Vísir - 19.05.1945, Page 3
Laugardaginn 19, maí 1945
VISIR
3
Þj óðhátíðaikvikmyndin á að vera
tiIMm 17. jóoí næstkomandL
Kjartan Ó. Bjarnason farinn vestur um haf til að
fullgera hana.
gJARTAN 0. BJARNA-
SO.N er fyrir skömniu
farinn til Ameríku, til þess
að ganga frá og fullgera
lýoveldiskvikmyndina frá í
fyrrasumar.
Verða settir hljómleikar og
tal inn í kvikmyndina vestra.
Heí'ir verið sungin og spiluð
inn syrpa af íslenzkum lög-
um til þess að setja inn í
myndina, ennfremur kaflar
úr ræðum og ávörpum, sem
flutt voru á Þingvöllum og í
Reylijavík dagana 17. og 18.
júní s.l.
Var upphaflega ætlazt til
þess, að Páll Isólfsson tón-
skáld færi einnig vestur um
haf og að hann annaðist inn-
setningu hljómlistarinnar i
myndina. En vegna annrjkis
^etur Páll ekki farið, hefir
hinsvegar bent á ágætan
mann í.sinn stað, scm dvelur
vestan liafs. en það er Jón
Þórarinsson, fyrverandi
starfsmaður við Ríkisút-
varoið. ____________
Gert er ráð fyrir að kvik-
myndin fullgerð verði svo
löng, að það taki IV2 klst. að
sýna liana. En bæði framan
o aftan við hátíðakvik-
myndina verður skeytt ís-
lenzkum landlagsmyndum,
sem Kjartan hefir tekið og
verður það einskonar um-
viörð um siálfan aðalháttinn.
Myndin er tekin á 16 mm.
filmu og er öll tekin í litum.
Það er ætlazt til að tckinn
vcrði svo. sérstakur stuttur
útdráttur, með erlendu tali og
texta, með það fyrir augum,
að sýna hann erlendis. Er
ráðgert að sá útdráttur verði
fenginn í hendur sendiherr-
um og ræðismönnum Islend-
inga erlendis.
Kappkostað verður að liafa
myndina tilbúna til sýningar
hér heima 17. júní n. k.
Jafnframt því að ganga
frá lýðveldiskvikmyndinni
“hyggst Kjartan að kynna sér
alla nýjustu tækni í kvik-
myndagerð, svo og að afla
sér fullkominna kvikmynda-
tækja, hæði upptökutækja og
sýningartækja.
Sanikvæmt upplýsingum,
sem Vísir liefir aflað sér,
munu nú bíða mörg verkefni
Kjartans, þegar hann kemur
at’tur til landsins.
Helztu verlcefni, sem
Kjartan glímir við, þegar
hann kemur heim aftur, cr t.
d. að kvikmynda flestar eða
allar helztu laxveiðiár lands-
ins fyrir ýms laxveiðifélög.
Kvikmyndar hann þar t. d.
hylji í ánum, flúðir og fossa,
lif laxiveiðimannanna og
veiðiskap þeirra, landíjlag
umhverfis árnar o. s. frv.
Gætu Jætta orðið mjög.lieppi-
leg a.uglýsingastarfsenh fyr-
ir Island í öðrum löndum.
Kjartani hefir verið lalið að
táka kvikmynd fyrir Sam-
hand íslenzkra samvinnufé-
laga, er sýni fyrst og l'remst
Jjróun samvinnuhreyfingar-
innar á Islandi. Verður þar
sýnd ýms starfsemi kaupfé-
laganna og annarra sam-
vinnufélaga landsins. Inn í
hana verður svo fléttað J)átt-
um úr lífi sveitafólks, land-
lagsmyndum o. s. frv.
Akveðið hefir einnig vcrið
Kjarían Ó. Bjarnason
að fela Kjartani að taka
kvikmynd af Hafnarfjarðar-
bæ, er sýni byggingar, götur,
garða, atvinnuhætti, fyrir-
tæki, líf og störf fólksins ag
annað, sem lýtur að bænum
og íbúunum.
Loks hefir verið ákveðið að
taka mynd af ýmsum iðnfyr-
irtækjum hér á landi, og lief-
ir Kjartani'verið falið að taka
þá mynd. Ekki er enn fylli-
lega ákveðið hve víðtækt J)að
starí' verður.
Að sjálfsögðu heldur Kjart-
an svo áfram við kvikmynda-
tökur sínar fyrir í. S. í, sem
hann hefir starfað við á und-
anförnum árum.
Hefir Kjartan fengið hin
ágætustu meðmæli vestur um
haf, bæði frá yfirmanni sctu-
liðsins hér og eins frá yfir-
manni ameríska Rauða
Krossins, en J>eir hafa
báðir haft tækifæri til þess
að sjá kvikmyndir Kjartans
og farið um þær lofsamleg-
um orðum.
Sjötug
verður á annan í hvítasunnu,
Ingveldur Erassmusdóttir, Grett-
isgötu 38.
STÚLKU
vantar nú ‘Jiegar á
Elli- og hjúkrunar-
heimilið Grund.
Uppl. gefur yfirhjúkr-
unarkonan.
Gagnfiæðaskóli
Beykvíkinga
fæir aukin préf-
réttindi.
Skólastjóri Gagnfræða-
skóla Reykjavíkur, Knútur
Arngrímsson, kallaði fyrir
skömmu á fund sinn frétta-
menn útvarps og blaða.Skýrði
hann nokkur atriði varðandi
breytingu á skólanum'sem er
fyrirhuguð.
Lagði hann frani skýrslu
um Jtetta mál, og birtist út-
dráttur úr lienni hér:
Þann 27. april s. 1. til- j
kynnti menntamálaráðherra.
Brynjólfur Bjarnason, Jtá á-
kvörðun ráðuneytisins, að
gagnfræfapróf við. Gagn-
fræcaskóla Reýkvíkinga nú ;
,vor, skuli veita söhm réttindi
til að ganga undir stúdents-
próf og gagnfræðapróf við
menntaskóla. Jafnframt
slculu próf i bókfærslu og
krislnum fræðum upp úr 3.
bekk skólans, og próf i
dönsku og eðlisfræði upp úr
4. bekk hans, teljast fullgiif
stúdentsprófi i þcim grein-
um.
Frá því að Gagnfræðaskóli
Revkvikinga var stofnaður,
héfir hann h.aft algera sér-
stöðu meðal Jieirra sköla
landsins, sem ,gru kallaðir
gagnfræðaskólar. — Þegar
Menntaskólinn í Rcykjavík
hætli að taka inn í 1. bekk
sinn árlega fleiri nemendur,
en rúmazt gátu i einni
kennslustofu, þ. e. 25—30,
gengust nokkurir borgarar
bæjarins fyi'ir J)ví að stofna
Gagnfræðaskóla Reykvik-
inga til J)ess að veita sömu
kennslu og Menntaskólinn.
Innlökuskilyrði Iians, 9 mán-
aða skólaár, námsgreinar og
öl 1 námstilhögun hefir J)ví
alltaf miðazt við mennía-
skóla, en ekki við hina al-
mennu gagnfræðaskóla.
Þegar skólinn hafði starf-
að í 3 ár, löggilti mennta-
málaráðherra gagnfræðapróf
Iians þannig, að það gæfi rctt
lil að taka stúdentspróf.
Samdist J)á um J)að við J)á-
verandi menntamálaráðherra
að Menntaskólinn tæki í
lærdómsdeild sína J)á af
gagnfræðingum frá G. R. er
næðu ákveðinni lágmarks-
einkunn. Starfaði skólinn
þánnig allt til ársins 1938 að
hann var sjálfstæði ])riggja
bekkja gagnfræðadeild
menntaskóla með burtfavar-
prófi, er gaf rétt til að silja
i lærdómsdeild og ganga síð-
an undir stúdentspróf.
En með nýrri reglugerð,
sem Menntaskólanum i
Reykjavik var sett, og kom
til framkvæmdar á árunum
1937, 1938 og næstu árum,
var svo ákveðið, að gagn-
i'ræðadeild hans yrði aðeins
tveir bekkir og gagnfræða-
próf lians upp úr 2. bekk gert
að óhjákyæmulegu skilyrði
stúdentsþrófs. Atti G. R. J)á
um það áð velja, annars veg-
ar að taka upp lærdómsdéild-
arkennslu og krefjast rétt-
inda lil að útskrifa stúdenta,
eða liitt, að látíi nemendur
sína úr 2. bekk ganga sem
utanskólanemendur undir
gagnfræðapróf Men.ntaskól-
ans. Var J)essi síðari kostur
valinn. Skóla, sem starfað
l afði við góðan orðstír i ára-
tug, var þannig í rejTidinni
ætlað að slafra sem tveggja
ára undirbúningsdeild undir
próf annars skóla, sein, að
vissu leyti, hafði gelað litið á
liann sem keppinaut sinn.
Á annan Hvítasunnudag —
21. J). m. kl. 1V2 e. b. — efnir
frk. Anna Þórhallsdóttir til
söngskemmtunar í Gamla
Bió.
Frk. Anna er J)jóðkunn
orðin af söng sínum í Rikis-
útvarpinu því þar hefir hún
sungið nokkrum sinnum og
hlotið hira beztu dóma fvrir.
Hún hefir og baldið söng-
skemmtanir á'nokkrum stöð-
um utan Reykjavíkur og
livarvetna hlolið hinar bezlu
viðtökur.
Nú éfnir frk. Anna Þór-
hallsdóttir lil söngskemmt-
unar fyrir Reykvíkinga i
fyrsta sinn og er ekki að efa
að bér verður henni' tekið
jafnvel og annarstaðar eða
betur. Hér skal enginn dóm-
ur lagður á söng hennar en
söngfróðir menn lelja að hin
hljómþýða rödd hennar sé
bæði sérkennileg og fögur.
Frk. Anna hefir fastráð'ið
að fara til söngnáms í Ame-
ríku á komandi liausti og
dveljast J)ar við söngnám sér-
staklega J)ó lil að fullnuma
sig í úlvarps- og grammófón-
söng.
Á söngskrá ungfrúarinnar
verða 12 lög eflir erlenda og
innlenda höfunda. Við hljóð-
færið verður frú Guðriður
Guðmundsdóttir.
J.
Lérefísíuskur
kaupir
Félagsprentsmiðjan
hæsta verði.
PóUIuglð —
Framh. af 1. síðu.
Kinley og er „Wing-Coinm-
ander“. Er lian’n í þjónustu
flugskóla J)ess, er heitir Em-
pire Air Navigatión School,
en flugvélin er eign lians.
Mcðal „skipverja“ var einnig
læknir, ef svo illa færi að
flugvélin yrði að nauðlenda
cða slys bæri að höndum.
Fyrri tilraurán.
' Pólflugið átti að hefjast á
J)riojudaginn og var lagt af
stað héðan Jann dag. En flug-
skilyrðin voru ekki sem-bezt,
})ví að ising tók hrátt að setj-
ast á vélina. Sezt ísinn ekki
aðeiiis á vængina, svo að þeir
missa liina réttu lögun sina,
Iieldur einnig á skrúfhlöð og
loftnet, svo að flugvélin þyng-
ist mjög mikið. Var að lok-
um svo komið, að flugmann-
inum J)ótli ráðlegast. að snúa
við, af J>ví að flugvélin var
mjög lilaðin fyrir og J)oldi
ekki mikinn ís. Var komið
aftur til bækistöðvar hér a
landi eftir níu lclukkustunda
flug.
örnur tilraun.
Þcssi fyrri tilraun var gcrð,
meðan veðurbamurinn yíir
Vesturlandi stóð enn sem
hæst, en J)egar komið var
aftur, fóru veðurhorfur fljót-
lcga hatnandi. Var svo flogið
af stað aftur eftir lólf stunda
viðdvöl hér og lagt upp kl.
5,23 síðdegis á miðvikudag.
Gekk ferðin nú að óskum og
var flugvélin komin yfir pól-
inn um kl. 3 eflir miðnætti
eða á fimmtudagsmorgun.
Var flogið ])ar í nokkra liringi
— umhvefris jörðina — og
brezka fánanum varpað nið-
ur.
Síðan var haldið lieimleiðis
og komið hingað kl. 12,06 í
fyrradag. Hafði flugvélin þá
verið rúmlega 19 klst. á lofli
og farið meira en 5000 km.
Matvæli til
þriggja mánaða.
Flugferðin gekk alveg slór-
viðburðalaust. Navigatör-
arnir lásu á tæki sín og fylgd-
ust með veðurfari og öðru.
E11 ef illa hefði farið — ef
flugvélin hefði af einhverjum
ástæðum neyðzt til að lenda,
J)á var hún húin ýmsum
tækjum, sem áltu að gera á-
höfninni kleifl að bíða, J:ang-
að til hjálp hærist.
Meðferðis voru hafðar vist-
ir, sem nægðu til þriggja
mánaða, allskonar kjarn-
fæða, sem er sérstaklega ætl-
uð mönnum, sení lenda í
svaðilförum. Þá hafði leið-
angurinn með sér skíði og
sérstakan fatnað til að verjast
lculdunum þar norður í
auðnunum auk hyssna og
skotfæra.
Til segul-
pólsins.
E11 förin gekk að óskum og
nú eru flugmennirnir farnir
af slað í naésía áfanga farar-
innar, sem er að fljúga til
Kanada og yfir segulpólinn,
sem er talinií vera á Boothia-
skaga, nyrzt i Kanada. Vís-
indamenn lialda, að hann
liafi ef til vill færzt eillhvað
til og verður þoið viðfangsefni
leiðangursins að ganga úr
skugga um Jiað. Flugvélin
fer siðan heim frá Kanada.“
Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur
Bankastræti 7
Viðtalstimi kl■ 1.30—3.30.
Sími 5743