Vísir - 19.05.1945, Síða 1

Vísir - 19.05.1945, Síða 1
Kvikmyndasíðan er 2. síðan. Hafnargerðir í sumar. Sjá bls. 3. S5. ár Laugardaginn 19. maí 1945 111. tbl< AstvaUur Bragi Mál Ástvaldar Braga Brynjólfssonar kom aftur fyrir herrétt í Southamp- ton í gærkveldi, og taldi rétturinn hann sekan um manndráp og nauðgun, en ekki morð. Síðan var hann dæmdur í æfilangt fang- elsi. W w í amerísku tímariti Eitt áreiðanlegasta tímarit Bandaríkjanna mun í sumar birta margar iitmyndir frá íslandi. Tímarit þetta er National Geograpliy Magazine, sem nýtur mildls álits um heim allan fyrir áréiðanleik. Birt- ast þar í liverju liefti gull- fallegar litmyndir og aðrar myadir frá öllum löndum lieims og er ákveðið, að í einu heftinu, sem út kemur i sum- ar, verði hirtar 24 myndir frá íslandi: Yerða þær allar heil- siðumyndir, en ljósmyndar- inn er einn af ljósmyndurum þeim, sem hér liafa verið hjá hernum. OWI lögð niðui. Fréttasíofa Bandaríkjanna hér, Office of War Informa- tion, verður lögð niður í þess- um mánuði. Fréttastofan hefir starfað liér siðan snennna á árinu 1942 og látið blöðum í té margskonar fréttir og mynd- ir úr striðinu og öðru. Mun skrifstofa senchsveitar Bandaríkjanna taka við störf- um hennar. Undanfax-na mánuði hefir Miss Fi-ancis M. Barry veitt skrifstofunni forstöðu, en fyrsti forstöðumaður liennar var Porter McKeever. Kiöfur Hússa Polílugið frá fslandi: Stærsti ílugvöllur heims við NewYork. New York ætlar að koma sér úpp stærsta flugvelli í heimi. Þar eiga 360 flugvélar að geta lent og flogið upp á hverri klukkustund og gert er ráð fyrir 30.000 farþegum úr öllum áttum á lxverjum degi. Auk þess er áællað að flugvélar, sem fljúga yfir Atlantshaf flytji 10 smál. af pósti og 50 smál. af allskonar flutningi á degi hverjum. Hermenn úr 7 lier Banda- ríkjanna fundu í gær 30 járn- brautarvagna skannnt frá Salzburg, sem voru hlaðnir gulli og allskonar verðmæt- um munum, sem álitið er að nazistar hafi stolið í Ung- verjalandi. Þrjú skilyrði verður aS uppíylia. Stalin marskálkur hefir gefið út skýrslu varðandi Póllandsmálin og segir í henni, að deilan verði aðeins leyst á grundvelli Krím-ráð- stefnunnar og með sam- komulagi hinna þriggja stór- velda, Breta, Rússa og Banda- ríkjamanna. Til þess að Rússar geti un- að við lausnina, segir i skýrslu Stalins marskálks, verða þrjú skilyrði að upp- fyllast. í fyrsta lagi verður .kjarrii nýju þjóðstjórnarinnar, sem vreður stjói'n allra flokka, að vera mennirnir sem setið hafa í bráðabirgðastjórn Pól- lands, en sú stjórn er þekkt- ust undir nafninu Lublin- nefndin. í öðru lagi yrði stj.órnin að vera vinveitt Rússum. I þriðja lagi verður endur- skipulagning pólsku hráða- birgðastjórnarinnar að vera gerð í samráði við þá menn, seni nú sem stendur eru i nánu sambandi við þjóðina sjálfa og elcki án þeiri'a. Japanii áttast inniás. Japanar eru orðnir smeykir um að Bandaríkjamenn geri innrás í Japan á næstu vik- um. 1 fréttum frá Japan er sagt að liin aldni forsætisráðheri’a þeiri'a hafi fyrir skönxmu rætt við stjórn sína unx imx- rásai’ixiöguleika í landið og hverng væri bezt að koma í veg fyrir að slíkt tækizt. Tölu- verður uggur er í Japönuux vegna stóraukinna loftái’ása á landið eftir að Þýzkaland gafst upp. / Leiðangurinn komst til pólsins í annari atrennu. Komið með bílana til skoðunar. Skoðun á bifreiðum og bif hjólum lxefir nú staðið yfir hér í bænum síðan 2. þ. nx. Skoðun þessi var auglýst í blöðum mjgö greinilega, en samt hefir sú orðin reyndin, að margir hifreiðastjórar hafa trassað að koxxxa nxeð híla sína til skoðunar. Er það xxxjgö vítavert og fer ekki hjá því, að lögreglan vei'ði að gi'ípa til strangra i'áðstafana af þenxi sökum, ef ekki verð- ur úr lxætt. Þannig líta þeir út, senx hafa vei’ið í fæði hjá Þjóðvei’jum. Þessi Bandaríkjahernxaður var tekinn til fanga í desember- sókn Þjóðvei'ja í fyrra. Matseðillinn var 1 brauðsneið og 1 diskur af súpu á dag. Námuverkamenn í Belgíu gera verkföll veena skorts á matvaelum Hjúskapur. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af sr. Jóni Auðuns, Jón Pálsson verkstjóri, Hringbraut 139 og ungfrú Sigurlaug Sigurð- ardóttir, Þórsgötu 9. Ennfremur Björgvin Ingibergs- son biikksmiður og ungfrú Aðal- heiður Bjargmundsdóttir. Heim- ili þeirra verður á Hi'ingbraut 42. vÍMiuskyldu næstu þrjá mánuði. Verkamenn í Belgíu hafa undanfarið kvartað sáran yf- ir því, að skortur væri svo mikill á mat, að ei’fitt væri að afla sér nokkurs viðui’- væris, nema þá á svörtunx markaði og þá með því geipi- vei'ði, að laun þeii'ra lxrykki skanxnxt til þess að greiða fyrir hann. Verkamenn liöfðxi því víða í landinii lagt niður vinnu, Ixæði vegna íxxatai'skoi’tsins og vegna launanna, sem þeir einnig töldu of lág. I kola- iðnaðinum var óánægjaxx oi’ð- in sérstaklega útbreidd og liöfðu víðast a. m. k. lxelnx- ingur nánxumanna lagt nið- ur vinnu, og sumstaðar jafn- vel allt að 90 af hundraði. I fyrradag var ástandið orð- ið svo slæxxit, að stjórnin til- kynnti, að ef þessu héldi á- fram, myndi öll Belgía hita- og ljóslaus eftir 2—3 daga. Emx fremur var verkamönn- unx tilkynnt, að ef þeir færxi ekki sjálfviljugir til vinnu siixnar á meðan verið væri að gi’eiða fram úr flutninga- vandræðummx og matar- skortinum, mundi stjórniix neyðast til að banna verk- fallið, því eins og sagt var í tilkynningunni, væru vei’k- föllin sízt til þess að flýta fyi'ir því að ástandið batnaði. Vinnuskylda í 3 mánuði. Þrátt fyrir aðvaranir stjói’narinnar héldu verkföll- in áfram og greip hún þá til þess ráðs, að banna öll verk- föll í landinu í 3 mánuði. Van Acker, forsætisráðherra Belga, tilkynnti þessa ráð- stöfun stjórnarinxxar í gær og fór í því sambandi allhörð- um orðxinx um verkfallsmemi og taldi þá hafa látið leiðast af fámennum hópi æsinga- manna, sem aðeins vildu spilla fyrir að skipulag kæm- ist á sem fyrst. Varð É snúa við ftir 9 klst flug í Þriggja mánaða laimyiðasýning í Lislamaima- skáEamim, Frú Hildur Jónsdóttir heldur hannyrðasýningu í Listamannaskálanum um þessar mundir. Er þar sýndur allskonar út- saumur, en þc> sérstaldega krosssaumur og eru sýning- armunirnir — eftir nemeixd- ur frú Hildar — veggteþpi, stólsetur og hök, helcki og púðar. Er óhætt að segja að þar sé hægt að sjá fallegustu krosssaums „moliv“ sem hér hafa sézt. Amerískar Mustang-vélar gerðu í fyrradag loftárás á járnhrautarstöðvar í Tokio. Flugvélar þessar hafa bælci- stöðvar á Iwo Jima. haíðui með. f|rezku flugmenmrnir, sem ílugu til pólsins fxéSan, eru nú farmr áleiðis til Kanaaa. Tíðindamaður Vísis átti í gær tal við Edwards flug- sveitarforingja og skýrði hann blaðamanninum þá frá förinni. Voru flugmennirnir þá farnir héðan, en ekki vai' lxægt að ná tali af þeinx þanix stutta tíma, senx þeir liöfða viðdvöl liér eftir pólflugið, því að lxann fór allur í undir- búning áframhaldandi flugs og' til að livíla áhöfn flugvél- arinnar. Edwards flugsveitarfor- ingi skýrði Vísi svo frá þessu flugi: „Flugvélin, sem hér er unv að i-æða er venjuleg Lancast- er-vél, sem notuð er til sþi’engjuárása. Þó hafa verið gerðar á lxenni smávægilegar breytingar, til þess að hún sé lientugri til þeirrar notkunar, sem hún er ætluð nú. Byssuturnar telcnir af. Tui’nar þeir, senx eru fyrir vélbyssur flugvélarinnar liafa meðal annars verið tekriir af lienni, en auk þess liefir ben- zín-geymum verið bætt í hana til þess að hún geti ver- ið lengur á flugi en ella. Hún getur flogið samtals í 25 klukkustundir, án þess að taka nýjan eldsneytisforða og farið á íxeim urn 8000 km. Allskonar vísindatæki. Þá liefir verið konxið fyrir í flugvélinni vísindalegum rannsóknartækjum af ýnxs- um gerðum og voru þau svo nxörg og margbrotin' að nauðsyn krafði að tveir „navigartörar“ væru í flug- vélinni. Var skoðað á öll tæk- iix margsinnis á leiðinni og allt ritað niður, senx þau sögðu unx veður og þess liátt- ar, sem nauðsyn er að vita í slíkunx flugferðum. Álta menn. Áhöfnin er átta menn og meðal þeirra tveir naviga- törar, eins og að framan seg- ix’. Fluginaðurimx heitir Mc- Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.