Vísir - 30.06.1945, Blaðsíða 3
Laugardaging 30. júni 1945
VISIR
Farfuglar efna til tveggja
yfir endilangt Island,
A 4. hundrað ittanns hefir ferðazt á vegum
Farfugla í vor.
Farfuglar hafa tekið upp
þá nýlundu, að efna til
tveggja flugferða yfir endi-
langt Island, annarrar ferð-
armnar austur um og hinn-
ar frá Egilsstöðum til Rvík-
ur. Er þetta alger nýlunda,
að ferðafélög efni til stórra
hópferða loftleiðis hér á
landi.
Alls efna Farfuglar til sex
sumarleyfisferða í suniar, og
er það miklu meiri starfsemi
lieldur en verið hefir meðal
þeirra undanfarið. Auk þess
verður efnt til einnar eða
tveggja ferða um liverja
helgi í sumar. Það sem af er
voi’inu hafa á 4. hundrað
manns ferðast á vegum Far-
fugla:
Fyrsta sumarleyfisferð
Farfugla hefst í dag, liálfs-
mánaðarferð, norður og
auslur um land. Verður fyrst
farið með bil til Akureyrar
með viðkomu á öllum helztu
stöðum á þeirri leið. Á Akur-
eyri verður dvalið nokkura
daga og bærinn og nágrenni
hans skoðað. Þaðan verður
ekið fram að Grund, síðan
farið í Vaglaskóg og Mý-
vatnssveit. Þar verður dvalið
nokkurn tíma og skoðað allt
það helzta t. d. Slútnes og
farið í Námaskarð. Þá verð-
ur ekið til Húsavíkur um
Reykjaheiði til Ásbyrgis. Ef
veður og aðrar áslæður leyfa,
verður gengið þaðan upp
með Jökulsá að vestan og
farið yfir ána á hát lijá
Grímsstöðum. Þessi leið, sem
er um 50 km. er sérstaklega
skemmtileg og margt að
skoða þar t. d. Illjóðakletta
og Dettifoss. Frá Grimsstöð-
um verður ekið austur á
FJjótsdalshérað og dvalið þar
nokkura daga. Ef til vill verð-
ur farið eitthvað niður í
firði lika. Til Reykjavikur
vei'ður síðan farið með flug-
hát loftleiðis yfir suður-
ströndina. Yfirleitt verður
farið liægt yfir og reynt að
koma sem víðast við.
Þetta er fyrri ferð af tveim-
ur, sem Farfugladeild
Reykjavíkur efnir tii, með
sania fyrirkomulagi. Síðari
ferðin verður farin 14. júli,
og er hún eins að öðru leyti
en því, að þá verður fyrst
farið með flugbát austur á1
Ilérað og með bíl til Reykja-
vikur. — Einnig 14 daga
fcrð.
í hvorri þessara ferða taka
]>átt 22 ferðalangar og eru
háðar ferðirnar fullskipaðar.
Þá efna Farfuglar til 2ja
sumarleyfisferða inn á Þórs-
mörk og stendur livor þeirra
vfir eina viku. 25 manns
verða í hvorum Ieiðangri og
eru þeir einnig háðir fullskip-
aðir. Loks efna Farfuglar til
tveggja gönguferða, annarr-
ar um Hornstrandir og hinn-
ar um Snæfellsnes. Verða að-
eins fáir þátttakendur i
hvorri ferð.
Fjöhnennustu helgarferð-
irnar, sem þegar hafa verið
farnar eru hvítasunnuferðin
á Eyjafjallajökul með um 50
þátttakendum,Jónsmessuferð
i Grafning s. 1. sunnudag með
um 70 þátttakendum. —
Snemma í júnímánuði var
farið suður á Reykjanes i
fylgd með Pálma Hannes-
syni rektor og Sigurði Þórar-
inssyni jarðfræðingi. Leið-
beindu þeir og skýrðu ýmis
jarðfræðileg og náttúru-
fræðileg fyrirhrigði. Um 40
þátttakendur voru í ferðinni.
Hafa Farfuglar áhuga á að
stofna til fleiri slíkra ferða-
laga á næstunni.
Farfuglar eiga tvö skýli,
sem þeir nefna „hreiður",
annað er hjá Selfjalli,
skammt frá Lögbergi og
heitir Heiðarból. Hitt er i
Valahnúkum, skammt frá
Kaldárseli og heitir Valaból.
Við Valaból hafa Fárfuglar
komið upp gróðurreit og
girt hann.
í vor hafa Farfuglar æfl
vikivaka meðal félaga sinna
og hafa 40—50 manns tekið
að staðaldri þátt i þeim æf-
ingum. Verður æfingunum
haldið áfram strax og sum-
arleyfisferðirnar eru húnar.
Skemmtistarfsemi hefst
siðari hluta sumars, en
skemmtanir Farfugla þykja
sérkennilegri, fjörmeiri og
heilbrigðari en aðrar
skemmtanir í bænum.
Það sem háir Farfugla-
hreyfingunni hvað mest um
þessar mundir er húsnæðis-
leysi. Starfsemi hennar er
orðin svo mikil og víðtæk að
Ánttann í sýningarför
lim allt Austurland.
Ármenningar fara í sýn-
ingarför með fimleikaflokka
sina um allt Austurland n. k.
sunnudag. Eru það úrvals-
flokkar kvenna og karla sem
munu sýna þar undir stjórn
kennara síns, Jóns Þorsteins-
sonar. Alls eru Ármenning-
arnir 31, eða 18 stúlkur og
13 karlmenn.
Sýningar munu hefjast n.
k. þriðjudagskvöld og verður
þá sýnt að Eiðum, siðan á
Reyðarfirði, Eskifirði, Norð-
firði, Breiðdalsvík, Stöðvar-
firði, Seyðisfirði og Vopna-
firði.
Það eru iþrótta- og ung-
mennafélög sem sjá um mót-
tökur og undirbúning eystra.
Glínmfélagið Ármann er
orðið fyrir alllöngu víðförl-
asta íþróttafélag landsins;
það hefir sýnt á 61 stað á.
landinu, en sýningarnar
skifta mörgum hundruðum.
Nú í austurförinni verður
komið á þrjá staði, þar sem
iþróttaflokkar hafa eigi gefið
sér tóm til að heimsá?kja áð-
ur. Ármenningarnar munu
verða að heiman 15 daga.
F'ararstjóri verður formað-
ur Ármanns, Jens Guðbjörns-
son. -
hún þarf á góðu húsnæði að
halda liér i hænum og mættu
bæjaryfirvöldin taka það mál
til ihugunar, þvi þau hafa
gengið framhjá þessari hrejT-
ingu enn sem komið er og
synjað henni jafnvel úm lít-
ilsháttar fjárslyrk, sem
hreyfingin fór eitt sinn fram
á að fá.
Fólksflutningar Flugfélags Islands
haf a tvöfaldazt 6 f yrstu mánuði ársins
frá því á sama tíma í fyrra.
Fluglélagið á nú 3 fólksflutningabifreiðir.
Frá ársþingi Í.S.Í.
á Akureyri.
Akureyri i gær.
Ársþing í. S. f. var sett hér
í gær. Forseti, Ben. G. Waage,
afhenti íþróttafélögunum
Þór, Akureyri og Magna,
Höfðahverfi, tvo minjagripi
vegna 30 ár,a afmæla félag-
anna.
Voru ]>að álelraðir I.S.Í.-
skildir. Aðalforseti þingsins
var kjörinn Erlendur Péturs-
son, en varaforseti Ármann
Dalmannsson. Um kvöldið
hauð íþróttabandalag Akur-
eyrar þingfulltrúum og fleiri
gestum í íþróttahúsið þar
sem hrjóstmynd af Lárusi J.
Rjst sundkennara var af-
hjúpuð, en hana hefir Guð-
mundur frá Miðdal gert. —
Fimlei K-.aflok k a r karla og
kvenna úr Þór sýndu leik-
fimi undir stjórn Tryggva
Þorsteinssonar of frú Stein-
unnar Sigurbjörnsdóttur og
þótti þeim vel takast. Bene-
dikt G. Waage þakkaði boðið
fyrir Iiönd gesta og bauð þeim
til kvikmyndasýninga Í.S.Í. i
samkomuhúsi bæjarins. —
fslandsglíman fer fmm i
kvöld undir berum himni, ef
veður leyfir.
Job.
Tveir Vestur-tslend-
ingar heiðraðir.
Tveir Vestur-íslendingar
hafa nýlega verið heiðraðir,
annar fyrir vísindastörf og
hinn fyrir framúrskarandi
frammistöðu við nám.
Annar þessara Vestur-ís-
lendinga er Thorbergur Thor-
valdsson prófessor í efna-
fræði við háskóla Saskatchw-
anfylkis. Hann hefir verið
sæmdur heiðursgráðunni dr.
of Seience fyrir stórmerkar
og raunnýtar uppgötvanir á
sviði efnavísinda, svo sem i
sembandi við steinsteypu og
ýms öiinur bvggingarefni.
Dr. Thorbjörn er skagfirsk-
j ur að ætt o.g fluttist á barns-
aldri vestur um haf. Ilann út-
! skrifaðist úr Manitobaháskól-
; anum, en fór síð.an til Evrópu
og stundaði framhaldsnám
við liáskóla þar.
Ungfrú Dorothea Margrét
ólafson frá Winnipeg hefir
verið sæmd demantsmcdaliu
fyrir frábæra hæfiltika og á-
stundún við náin. Hún er
fædd 30, okt. 1927 og liefir
stundað nám nú síðast við
verzlunarskóla, en þó stund-
að atvinnu reglubundið sam-
ldiða náminu.
Flugfélag íslands hefir
flutt yfir 1300 manns í júní-
mánuði og er það miklu
meira en nokkuru sinni hefir
áður verið flutt í einum
mánuði á vegum félagsins.
Örn Johnson framkvæmda-
sljóri Flugfélagsins skýrði
Vísi frá því í gær að óvenju-
mikið hefði verið að gera i
vor og þó aldrei eins mikið
og í júnímánuði. Skýrði hann
Visi ennfremur frá ])ví að far-
þegaflutningur félagsins sex
fyrstu mánuði þessa árs
myndu hafa tvöfaldast frá
s.ama tima í fyrra.
Nýlega hefir Flugfélag ís-
lands keypt nýja 14 nianna
Ténlistarskóli verður
stoínaður á Akureyri.
Ákurevri i gær.
f haust mun Tónlistarfélag
Akureyrar stofna tónlistar-
skóla og tekur hann til starfa
á komanda vetri.
Frk. Margrét Eiriksdóttir
verður þíanókennari að loknu
námi í London, en þar dvelur
hún við Royal Collage of
Music og getur sér ágætan
orðstír. Björn Ólafsson fiðlu-
leikari mun liafa undirbún-
ingsnámskeið í fiðluleik í
haust ef næg þátttaka fæst.
Job.
farþegabifreið af sölunefnd
setuliðsbifreiða. Bifreiðin
ber heitið „Ormurinn langi“,
og her það nafn vissulega
með rentu.
Flugfé.lag íslands á nú orð-
ið þrjár farþegahifreiðir,
þcss.a 14 manna hifreið og 8
manna bifreið hér i Reýkja-
yík og 10 manna bifreið á
Akureyri. örn sagði að nauð-
syn bæri til að félagið eign-
aðist a. m. k. enn eina far-
þegabifreið, 20 manna bíl,
sem hafa þyrfti á Akureyri.
Fjallvegir ófærir.
Vegamálaskrifstofan hafir
skýrt Vísi frá nokkurum
fjallvegum sem enn eru ó-
færir, en verða væntanlega
færir fljótlega eftir mánaða-
mótin.
Fjallvegir þessir eru Ivaldi-
dalur, Bláfellsháls (til Hvít-
árvatns og Hveradala),
Steinadalsheiði og F'jarðar-
heiði.
Á sumum þessum fjallveg-
um er enn allmikill snjór, en
hann þiðnar örl á degi hverj-
um og væntir Vegamála-
skrifstofan þess, að fært
verði yfir þessa fjallvegi
snemma í næsta mánuði.
I gær átti Vísir tal við
Borgarnes og skýrði frétta-
ritari hlaðsins þar frá því,
að Ari Guðmundsson vega-
verkstjóri í Borgarnesi hefði
farið í fyrradag á hil yfir
Ivaldadal, og var það fyrsti
bíllinn sem farið hefir yfir
dalinn i vor.
F'ór Ari frá Húsafelli til
Þingvalla. Taldi hann veginn
færan öllum stórum bílum,
en gert yerður við veginn eftir
helgina, þannig að litlir hílar
komist auðveldlega.
Fljúgandi fimleikamenn.
Hraðasta fimleikaför, sem dæmi er til um hér á landi.
Einhver hraðasta fimleika-
för, sem dæmi er til um hér
á landi, verður farin úr
Reykjavík til Norðurlands-
ins um þessa helgi.
Er það úrvals fimleika-
flokkur karla úr Knatt-
spyrnufélagi Reykjavíkur,
sem ætla að leggja af stað i
sýningarför á morgun, sýna
fimleika bæði á Siglufirði og
Akureyri og koma hingað lil
hæjarins aftur á sunnudag-
inn.
Fer flokkurinn fljúgandi
alla leiðina á Catalina-flug-
hát Flugfélags íslands og
flytja jafnframt öll sýningar-
og fimleikatæki með sér i
vélinni.
Þessi sami úrvalsflokkur
karla, sem er undir stjórn
Vignis Andréssonar fimleika-
kennara, hefir liaft margar
sýningar í vor á ýmsum stöð-
um hér í nágrnninu. Þeir
hafa t. d. sýnt á Akranesi, i
Keflavík, Selfossi, Ilafnar-
firði og Keflavík. Þeir sýndu
ennfremur hér í Reykjavík
17. júni s. 1. og gátu sér þá
mikið frægðarorð fyrir fagra
og skemmtilega sýningu.
Seinna í sumar fer þessi
sami flokkur i fimleikaför
um Vestfirði og jafnveí víð-
ar.
Sex smáhús byggð
fyrir starfsfólk
Kleppsspítalans.
Ilúsameistari rikisins sótti
nýlega um leyfi til hygging-
arnefndar, um að reisa sex
smáhús fyrir starfsfólk
Ivleppsspitalans.
Byggingarnefnd vísaði
þessari umsókn húsameistara
til bæjarráðs, sem nú hefir
vísað spítalanum á lóðir
undir þessi hús. Er ráðgert,
að þessi umræddu hús standi
á svæðinu sunnan við veginn
lieim að Kleppi.
Ný bók.
„Trygg ertu Tobba“ heitir
saga um dreng og tryppi, sem
eiga heima á hóndabýli vest-
ur undir Kleltafjöllum Norð-
ur-Ameriku. Ilöfundur henn-
ar er ameriska skáldkonan
Mary O’Hara. Bókaútgáfan
Norðri h.f. á Akureyri gefur
hókina út, en Friðgeir H.
Berg hefir þýtt hana á is-
lenzku.
Bók Jicssi heilir á ensku
„My friend Flieka“. Hefir
liún verið kvikmynduð og
munu kvikmyndahússgestir
hér kannast við liana.
F rásagnarhæf ileikar höf-
undarins eru mjög miklir,
einkum að því er lýturaðhest-
inum, enda ann hún þeim
fölskvalaust af alhug.
Hér heima á íslandi, þár
sem hesturinn leikur jafn-
stórl hlutverk i þjóðlífinu,
verður bók þessi vafalaust
mjög vinsæl og eftirsótt.
Bókin er á 4. hundrað blað-
síður að stæi-ð, og i lienni eru
nokkrar myndir, sem teknar
eru úr kvikmynd þeirri, sem
gerð var eftir söglinni.
Minningarsjóður
Guðninar Bergsveinsdóttur,
0.432 kr. — I sjóðinn komu eft-
irfarandi upþhæðir: ■— 1 Málar-
ann kr. 1.887, i bókabúð Lárusar
Blöndal kr. 4.225, aðsent frá ó-
nefndum kr. 320.00. Samtals kr.
0.432. Með hjartans þakklæti mót-
tekið. — Sjóðsstofnendur.