Vísir - 14.05.1945, Blaðsíða 2
i.
2
Mánudaginn 14. maí 1945
VISIR
liJijJij
Skrifið
kvennasíðunni
um áhugamál
yðar.
Svefit
Fm
Eleanor Roosevelt.
swefitleysi
Ekkja Roosevclts Banda-
ríkjaforseta hefir alltaf valið
scr látlausa klæðnaði. Fatnað
þann er hún ldæðist, er mynd
Jíessí var tekin, lét hún gera
sá’ um ]>að ley ti er maður
liennar var kosihn forseti
Bandaríkjanna í fj'órða sinii
og ætlaði hún að nóta liann
yið hátíðahöld i sambandi við
Iib,si)ingarnar.
taska, slör og hanzk-
ái’ érii'dökkbláir, en jakkinn
í Ijósari bláum lit.
atur -
Hollenzk pönnukaka.
tesk. salt.
''Yz holli mjólk.
2 matsk smjör, eimaö.
Flórsykur.
Þeytiö eggin vel. Bætiö salt-
inu í hveitiö og síið. Bæti'ð svo
hveiti og mjólk til skijjtis í cgg-
'in og hrærið unz cléigiS er
kekkjalaust. Smyrjið botn og
hliöar á djúpu formi — hring-
mynduðu — sem er alveg kalt.
' Flellið öllu deiginu í það og
látið í-vel heitan bökunarofn.
Rakið í 2O—25 mínútur og
minkið hitann smám saihari
niður í meðálhitá nteðan á
bölcun stendur. Kakan á að
'bólgna út á-hliðunum ,og veröa
stökk.og brún. Sáldrið'syo þúö-
ursykri yfir kökuna ásamt sitr-
ónusafanum 'og vindi'ð 'sámari
eins og eggjaköku. Berið íranl
á heitu.fati.
Nægir handa 4 manns.
Af árunum milli 25 ára og
70 ára aldurs er talið full-
sajinað að 15 ár — fimmtán
- fari í svefn. ónógur svefn
hefir orðið þess valdandi að
hersliöfðingjar hafa tapað
orustum, taugaveiklað fólk
hefir misst vitið og konur
hafa sagt skilið við eiginmenn
sJua. Það virðist því vera
nauðsynlegt fyrir okkur að
komast að raun um hvað það
er, sem kann að valda svefn-
leysi og hvernig unnt sé að
„læra“ að hafa sem eðlilegust
not af hvíjd þeirri, er svefn-
inn færir,
Sagt er að þeir, sem bezt
not liafi af svefninum iiggi í
sömu skorðum alla nóttina"!
(Vitleysa. Allir hreyfa sig
til í rúminu og er það eðli-
lcgt, þvi vöðvarnir verða að
hviiast, en það cr ólíugsan-
legt að ailur likaminn geli
„afslappazt“ um leið. Þrjá-
tíu og fimm sinnum er talið
að maðui; hreyfi sig til í rúm-
inu á einni nóttu).
Margur trúii; því að svefn-
levsi orsakist af kaffidrykkju.
(Hvílík firra! Dr. Samuet
Hensliaw, sem starfar við
ríkisiiáskólann í Ohio, hefir
rannsakað áiirif ]*au, cr.kaff-
ið kynni að liafa á 'sellur
mannslíkamans, og .komizt
að þeirri niðurstiiðu, að kaffi-
drykkja orsaki eklci svefn-
ievsi, en trúin á að svo sé
getur það aftur á móti).
Sagt er að bezta hvild veili
svefninn, þeim er snemma
fara í háttinn.
(Rétt er það. Rannsóknir
hafa sannað að livíldin er
fullkomiií hjá flestum er fara
snemma að sofa, og meira að
1 segja, þótt ekki sé sofið nema
| nokkúrar klukkstnndir).
i Svo er'sagt að við verðum
að fá langan fúllkominn
svefn í margar nætur sam-
fleytt, til þess að hæta upp
vökur éinnar nætur.
(Ekki er það rétt. Ein nótt
véitir eðlilegan svefn, færir
okkúr fullkonlna' endurnær-
ingu).
Kvenfóik séfur rólegar en
karlmenn.
(Rétt er það. Ivvenfólkið er
30% rólegra i svéfninum en
karlar).
Sagt hefir verið að menn,
sem komast af með iítinn
svefn, séu miklu þrautseigari
en þeir er mildnn svefn
þurfa.
(Ekki er það rétt. Sögur
um Napoleon og Edison segja
frá því að þeir liafa aðeins
sofið örfáa tima á nóltu
liverri. En þær hinar sömu
sögur gleyma að skýra frá
því, að þessir menn voru
húnir að fá sér „hænu-blund“
á daginn og við það varð
svefn þeirra jafnlangur og
okkar hhina).
Liturinn á veggjum svefn-
lierhergisins getiir haft slæni
áhrif á svefninn.
(Rélt mun það vera. Þegar
fer að bjrta hefir ijósið mis^-
jöfn álirif á iitina og getur
það tuflað svefninn. Bláir og
grænir litir Crú beztir í svefn-
herhergi).
Svefnleysi getur valdið
lieilsuleysi.
(Mun vera rétt. Dýr missa
lífið fremur af svefnlevsi en
langvarandi matarskorti).
Sumir halda að það sé ó-
hollt að sofa á vinstri hliðinni
og valdi það lijartanu erfiði.
(Ekki rétt. Það hefir engin
álirif á hraustar manneskjur,
að spfa á liiið eða baki).
Einnig er því lialdið fram,
að það sé svo einstaklega
liolt að fá sér lieitan sopa áð-
ur en gengið er til livílu.
(Ekki er það rélt. Bezt er
að drekka sem minnst undir
svefninn, þvi ef vökvi er í
blÖðrunni, verður svefninn
óvær).
Það versta við svefnleysið
ér, að flestir hafa úhyggjur
af áhrifunum seni jiáð hefir
á vimnfáfköst næstri 'dags.
(Þaðner aiveg rett. En ef
þér herjist við að sófna, þá
ákveðið'að sofa lengúr fram
eftir að morgninuni, og er
þá næsta ótrúlegt hve fljótl
svefninn kemur, ef vissa er
fyrir því, að liægt sé að hvila
sig ögn lengur næsta dag).
, (f’ýtt).
Holl ráð.
1. Gott er að hafa fasta
sköfu á útidyratröppum til
þess að sk'afa af fótum sér;
þá herst minna inn af óhrein.
indum.
2. Til flýtisauka er gott að
lireinsa ,silfurmuni með salti
og sóda. (1 teskeið af salti og
1 af sóda i 1 líter af sjóðandi
vatni). j
3. Hafðu rykþúrkuE, hursta
og fægi-áhöld í körfu og ber
þau með þér þegar þú erl að
hreinsa til á heimilinu. Það
sparar þér snúninga.
4. Ýi’irðu volgu vatni á
þvottinn þegar þú býr liann
undir strau-járnið? Sumir
taka þvottinn aðeins lítið eitt
rakan og þykir það fljótlegra.
En vafalaust verður iiann
lilæfallegri þegar hann er vel
þurrkaður.
5. Geymdu þá liluti sem
sjaldan erU notaðir í efri hill-
unum, svo að þáð sem notað
er daglega sé nær hendinni.
6. Hafðu spjald eða minnis-
hlað til þess að skrifa á það
sem muna þarf og koma í
verk, ejmiig það sem þig
vantar og kaupa þarf.
7. Notarðú tevagn þegar
jþú bér inatinn á borð, eða
notarðu störan bakká'? lívoft
tveggja sparar sn'úninga.
Sjálfsagt er að fjölskyldan
hjálpi til að bera á borð og
af ])vi. Þá verða spor þín
færri.
Spyrjið eftir þessu merki
þegar þér kaupið
SVEFNPOKA.
Sútunarverksmiðjan h.í.
Veghúsastíg 9. — Sími 4753.
AÐALFUNDUR.
Jkðaifuuduz Verzlunarráðs Islauds
verður haldmn miðvikuclaginn þ. 27. júní
kl. 16,30 í Kaupþingssalnum í Reykjavík.
Dagskrá samkvæmt 12. gr. félagslaganna.
Stjém VerzlunakTáðs Islands.
Frá lafmagnsveitu Eeykjavíkur:
Tilfeynnið ilutninga
á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Tjarnar-
götu 12, sími 1222, vegna álestra á raf-
magns- og hitaveitumælum.
8. Gott' er að skola : cggja-
þevtarann í köklu vatni áður
en liann er þveginn. Eggja-
leifar á drskum er gott að
bleyta upp í köldu valni áður
en þvegið er upp.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæslaréttarmálaflutningsniaður
Skrifstofutími 10-12 og 1-6
Aðalsíræti 8 — Simi 1043