Vísir - 30.06.1945, Blaðsíða 1
L
„Styttingar“ —
skemmitleg íaugar-
dagssaga — bls. 6.
Kvikmyndabærinn
Kanab.
Sjá bls. 2.
fca
35. árg.
Laugardaginn 30. júní 1945.
146. tbl.
Tékkar verða að afhenda
Rússum Rutheniu-héraðið.
Þrlvefdaráðstefna
í Potsdam í lok
næsfu viku.
Fréttaritari Unitad Press
skýrir frá því að nú fari
að líða að því að Truman,
Churchill og Stalin hittist.
Fréttaritarinn segir að öll-
um undirbúningi undir fund
þriveldanna sé að verða lok-
ið og búast megi við að fund-
urinn verði i Potsdam í lolc
næstu viku.
PéUandsst|6m
ChurchiU kominn
til London.
Churchill kom aftur til
London í gær eftir 4 daga
kosningaleiðanguk.
Hann liélt 30 kosningar-
ræður í leiðangrinum víðs-
vegar um landið. Þegar liann
kom til London seint i gær-
kveldi var hann mjög þreytu-
legur.
Það hefir verið opinberlega
lilkynnt í London að stjcfti-
ir Bretlands og Bandarikj-
anna muni viðurkerna hina
nýju stjórn Póllands.
Stjórnin mun fá viðurkenn-
ingu strax og viðræður hafa
farið fram milli þríveldanna
og liefir gefið yfirlýsingu
þess efuis að hún muni láta
frjálr.ir, leynilegar kosningar
fara frám eins fljótt og unnt
er.
Stanczyk, sem var áður at-
vinnumálaráðherra í stjórn
Mikolajozk mun liafa sama
emhætli á liendi í hinni nýju
stjórn. Ilann er einnig ný-
kominn tilVarsjár og var hon
um vel fagnað cr liann kom
þangað.
Htiler lét falsa erlenda peningaseðla.
Brezkir bankaseðlar að upphæð 200
millj. sterlpd. voru fullgerðir.
L'.Vé'.. .... ' J . J.'V. v.'VVV.W,''
Wilhelm Iíeitel marskálkur, foringi þýzka herráðsins,
sést hér verða að staðfesta með undirskrift sinni skilyrðis-
lausa ujjpgjöf þýzka ríkisins. Keitl bað þá um 24 klst. frest
til þess aö tilkynna hermönnuin sínum, að þeir ættu að
hætta að herjast ög afhenda vopn sín. Honum var neitað
um frestinn.
Áform um að láta ógrynni
brezkra peningaseðla rigná
yfir Bretland, til þess að
eyðileggja seðlaútgáfuna
fyrir Bretum.
Nazistar höfðu á prjónun-
um þá ótrúlegu ráöagerð að
láta rigna yfir Bretland ara-
grúa af brezkum peninga-
seðlum í þeirri von að al-
menningur í Bretlandi glat-
aði trausti sínu á seðlaútgáíu
landsins. Ráðagerð þessi var
þó aldrei framkvæmd.
Peningaseðlar, að upphæð
alls um 200 milljónir sterl-
ingspunda, voru gerðir 1
verksmiðju í Oranienhurg
skammt frá Berlín; þar voru
einnig fölsuð ógrynni af
vegabréfum allra landa og
frímerki.
Talið er að nazistar liafi
notað um 20 mdlljónir af
þessum svikaseðlum til þess
að greiða fyrir utanrilcis-
verzlun sinni aðallega við
Tyrkland og Sviss.
Ennfremur er sagt að um
60 milljónir punda í seðlum
þessum hafi verið innsiglað-
ir í málmhylki og sökkt með
leynd í vatn nokkurt hjá Bad
Ischel, sem er þekktur hað-
staður skammt frá Salzburg
i- Austurríki. Það sem eftir
var af seðlunum eyðilögðu
verkamenn verksmiðjumiar.
Hafðir í búri.
Einn af fréttariturum
„Daily Mail“ fékk allar upp-
lýsingar varðandi mál þetta
lijá hollenzkum prentmeist-
ara, sem tekinn var til fanga
af Þjóðverjum árið 1942 og
vann við seðlafölsunarverk-
smiðju þeirra í Oranienburg.
Ilollendigurinn er fimmtugur
að aldri og heitir Ahraham
Jacohvson. Hann sagði svo
frá: „Þegar eg var tekinn tii
fanga var farið með mig til
Oranienhurg, cn þar voru
fyrir 24 aðrir sérfræðingar í
iðninni. Við vorum liafðir í
sérstakri deild i fangabúðun-
um og var sú deild vandlega
afgirt með vír.
Skotnir ef þeir hlýddu ekki
Þarna voru einnig 115
prentarar fyrir. Við vor-
um af ýmsum þjóðcrnum og
unnum slöðugt undir marg-
endurteknum hótunum uni,
að ef við hlýddum ekki öll-
um fyrirskipunum, myridum
við verða skotnir.
Þarna hafði einriig verið
komið fyrir frillkomnustu
Framh. á 8. síðu.
Aðstaða Japana
vonlaus í Cagayan
dalnum.
Tilkynnt var í gær frá
bækintöðvum MacArtfúirs
hershöfðingja að allri skipu-
lagðri vörn Japana á Luzon
væri nú lokið.
Bardagarnir á Luzon hafa
staðið nærri 6 mánuði. Her-
sveitir Bandaríkjamanna, er
sóttu að seinasta varnarvirki
Japana i Cagayadalnum
voru sagðar hafa sameinast
í gær og þar með er eyjunni
alveg skipt í tvenrit Lið Jap.
ana.á eyjunni sem óðum týn-
ir tölunni herst nú í þrem-
ur einangruðum -flokkum.
Talið er að Japanir liafi
misst unj 113 þúsund manns
í bardögunum á Luzon, en
aðeins 3.700 f allið af Banda-
ríkjamönnum, en ellefu þús-
und særst.
Teknir aí lífi fyrir
að myrða flug-
mann.
Þrir þýzkir borgarar voru
hengdir i gær fyrir að niyrða
handarískan flugmann.
Flugmaður þessi varð að
nauðlenda í Þýzkalandi
skammt frá Alinveiler og er
hann kom niður tóku þessir
menn hann höndum, mis-
þyrmdu honum og myrtu
hann síðan.
King í Bietiandi.
Frá Iíanada hárust þær
fréttir i gær, að forsætisráð-
lierrann, McKenzie King
myndi vera í þann Veginn að
fara frá Ottawa áleiðis til
Breflands.
Stilwell á Okinawa.
Það var tilkgnnt í útvarpi
frá tíartdaríkjunum i gær,
að Htilwell væri kominn til
Okinawa.
Eins og áður liefir verið
sagt frá í fréttum tekur Stil-
well við yfirstjórn 10. liers
Bandaríkjanna, en vfirmað-
ur lians Buckner féll í bar-
idögunum á Okinawa
skömmu áður en Japanir
gáfust þar upp.
Oeneialissimo Stalin.
Stalin marskálkur hefir
lilotið nýtt tignarheiti og kall-
ast riú generalissimo. Þetla
' er nýjasla og virðulegasta
ligiiarheili Sovétríkjanna.
20 SS-menn deyía úí
Nýlega var skýrt frá því í
brezka útvarpinu ,að 20
stormsveitarmenn hefðu lát -
izt úr taugaveiki.
Stormsveitarmenn þessir
höfðu verið gæzlumenn í
Belsen-fangabúðunum og
voru látnir grafa lik fjöl-
margi’a fanga, sem höfðu dá-
ið í fangabúðunum í Belsen,
en fjöldi þeirra hafði dáið úr
taugaveiki.
Um mítljón Tékka
búsettir þar.
Sjálisákvörðunar-
réftur látinn gilda í
Teschen.
I gær voru undirritaðir
samningar milli Rússa og
Tékka, þar sem þeir síðar-
nefndu gangast inn á að
láta Rutheniu af hendi við
Rússa.
Þó geta Tékkar og Slóvak-
ar þeir sem í þessu héraði
búci sótt um cið fá að haldcc
þjóðerni sínu, sem Tékkósló-
pakar, og fa þá væntanlegcc
teyfi til þess að flytja sig
búferlum inn fyrir núver-
andi iandamæri Tékkósló-
vakíu. í Rutheníu eru taldir
vera að minnsta kosti ein
milljón Tékka sem stendur.
Sta'lin var viðstaddur.
Firlinger forsætisráðherra
Tékkóslóvákíu undirritaði
samningana fyrir hönd
Tékkóslóvaka og Molotov
,fyrir hönd Rússa, viðstaddir
voru ennfremur er samning-
arnir v.oru undirritáðir í
Kremlin i gær, Stalin mar-
skálkur og margir æðstu
Iiershöfðingj ar Rússlands.
tíússar ætluðu cið sætta
Tékka og Pólverja.
Firlinger forsætisráðherra
Tékkóslóvakíui fór uppruna-
lega til Moskva vegna þess
að Rússar huðust til þess
að miðla málum í deilu
þeirra við Pólverja um
,Teschen-hérað, en ekkert
Iiefir verið gert svo vitað sé
af hendi Rússa til þess að
jafa þá deilu ennþá. Þegar
;til Moskva kom gerðu Rúss-
ar strax kröfu til Tékka, að
þeir Iétu af líendi Rutheniu
,og treystust Tékkar vitan-
lega ekki til þess að mót-
mæla þéirri kröfu Rússa, svo
endirjnn varð að í stað þess.
að fá úr því skorið hvort
þeir fengju að lialda Tesch-
tn-héraði eða ekki urðu þeir
að láta af hendi við Rússa
allt annað hérað.
Deilan um Teschen.
Morovsky, liinn nýi for-
©ætisráðherra jjólsku saiii-
.stej’pustjórnarinnar, lýsti
þvi 3’fir í gær að liann von-
,aði að hægt væri að leysa
4eilu Tékka og Pólverja um.
Jiéraðið Teschen á vinsam-
jegan liátt.
Almennt er álitið að end-
irinn á Teschen-deilunni
verði sá, að sjálfákvörðun-
arréttur íbúanna verði lát-
inn ráða hvort ríkið fái, hér-
aðið.