Vísir - 10.07.1945, Side 6

Vísir - 10.07.1945, Side 6
6 VISIR Þriðjudaginn 10. júlí 1945 Viliíiii rið ihiÞt' iiliH'S Framh. jvf 3. síðu. lýsti sér í því, að þvert ofan í strangar hernaðarreglur Iiefir herstjórn Bandaríkj- anua nú flutt til landsins í flugvélum um 90 Islendinga, sem annars hefðu ekki kom- izt heim, eftir að við misst- um farþegaskipin okkar. Ný- lega hefir stjórn Bandaríkj- anna einnig heitið okkur járni og stáli til bygginga skipa utan Bandaríkjanna.ef .sú leið yrði farin. Þessa sama velvilja lief eg einnig orðið var Iijá öllum al- menningi. Eg hefi víðá flutt ræður um samhúð Islendinga og Bandaríkj.amanna, og hef- ir mér verið það einkar ljúft, að í hvert sinn hefir einn eða fleiri úr hóp áheyre'nda skýrt frá því, að þeir ættu syni eða venzlamenn á fsIandi,og her- mennirnir hefðu lálið i ljósi velvilja og jafnvel aðdáun i garð lands og þjóðar. Þessi landkynning hermannanna er - geysi þýðingarmikil. Það er enginn vafi á því, að eftir styrjöldina mun mikill ferða- mannastraumur vilja koma til íslands, og verðum við því þegar í stað að gera ráðstaf- /mir um byggingu gistihúsa og á annan hátt, til að geta (ekið á móti liinum erlendu ferðamönnum. Eg tel að það sé íslandi til mikils liags að halda sem víð- tækustu viðskipta- og menn- ingarsambandi við Vestnr- heim, og gleymum því ekki, að þ>ar húa um 30 þúsund manns af islenzku hergi brótnir, sem verið liafa þjóð vorri til ómetanlegs sóma og þr.á að slik tengsl hald- ist, til gagnkvíémra liags- muna og aukins skilnings. rSan Francisco: San Franciseo ráðstefnunni er nú lokið, og er það ])ví út- rætt mál, að íslendingar tóku ékki þátt í þeirri ráðstefnu, enda |)ótt við höfum átt fnll- trúa á öllum helztu alþjóða- ráðstefnum á styrjaldarárun- um. Þetta mál hefir orðið pólitískt deilutnál hér innan- lands og gel eg því ekki blandað mér í þær umræður. Eg óska þó ekki að jvið fari léynt, að mér ])ótti miður að •við skyldum ekki verða méð- al stofnþjóða hins nýja AI- þjóðabandalags. Stjórn Bandaríkjanna viðurkenndi að íslendingar hefðu lagt af mörkum allt, sem þeir megn- uðu til að tryggja sigur handamanna, og engra frek- ari aðgerða var óskað af okk- ar hálfu. íslendingar mrðu hinsvegar að viðurkenna að hér hefði rikt ófriðarástand við nazista, eftir að þeir margsinnis liöfðu ráðizl á ís- lenzka menn. íslenzk skip og jafnvel landið sjálft. Það var '.ameiginleg ákvörðun 3ja 'eitoga heimsins, hins fallna mikla forvstunvums Banda- rikjanna, Roosevelts forseta, Eliurchills og Stalins, að eng- ar aðrar þjóðir skyldu taka j)átt í ráðstefnunni í San Franeisco en þær, sem aug- .Ijóslega hefðu stai’fað með irmdamönnum í stríðinu og teldust i hópi hinna samein- uðu þjóða. Þetta var ófrávíkj- '-ánlegt skilyrði, og eg er þeirr- ár trúar, að meiri likur hefðu verið til þess að leysa málið, ,ef innanlandsdeilur hefðu ekki hlandazt í það. Meðan á ráðstefnunni stóð, gerði íslenzka ríkisstjórnin allt sem í hennar valdi stóð, með ítrekuðum tilmælum við forráðamenn ráðstefnunnar, lil að öðlasl þátttöku, en það mál strandaði þrátt fyrir á- kveðinn stuðning Bandaríkj- anna og Breta á vandkvæð- um, er aðrar þjóðir, er likt stóð á um og íslendinga, sköpuðu. Væntanlega gefst íslendingum síðar kostur á því að verða viðurkenndur aðili á þessu þjóðanna þingi. Starf sendiráðsins. Þau tæplega fjögur ár, sém nú eru liðin frá stofnun sendiráðsins í Washington, hafa annir þess verið mjöjg miklar. Sendiráðið hefir fjall- að um allar umsóknir um vöru-útvegun til landsins, um úlvegun skipa og um sölu á íslenzkum afurðum, sem seldar hafa verið til Banda- ríkjanra. Þetta eru óvenjuleg störf fyrir sendiráð, en stríðs- ástandið Iiefir beint þeim þangað. Eg hefi átt því láni að fagna að eiga ágæla sam- verkamenn. Henrik Sv. Björnsson var fyrsti sendi- ráðsritari um 2ja ára skeið, og síðastliðið ár hefir Magn- ús V. Magnússon gegnt þvi starfi. Þórhallur Ásgeirsson hefir verið fulltrúi við sendi- ráðið nú um 3ja ára skeið. Meðferð Islands á utan- ríkismálum sinum er fyrsta tákn þess, að þjóðin er fuíl- komlega sjálfstæð. Aldrei kemur til mála að fela þau öðrum en íslendingum. Þó er það aúgljóst mál, að ís- lendingar geta ekki liaft sína eigin starfsmenn nema á ör- fáum stöðum, og er þá bjarg- arráðið að fela íslendingum og íslandsvinum að gegna, án sérstakra launa, ræðis- mannsstörfum fyrir íslend- inga víða um heim, og þurf- um við ekki að kviða því að finna ekki hæfa og áluiga- sama menn, sem fúsir eru til slíkra starfa. fsland liefir nú slíka ræðismenn á 6 stöðum víðsvegar uiii Bandaríkin og hafa þeir allstaðar rækt starf sitt með ágætum. ' Það er auðvitað hlutverk hverrar ríkisstjórnar að á- kveða útanríkisstefnu íslend- inga á hverjum tíma, en lítil þjóð eins og íslendingar hafa eigi ráð á öðru en að sýna öllum erlendum þjóðum fulla veldvild og kurteisi í hví- vetna. En á því þykir mér nokkur skortur, hæði í ræðu og riti. Söngskemmtun Framh. af 4. síðu. sem sungið hefir í óperum, hve hann er raddlítill. Radd- styrkurinn er alveg niður við það lágmark, sem þarf til þess að geta sungið í miðl- ungsstórum söngsal. Og það er hætt við að svona raddlítill söngmaður skeiði ekki hratt listamannsbrautina. En þrátt fyrir þetta var söng hans tek- ið með mildum fögnuði og það af verðleikum og skal nú gerð grein fyrir þvi hér á eftir. Leyndardómurinn við söng hans er sá, að hann kann að syngja eftir listarinnar í'egl- um. Tenórröddin er að yísu lítil, en hún er snotur og héfir samfelldan hlæ uppi og niðri. Það liefir mátt búast yið því, að svona raddlítill söngmað- ur myndi reyna að „kveða við i-aust“, svo að betur heyrðist til lians, en það gerir hann ekki og beitir sjaldan hrjós-t- tónum. Hann stillir öllu i hóf að hætti góði-a listamanna og er slíll í söng hans. Ljóðin ná rétti sínum hjá lionum engu siður en lögin. Sú hliðin, sem að listinni snýr, er styrk- ur hans, og það er í sannleika fyrst gaman að hevra sungið, þegar það er gert af skilningi og smekk á listrænan hált. Efnisskráin var öll helguð ljóðsöngvum, að undanteknu einu óperulagi. Lögin voru eftir gamla ítalska meistara, nokkur lög eftir Schubert, og ennfremur lög eftir franska impressionista og svo nokk- ur íslenzk lög, eins og sjálf- sagt er að íslenzkur iraður hafi á söngskrá hér í'borg. Söngski’áin var fjölbreytt og har vitni um fágaðan smekk. Eg kann að hafa nokkuð fyrir mér í því, að ekki sé reynt til lilitar á ])að, hve góður listamaður söngmaður er fvrr en hann hefir sungið lög eftir Schuhert og aðra á- þekka meistara sönglaga- stílsins. Birgir söng slík lög og gerði það svo vel, að liann fékk ágætar viðtökur lijá á- heyrendúm, þrátt fyrir litla rödd. Hann varð að syngja aukalög og fékk marga fagra hlómvendi. Dr. v. Urbantschitscli lék undir söngnum og gerði það meðprýði. B. A. Brezkt heitiskip af nýrri gerð. Brezkt beitiskip af nýrri gerð er farið að taka þátt í hernaðaraðgerðum á Kyrra- hafi. Skip þetta lieitir Swiflsure og verður þessi tegund öll Hsfishur flutt- ut' út fyt'it' 2 Mnitljf. ht\ í s. i. t'iktto í síðastliðinni viku var fluttur út ísfiskur fyrir 76,610 sterlingspund, eða fyrir rúm- ar tvær milljónir króna. íslenzkir togarar seldu fyr- ir 12,357 sterlingspund, eða fyrir um 1101 þúsund krón- ur. Þá fluttu íslenzkir vélbát- ar út ísfisk fyrir 13,117 sterl- ingspund eða tæpar 350 þús- und krónur og færeysk fisk- flulningsskip fyrir £23,136 eða fyrir rúmar 600 þsúund krónur. Þessar upphæðir sundur- ilðast sem liér segir Drangey seldi 2661 kit fvrir £g574. Rán seldi 1930 kit fyrir £ 6883. Þórólfur seldi 3429 kit fvrir £12246 og Venus seldi 3851 kit fyrir £13,654. M.h. Sjana seldi 1016 kit fyrir £ 4239, og m.b. Helgi seldí 1688 kit fyrir £8878. fjögur færeysk skip fluttu út fisk og eru það þessi: Iiamhranes seldi 2593 kit fyrir £ 7315. Else seldi 1271 kit fyrir £ 3699. Silverbelle seldi 1154 kit fyrir £3410 og Normanner seldi 2799 kit fyrir £ 8512., látin heita eftir-þvi. Það fer að minnsta kosti 31 mílu á ''öku og er húið níu 6-þuml- unga fallbyssum, auk 10 loft- varnabyssna og sex tundur- skeytapípna. Bretar liafa gefið Ivanada- stjórn annað skipið af þess- ari gerð, sem fullsmíðað liefir verið og .var það nefnt Ontario. Ágúst Jónsson, skáld. >ú er söngst við sorgar-hafið yrgjendanna vinaminni —: allið efni i fold er grafið. ragnar sál þin eilifðinni. lugljúf opnast heilbrigð samtíð, láleitari og betri framtið. ,,Héilsulöysi“ — það var þetla þig! sem hlaut að lama og heygja. Jafnvel sorgin sá hið rélta: Sæll varst þú að fá að deyja og heilsa fögruin frelsisdögum, friðar-ríkis æðri lögum. Strengir brostnir, „harpa“ hnigin, hjarta þagnað, máttur þrolinn, efni frá þinn andi er stiginn æðslu vizku lækning hlotin. — Þökk fyrir hugljúf heimakynni, heil til söngs í cilífðinni. BÆJARFBÉTTIR Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er i Ingólfs apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. Hjónaefni. Nýlega hafá opinbeað trúlofun sína, ungfrú Alla Margrét Gísla- dóttir frá Miðhúsum í Garði og Feddi Pavia í Bandarkjahern- um. Skipafréttir. í gær fór Brúarfoss áleiðis’ til Englands. Þá hafa komið tvö leiguskip frá Bandaríkjunum til Eimskipafélagsins, Yeamassee og Sandvik. í gær fór Ivarlsefni til Englands. 62 ára er i dag, Sigurlina Bjarnadótt- ir, nú til heimilis öldu við Breið- holtsveg. Sextugur er i dag Július Jónsson, óðins- götu 30 A. Aðalfundur Kvenréttindafélags íslands verður haldinn í kvöld í Félags- heimili verzlunarmanna kl. 8,30. Fundarefni e.r venjuleg aðal- fundarstörf og auk þess verður skýrt frá fulltrúaráðsfundinum i Hveradölum. Veðrið í dag. f morgun var breytileg vind- staða og hægviðri um allt land, og víðast hvar þurrt veður en þokuslæðingur við norður og austurströndina. Iliti er víðast 7 —14 stig. Veðurhorfur í dag. jSuðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjöýður og Vestfirðir: Hægviðri [og víðast þurrt veður, léttskýjað 1 með köflum. Norðurland, Norð- austu.rland og Austfirðir: Hæg- viðri og léttskýjað. Suðaustur- land: Hæg austan átt og skúrir. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Lög úr ó- perettum og tónfilmum. 20.20 Hljómplötur: Kvartett i D-dúr, op. 44, nr. 1, eftir Mendelsahn. 20.45 Erindi: Lönd og lýðir: Weimar lýðveldið (Sver.rir Kristjánsson sagnfræðingur). 21.10 Hljómplötúr: Kirkjutónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. KR0SSG&TA nr. 86. Jósep S. Húnfjörð. Frú Gnðný Magnúsdóttir 60 ára. Eg flyt þér nú, móðir minn fátæka hrag. Fimm erum börnin, og syngjum þér lag með þakklæti, og óskir um dýrðlegan dag, en dýpst verður minningin bjarta. Við fáum það aldrei að eilífu greitt, allt, sem þú hefir fyrir oss þreitt. Veraldar-auðlegð þín er ckki neitt hjá ástríku móðurhjartá. Að jafnaði var ekki gatan þín grcið. Ur gómunum hlæddi og hjartanu sveið. því oft herja myrkviðrin mæðranna leið, og magna þeim baráttu hríð. — Þú kunnir að gleðjast og kátt söng í voð, knúð hefir lífstrúin fannhvíta gnoð. X óveðrum var hún þín styrkasta stoð, . og, styður þig bezt alla tíð. Lárétt:.l Ætlar, 7 nár, 8 ósjaldan, 9 verzlunarmál, 10 fiskur, 11 gljúfur, 13 elskað- ur, 14 guð, 15 leikslok, 16- hljóma, 17 rimpað. Lóðrétt: 1 Spírar, 2 skraul- leg, 3 fjall, 4 tóntegund, 5 Orka, 6 fangamark, 10 stánz- ar, 11 gá, 12 reykt, 13 fjörug, 14 ílát, 15 skip, 16 har. Sittu hcil, móðir, með sextíu ár. 1 silfruðum lokkum fellur þitt hár. Himininn þinn er nú heiður og blár og hafið með sólstöfum breiðum: Þú klifaðir lífs þíns bröttu braut. Brosandi sigraðir liverja þraut. Hamingjan gefi þér guiiið skrau á gleðinnar skinandi leiðum. M. P. Berg- Ráðning á krossgátu nr. 85: Lárétt: 1 Flestra, 7 róg, 8 ræð, 9 óm, 10 kol, 11 sog, 13 sat, 14 ál, 15 Sif, 16 skó, 17 stirnir. Lóðrétt: 1 Frón, 2 lóm, 3 eg, 4 trog, 5 ræl, 6 að, 10 kot, 11 safi, 12 flór, 13 sit, 14 Áki, 15 s.s.» 16 S.N

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.