Vísir - 17.07.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 17. júli 1945
VISIR
3
J\œrri 75*%» ailra fullaað-
arprófsbarna leera sunti.
Ríkissjóður hefir veitf 400 þús. kr. fil sund-
laugabygginga og 100 þús. kr. til fram-
kvæmdar sundskyldunni á þessu ári.
| ár hafa um 400 þúsund
krónur verið veittar úr
ríkissjóði til sundlauga-
bygginga á landxnu, en auk
þess hafa um 100 þúsund
krónur verið veittar til
framkvæmda sundskyld-
unnar.
Þorsteinn Einarsson
íþróttafulltrúi hefir gefið
Visi upplýsingar um fram-
kvæmd sundskyldunnar liér
á landi á árunum 1942—3 og
1943—4, en skýrsla um
sundnám harna á s.l. ári ligg-
ur enn ekki fyrir.
Við samanburð á skýrslum
þessum kemur í ljós að í
sundnámsmálum okkar er
mikil og ör þróun og svo mun
enn liafa verið á s. 1. ári.
Á árinu þ942—3 er kennt í
56 sundstöðum á landinu.
Börn úr 162 skólahverfum
ganga undir sundnám, cn
alls eru skólahverfin 225. í
þessum 225 skólahverfum
eru um 15000 skólaskyld
börn og af þeim liafa um 7000
verið við sundnám á árinu.
Þetta svarar til þess að 44.3%
af öllum skólaskyfdum börn-
um á landinu haí'i verið vi^
sundnám.
F ullnaðarprófsbörn voru
árið 1942—3 samtals 2367.
Af þeim luku 1281 tilskildu
sundprófi. 115 börn voru lík-
amlega ófær til sundnáms og
131 barn gat ekki lokið prófi
ýmissa ástæðna vegna. Hefir
sundskyldan því náð til 64.5%
allra fullnaðarprófsbarna
landsins.
Árið 1943—4 er kennt á
60 sundstöðum úr 196 skóla-
hverfum, í stað 162 árið áð-
ur. Þá eru skólahverfin 2
fleiri en árið áður, eða 227.
Þess má þó geta að í 3 skóla-
hverfum fór ekki nein harna-
fræðsla fram vegna þess að
börn voru ekki tik Þá voru
skólaskyld rúmlega 15000
hörn og af þeim komu til
sundnáms rúmlega 7000
hörn. Fjöldi fullnaðarprófs-
barna var 2542, en af þeim
Úrshuröur
Fólufgsdóms
í tleilumni
í Eyjum.
Nýlega er fallinn úrskurð-
ur í Félagsdómi i Vestmanna-
eyjádeilunni svokölluðu og er
á þá lund, að Verzlunar-
mannafélag Vestmanneyinga
sé löglegt stéttarfélag, skv.
Iögum nr. 80/1938 um stétt-
arfélög og vinnudeilur. Jafn-
framt var talið, að félag þetta
gæti krafizt samninga við
atvinnúrekendur í Eyjum,
sem í þessu tilfelli er Félag
kauþsýslumanna þar. —
Málsaðilar höfðu samið um
það sín á milli að leggja mál
þetta undir úrskurð Félags-
dóms.
luku um 1600 börn sundprófi.
Undanþágu frá sundprófi
fengu 128 hörn vegna van-
lieilsu og 107 luku ekki prófi.
Hafa því 72.1% fullnaðar-
prófsbarna mætt til sund-
náms á árinu. Þá iná og geta
þess, að af þeim börnum,
sem áttu að lúka sundprófi
1942—3, en gátu það ekki
þá, komu 181 barn til sund-
náms árið eftir.
Þá skýrði íþróttafulltrúinn
frá því, að á þessu ári hafa
bætzt við 4 nýjar sundlaug-
ar. Það er ennfremur vitað
að aukning sundkennslunnar
1944—5 hefir verið mjög
mikil frá því árin á undan.
Um 210 skólahverfi liafa nú
tekið þátt í sundnáminu, og
er það allmiklu meira en
næsta ár á undan.
Sundnám liefir gengið ó-
venju vel á s. 1. starfsári, fyrst
og fremst vegna þess að
sundlaugunum hefir fjölgað
ár frá ári á landinu og svo
líka vegna þess að á árinu
gengu engar farsóttir í skól-
unum, eins og oft hefir verið
áður.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis tii næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tilkynnið nafn og heimilis-
íang.
Hátíðleg útfarar-
athöfn Guðmundar
Kambans í gær.
útför Guðmundar Kamban
skálds fór fram frá dóm-
kirkjunni í gær á vegum hins
opinbera. Lík skáldsins kom
heim með e.s. Esju eins og
áður hefir verið skýrt frá er
skipið kom á dögunm frá
Kaupmannahöfn.
Mikill fjöldi var viðstadd-
ur útförina, þar á meðal for-
seti Islands og þeir ráðherr-
ar, sem staddir voru í bæn-
um og einnig sendiherra
Dana hér. Athöfnin í kirkj-
unni liófst með þvi að Páll
ísólfsson lék sorgargöngulag
eflir Mendelsohn. Þvi næst
söng karlakórinn Fóstbræð-
ur undir stjórn Jóns Ilall-
dórssonar „Allt eins og
blómstrið eina.“
Séra Bjarni Jónsson vígslu-
biskup flutti útfararræðuna.
Hann gat Kambans sem
„vorsins barns í andlegu lífi
íslendinga.“ — Enníremur
mintist hann á bvernig frá-
fall skáldsins bar að hönd-
um og um heimkomu binna
jarðnesku leifa lians. Vígslu-
biskup gat einnig þeirrar til-
viljunar, að dauða skáldanna
beggja, Jónasar Hallgríms-
sonar og Kambans hefði bor-
ið að höndurn með voveifleg-
um liætti i sama mánuði árs-
ins með hundrað ái;a milli-
bili í Höfn.
Eftir ræðu séra Bjarua
söng Guðmundur Jónsson
„Þitt lof, ó, drottinn vor,
íiimnarnir hljóma.“ Því næst
sönk Karlakórinn Fóstbræð-
ur sálminn „Lýs, milda ljós“,
en að því loknu yisu allir við-
staddir úr sætum sínum og
kórinn söng „Son guðs ertu
með sanni.“ Þar rpeð var at-
hönfinni í kirkjunni lokið.
Vinir og skólabræður Kamb-
ans báru kistuna úr kirkju
sveipaða íslenzka jananum...
Guðmundur Kamban var
jarðsettur i nýjum reit í
Lítil
athugasemd.
Undanfarin ár liafa nokk-
ur félög gróðursett trjáplönl-
ur á Þingvöllum. Mun sú
upphæð nema nokkurum
þúsundum. Er gott til þess
a ðvita ,að menn hafa slíka
ræktarsemi og hlýjan hug til
þess staðar sem flestar minn-
ingar eru tengdar við úr
þjóðlífi voru frá liðnum öld-
um. Þar sem liðin eru nokk-
ur ár frá því að byrjað var að
plarita trjám af þessum fé-
lögum, langaði mig til þess
að kynnast árangri þessa
verks. Lagði eg leið um þessa
reiti í fyrra og taldi allar
trjáplöntur á stóru svæði i
hverjum reit. Taldist mér að
Vr, hlriti af allri uppliæðinni
væri lifandi en V> dauðir eða
með litla lífsvon. Af hverju
útkoman var svona léleg er
augljóst. Plöntunum er plant-
að í þurru veðri, stundum i
sólskini og þorna þá ræturn-
ar. Því næst er plöritunni
holað niður í smá holur sem
gerðar eru í beinbarða og
þurra jörð, sem vorvindur
og sólskin hafa leikið um í
langan tima. Ekkert vatn er
nærri til að vökva. Það er
guð og náttúran sem verða að
taka við þessum óskabörn-
um og sjá þeim fyrir þroska.
Með sömu aðferð fáum við
aldrei ldætt Þingvöll eða aðr-
ar sveitir nýjum skógi. Það
verður að vera trygging fyrir
því að hver planta nái að
lifa og sýra ársrentuna.
Hverja plöntu sem gróður-
sett er verður að væta um
leið og henni er plantað og
það rennvæta svo rótarhárin
haldist lin og mjúk meðan
ræturar eru að komast á
strik aftur að leygja sig út í
jarðveginn. Mér finnst barna-
skapur einn að vera að liola
niður trjáplöntum bæði þar
og annarstaðar í sól og
þurki án þess að rennvæta
jarðveginn í kring um rót
.plöntunnar, nema jilantað sé
í úrkomu, þá horfir það öðru-
vísi við. Landið er stórt og
hert, því verðum við að
tryggja hverri plöntu líf eft-
ir Iietzu vitund. Þá rætast
draumarnir um há tré og
stóra skóga. Eg vildi ráð-
leggja þeim, sem ætlar sér
að rækta trjágróður á stærri
svæðum, slíkan sem liér er
að myndazt í bænum, að taka
til fyrirmyndar ræktunarað-
ferðir Akureyringa. Þeir
planta ekki trjáplöntum
dreift svo sem við gerum hér
sunnanlands; Þeir jilanta
þeim þétt, svo þær geti veitt
liver annari skjól. Hér hjá
okkur standa, þær eins og
einmana strá í skógi og á
þeim falla öll veður hörð og
blíð. Við sjáum úti í villtri
iláttúrunni að þétta kjarrið
er miklu hærra og fallegra
en einstaklings hríslur sem
skaktar eru, af stormum og
frpsti. Nált.úran er betri skóli
i þessu sem mörgn öðru én
bilgmyndaflug vort þó jafn-
F ossvogskirk jugarði. Mikill
fjöldi blómsveiga barst við
jarðarförina bæðj frá.lönd-
um skáldsins hér og eins frá
Kaupmannahöfn.
vel frá betri mönnum kæmi.
Árangur af ræktunarstaKfi
okkar kemur ekki í Ijós fyrr
en eftir mörg ár ef við tök-
um ekki til hliðsjónar hið
frumlega system náttúrunn-
ár. Við mégum ekki alltaf
vera börn. Reynslan og nátt-
úran er búin að skóla okkur
svo lengi að við verðum að
standast prófið. Prófið sem
sannar vissu og þekkingu
okkar á veruléikanum.
Jón Arnfinnsson,
garðyrkjumaður.
Háðsiefnan
getur orðið
langvin.
Stjórnmálamenn í Lon-
don álíta að fundarhöldin í
Potsdam kunni að taka
lengri tíma en áður hafði
verið gert ráð fyrir.
Áður hafði verið talið,
að ráðstefnan myndi ekki
taka nema hálfan mánuð
eða kanske aðeins 10 daga,
en nú er almennt álitið
meðal stjórnmálamanna,
að hún muni alveg eins
geta staðið langt fram i
ágústmánuð.
Sjúkrahús fyrir 100
-sjúkUnga og geð-
veikrahæli á Akur-
eyri.
Bæjarstjórn Akureyrar
hefir nú ákveðið stað undir
hinn fyrirhugaða spítala Ak-
ureyringa. Er hér um að
ræða sjúkrahús, sem rúmar
100 sjúklinga og hefir hon-
um verið valinn staður á
Eyrarlandstúni.
Gert er ráð fyrir að þessi
nýi spitali verði húinn öllum
nýtízku tækjum og þægind-
um. Komið hefir til orða að
nota gamla sjúkrahúsið og
nýbygginguna þar fyrir
starfsmannabústaði og elli-
heimili. Ekki hefir nein á-
kvörðun verið tekin um
jætla enn sem komið er.
Sjúkrahúsið kemur til með
að standa uppi á brekkubrún-
inni á Eyrarlandstúninu, en
í dæld fyrir framan bygging-
arnar verður sennilega kom-
ið upp trjálundi með blóma-
beðum og' grasflötum.
Samþykkt liefir verið að
halda áfram með býggingu
geðveikradeildar á Akureyri
og er þegar búið að grafa
fyrir henni í nánd við gamla
spítalann.
SvíarlánaDönum
Það er haft eftir sænskum
fréttum, að Suíar hafi álcveð-
ið að lána Dönum fé.
Segir í fréttunum, að Sví-
ar hafi samþykkt að lána
Dönuin 130 milljonir króna.
Kvenfélagið Hringurinn
! heldur fund í Verzlunarmanna-
heiinilinu á fimmtudaginn kl. 3.
Til uinræðu verður útiskemmt-
un Hringsins í ágústmámuði.
Ilandknattleiksmótið á ísafirði.
Um þessar mundir er háð á ísa-
firði íslandsmeistaramót kvenna
í handknattleik og lýkur þvi í
kvöld. Hafa leikar farið þannig,
að ísfirðiftgar unnu Hauka með
4:3, Ármann vann FH. með 4:0,
Haukar unnu Ármann með 2:1 og
ísfirðingar FH. með 6:2. í kvöld
keppa ísfirðingar við Ármann og
Ilaukar við FH. Nægir ísfirðing-
ununi jafnlefli til þess að vinna.
S^tiítlzu
vantar nú þegar í
eldhúsið á
Elli- og hjúkrunar-
heimilinu Grund.
Upplýsingár gefur
ráðskonan.
BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI
S manna bifreið
— eldri gerð — mjög hent-
ug fyrir iðnaðarmann —,
til sýnis og sölu við Aðal-
stræti 9C kl. 6—8 í kvöld.
Kaupkðn góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékkst hann.
SUMARFdT.
Til þess að njóta sumarsins
vel, er bezt að vera klæddur
í hin fínu
Álafossföt
Allskonar útbúnaður í sumarferðalög er ódýr-
asíur í Álafoss.
t Verzlið við
ÁLAF0SS
hingholtsstræti 2. —