Vísir - 19.05.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 19.05.1945, Blaðsíða 6
fi VlSIR (Lanjap'slagssa'Vj&'J Smásaga eftir Stanislas Brown. HANN VAB SVIKARI! Enda þótt eg hafi séð það sjálfur, þá stendur það samt elcki mér næst að segja frá því og þó finnst mér endilega, að eg megi ekki þegja um það. Þvi að -inörgum vikum eftir að það gerðist, komumst við tveir félagarnir til Nucing- lieim m'eð hjálp leýniþjón- ustunnar og Þjóðverjum tókst ekki að hafa upp á okkur, hvað vandlega sem þeir leituðu. Eg var að iiöggva við í eldinn daginn, sem það gerð- ist, í litla garðinum, sem er hak við skrifstofu fangabúða- stjórans. Það var orðið áliðið vors og karlinn hafði spennl '■’gluggana á skrifstofunni sinni upp á gátt. Þegar eg leit upp, gat eg komið auga á liann, þar sem hann sat i stól sínunf og dottaði. Hann var 'feitur, svo að kinrarnar slöpptu niður og ýstran stóð út í loftið. Mér fannst hann vera eins og gamalt svín, sem hafði verið troðið í einkenn- isbúning. Yið liötuðum allir það, sem liann var fulltrúi fyrir, en sjálfur var hann allt- of heimskur og liégómlegur til þess að nokkur leið væri að hata hann sjálfan'. En maðurinn, sem við höt- uðum var Hall liðþjálfi. Þar sem eg stóð og lijó i eldinn gat eg heyrt rödd Halls, sem var að gefa fyrir- skipanir á æfingavellinum. Hann var þar með tvö hundruð enska stríðsfanga. Yfirmaður fangabúðanna vildi, að mennirnir væru látn- ir æfa sig og Hall var sama sinnis. Hann blístraði til merkis um að fangarnir ættu að skipa sér í raðir miklu fyrr en fyrir var mælt í reglunum og síðan lét harin. þá ganga, lilaupa, stökkva eða skriða löngu eftir að allir aðrir voru farnir inn. Ilann kv.aldi þá á þúsund vegu og auðmýkti þá á allan hátt, sem liann gat. Við vorum alls um tvö þús- und í fangabúðunum, Frakk- ar, Pólverjar, Englendingar. Við vorum óhreinir, lúsugir, illa lil fara og aumir, en aum- astir allra voru þó Englend- ingarnir. Þeir fengu að vísu gamalt brauð og súpugutl, alveg eins og við hinir — en þeir höfðu Hall yfir sér. Þjóðverjar liöfðu gert hann að yfirtúlk ensku fang- anna. Ef til vill hefir þeim fundizt hann eitlhvað likur Quisling á svipinn, hrokafull- ur eða sleikjulegur — eg veit það ekki. Hitt veit eg, að við vorum allir sammála um það, að val hans fyrir túlk sarin- aði áþreifanlega, hvað Þjóð- verjar væru duglegir við að finna menn, sem þeir gátu fengið til að vinna skítverlc fyrir sig. Samstarfsmaður þeirra er ^annað hvort mjög lieimskur *eða mjög slægur. Hall var slægur og slóttugur. Já, hann -sá hvernig í öllu lá og hann sá, hvernig hann gat hagnýtt sér aðsíöðu sína. Hann ætlaði sér eklci að ganga í tötrum. Iíraustlegur líkami hans — -og hann var meira en sex fet —- var i góðum fötum. Hann fékk nóg að e.ta; Hann kunni þýzku. Ilann öskraði „Aehtung!“ til liinna fornu félaga sinna, fanganna, þegar þýzkur foringi gekk framhjá. „Standið upp, svín! Af stað — gakk. Hraðar.“ Veslings fangarnir urðu að hlaupa við fót um æfinga- evæðið, unz þeir voru dauð- rippgefnir, en Ilall stóð tein- réttur og liorfði á og foring- inn brosti til hans. En er eg var að liöggva brenni þenna dag, heyrði eg eiginlega ckki rödd Halls. í eyrum mér hljómaði önnur rödd, sem talaði í hálfum hljóðum, er allt var orðið kyrrt í skálanum nóttina áð- ur. Það var viriur minn, *sem hvíslaði að mér: - „Eftir vilcu .... mér var tilkynnt það í dag. Það er hægt að komast út fyrir gaddavírsgirðinguna. .. .“ „En,“ svaraði eg ofur-lágt, „hvað svo? Hvert getum við farið?“ „Til Nucingheim. Nucing- heim. Það er fyrsti áfangi á íeiðinni til Englands með hjálp leynistarfseminnar.“ Eg liafði ekki spurt .vin minn, hvernig hann héfði fengið að vita þetta. Eg vissi, að leynistarfsemin var svo dásamleg, að liúri átti jafnvel fulltrúa í fangabúðunum. Og eg vissi,- að úr því að vinur minn sagði það, þá stóð það heima. Því að hann er Pól- verji og eg er Pólverji og það eina, sem við þráðum var að komast til Englands og geta barizt aftur. Það var ekki ómögulegt að sleppa út úr fangabúðunum. Mestur vandinn var fólginn í því að lcomast út úr Þýzka- landi og til sjávar. En tií allr- ar hamingju voru hjálpsamir vinir i Nucingheim..... Fjórir menn böfðu sloppið nokkurum dögum áður. Við höfðum ekki liugsað um-ann- að síðan. Við vorum hjá þeim í huganuiri og reyndum að hjálpa þeim með því að senda þeirii lieillaóskir i anda. 1 hvert skipti, sem lilið fangabúðanna voru opnuð óttuðumst við að sjá fanga- verðina koma inn með strokumennina fjóra. Eg sá liðsforingja ganga inn lil fangabúðastjórans og vekja-bann með þvi að liósta. Þeir heilsuðust með þessari kjánalegu Hitlerskveðju. Síð- an sagði liðsforinginn eitt- hvað, yfirmaður hans kinkaði kolli og þá laukst hurðin upp: úti fyrir stóðu fangarnir fjórir. Tveir Frakkar, Pólverji og Englendingur — blóðugir í framan, í rifnum fötum og augun sljó og Jireytuleg. Eg greiddi viðurkubbnum, sem eg var að fást við, þungt högg, svo að bann valt nær glugganum, því að mig lang- aði til að heyra orðaskil. Eg vonaði, að þeir yrðu mín ekki varir. Enginn fanganna kunni ensku, svo að sent var eftir túlkunum. Franski túlkurinn ■ kom fyrst. „Hver hjálpaði ykkur iil að flýja?“ Enginn hafði bjálpað þeim, svöruðu Frakkarnir. „Yfirmaður fangabúðanna segir, að það sé vitleysa. Það mun fara illa fyrir ykkur, ef þið svarið honum ekki. Það eru nokkurir dagar, síðan þið komust út og einhverjir hljóta að hafa gefið ykkur mat og veitt ykkur húsaskjól. Hverjir gerðu það? Hvar?“ Enginn, svöruðu Frakk- arnir. Pólverjinn neitaði að segja nokkurt orð. „Þvermóðsku-hundar,“ sagði fangabúðastjórinn. „Hálfan skammt handa þeim og látið geyma þá i einstakl- ingsklefa 1 mánuð. Sækið brezka túlkinn.“ Englendingurinn var lílill og visinn. Hann liafði lengi verið soltinn og barinn livað eftir annað. Svo virtist sem liann hefði gefið upp alla vörn — og það getur lient hvern sem er. Hann var eins og hvolpur við ldiðina á risanum, sem gekk nú inn i herbergið — risanum, sem var vel til fara, feitur og teinréttur í baki. Það var Hall liðþjálfi. Engin svipbrigði sáust á andliti bans. Ilann sló saman hælunum er hann nam stað- ar fyrir framan fangabúða- stjórann. „Við þurfum að fá að vila, liverjir hjálpuðu honum, gáfu Iionum að eta, veittu honum búsaskjól og þess háltar, áður en leitarmenn- irnir fundu hann í skógin- um.“ Hall sló aftur saman hæl- unum og snéri sér að fangan- um. Ilann sagði á ensku: „Fangabúðastjórinn vill fó að vita, liver hjálpaði þér, gaf þér að borða og skaul yfir þig skjólsbúsi.“ Fanginn svaraði ekki. Hann andaði ótt og títt um bólgnar varirnar. Hall liðþjálfi brýndi raust- ira, eins og bann væri að gefa fyrirskipanir á æfingasvæð- inu: „Ætlarðu að svara?“ Eg reyndi að halda mér nær glugganum, stóð með öxina í höndinni og gleymdi mér alveg í svip. En til allrar ham- ingju sá eg þýzkan liermann speglast í gluggarúðu. Eg tók til starfa og hermaðurinn leil ekki við mér, er hann stikaði framhjá mér. Eg leit aftur til gluggans. „Ætlar þú niér að trúa þvi!“ öskraði Ilall. Hann var sótrauður af reiði og augun skutu gneistum. Hann þreif krumlum sínum í axlir fanganum og hristi bann og skók, svo að eg liélt að vesalings maðurinn mundi fara úr hálsliðunum. „Óþokldnn þinixl Ætlarðu mér að trúa þessu! Mig lang- ar til að —“ „En þetta er heilagur sann- leikur, liðþjálfi!“ stundi fanginn. „Það gelur guð borið um!“ „Hvað segir hann?“ spurði fangabúðastjórinn. Hall liðþjálfi snéri sér að honum. „Hann lýgur bara og lýgur, herra!“ svaraði hann. „Hann segir, að fötin og maturinn kafi komið af liimnum ofan — hlýtur að hafa fallið úr flugvél, segir liann. Þelta er ósvífni af versta tagi. En leyfið mér bara að eiga við hann í eina mínútu, lierra — Fangabúðastjórinn tautaði eitthvað fyrir munni sér og eagði síðan: „Það er livorlci órðum né ‘érfiði eyðandi á þenna ræfil. Þrjá niánuði einn í ldefa, bálfan matar- skammt. Út með hann!“ Ilall þreif aftur til fangans. „Þú skilur?“ sagði liann og örlítið bros lélc um varirn- ar. „Þú verður einn i klefa í þrjá mánuði. Þrjá mánuði! Og færð aðeins liálfan mat- arskammt! Þú færð tima til umhugsunar.“ Eg var farinn að finna til meðaumkunar með fanga- greyinu. Hann skalf á bein- unum og kjökraði af angist. Svo fór hann að tala og bar ótt á. „En eg segi þér það alveg satt. Við áttum að vera þar lengur, en við viltumst eftir að við fórum.úr fylgsninu — og eg sver við nafn guðs, að það er satt! Það var gamall bóndi með dóttur sina — það var þriðja liús til hægri hand- ar — það er kallað Narcing- ’eim eða eitllivað því líkt. Eg sver — liðþjálfi — eg sver—“ „Þegi þú, svinið þitt,“ sagði Hall liðþjálfi. „Þú ætl- ar að koma upp um allt sam- an, svo að enginn annar geti komizt undan framvegis. Þú ert óþokki!“ Að svo mællu hratt hann fanganum til varðmannanna og þeir fóru með bann út úr herberginu. Liðþjálfinn virtist eiga bágt með að jafna sig í flýti, þólt liann reyndi mjög til þess. Hann kippti í jakka sinn og lagaði liálsbindið. Síðan sló hann sariian liæl- unum. „Eg bið yður afsökunar, herra,“ sagði hann við fanga- búðastjórann. „Hann var'svo ósvífinn, að eg missti alveg vald á mér.“ Fangabúðastjórinn leit upp til bins þreldega manns, sem stóð fyrir framan hann, virti liann fyrir sér og brosti. „Eg lái yður það ekki, lið- þjálfi. Staífsmenn leyniþjón- ustunnar eru slægir og fara mjög leynt — það virðist meira að segja vera einn af því tagi hér i herbúðunum — en með góðri aðstoð manna eins og yðar, ætti að vera bægt að hafa uppi á þeim. Eg get ekki látið lijá líða, að segja yður, liversu vel okkur falla störf yðar. Þér munuð ekki þurfa að sjá eftir því, að hafa unnið vel og dyggilega.“ „Þakka yður fyrir, herra. Það er engin liætta á þvi, að til þess komi,“ sagði Hall lið- þjálfi. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. , -Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur yfir helgina: Laugardaginn 19. maí: B. S. R. Sími 1720. Sunnudaginn 19. maí og mánudaginn 21. maí: Bst. Hrcyf- ill, sími 1033. Helgidagslæknar. Á hvítasunnudag: Ivristbjörn Tryggvason, Guðrúnargötu 5, sími 5515 og 2. hvítasunnudag: Maria Hallgrímsdóttir, Grundar- stig 17, simi 4384. Laugardaginn 19. maí 1945 BÆJARFRÉTTIR Messur yfir hátíðina: Dómkirkjan: Hvítasunuunressa á hvítasunnudag kl. 11 f. h., síra Friðrik Hallgrímsson. Messað kl. 5 e. h., síra Bjarni Jónsson. — Messað á annan hvítasunudag kl. 11 f. h., síra Bjarni Jónsson, kl. 5, aðalsafnaðarfundur dóm- kirkjusafnaðarins. Neskirkja: Messað á hvita- sunnudag kl. 2 í kapellu Fláskól- ans, síra Jón Thorarensen. —• Messað i Mýrarhúsaskólá 'annan hvítasunnudag kl. 2,30, síra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messað á 1. hvítasunnudag kl. 2 e, li., síra Garðar Svavarsson. Hallgrímssókn: Messað á hvíta- sunnudag kl. 2 e. h., síra Sigur- jón Árnason. Messað á 2. hvíta- sunnudag kl. 2 e. li., síra Jakoh Jónsson. Fríkirkjan: Messað á hvita- stinnudag kl. 2 e. h., síra Árrii Sigurðsson. Messað annan livíta- sunnudag kl. 5 e. h., síra Árni Sigurðsson. ICaþólska kirkjan í Reykjavík: Hámcssa á hvítasunnudag og ann- an í hvítasunnu kl. 10 árdegis. ICaþólska kirkjan í Hafnarfirðir Hámessa á hvítasunnudág og annan hvitásunnudag kl. 9 ár- degis. Elliheimilið: 'Hvítasunnudag- ur: Messa kl. 10 árd., síra Sigur- björn Á. Gíslason predikar. — Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 10 árd., síra Ragnar Bene- diktsson predikar. Frjálslyndi söfnuðurinn: Mess- að á livítasunnudag kl. 5, síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að á hvítasunnudag kl. 2, sira Jón Auðuns. Leiltfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Gift og ógift“ á 2. hvítsunnudag kl. 8 e. h. og „Kaupmaðurinn í Feneyj- uiri“ á 2. hvítasunnudag kl. 2,30 e. h. Útvarpið í kveld. 19.25 Hljómplölur: Samsöngur. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tiö. 20.50 Upple:þ.rarkvöld: a) Arndís Björnsdóttir leikkona: Sögukafii. b) Bjögúlfur ólafsson lælcnir: Leonardo da Vinci, bók- arkafli. c) Tónleikar. 22.00 Frétt- ir 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrár- lok. Útvarpið á morgun. (hvítasunnudag). 10.00 Hámessa í ICristskirkju í Landakoli. 11.00 Morguntón- leikar (plötur. 12.10—13.00 Há- degisútvarp. 14.00 Messa í Nes- sókn (séra Jón Thorarensen). 15.15—10.30 Miðdegistónleikar (plölur): Brandenbijrg-konsert- ar éftir Bach: nr. 1, 3, 5, 0. 19.25 Hljómplötur: Frægir söngvarar. 20.25 Áttmenningarnir syngja (Hallur Þorleifsson stjórnar).. 20.50 Erindi: Hátíð andans (síra Sveinn Víkingur). 21.15 Klassísk- tónlist (plötur). Útvarpið á mánudag (annan hvítasunnudag). 8.30 Morgunfréttír. 11.00 Messa í Dómkirkjunni síra Bjarni Jóns- son vígslubiskup). 12.10—13.0Ú Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegis- tónleikar (plötur). 18.30 Barna- tími (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Serenade í c-moll eftir Mozart. 20.30 Útvarpshljóm- sveitin; Vor- og sumarlög. 20.50 Um daginn og veginn (Bjarni Ás- geirsson alþingismaður). 21.10 Einsöngur í Frikirkjunni (ungfrú Olga Hjartárdóttir). 21.30 Upp- lestur (Valdimar Helgason leik- ari). 21.50 Hljómplötur:: IClass- iskir dansar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.