist þess, að Am- brosio, forseti herforingjaráðsins vors, svaraði til saka. Nú taldi ég hina réttu stund komna. Til þess að hressa upp á hugrekki hinría hugdeigu, tók ég fram, að ég ætlaði að endurtaka það, sem ég liefði sagt i einkaviðtali við Mussolini fyrir tveimur sólarhring- um. Ég ályktaði nefnilega, að það mundi verða þeim til hughreystingar, að fá vitneskju um, að það var hægt að ræða við Mussolini cins og ég gerði, og halda lífinu að minnsta kosti í 2 sólarhringa. Ég las svo uppkastið að ályktun minni, þar sem. þess var krafizt, að stórráðið fengi það vald, seni. því bar að liafa, og að stjórnárskráin væri endur- reist. Mussolini sat þungbrýnn og ógnandi í „hásætl sínu“, er ég hélt því fram, að það væri veilum ein- ræðisins að kenna, hversu komið væri fyrir Italíu. Ég komst svo að orði: „Mussolini svcik Italíu og þjóðina þann dag, er hann fór að gera Italíu þýzka. Hann er maðurinn, sem rak okkur í faðm Hitlers. Hann livarf af þeim öruggu lirautum, sem við áður höfðum farið. Vér hættum samvinnunni við þrautreynda vinaþjóð, Breta. Hann leiddi okkur út í styrjöld, sem Italir- eru mótfallnir og firínst vansæmandi að vera þátt- takandi í.“ Þegar ég sagði þetta, var Mussolini ekki lengur ógnandi, lieldur undrandi á svip. Þctta gekk alveg fram af lionum. Hanjj vissi ekki, hvaðan á sig stóéV veðrið. Og að undanteknuni fáum stórráðsmönnum, sem ég vissi að mundu reynast trúir, munu aðrir, sem í ráðinu voru, hafa verið jafnundrandi. og Mus- solini. Það gekk fram af þeim, að nokkur maður skyldi ]iora, eftir öll Jiessi einræðisár, að rísa upp og segja þetta í viðurvist Mussolini. Ég vitnaði í orð Mussolini sjálfs máli mínu tiI sönnunar. Ég hélt því fram, að eina von okkar væri að afnema einræðið, endurreisa stjórnarskrána, veita þinginu réttindi sín og íá konunginum það vald * hendur, sem honum bar. Og ég minnti á það, sem Mussolini sagði 1924: „Það skiptir cngu, þótt alljr flokkar hverfi, jafn- vel fascistaflokkurinn, ef Italíu verður bjargað.“ Ég talaði í næsturíi klukkustundí og Mussolini hlýddi á mál mitt án þess að grípa fram í fyrir mér. En nii byrjaði hann á því. Þegar ég nefndi nafn Camilli di Cavour, sem sameinaði ítölsku þjóðina, varð hann eldrauður og æpti: „Það er nóg komið um Cavour, — hann þekkti aldrei hina sönnu Italíu. Hann sá aldrei Rómaborg.“ Og við og við hrópaði hann: „Það er ekki satt!“ Hann hafði ckki lengur vald á skapsmunum sín- um. Ég kvaldi hann með orðum, scm hann liafði ekki búizt við að heyra af munni nokkurs manns. „Þér haldið, að ítalska þjóðin treysti yður. En þér glötuðuð trausti licnnar, þegar þér tcngduð hana Þýzkalandi. Þér þykist vera hermaður, en ég segi, að daginn, sem þér fenguð marskálkstitilinn, var Italia glötuð.“ Mussolini æpti enn: „Það cr ckki satt! Mér var sagt að taka við stjórn hersins. — Og fólkið — fólkið er með mér. 1 Feltre í vikunni sem leið þyrptust ekkjur hcrmannanna að mér til þcss að kvssa hendur mínar.“ Eg komst svo að orði: „1 seinustu styrjöld grétu 600.000 ítalskar mæðurt fallna syni, ei\ þær vissu, að þeir höfðu fallið fyrir konung sinn og l'öðurland. 1 þessári styrjöld liafa þegar 100.000 hermanna vorra fallið, og það eru 100.000 mæður, sem lirópa: „Mussolini hefir myrt son minn!“ Mussolini æpti, eins hátt og hann ga-t:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.