Vísir - 11.05.1945, Page 8
8
VlSIR
Föstudaginn 11. maí 1945.
BOÐHLAUPS-
ÆFING í kvöld kl. 8.
SíSasta æfing fyrir
TjarnarboShlaupiS.
DÓMARANÁMSKEIÐIÐ
heldur áfrarn í kvöld kl. 8.30 í
Háskólanum, stofu 2. Verkefni:
Stökk. (348
EYRNALOKKUR tapaöist
síöastl. laugardag. Tilkynnist
í síma 2888. (3T3
GULL-armbandsúr tapaöist
í fyrrinótt í miðbænuiii. Skilist
á Ránargötu 9 gegn fundar-
launum.________,____(315
Rykfrakki fundinn. —
Sækist eftir kl. 7 gegn greiöslu
augl., Laugavegi 161. (327
TAPAZT hefir silfurbrjóst-
næla meö mynd á leiðinni frá
Laugavegi 49 inn aö Hjalla-
vegi eöa í strætisvagni sönru
leiö. Skilist 'gegn fundarlaun-
um til Bjargar Skjaldberg,
Laugavegi 49 (verzb). (341
KVENN armbandsúr liefir
fundizt. Uppl. í sima 4950. (3S8
GRÆNIR kvenhanzkar töp-
uöust fyrir nokkurum dögum.
'Finnandi vinsamlega hringi í
sírna 3877. (366
HERBERGI óskast til
leigu í nokkura mánuði. Há
leiga, Fyrirframgreiðsla. Til-
Uóð, merkt 14, sendist Vísi.
__________________________ (322
STÓR stofa til leigu í aust-
urbænum fyrir stúlku sem
lrjálpar til viö morgunverk. —
Tilboð sendist blaðinu, merlct:
„Herbergi“.________________(333
2 HERBERGI og eldhús
óskast gegn heilsdagsvist á
góðu og fámennu heimili. :—
Tilboö, merkt: „Gott fólk“,
sendist afgr. blaðsins. (331
TIL LEIGU 2ja—3ja her-
bergja íbúð ca. 15 km. frá
Reykjavík, stutt frá strætis-
vagnaleið. — Uppl. ITringbraut
63, kl. 7—9. (336
HÚSNÆÐI, fæöi, hátt kaup
getur stúlka fengið ásanrt: at-
vinnu strax. Uppl. Þingholts-
stræti 35,__________________(334
EINHLEYP hjón óska eftir
herbergi og eldunarplássi. Geta
látið húshjálp í té. — Uppl. í
síma 3259 til kl. 7 eftir hádegi.
Eftir kl. 7 kjallaranum, Há-
teigsvegi 9. • (326
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Ilnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-_________________053
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJÁ,
Laufásvegi 19, — Simi 2656.
Fataviðgerðin.
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5T87.(2
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sírni
2170. (707
VÉLSKERPUM ílestar teg-
undir af sögum og sagarblÖð-
um. — Vandvirkni. — Fljót
afgreiðsla. — Sylgja, Laufás-
veg 19. Sími 2656. (138
STÚLKA óskast hálfan eða
allan daginn á Matsöluna, Vest-
urgötu 22,_____________(316
STÚLKA óskast 14. maí. —
Ágætt herbergi. Hverfisgötu
4. ■ (323
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast í létta vist 14. maí. Hátt
kaup, mikið frí. Uppl. Skarp-
héðinsgötu 12, kjallaranum.
"(3£4
TEK að mér að innheimta
reikninga. Uppl. í síma 3664
ELLEFU til þrettán ára
drengúr óskast á gott sveitá-
heimili austur á landi. — Uppl.
gefur Guðrún Brynjólfsdóttir,
mötuneytinu Gimli. (332
2 PILTAR, 16 ára, óska eft-
ir góðri útivinnu í sumar. Til-
boð, merkt: „Sumar“, leggist
inn á afgr. blaðsins. (335
‘STÚLKA óskast í vist á Há-
vallagötu 48. Sérherbergi. —
! UppL í síma 2977. (339
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast í vist 14: maí. Dvalið J
sumarbústað. Uppl. Vífilsgötu
9, neðri hæð.___________(329
GÓÐ stúlka óskast í létta vist
í sumarbústað á fögrum stað í
nágrenni bæjariris. Mætti hafa
barn með sér. Uppl. á Klapp-
arstíg 42.______________(344
STÚLKU vantar nú þegar.
Gufupressan Stjarnan, Lauga-
vegi 73-_______________ (346
TELPA óskast. — Uppl.
Laugavegi, 56,__________(350
TELPA, xo—12 ára, óskast
til að gæta 2ja ára drengs. —
Uppl. Samtúni 8. (351
TELPA óskast í sunxar til að
gæta barna. Hátt kaup. —
Hrisateig 16, kjallara. (353
STÚLKA óskast, 3 fullorðn-
ir í heimili. Herbergi. Hólnx-
fríður Knudsen, Heliusundi
6 A.___________________ (355
DUGLEGUR verkamáður,
senx kann að liirða og mjólka
kýr, getur ferigið góða atvinnu
nú þegar. Uppl. á afgr. Álafoss.
^(354
BARNGÓÐUR unglingur
óskast. Dvalið í sumarbústað
rétt hjá Reykjavik. Sírni 5341.
-(360
STÚLKA óskast hálfan eða
allan daginn. Sérherbergi. —
Uppl. i sírna 5566. (362
VÖNDUÐ unglingsstúlka
óskast á fámennt* heimili.
Dvalið í sumarbústað. Öldu-
götu 3, þriðju hæð._____(364
TELPA, 13—14 ára, óskast
til að gæta barns. — Uppl.
Skólavörðustíg 18. (365
2 STÚLKUR óskast á gott
héimilj. Önnur mætti hafa með
sér stálpað barn. Uppl. Skóla-
stræti 5 B.________________(363
DUGLEGUR ungur verká-
rnaður getur ferigið góða at-
vinnu við Klæðaverksnx. Ála-
foss. Uppl. á afgr. Álafoss.(35Ó
fótabaðið, ef þér þjáist af
fótasvita, þreytu í fóturn eða
líkþornum. Eftir fárra daga
notkun mun árangurinn
korna í ljós. Fæst í lyfjabúð-
um og snyrtivöruverzlunum.
(3S8
ALLSKONAR skilti og
nafnspjöTd. Skiltagerðin. —
August Hákansson, Hverfis-
götu 4:. Sími 4896. (554
FALLEGUR enskur barna-
vagn til sölu á Víðimel 56, eftir
kl-6._____________________(357
GUITAR og vönduð klæð-
skerasaumuð dragt til sölu á
Vesturgötu 10 eftir kl. 6 i
kvöld. (345
NOKKURIR dívanar til
sölu í Ánanaustum. (346
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu xi. (361
BÍLL, nýuppgcrður, 4ra
rnanna Ford, til sölu. Til sýnis
á Bergstaðastræti 8, eftir kl. 7.
(367
ÚTVARPSTÆKI. Gott
Philipstæki og rafmagnsplötu-
spilari með innbyggðum lömp-
um og hátalara til sölu á Mána-
götu 10, kjallara, kl. 4—7. (368
KAUPUM útvarpstæki, gólf-
teppi og ný og notuð húsgögn.
Búslóð, Njálsgötu 86. — Sími
2874._____________________(442
GANGADREGLAR, hentug-
ir á ganga og stiga og tilvaldir
í gólfteppl, ávallt fyrirliggj-
andi. Toledo, Bergstaðastræti
61. Sími 4891.______________(1
ÚTSKORNAR vegghillur.
Verzl. G. Sigurðsson & Co.
Grettisgötu 54. (236
ÞÖKUR af ca. 250 fcrmtr.
túri til sölu. A. v. á. . (347
STOFUSKÁPUR til sölu
Bergstaðastræti 11 (bakhús)
eftir kl. 8 í kvöld og annað
kvöld. Verð 1500 kr.__(317
ÚTVARPSTÆKI til sölu og
sýnis, Laugavegi 27 B, kjallar-
anuin. (3 iS
BANJOMANDOLIN til
sölu. Verð 250 kr. Uppl. Lauga-
vegi 49 A (bakhús). (320
2 NÝ gólfteppi, stærð 2^2X3
yards, fataskápur og borð úr
póleraðri hnotu, til sölu á Brá-
vallagötu 12, 1. hæð. (321
NOKKURAR nýar innihurð-
ir til sölu. Bergstaðastræti 55.
(283
TIL SÖLU rauð, klæðskera-
saumuð kápa, ný. — Uppl. kl.
4—7. Ránargötu 4. Sími 5114.
______________________(3£5
EINFALDUR klæðaskáp-
ur til sölu, Bragagötu 22 A,
gengið Nönnugötu._____(328
KOLA-eldavél til sölu, hent-
ug fyrir sumarbústað. — Uppl.
í síma 4446, eftir kl. 5 í dag.
(337
BARNAKERRA til sölu. —•
Víðimel 44, kl. 6—8. (338
FERMINGARFÖT óskast
keypt. Simi 2370. (342
BARNAVAGN, enskur, ósk-
ast. Uppl. í sinia 1604 frá 5—7
______________________(343
AMERÍSK föt og frakkar
fást í Klæðaverzl. H. Andersen
& Sön, Aðalstr. 16. (633
FJÓSHAUGUR til sölu. —
100 kr. bílhlassið keyrt á
áfangastað. Uppl. í síma 4182.
(77
Vinnubuxur.
Skíðabuxur,
ÁLAFOSS.
(120
DÖMUKÁPUR, DRAGTIR
saumaðar eftir máli. — Einnig
kápur til sölu. — Saumastofa
Ingibjargar Guðjóns, Hverfis-
götu 49- (3!7
Dregið verður í 3. flokki í dag kL 6. Miðar verða seldir og endurnýjaðir til kl. 5.
HAPPDBÆTTIÐ.
Nr. 108 TABZAN 06 LIONAMAÐUBINN
Eftir Edgar Rice Burroughs.
Tarzan og Rhonda biðu eflirvænting-
arfull eftir þvi að heyra hvað sá gamli
hefði að segja. Þau gátu vel séð allt
sem fram fór þarna, úr felustaðnum.
„Hvar cr stúlkan?" öskraði skapar-
inn. „Hún er horfin, lierra minn,“
svaraði hinn, „og karlmaðurinn einn-
ig.“ ,Horfin!“ æpti skaparinn í heift
sinni, „voru dyrnar ekki ]æstar?“
„Jú herra minn, báðar dyrnar voru
Jiariðlæaftár," svai'a.'fi goril'fa-prestiir-
inn óttasleginni roddu. ófreskjan
varð'þögul, eins og hún væri að hugsa
ráð sit't. Tarzan var eirðarlaus af eft-
irvæntingu, á meðan á þessu stóð. Ef
hann væri þessa stundina aleinn, þá
myndi hann eklci hika. Þá myndi hann
ráðast gegn óvinum sínum.
En hann þurfti fyrst og fremst að
hugsa um stúlkuna, sem hann var að
bjarga, og þess vegna mátti liann ekki
ana um ráð fram. Honum datt ekki í
hug að halda, að aparnir vissu ekki
um opið, sem var á klefanum, sem þau
höfðu verið geymd í. Auk þess vissi
Tarzan, að skaparinn liafði á að skipa
heilum her gorilla-apa, illvígra og
grimmra.
Skyndilega snéri skaparinn.sér að
félögum sínmn og talaði til þeirra
hvíslandi orðum, sem Tarzan og
Rhonda gátu ekki heyrt. Viðbjóðjlegt
bros lék um varir ófreskjunnar, er hún
talaði. Apamaðurinn hafði það á til-
finningunni, að hætta væri i nánd. En
hann vissi ekki hvers konar liætta það
Var, eða liversu hræðileg.