Vísir - 16.06.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 16.06.1945, Blaðsíða 1
jHátíðahöidm 17. jání. Sjá 3. síðu. 35. ár ?l©n@ Laval Réttarhöldin gegn honum eru að hef jast, en hann er ennþá á Spáni. Sviar hjúkra m 30,808 Rússum. Sænsld Rauði Krossinn hefir tekið að sér hjúJcrun og aðhlynningu 30,000 Rússa, sem vom í fangabúðum i Norcfur-Noregi. Rússar þessir eru mjög illa á sig komnir, klæðalillir, ’margir sjúkir og þjakaðir af illri meðferð. Hefir SRK sent lækna og lijúkrunarlið á vettvang til að stunda menn þessa, meðal anniars í tveim sjúkrahúsum i Bodö. Þá hafa Svíar samið um það við yfirvöld banda- manna í Osló, að 75,000 rúss- neskir fangar verði fluttir frá Noregi til Rússlands um Svíþjóð. (SIP). Kínverjar 25 km. írá Wenchow. Japanslcar hersveitir hörfa nndan frá lcliang í Suður- Kína. Borg þessi er fyrir vestan Liuchow, sem Kínverjar sækja að, en Japanir gera á- hlaup þarna, til að létta sér undanhaldið anarsslaðar í héraðinu. Sókn Kínvera heldur á_ fram fyrir norðan Foochow, þar sem þeir eru aðeins um 20 km. frá næstu liafnar- horg, Wenchow. FangaverSlr Irá Grini i faægelsi. Nokkrir af verstu þýzku óþokkunum sem voru gæzlu- menn á Grini sitja nú í fang- elsi í Oslo. Almenningur lílur á þá sem taugalausa vesalinga, ómenntaða og hjálfalega, sem væru djöfullega upp- finningasamir þegar um væri að ræða nýjar. aðferðir til þess að pína og'kvelja náungann. Laugardaginn 16. júní 1945 134. tbl. Iimti Ibugbvaiitar og fleivi götnv veröa malblkaöar Viðtal við Karl Friðriksson yfirverkstjóra. Á myndinni sést Eden vera að halda ræðu á öryggismála- ráðstefnunni í San Francisco. Nú hafa læknar fyrirskipað honum að taka sér hvíld frá störfum um fjögra vikna skeið og aðeins leyft honum að halda kosningaræðu sína, en hana heldur hann 27. þ. m. kl. 7,15 í brezka útvarpið. Svíar léta Baitdankjameim haía flngvöll í Morðnr-Svíþjáð. Þaðan fóru fram flutningar iil Norður-Noregs síðustu fimm mánuði stríðsins. Lord Haiv-Ilaw, sem heitir réttn nafni William Joyce, verður leiddun fyrir dómara á níánudag. Dórnari sá, sem ætlað er að jfirheyra liann, hefir til- kynnt, að engum muni hald- ast uppi hróp og köll að fanganum. Þeir, sem gcri sig seka um slíkt, vcrði sektað- ir. — Joyce mun ekki enn liafa verið fluttur til Bretlands. Hann er í fangabúðum í Belgíu. f fréttum frá Danmörku segir að eignatjón manna á Bornholm hafi verið íeikilega mikið. Einn dönsku ráðherrana upplýsti í gær að álitið sé að eigrratjónið ó Bornholm væri í kringum 146 milljóuir. Spánverjar fara frá Tangier. Hafa ráðið þar síðan 1940. Spánn hefir hoðizt til að gera Tangier-svæðið aftur að alþjóðasvæði. Þegar Bretar stóðu sem verst að vígi árið 1940, sendi Franco hersveitir sínar inn í Tangier-héraðið, sem liafði lotið alþjóðlegri stjórn. Hafa þær verið þar, þangað til fyrir nokkurum dögum, er jþær fóru að flýfja sig á brott þaðan. Randamenn misstu alls 4280 skip á stríðsárunum, nærri 20 millj. smál. skipa- stól. Rúmlega helmingur þessa skipastóls var eign Brcta eða samveldislanda þeirra. Þeir misstu alls 2570 skii), sem voru að stærð 11,5 milljónir smálesta, en Bandaríkin 538 skip, samtals 3 milljónir smálesla, lilutlausir 490 skip, en aðrir bandamenn það, sem þá cr ótalið. Kafbátar sökktu 2200 skipum á stríðsárunum, flug- vélar 750, á tundurdufl rák- ust 520, hraðbátar og önnur herskip sökktu 340, en 470 fórust af ókunnum orsökum. . Svíar leigðn flutningásveit- um ameríska flughersins bækistöð síðiistu fimm máin- uði stríðsins. Síðan bardögum var liætt, hefir varla liðið svo nokkur dagur, að ekki liafi verið skýrt frá einhverju leyndar- máli i sambandi við það, og koma Svíar víða við sögu. Það leyndarmálið, sem gætt var einna bezt, var um flugvöll, sem Sviar létu Bándaríkjamönnum í té í Norður-Svíþjóð. Var flug- völlur þessi við smáborgina Luleá. Þar höfðu 10 flugvél- ar og 70 menn úr ameríska flughernum hækistöð sína frá í desember á síðasla ári og var norski flugmaðurinn heimsfrægi Bernt Balchen, yfirmaður þeirra. Flugmennirnir unnu af miklu kappi að flutningum á allskonar nauðsynjum til Norður-Noregs, og síðustu þrjá mánuði stríðsins voru flugmennirnir samtals 5000 klst. á lofti, þótt þeir væri algerlega óvanir að fljúga svo norðanlega á linéttinum. 1000 hermenn fluttir. Bandarikjamenn fluttu meðal annars 1000 norska hermenn, sem notið höfðu þjálfunar í Sviþjóð — að Iikindum sem logreglumenn —, en auk þess var farið með matvæli, lyf, hjúkrunargögn allskonar og hús, sem smið- uð höfðu verið í Svíþjóð, en siðan voru flutt í mörgum Jilutum. (SIP). ÍTAIÍA: IJklegt þykir að Ferruccio nokkur Pari verði næsti for- sætisrgðherra ítalíu. Pari er foringi „aktions“- fíokksins, sem er tiltölulega lítill, en nýtur samt mikils trausts á Norður-ítalíu, vegna þess hvað liann tók mikinn þátt í leynibarátt- unni. Pari er milli finimtugs og sextugs. Ilann er profess- or í liagfræði en var löngum hlaðamaður. Hann gat sér mikið orð fyrir IircyTsti í fjrrra heimsstríðinu, en eftir að Mussolini náði völdum var hann oft settur í fangelsi. ||eykjavíkurbær er um þessar mundir að fá margar nýjar vélar til nötk- unar við gatnagerð hér í bænum. Visir liefir átt tal við Karl Friðriksson, sem undanfarið liefir verið yfirverkstjóri viö gatnagerð bæjarins, en cr nú að láta af störfum. Hefir Iiann skýrt blaðinu frá lielztu væntanlegum framkvæmd- um við gatnagerð hæjarins svo og frá væntanlegum vélakaupum i sambandi við gatnagerðina. All m iklar f r amkvæm dir munu verða hér i bænúni i sumar hvað malbikun gatna snertir. Ef allt gengur eins og vonir standa til munu af- | köstin í sumar verða uni i lielmingi meiri á þessu sviði en verið hefir undanfarin ár, enda er nú langt komið upp- setningu nýrrar malbikun- arvélar, sem smíðuð hefir verið i Vélsmiðjunni Hamri. Er hún jafn afkastamikil og vél sú, sem hærinn hefir áð- ur liaft í notkun, og einnig var smíðuð í Hamri. Meðal þeirra gatna sein ákveðið hefir verið að mal- bika í sumar er Hringbraut- in frá Ilverfisgötu að Flóka- götu, og það af Hringbraul- inni, sem eftir er að malhika, á leiðinni frá Ljósvallagötu að Bræðraborgarstíg. Og nu þessa dagana er verið að undirhúa lil malbikunar kaflaim af Njálsgötunni, sem liggur milli Barónsstígs og Gunnarsbrautar og er þá Njálsgalan svo að.segja öll malhikuð, Búið er að mal- hika Sóleyjargötuna, Skot- húsveginn og Njarðargötu milli Laufásvegar og Sóleyj- argötu. Stór hópur mánna vinnur að fullnaðar gatna- gerð Þingholtsstrætis, seni allt verður malbikað í sum- ar. Sömuleiðis verður Fram- nesvegur fullgerður og mal- bikaður á kaflanum frá Vest- urgötu að Öldugötu. Ekki er hægt að segja að svo stöddu livaða göturaðrar verða tekn- ar til meðferðar og malbikun- ar í sumar. Einnig er unnið á stórvirk- ári liátt en verið liefh’, að við- gerð eldri malhikaðra gatna í hænuni, svo sem Austur- stræti, Pósthússstræti ðg fleiri götur, sem hafa verið endurmalhikaðar i sumar. Von er á nokkurum véluin til landsins, sem nota á til við- lialds malbikuðum götum, en slikar vélar hafa ekki verið hér til áður nema i vörzlum setuliðsins og hafa gefizt þar vel.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.