Vísir


Vísir - 19.05.1945, Qupperneq 8

Vísir - 19.05.1945, Qupperneq 8
VISIR Laugardaginn 19. maí 1945 Guðm. Hannesson — Framh. af 4. síðu. Rjarnasonar, að ég sá með minum eigin augum, að þær \oru vel unnar. Ilvað mínar eigin myndir -snertir, þær er birtust í Helga- l'elli, er þér guðvelkomið að narta í eins og þér sýnist. Þær koma deiluefni okkar ekki fremur við cn aðrar „rök- sémdafærslur" þinar, enda munu þær standa jafn fá- vitaleg ummæli af sér án nokkurrar varnar. Gott sýnishorn um gáfu- lega röksemdafærslu cr þessi kíausa þín: „El' til vill fá þcir jíessa gjafmildi launaða í öðru lífi. Þó finnst mér, að j)eir ættu að vera okkur ljós- myndurum þakklátir fyrir að reyna að stöðva slikan fjár- austur í vanþakklátan alrnúg- ann.“ Hver er niðurstaðan í þcssum einkennilega sam- setningi? Hann er sá, að ég og Jón Sen eigum að vera Guðmundi Hannessyni og Sigurði Guðmundssyni þakk- látir fyrir það, að þeir koma í veg fyrir laun annars heims! Þessi ldausa gef- ur ofurlitla bendingu um, að þér muni ekki láta miklu hetur að tjá hugsanir þínar í skrifuðu máli heldur en að dæma um gildi góðrar ljós- myndar. Og nú kem ég loks að meg- [ inkjarna Vísisgreinar þinnar. Þar kallar þú okkur, áhuga- mennina, sem vinnum mynd- ir okkar sjálfir, gerfimenn og fúskara. Óg þú segir um okk- ur, gerfimennina og fúskar- ana, sem vinnum að mynd- um okkar án íhlutunar þinn- ar, eða þeirra kollega júnna, sem mæna eftir h\ærjumeyri, er gengur ykkur úr greipum: ..Nei, landið er I)úið að kaupa ykkur gervimennina. of dýru verði. Sá háttur, sem hér hef- ir tíðkazt, að allir geti tran- að sér fram, hvar sem þeim sýnist, hara ef jjeir eru nógu frekir, ætti að fara að taka cnda.“ Svo heldurðu áfram og segir, að það sé „kominn til að spyrna við fæti“ og að það þurfi „að fjarlægja“ j)á menn, sem standi í veginum fyrir eðlilegri j)róun lieil- hrigðra afla í landinu.“ Nú verður j)essi klausa ekki skil- in á annan veg en j)ann, að „heilbrigðu öflin“ í landinu séu lærðu iðnaðarmcnnirnir, að j)ú og hinn andlegi kol- lega þinn sé hin „eðlilega j)ró- un“, og að við áhugaljós- myndai’arnir séum illu menn- irnir, sem standi í veginum fyrir ykkur og j)ess vegna þurfi að fjarlægja okkur. En nú vill svo óheppilega tii fyrir þig, gamli kunningi, að í j)essari sömu grein, sem j)ú talar svona litið vingjarn- lega um okkur gervimennina og fúskarana, segir þú ber- um orðum, að j)ú hafir „leið- beint mörgum (áhugamönn- um) i því að vinna myndir sínar sjálfir og hvatt þá til þess.“ Þú játar þarna berum orðum, að j)ú hafir kennt fúsk og gervimennsku, og j>að meira að segja oft og mörgum sinnum, j)ú játar á J)ig að hafa hvatt J)á lil gei'vi- mennskunnai’, auk j)ess sem j)ú hefir leiðheint 1 henni um undirstöðuatriðin. Þetta er allgóð játning, ckki livað sízt mcð tilliti tií J)eirrar afstöðu, sem þú tek- ux svo til j)essara hlessaðra lærisveina, þar sem J)ú reyn- ir að stimpla þá sem þjóð- liættulega menn og heimtar, að þeir séu „fjarlægðir“. Þessi játning þín og J)etta oi'ðatiltæki, að „fjai’lægja“, her innræti Jiínu og menning- arstigi svo í’ækilegt vitni, að um J)að þarf eg ekki frekar að orðlengja. Eg vil aðeins draga j)að í efa, að J)ú fáir hérlend stjórn- arvöld til J)ess að „fjarlægja“ J)á menn, sem taka hetri myndir en þið Sigurður Guðmundsson. Þú skalt minnast þess að þú hýrð ekki lengiir við stjórnarfar Ilitl- ers. Við þessu öllu er í sjálfu sér ekkert að segja, úr því að innræti þitt er á Jiann veg. En úr því að þú getur ekki dulið j)að, verður maður líka að krefjast J)ess af þér, að J)ú ræðir málið eins og J>að ligg- ur lyrir, en leggir ekki á endalausan flótta undan J)ín- leikhúsið — Framh. af 2. síðu. Borg, Inga Laxness í forföll- unx Þóru Borg Einarsson, Valur Gíslason og Lárus Ing- ólfsson, en eins og áður greinir var leikmeðferðin öll lýtalaus eftir þvi, sem við eigum að venjast. Skemmtu menn sér hið hezta á leiksýningu J)essari, en J)að eiga m'argir eftir að gera fram eftir vorinu. K. G. Tjarnarbíó: Framh. af 2. síðu. Temple, Josepli Cotten, Monty Woolley, Rohert Walker, Lionel Barrymore Mynd J)essi er stórféngleg, hvernig sem á er litið. í henni koma fram rúmlega 5000 manns og liún tekur nálega 5 stundir. í lienni eru ekki sýndir neinir stórviðhurðir, aðeins daglegt líf á venju- legu heimili, störf, gleði, kvíði, djúp lirvggð og ör- vænting, en það er gert af svo hrífandi snilld, að mönn. um vcrður heitt um hjárta- rætur. Númer 606 kom upp í happdrætti ferða- sjóðs skóiabarna síðastl. sumar. Vinningsins — áskift að Flat- eyjarbók — sé vitjað til undir- ritaðs fy.rir lok þessa mánaðar. Verður annars seldur. — Reykja- vík, 18. mai 1945. — A. Jónsson, Grundarstig 4, simi 5510. um eigin fullyrðingum og siaðhæfingum. Þorsteinn Jósepsson. ATH.: Deilu þessari er hermeð lokið hér í blaðinu. R i t s t j. Firmaer elier private som har utestá- ende lordfluger pá Kongelige Norske Marine, Eslandsavdelingen, bedes inn- sende regninger heríor snarest til Marinekontoret, Tryggvagötu 2, Reykjavíbl Barnafæða: CLAPP'S AVEXTIR. Klapparstíg 30. Sími 1884. GÓÐ suðursofa til leigu. — Ágæt fyrir fyrir 2 karlmenn. Tilboð, merkt: „Laugavegur“, sendist Vísi sem fyrst. (653 SVART, merkt kvenveski tapaðist s. 1. miðvikudag. Fípn- andi geri vinsamlegast aSvart i síma 5827. (652 TAPAZT hefir pakki meS svörtu Satin, að líkindum veriS tekinn í misgripum í verzl. Geysir 17. þ. m. Finnandi beS- inn aS tilkynna í síma 9128 eSa Flókagötu 6, niSri. (657 HÚSNÆÐI getur duglegur og ábyggilegur bílstjóri fengiS, sem vill fá atvinnu viS aS aka vörubíl. Umsóknir sendist afgr. þessa blaSs nú þegar, merktar: „Vörubílstjóri". (655 HERBERGI óskast gegn húshjálp. TilboS sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „55“.______________(656 STÓR STOFA til leigu í suSausturbænum 1. júní. Fyr- irframgreiSsla æskileg. Menn sendi nöfn og atvinnu, merkt: „Júní“ til Vísis. (662 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-________’_____________(£53 BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu-42. Sími 2170. (707 12—15 ÁRA telpa óskast til aS gæta barna í sumarbústaS. Uppl. Leifsgötu 7, annari hæS. (659 Fataviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 3187.__________(248 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. K.F.U.M. HVÍTASUNNUDAGUR. Samkoma kl. 8.30. Ingvar Árna- son verkstjóri talar. Allir vel- komnir. (661 FRÁ .BrciSfirSingafélaginu: Gönguferð um Seltjarnarnes á annan i hvítasunnu. Þátttak- endur mæti viS ElliheimiliS Grund kl. 14. FerSanefndin. (658 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaSar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49._________________ (3r7 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuS húsgögn. BúslóS, Njálsgötu 86 — Sími 2874. -___________________ (442 AMERÍSK föt og frakkar fást í KlæSaverzl. H. Andersen & Sön, ASalstr. 16. (633 PEDOX er nauSsynlegt í fótabaSiS, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eSa líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í Ijós. Fæst í lyfjabúS- um og snyrtivöruverzlunum. ___________________(388_ FISKIMJÖL er taliS ágætur áburSur í garða og tún. Bezta mjöliS er beztur áburSur. Mjöl- iS afgreiSir Magnús Þórarins- son, sími 4088 og 54°2 °g GuS- jón Jónsson Hverfisgötu 50, sími 3414. Mjöl & Bein h.f. TVÍBURAKERRA og barna- grind til sölu á Leifsgötu 12, kjallaranunu_________(651 BARNAKERRA óskast. — Uppl. í síma 5082.___(654 SUMARBÚSTAÐUR til sölu viS Baldursgötu. — Uppl. Skála 12, SkólavörSuholti. (660 KAUPI GULL — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 Þegar gorilla-guðinn æpti upp yfir sig og sagði, að úti væri uni alla björg- unarvon fyrir þá, þaut Tarzan á fætur og litaðist um. Hann hljóp fram að þakhrúninni. Tutlugu fet fyrir neðan iurnþakið var hallarþakið sjálft. Þetia var allt of mikil liæð, til þess að noldc- lir mennskur maður gæti stokkið það. Tarzan hugkvæmdist ráð. Hann reyndi styrkleika eins skotsteinsins og þóttist viss um, að hann væri nógu sterkur. Hann batt tágviðarreipið sitt utan um steininn., Við hlið Tarzans stóð ófreskjan og fylgdist skjálfandi með því, sem Tarzan gerði. „ó, bjarg- aðu mér lika!“ sagði Skaparinn. „Svo þú getir drepið mig og étið?“ svar- aði Tarzan brosandi. „Fyrirgefðu mér,“ bað ófreskjan og féll á kné. „Eg var vitfirrtur, af því að vera orðinn í útliti eins og gorilla- api. Bjargaðu mér og þá skal eg gefa þér mikil auðæfi — gull og gimsteina!“ „Eg kæri mig ekkert um demanta þína,“ svaraði Tárza’n ákveðinn, „en eg skal hjarga þér gegn einu skilyrði. Aðeins gegn einu skilyrði. — Viltu það?“ „Hvað er það?“ spurði Skaparinn áfjáður. „Að þú hjálpir mér til þess að bjarga stúlkunni, ef hún er þá enn á lífi,“ svaraði apamaðurinn. „Ég lofa þér þessu — en vertu nú fljótiir, áður en það verður of seint!“ Tarzan leit niður og honum leizt síður en svo á blikuna. Logarnir æstust sifellt. „Eg held jafnvel, að það sé þegar of seint!“ sagði Tarzan, Nr. 115 Eftir Edgar Rice Burroughs. TARZAN 0G LJÖNAMAÐUEINN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.