Vísir - 19.05.1945, Page 2

Vísir - 19.05.1945, Page 2
2 VlSIR Langardaginn 19. mal 1945 Evlkmyndir um helgina. Gamla Bíó Mjallhvít. Gamla Bíó ætlar a'ð sýna á 2. hvítasunnudag liina und- urfögru litmynd „Mjallhvít «g dvergarnir sjö“, sem snill- ingurinn Walt Disney gerði Mynd }>essi hefir verið sýnd hér áður, fvrir sex árum, en nýtt eintak hefir nú verið út- vegað frá Ameríku. Á undan- förnum árum hefir Gamla Bói borizt fjöldi fyrirspurna um, hvort „Mjallhvít“ yrði eigi sýnd aftur. Þetta er vel skiljanlegt, þvi enginn efi leikur á því, að þetta ef lang- samlega fyndnasta og skemmtilegasta mynd Dis- neys. Nýja Bíó Eyðimeíkisrsöng- nrimt. Á annan hvítasunnudag byrjar Nýja Bíó að sýna kvik- myndina „Eyðimerkursöng- urinn“. _ Er þelta hrifandi fögur lit- kvikmynd sem gerist í frÖnsku Norður-Afriku, skömmu fyrir styrjöldina. Efni myndarinnar er í stuttu máli þetta: Þýzkt félag hafði tekið að sér að leggja járn- braut yfir eyðimörk Norður- Afríku, * og' fól arahiskum höfðingja að sjá um verkið. Höfðinginn lætur ættflokk, er hann réð yfir, vinna að lagningu járnbrautarinnar. Fer hann illa með ættflokk- inn og kúgar hann óspart. XJngur amerískur æfintýra- maður sér livernig meðferðin á Aröbunum er, og gerist hann leiðtogi þeirra og lendir í ótal mörgum æfintýrum. — Myndin cr mjög spennandi og er prýðisvel leikin. Aðal- hiutverkin leika Dennis Morgan, Irene Manning, Bruce Cabot, og Victor Francen. ijarnarbio Langt íinnst þeim, sem híönr. Hvítasunnumynd Tjarnar- bíós er stórmyndin „Since You Went Away“, sem köll- uð cr á íslenzku „Langt finnst þeim scm bíður.“ — Myndin lýsir daglegu lífi amerískrar fjölskyldu, með- an húsbóndinn cr á víg- stððvunum. Hún er gerð af snillingnum David Selznick, og er fyrsta myndin, er haiin tekui’ siðan ann gerði „Re- bekku“ og „Á hverfanda hveli.“ Hefir bonum' ekki síður lekizt upp að þessu sinni, cnda hcfir myndin far- ið sannkallaða sigurför um Ameríku. í henni eru ekki færri en sjö frægar „stjörn- ur“, og að þcssu lejdi sker bún sig úr öllum öðrum myndum, en stjörnurnar eru ]>essar: Cloudette Collíert, Jennfer Jones, Shirley Framh. á 8. síðu. E/W X&? && IS Þar @i rnairgt merftflegt og skemmtilegt að sjá. Eghafði ávallt hugsað mér 'tð Hollywood væri sérstak- ur staður í CaUforníu — þar scm eingöngu væru hin stóru kvikmgnda-leiksvði þar sem úði og grúði af leikstjörnum. Nei, Hollywood er stór- borg áföst við Los Angeles — liina fögru og stóru borg — sem mun vera sú langsam- lega stærsta i heimi, hvað viðáttu snertir. -— Los Angeles (Fnglaborgin) er mest öll bvggð á smáhæðum og dölum, en aðalborgin, eða miðpunktur hennar er mest- megnis sléttlendi. — Og sem eitt dæmi um stærð borgar- innar, má geta þess, að ein gatan er um löo kílómetrar að lcngd -— en Hollywood fihnsljörnubærinn er mest- megnis á sléttlendi byggð, og er um.Z tíma keyrsla frá miðpunkti Los Angeles iil Ifollywood og þar eru mestu og fjölbreyttustu ljósaaug- lýsingar sem eg befi séð — og stingur út New York i þvi lilliti, cg cr þá mikið sagl. Eg varð fyrir vonbrigðum þegar þangað kom, því sára- fá „sludio“ eru í Hollv- wood — þau liggja mest út- um borgina. — Eg sá á 'mínu ferðalagi gamalt „studio“ (studio er bezt að kalla það) sem Charles Chaplin notaði fyrst og á það ennþá en not- ar það ekki lengur -— og þar kenndi margra grasa. — Vár það stórt svæði með mörgum gistihúsum, allskonar vögn- um og öðru dóti. Síðan fékk eg að sjá og kynnast öðru studio sem er íalið með þeim minni, og býr til mikið af reyfarakvikmyndum, og sá eg nokkrar af þeim í Los Angeles og víðar, en þetta Stúdio hefir um 8 löng og [ einkennileg hús til umráða j og vinna þar að staðaldri uin ! 00 menn við kvikmyndatöku. Þar lærði eg að „Make-up“ sem kallað er, og Iiorfði á filmuupptöku, og þó ekki væri nema að stúlka kæmi inn úr dyrum með pakka, var hún látin endurtaka það 9 sinnum þangað til for- stöðumanninum þótti það gott.Eg nefni þetta litla at- riði sem dæmi um það, hversu vandað er lil leiks- ins í liverju atriði, og eg skal bæta.þvi við, að þarna voru minnst 30 manns til þess að sljórna Ijósum, vélum, merk- ingum og mælingum og hver hafði sitt hlutverk. Metro- Goldwin Mayer Pictures er talið. langstærsta studioið. Það hefir til afnota 221 ekr- ur að ummáli. — Manni virðist þetta vera sérsíæð borg - eða þbrp, enda úir og grúir þar af fólki — og allt iðandi. í 3 vikur þurfti eg að bíða til þess að fá að ganga þ.nr í gegn og kynn- ast öllu því er eg óskaði.'Var mér og konu minni, ásamt forstjóra Kodaks í Los Ang- eles fengin stúika sem sýndi okkur byggingarnar að utan ,og var ])að allt stórfenglegt, og þar, sáum við liinar ótrúlegustu sýnir. Til dæmis stóru farþegaskip- in sem við svo oftsinnis sjá- um á bíó, fara frá hafnar- arbakkanum ímyndaða, og fólki, — er ekki nema járn- likan í skipslagi méð glugg- um, mörgum þilförum og svo framv., og svo rennur þessi „falska“ skipshlið á hjólum frá „planinu" og fjöldi fólks stendur á hafn- arbakanum ímyndaða, og véifar og græturj Já, svona er nú þetta „filmu-trykk“ Smávötn eða pollar cru bing- að og þangað inn á milli bygginganna, og þar leika stjörnurnar ástarævintýri á bátum og til þess að gera. þctta rómantískt, þá eru sett í bakgrunn allskonar tré eða byggingan, sem allt er til- færanlegt •— fjöldi manns er dag hvern að færa til tré og grasfleti, en þetta allt er meira og minna gerfitré og gerfigras. Til þess að þurfa ekki að fara of oft út fyrir þetta stóra filmupptöku- svæði, eru þar allskonar byggingar og liallir, og má néfna heilar götur frá New York, Los Angeles, Þýzka- landi, París, Spáni, ítalíu og víðar að, og eru það ibúðar- hverfi, drykkjukrár, verzl- anir og fl. Sum þessara liúsa eru ekki nema 2—3 metrar að þykkt — sem sé gengið inn um einar dyrnar — síðan leikin hlutverkin í stórum sölum í öðrum húsum og þvínæst gengið út um bak- dyrnar á þunna liúsinu ef því er að skipta — og eru þarna breiðar götur og gangstéttir, eins og í stórbæ væri. Þarna sjáum við Clark Gable og íleiri þekkta leik- ara. í þessum miklu kvik- mynclaliúsum eru þau ótrú- legustu tæki til allra hluta: ótal brunábílar, fallbyssur, skriðdrekar eða allt frá saumnál upp í stór hafskip. 11 bílar eru á ferð og flugi með starfsfólk milli bjrgg- inganna, og einn af þeim höfðum við allan daginn að- eins fvrir okkur, og útskýrði unga stúlkan hvar og hvern- ig 'þessi eða hin kvikmvndin hafi verið leikin með öllum þeim ótrúlegustu klækjum að okkur fannst. Ein sú merkilegasta sjón sem við sáum, var leikur sem gerðist á beru svæði (auðvitað innan liúss) á ítal- íu, þar sem amerískir her- menn bjuggust til árása í fjöllum uppi og liöfðu þar nátlúrlega allskonar morð- vopn. — Voru þarna búin lil há ldettabelti, — rigning var látin vera og þoka, en þok- an var búin til með þeim hætti að sprautað var olíu- reyk vfir allt svæðið og klof- djúp aurleðja var einnig bú- in til, þar sem hermennirnir voru ýmist fastir i eða reyndu að vaða áfram, aðrir lágu daiíðir. Allt þetta gekk rólega fyrir sig, en allur bá- vaði af vélbyssum, flugvél- um og fl. er settur inn á film- una á eftir og þau hljóð tck- in af plötum sem búið er að KROSSGÁTA nr. 20. SKÝRINGAR: Lárétt: 1. TogarL 8. leikfang, 9. tala, 11. fraus, 12. tveir samhljóðar, 13. helm- ing, 15. heiður, 16. mjög, 17. högg, 18. keisari, 20. gani, 21. tveir eins, 22. þúfur, 24. verzlunarmál, 25. staðfesta, 27.göldrum. Lóðrétt: 1. Ein- kennileg, 2. tveir eins, 3. götótt, 4. dund, 5. slaf, 6. tónn, 7. lrandverkinu, 10. mótor, 12. þjóta, 14. efni, 15. nýta, 19. ó- menni, .22. þræll, 23. atviksorð, 25. verksmiðja, 26. frumefni. RÁÐNING A IÍROSSGÁTU NR. 19. Lárétt: 1. Yndislegur. 8. fár. 9. ill. 10. ið. 11. ógn. 13. óm. 14. ætlar. 16. súlu. 17. finn. 18. uglan. 20. ól. 22. túr. 23. I.I. 24. nag. 26. enn. 27. afhcnding. Lóðrétt: 1. Yfirsjóna. 2. náð. 3. Dr. 4. segl. 5. ei. G. gló. 7. almenn- ing. 11. ótugt. 12. nafar. 14. ælu. 15. Rin. 19. lúin. 21. laf. 23. inn. 25. G. H. 26. ei. ' - Leikfélag Reykjavíkur: Ýmsir erfiðlcikar kunna að verða á vegi bjóná en engir verri en þeir að vita sig ógift eftir aldarfjórðungs sambúð í umbreytilegum kær leika og misjöfnu umburð- arlyndi. Verst er þetta af skiljanlegum ástæðum, þeg- ar í lilut eiga bæjarfulltrú- ar og aðrir þeir menn, sem ekki mega vamm sitt vita, en ala jafnframt þá von í brjósti að þeir, sem trúir eru eftir litlu, verði yfir meir settir. En um þessi ósköp snýst leikur J. B. Priestley’s, sem kunnur cr um hinn brezka heim fyrir leikrit sín og þar í miídum metum. Bogi ólafsson yfirkennari hefir þýtt leikinn af mikilli smekkvisi, en sannarlega er ]>að ekki vandalaust verk, með því að líf og dauði leiksins byggist á orðaskipt- unum einum, en nafnið er ekki svo veigamikið að það geti haldið orðstír leiksins uppi. Þýðingin er prýðileg og leikurinn fyndinn og skennntilegur sv,o sem bezt má verða, enda munu leik- húsgestir sjaldan liafa taka áður. Það er ekki nolck- ur leið að útskýra allt eins og það gengur fyrir sig, en þessi fáu dæmi gefa lesand- anum J)ó dálitla hugmynd um hversu mikið þarf til þess að búa til eina kvik- mynd, —J og vil eg geta þess að venjulega góða kvikmynd er verið að taka og útbúa í 4—G mánuoi með mörg þús- und manns í vinnu. Það er því ekki að furða þólt við amatörarnir i þessari kvik- myndaiðn sláum ekki mikið um okkur hér heima, þar sem bver vinnur upp á sín- ar spítur, og allir þykjast góðir kvikmyndamenn!! Að síðustu vil eg gela þes^ að margar „cenur“ (þættir) eru myndaðar all! að 30—50 sinnum, þar til þær þykja gófar. — Þegar eg kvaddi forstöðumanninn, Mr. Spencer, sagði hann: „Eg vona að þú verðir ekki hæltulégur keppinautur! — en hafir þú tíma, þegar til íslands keiíiur, J)á lieim- sæktu, eða gerðu boð fyrir son minn, sem er í hernuni á íslandi — í Keflavik. Loftur Quðmundsson. skemmt sér betur á skop- leikjum eða „revyum“. Lárus Pálsson hefir ann- azt leikstjórnina, en um leikstjórn hans þarf í raun- inni ekki orðum að fara. ITann hefir sýnt að líann ræður við vandasamara verkefni en þetta, þótt leik- stjórn sé ávallt vandsöm, ef' vel á að vera. Leikmeðferð- in var öll góð, enda er vafa- samt að jafnari leikur hafi verið hjá leikendum og þeir voru allir prýðilegir, án kvnja eða manngreinarálits. Lárus Pálsson og Sigrún Magnúsdóttir liefja leikinn og gera það prýðilega. Leik- ur þeirra er léttur og eðli- legur. Hlutverk Sigrúnar er ekki mikið, en hún leysir ])að mjög vel af hendi. Lár- us leikur aftur eilt aðalhlut- verkið, sem er einna vanda- samast og gerir það mjög glæsilega. Hér eiga svo þrenn hjón hlut að máli, en með þau lilutverk fara Anna Guðmundsdótlir, Reg- ína Þórðardóttir og Soffía Guðlaugsdóttir, Haraldur Björnsson, Gestur Pálsson og Ævar R. Kvaran. Hlut- verkin eru í eðli sínu ólik, allt eftir vafasamri sambúð hjónanna, en ekki fer vel þar, sem bæði vilja ráða og annað verður jafnan að lúta i lægra haldi, divort sem það et karl eða kona. Allir þess- ir leikendur fara prýðilega með hlutverk sín, þannig að engin ástæða er til að finna að leikmeðferð þeirra i nokkrum greinum. Eru lilut- verkin tiltölulega vandasöm og á þessum leikendum mæðir mest. Er sjaldgæft að sjá jafngóðan leik sex leik- enda og var það ánægjúleg skemmtun og leikfyrirbrigði. Þá koma blaðamenn við sögu, misjafnlega reglusam- ir, eins og blaðamönnum er- Icndis, —‘skulum við segja, — hættir lil að vera, en blaðamenn gela marga vándasama hnúta levst, þótt þeir geti ekki höggið á þá hnúíana, sem að þeim herða. Brynjólfur Jóhannesson lék annan þeirra, og mun sjald- an hafa verið farið betur með drukkinns manns hlut- verk, og það drukkins manns sem hefir þjórað töluvert um ævina og ber þess merki. Með önnur ldutverk, sem öll eru smærri fara þau Jó- hanna Lárusdóttir, - ljóm- andi laglega meðfarið elsk- endahlutverk, — Emilía Frarnh. á 8. síðu. \

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.