Vísir - 19.05.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 19.05.1945, Blaðsíða 7
Laugardaginn 19. maí 1945 V 1 S I R 7 2?/oi/d ‘ty’. (z/Doug/as: 120 um og tóku á rás. Ilin langa fylking var á leið- inni heim. „Það syrli óðum í lofti. í gegnum svört skýin brulust örmjóir rauðir sólargeislar eins og skörðótt spjót niður á sólbrunninn sandinn. Filippus vildi, ,að við leituðum skjóls í litla þorpinu Belsaída, tveggja mílna leið í austur. Pétur vildi að við settum bátinn til hlunns og breiddum stórseglið yfir okkur. Og þegar allir voru sem óðast að gera uppástungur sdgði Jes- ús þeim að fára í bátinn og leggja af stað til Kapcrnaum strax.“ „Hann sagði, að við þyrftum ekkert að ótt- ast,“ hélt Bartólóméus áfram. „En við vorum með lífið í lúkunum engu að síður. Sumir reyndu að koma vitinu fyrir hann. Sjálfur sagði eg eklcert. Gamlir menn cru svo óframfærn- ir.“ Ilann gerði hlé á frásögnina og sagði við Marsellus: „Þegar iiætla er á ferðum ættu gaml- ir menn að lialda sér saman, þvi þeír geta ekk- ert, hvort sem er.“ „Mér hefir fundizt,” sagðLMarselIus vingjarn- lega, „að gamlir nienn væru alltaf ráðliollastir allra vegna reynslu sinnar.“ „Ekki í ofviðri, ungi maður!“ sagði Bartó- lómeus. „Gamall maður getur gefið þér holl ráð í skuggunum af fíkjutré á sólbjörtu síðdegi, en ekki í ofviðri!“ Báturinn lá við akkeri í lítilli vík. Með mikl- um erfiðismunum komust þeir út í liann. Jesús var mjög þreyttur og lét fallast á þóttuna í skutnum og þeir breiddu yfir liann blautt segl. Þeir setlust undir árar og stýrðu út á vatnið. Litla fokku settu þeir út en tóku liana brátt inn aftur, því að ofviðrið færðist skyndilega í auk- ana. Enginn þeirra, sagði Bartólómeus, hafði áður lent í slíku fárviðri. Ýmist hehtist hátur- inn upp á ölduhryggina eða sökk niður í djúp- an dal. Ægilegar öldur skullu yfir þá og vatns- flaumurinn feíldi þá úr sætum sínum og sneri árarnar úr höndum þeirra. Iliíin hrakta hát tók að fylla. Aðeins fjórir voru eflir undir ár- um. Iiinir jusu af öllum kröftum. En ekkert dugði. Og Jesús svaf! Bartólómeus gerði hlé á máli sínu og veifaði trjávisk. Hann svitnaði við tilhugsunina um þennan æðisgengna austur um nóttina. Jústus skaut þá inn í og hrosti: „Þér fannst, að Jesús ætti að rísa upp og hjálpa til, var það ekki?“ Bartólómeus brosti í kampinn dálítið iðr- unarfullur. „Okkur fannst nú reyndar,“ sagði hann, að Jesús ætli að hjarga okkur úr þessari klípu, sem hann hafði sjálfur komið okkur í og ælti þvi að hjálpa lil við austurinn. Auðvitað,“ flýttf liann sér að útskýra, „vorum við varla með sjálfum okkur. Þetta skall svo skyndiíega á. Það var um lif eða dauða að tefla. Og við vor- um alveg úrvinda svo áð við stóðum á öndinni. „Og svo kallaðir þú á liann,“ sagði Jústus glettnislega. „Já! Yið kölluðum á hann !“ Barlólómeus sncri sér að Marsellusi: „Eg kallaði á hann! Meistari!“ sagði eg. „Yið drukknum! Báturinn er að sökkva! Ællar þú að skeyta því engu?“ Gamli maðurinn drúpti höfði og stundi þung- an við þessa endurminningu. „Já,“ sagði hann iðrandi. „Eg sagði þatta — við meistara minn.“ Eftir augnahliks þögn dró Bartólómeus aiul- ann djúpt og hélt áfram Jesús hafði hreyft sig, setzl upp teygt úr sér, teygl út langa sterk- lega liandleggina og strokið fingrunum um rennvott liárið. „Yar hann ekki hræddur?“ spurði Marsellus. „Jesús varð aldrei hræddur!“ sagði Bartóló- meus gamli fiöstugur. „Hann reis nú á fætur og gekk frárn eftir bátnum og óð vatnið. Hann rétti úl hendurnar lil að styðja sig við aðalsiglu- tréð, sem seglinu var vafið utan um. Hann steig upp á plankana og leil út vfir æðisgengrar . öldurnar. Svo breiddi hann út faðminn. Yið stóðum á öndinni, héldum að hann tæki út. Ilann hélt út báðum haiidleggjunum — og tal- aði! Hann kallaði ekki hátt." Það var eins og þegar maður sefar lirætt dýr. „Kyrr!“ sagði hann. „Ivyrr! Haf þig hægan!“ Slígandi í frásögninni var svo mikill að Mar- sellus fékk hjartslátt þegar hún náði háiriárki sinu nú. Ilann hallaði sér fram og starði í and- lit gamla mannsins fullur undrunar. „Ilvað svo?“ spurði hann. „Fárviðrið var hjá Iiðið,“ sagði Bartólómeus. „Ekki þó þegar Lstað!“ andmælti Marsellus. Barlólómcus hóf upp hendina og gerði scl- bita með fingrunum. „Si svona!“ „Og stjörnurnar komu í ljós,“ hætli Júslus við. „Eg man það ekki,“ muldraði Bartólómeus. „Filippus sagði að stjörnurnar liefðu sézt,‘ sagði Jústus hljóðlega. „Það kann að vera,“ sagði Bartólómeus. „Eg riian það ekki.“ „Sumir sögðu, að háturinn hefði .þornað á svipstundu,“ lautaði Jústus. Það hrá fyrir glampa í augum hans. Bartólómeus myndi áreiðanlega mótmæla þessu. „Það er villeysa," sagði Bartólómeus. „Við stóðum sumir í austri álla leiðina til Kaperna- um„ Sá, scm hefir sagt þetla, licfði ált að lijálpa iil.“ „Hvað sýníst ykkur um þennan furðulega athurð ?“ spurði Marsellus. „Við gátum ekkert sagt. Við vorum sem steini lostnir Alll hafði gengið af göflunum en nú var komin ró og kyrrð. Vatnið var þakið fi'oðu, en kyrrt eins og tjörn Mér var undarlega rólt innanbrjósts. Kannske liafa orðin, scm Jesús falaði við storminn, líka lægt öldurnar í sálum okkar.“ „Og hvað gerði hann?“ spurði Marsellus. „Ilann settist aftur á þóftuna í skutnum," svaraði Bartólómeus. „Ilann hreiddi skykkjuna um sig, því að liann var bæði votur og kaldur. Að stundu liðinni sneri hann sér að okkur og hrosti ásakandi og sagði, eins og liann væri að tala við börn: „Hví skelfdust þið?“ Enginn þorði að svara. Ef til vill ætlaðist liann ekki til þess, að við svöruðum neinu. Brátt hallaði hann sér aftur með hendi aftur fvrir hnakkann og sofn- aði.“ „Ertu viss um, að hann hafi sofnað?“ spurði Júslus. „Nei — en hann hætti að tala og lokaði aug- unum. Ilann var kannske að hugsa. Allir héldu liann sofa og menn mæltu varla orð af vörum. \4ð setlumst allir i miðjan bátinn og horfðum hver framan í annan. Eg man, að Fillippus hvíslaði: „Hvers konar máður er hann, að jafn- vel vindarnir og öldurnar hlýða honum“.“ Sögunni var lokið. Hún hafði verið sögð Mar- sellusar vegna og nú biðu þeir eftir því, að hann léli í ljós álit sitt á henni, hvort hann trvði henni. Hann hallaðist mjög fram í stólnum og horfði i gaupnir sér. Bartólómeus laug áreið- anlega ekki viljandi. Hann var fullkomlega heil- brigður andlega. En — í nafni guðanna! — Það var enginn vegúr að trúa þvílíkri sögu! Maður ávarpar ofviðril Talar við vindinn, eins og tal- að er við hest, scm hefir fælzt! Og vindurinn lilýðir honum! Nei! — þetta náði engri átt! Hann fann, að Jústus horfði á hann spyrjandi og vinalega. Síðan rétti hann litið eitt úr sér og liristi höfuðið. „Furðulegt!“ lautaði hann án þcss að líta upp. „öskiljanlegt!“ Dagurinn var að kvöldi kominn, þegar grá- hærði varðforinginn kom niður til að leysa úr iialdi hermanninn, sem hafði snevtt af eyra vopnahróður síns frá Mínóu. Demetríus hlustaði ákaft við litlu lúguna á hurðinni, þegar slagbrandurinn var tekinn frá á móli og vonaðist til að heyra einhver viðhafn- arorð viðvíkjandi útlausn fangans. En hann varð vonsvikinn. Ilvorugur mælti orð frá vör- um. Þung hurðin var opnuð upp á gátt. Her- maðurnn gekk út. Yarðforinginn gekk á undan út diinman ganginn. Skóhljóðið við steininn í gólfinu dó út. Skömmu síðar heyrðist háreysti mikil um allt fangelsið; kokmæltar raddir; dvr opnaðar; skellir i þungum leirkrukkuin og kerum; hið unaðslega hljóð í vatni, sem er heUt. Matmáls- tími var kominn og honum var tekið eins og gjöf i hesthúsi þegar krafsað er mcð hófum, hringlað í keðjum og nasirnar titra af blæstri. Demetríus var skrælþurr í munni og hálsi, tung- an loddi.við góminn eins og dauð væri. Hann verkjaði í höfuðið. Aldrei mundi liann, að þorstinn hefði áður lcvalið liann svo;. jafnvel ekki í hinu andstyggilega þrælaskipi frá Kor- intu til Róm fyrir mörgum árum sí'ðan. Frá mönnum og merkum atburðum: Spiengingm mikk i llalifax. ar eftir sprenguna kvað við brothljóðsdynur, er hrot lir þúsundum glug'garúðna þeyttust um allí. Maður að nafni Duncan Grey, eftirlitsmaður, vaii. í vöruskemmu nokkurri við liöfnina, cr þetta gerðist. „Nokkrum sekúndum cftir að sprengingin varð, fór eins og vindhryna um skemmuna, og allt hrundi, meginstoðir, bjálkar og þilborð. Eg æddi út undir bert loft, og aðrar eins ógnir liefi eg aldrei séð, ekki einu sinni á vígvelli. Eg sá hvar menn lágu undir hraki eða grjóti, sumir liroðalega leiknir, aðrir örendir. Að því er eg bezt man, bjargaði eg 22 mönnum undan braki og grjóti. Reykhafið var mikið og mig sveið í augun, en eg aðstoðaði eftir megni mæður, sem voru að leita að börnum sín- um. Á leið minni sá eg mörg. lík, karla, kvenna og barna. Dauðinn var hvarvetna og cldar geis- uðu hvarvetna. Margir menn, sumir liálfsturláðir, æddu inn í logandi hús, og reyndu að bjarga ást- vinurii sinum, en lítil börn, meidd og blóðug, lilupu um grátandi og kölluðu á pabha sinn eða mömmu.“ Það geigvænlegasta við þennan ógurlega atburð var það, með live snöggum liætli allt geþðist. A einni mínútu — einu augnabliki mætti næstum segja — hvarvetna í horginni höfðu menn sýslað við sín vanalegu störf, börii í skólum eða að leikj- um. Fólk var byrjað störf sin í skrifstofum og verksmiðjum. Á heimilunum varu konurnar byrj- aðar að búa sig undir að liafa miðdegismatinn til- búinn. Niðri við höfnina var eins umhorfs og hið sama að gerast og alla aðra vinnudaga. Mörg skip lágu á lygnri vikinni, hér og þar gat að líta dráttar- bát, og svo voru tvö skip, sem stöðugt færðust nær hvort öðru. Það virtist ekki neitt grunsam- legt, en kannske flaug einhverjum í lnig, áð það væri gert óþarflega mikið að því að blása í eim- flautur þessara tveggja skipa. Og svo — allt í einu — er þessi friðsamlega mynd horfin, og að einni mínútu liðinni eða tæplega það, getur að líta brenn- andi borg í rústum, fólk limlest í hundraða tali, þúsundir meiddra, karla, kvenna og barna, og ]iar senr áður voru fögur smóhús • í röðum, léku eld- tungur um allt, sem eftir var og brunnið gat, en vfir borginni allri bládökkur eða grár reykur. Annar sjónarvottur, Good herdeildarforingi, - lcváðst aldrei liafa séð aðrar eins ógnir á vígstöðv- um Frakklands. „Hvert sem augum var litið, gat að líta rústir eða brennandi hús, á gangstéttunum lágu karlar, konur og hörn eins og í hnipri, innan um þá, sem láti ðliöfðu lífið. Fjölda margir sem meiðzt höfðu, lágu hjáliparvana á götunum. Eg fór að reyna að gera eitthvað til hjálpar og nam staðar fyrir fram- an timburhús, sem stóð í hjörtu báli. Fyrir fram- an það stóð aldraður maður og sagði með gr’át- staf í kverkunum, að konan sín væri inni í hús- inu. Mér og öðrum manni tókst að komast inn. \ ið fundum konuna, látna. Lik liennar var mikið brunnið. Við bárum það út og kinkuðum kolli til gamla mannsins, sem kom og sagði: „Já, það er vesalings konan mín.“ Þetla var aðeins eitt dæmi af mörgum slikum. Til allrar hamingju reyndist kleift að liefta út- breiðslu eldsins síðar um daginn, ella mundi harmleikurinn hafa orðið enn ægilegri en hann \arð. Það varð fljótt augljóst, að á annað Jiús- und manns myndu hafa látið lifið, en erigin leið ‘ var að gera sér grein fyrir hversu margir myndu hafa meiðzt, því að sjúkrahúsin gátu ekki tekið við nema fáum þeirra, sem meiðzt höfðu, jafn- vel aðeins liluta þgss fjölda, sem þurflu aðstoðar skurðlækna með. — Fjölda margir björgunar- flokkar unnu af kappi að því að lcila í rústunum, og bjarga þeim,'sem cnn var von um, að bjargað vrði. Aðrir flokkar söfnuðu saman líkum á' göt- unum og í rústum þeiin, sem voru á floti i höfn- inni. Og' því lengra sem leið ]iví ógurlcgri varð sú staðreynd, sem við blasti, að ef til vill yrði aldrei hægt að gera sér fulla grein fyrir manntjóninu, ; því að í Richmond fórust heilar fjölskyldur. Allt var gert, scm i'ínannlegu valdi stóð, til þesS; að Iijálpa vesalings fólkinu, sem stóð uppi hús-, , jiiæðislaust og allslaust. Ýmsar opinberar bvgging-ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.