Vísir - 10.07.1945, Síða 8
VI'STR
Þriðjudaginn 10. júli 1945
Shóli
* '
Isíiks JFónss.
Vegna óvæntra, hamlandi,
örðugleika verður að fresta
byggingu skólans um sinn,
þrátt fyrir það, að teikningar
af húsinu voru fullgerðar og
samþykktar af byggingar-
nefnd, og tilboð í verkið fyr-
ir liendi.
Málið mun liinsvegar verða
tekið upp aftur að áliðnu
sumri, og þá með tilstyrk og
atbeina foreldra barnanna i
skólanum. Áformað var að
gera skólann að sjálfseignar-
stofnun, sem eignaðist sig
smámsaman sjálf, og yrði
þannig nú og um ókonma
framtíð starfsstöð fyrir á-
kveðið aldursskeið harna í
höfuðstaðnum, þess tímabils
i ævi þeirra, sem einna mest
þörf er nú á virlcum aðgerð-
um frá foreldrum, áhuga-
mönnum og þvi opinbera. Á
þessum grundvelli munu mál
skólans verða tekin upp á
komandi hausti.
Stjórn Sumargjafar hefir
samþykkt að leyfa skólanum
að byrja st.arfsemi sína í
Grænuborg í háust. En það
verður, eins og venjulega, um
miðjan septembermánuð.
Flest þau börn, sem innrituð
eru í skólanum fyrir kom-
andi skólaár, munu fá upp-
töku í haust, einnig allflest
þau börn, sem á biðlista voru
i lok marzmánaðar í vor.
HúsnæðL
Eitt eða tvö herbergi og
eldhús óskast strax. —
Tvennt í lieimili. —- Út-
borgun 5—10 þúsund kr.
Tilboð, merkt: „Há leiga
í boði“, sendist blaðinu
fyrir fimmtudagskvöld.
r
GuðmuncSsdáttir,
sem hringdi á SkírA
daginn, biðst hringja
aftur (skrifstofan).
Góður bíH
óskast til leigu i 9 daga.
Há leiga í hoði. Sími 1405
milli 3—6 í dag og 1—5
á morgun.
ÞEIR, sem kynnu aS geta
leigt ungym og reglusömum
skrifstofumanni herbergi nú
þegar eSa fyrir haustiS geri svo
vel aS leggja nauösynlegar upp-
lýsingar inn á skrifstofu Visis
fyrir fimmtudagskvöld, merkt:
„19“.____________________(208
STÚLKA óskar eftir fæði og
húsnæSi gegn húshjálp á góSu
heimili i bænum. TilboS sendist
til afgr. blaSsins, merkt: „Gott
heimili“ fyrir fimmtudagskvöld.
KONA óskar eftir stofu og
eldhúsi eSa eldunarplássi 14.
þ. m. eSa 1. ágúst. Fyrirfram-
greiSsla — góS umgengni. Til-
boS, merkt: „845“ sendist Vísi
fyrir fimmtudagskvöld. (192
TVÆR ungar stúlkur óska
eftir herbergi. TilboS, merkt:
„Tvær ungar“ sendist til afgr.
Visis, fyrir miSvikudagskvöld.
Stiilha
óskast til aðstoðar í eld-
húsi vegna sumarleyfa.
SlLD 0G FISKUR.
f.B.R. í.R.R
Drengja meistaramót í. S. f.
í frjálsum íþróttum
fer fram dagana 28. og 29. júlí
n.k. (laugardag og sunnudag).
Keppt verSur í þessum grein-
um:
Laugardagur: 100 m. hlaup,
hástökki, 1500 m. hlaupi, —
kringlukasti. langstökki og 110
m. grindahlaupi.
Sunnudagur: 4x100 m. boS-
hlaupi, stangarstökki, kúlu-
varpi, 3000 m. hlaupi, þrístökki,
spjótkaSti og 400 m. hlaupum.
Öllum félögum innan Í.S.l.
er heimil þátttaka i mótinu og
sé hún tilkynnt stjórn K.R.
viku fyrir mót.
Knattspyrnufélag Rvíkur.
SKÁTAR (yfir 16
ára). Stúlkur, piltar.
Sameiginleg ferS í
Landmannalaugar um
verzlunarmannahelg-
ina, 4.—6. ágúst. Áskriftalisti í
BókabúS Lárusar Blöndals
þessa viku. Ferðanefndin. (214
ÆFINGAR
í KVÖLD:
Á ITúskólatúninu:
KI. 7—8: Handboiti
kvenna.
Á K.R.-túninu:
Kl. 8,30: Knattspyrna, 2. fl.
Á Iþróttavellinum :
Kl. 5ýý—7: Frjálsar íþróttir.
Kl. 7,30—8,45 : Knattspyrna,
Meistarafl.
Stjórn K. R.
■ m
HÖTLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-______________.________(153
STARFSSTÚLKUR vantar
aS gistihúsinu á Laugarvatni.
Uppl. i síma á Laugarvatni. —
(186
Fataviðgerðin.
Gerum viS allskonar föt. —
Áherzla lögS á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187. (248
SAUMASTÚLICUR óskast.
Saumastofan Hverfisgötu 49.
(204
FARFUGLAR.
Þórsmerkurfarar fyrri
ferS, mætiS í ISnskól-
anum í kvöld kl. 8,30.
TakiS farmiSa og skil-
iS skömmtunarseSlum. ÁríSandi
aS allir mæti. — Nefndin. (203
STÚLKA getur fengiS at-
vinnu nú þegar í kaffisölunni
Hafnarstræti 16. Hátt kaup.
HúsnæSi ef óskaS er. Uppl. á
staSnum eSa á Laugaveg 43, 1.
hæS eftir kl. 7. Simi 6234. (206
STÚLKA óskar eftir léttri
vist hálfau daginn. — Uppl. í
Bragga 22 A, SkólavörSuholti,
eftir kl. 7. (212
STÚLKA, meS barn á 1. ári,
óskar eftir ráSskonustöSu í
haust. . Merkt: „118—1945“
sendist Vísi fyrir n.k. föstudag.
(213
STÚLKA óskast til inniverka
í sveit. Sími 2037. (215
ÁBYGGILEG stúlka óskast
til afgreiSsIu í brauSsöIubúS. —
TilboS, merkt: „105“ sendist
Vísi fyrir 15. þ. m. (190
Leiga.
ÓSKA eftir aS fá leigSan
„jepp“bíl í vikutíma. — Há
leiga. TiIboS sendist Vísi
fyrir fimmtudag, —, merkt:
•iJePP“-(211
I.O.G.T.
STÚKAN SÓLEY nr. 242.
Fundur annaS kvöld, Fríkirkju-
veg 11, kl. 8,30. (210
PENINGAVESKI hefir tap-
ast á leiS frá FUjómskálagarS-
inum suSur í Blönduhlíö. Vin-
samlegast skilist í Kirkjustræti
2. — (205
KVENVESKI tapaSizt kl. 7
e. h. í gær á leiSinni frá Berg-
staSastræti 38 aS Smáragötu 2,
meS peningum, vegabréfi eig-
anda o. fl. Finnándi vinsamlega
beSinn aS skila því á Smára-
götu 2, gegn fundarlaunum. —
(207
GRÁBRÖNDÓTTUR köttur
(högni) hefir tapazt frá Grett-
isgötu 86. Finnandi vinsamlega
beSinn aS gera aövart í síma
2686. (217
LJÓSGRÁR sumarjakki, meS
veski, peningum og fleiru, tap-
aSist einhverss'taSar á leiöinni
milli Reykjavíkur og Húsafells
um Þingvelli og Kaldadal síö-
ast liöið föstudagskvöld. Finn-
andi vinsamlega beðinn aS gera
aSvart í síma 55S8. Fundarlaun.
1!_____1 '______"(198
STÚLKA óskast á gott
sveitaheimili. Uppl. Laugaveg
J5-______________(i95
STÚLKA óskast i brauSsölu-
búö mánaöartíma. Simi 5306.
(196
í GÆR ‘tapaöist veski meö
rúml. 700 kr. og ökuskiríeini o.
fl. Sennilega tapast viö VarSar-
húsiS eöa Arnarhólstúni. Vin-
samlegast skilist á Grettisgötu
57 B, uppi. (200
VEIÐIMENN! ÁnaniaSkur
til sölu. Sólvallagötu 59 (uppi).
(í89
TVÍBREIÐUR ottoman og
rúmfatakassi, ásamt hnotuborSi
til sölu á Mánagötu 10, 1. hæö.
(193
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Verzlunin Venus. Sími 4714. —
LAXVEIÐIMENN! — Ána-
maökur til sölu. Sólvallagötu 20.
Simi 2251.
(199
SAUMAVÉLAR.
TVÆR stignar saumavélar,
notaSar, til sölu á verksæöinu á
Laugaveg 39, bakhús. (201
SEM ný kvendragt til sölu
meS tækifærisverSi. ÓSinsgötu
24, nppi-___________________(J97
K ú re k a h n a k k ur til sölu.
Uppl. í síma 1875. (í88
CHRYSLER '29 fæst i skipt-
um fyrir sæmilegan vörubíl. •—•
Sími 2037. (216
TIL SÖLU hentugur fata-
skápur og dívan: Lindargötu
47, kl. 4—6 í dag. Sími 5877. —
(209
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — I
Reykjavík afgreidd í síma
4897-_________ (364
2 DJÚPIR nýir stólar, al-
stoppaöir, klæddir grænu, ensku
angoraplussi, til sölu. Öldugötu
55, niSri. Sími 2486. (157
„PLITE-SAMPOO" er
öruggt hárþvottaefni. FreyS-
ir vel. Er fljótvirkt. Gerir
háriS mjúkt og blæfagurt.
Selt í 4 oz. glösum í flestum
lyfjabúSum og verzlunum. —
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur, Ýmsar fallegar
geröir. Verzl. Rín, Njálsgötu
23- (159
GANGADREGLAR til sölu í
TOLEDO.
Bergstaðastræti 61. Sími 4891.
HÚSFREYJUR: GleymiS
ekki Stjörnubúöingunum
þegar þér takiS til í matinn.
Þeir fást í næstu matvöru-
búS. EfnagerSin Stjarnan.
Borgartún 4. Simi 5799. (527
ALLT
til íþróttaiSkana og
ferSalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
HÚSFREYJUR! Okkur
berast sifellt meömæli meS
efnageröarvörum okkar, sem
fela í sér skýringu á þeim
vinsældum, sem vörur okkar
hljóta hjá húsmæSrum um
land allt.
BiöjiS því kaupmann yöar
eingöngu um efnagerSarvör-
ur frá okkur.
EfnagerSin Stjarnan,
Borgartún 4. Simi 5799. (526 j
BÓKHALD, endurskoöun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfísgötu 42. Sími
2170. (707
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Simi 2656.
Nr. 17
TABZAN KONUNGUR FRUMSKÓGANNA
Eftir Edgar Rice Burroughs.
UVT C3AUN STHCúK V? «15 ]
*Tis -nm UP'" H5 PlK-CTi=P.
Nú var farið meS apamanninn og
stúlkuna inn í fangakofann. Dvergarn-
ir komu með reipi, og svo bundu þeir
þau bæði föst hvort við sinn tréstólpa.
Þannig skildu þeir þau efir í kofanum.
Þegar pessu var lokið, lagði flokk-
urinn af stað á fílaveiðar. Strang og
Braun gengu fyrir þessum ófrýnilega
flokki og ruddu brautina gegnum kjarr
og runna. Ferðin sóttist þeim allvel.
Ekki leið á löngu, þar til þeir fé-
lagar rákust á fílaslóð. Þeir urðu mjög
fegnir við þá sjón og röktu slóðina
vandlega, þar til þeir loksins komu að
einni filagryfju sinni.
Einn fíll hafði hrapað niður í gryfj-
una og gat sér enga björt veitt. Annar
fill stóð yfir honum og mændi niður
til. hans, án þess frekar að geta að-
hafzt. Þeir voru báðir algerlega hjálp-
arvana.