Vísir - 17.07.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 17.07.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 17. júlí 1945 VISÍR Ofsóttur (The Fallen Sparrovv) Dularfull og spennandi amerísk kvikmynd. Maureen O’Hara. John Garfield, Sýning kl. 5 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. AMERÍSKIR KJÖLA- KRAGAR teknir upp í dag. Kjólabúðin. Bergþórugötu 2. E n s k u stuulcrepin komin aftur í 8 litum. &C. Laugaveg 48. Sími 3803. Tannlækninga- stofa mín verður lokuð til 7. ágúst. Matthías Hreiðarsson. F 0 R D J u n i o r til sýnis og sölu í dag kl. 7—9 á Vitatorgi. Hjúkrunarkona óskast á gott heimili í sveit. Upplýsingar á Flókagötu 4 eftir kl. 6. Ekki svarað í síma. i rvsler bíll til sölu og sýnis í því ástandi, sem hann. er nú í. — Uppl. kl. 4—8 í Mjó- stræti 3. VaL tU/M-Jd ann Sduaijclœ (incfur Skemmtnn í Gamla Bíó miðvikudaginn 18. júlí, fimmtudag- inn 19. júli og íöstudaginn 20. júlí kl. 23,30. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur. Snæfellingafélagið. SNÆFELLINGAR! Héraðsmót verður haldið að Búðum við Búða- hraun dagana 4.-6. ágúst n.k. Fjölbreytt skemmtiskrá. Þeir Snæfellmgar, sem ætla að fara á vegum félagsins frá Reykjavík, tilkynni þátttöku sína fyr- ir 25. þ. m. í veiðarfæraverzl. Verðandi og Skó- búð Reykjavíkur. Viðleguútbúnaður nauðsynlegur. Mefndin. BUICK fólksbifreið í ágætu ásigkomulagi til sölu og sýnis í Shellportinu við Lækjar- götu kl. 5—7 í dag. — Bifreiðin hefir ávallt venð í emkaeign og vel meðfar- m. — Tvö varadekk og ýmislegt fleira fylgir. UTBOÐ. Þeir, sem vilja gera tilboð í að reisa viðbygg- mgu við skrifstofubyggmguna Arnarhváll, vitji uppdrátta og útboðslýsmgar á teikmstofu húsa- meistara ríkisms. Reykjavík, 16. júlí 1945. Húsameisiari ríkisins. T ilky nniiig um framlengingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa. Viðskiptaráðið vekur athygli á því, að innflutnings- og gjaldeyrisleyfi, sem gefin hafa yerið út fyrir s.l. árainót, en eru nú fallin úr gildi cða i'alla úr gildi á þessu ári, verða ekki framlengcl, nema lögð séu fram skilríki fyrir því, að búið sé að greiða vöruna, eða áðra álíka hindandi ráðstafanir til vörukaupa hafi verið gcrð- ar áður en leyfið féll úr gildi. Beiðnir um framlengingu slíkra leyfa verða að vera skriflegar og fylgi þeim sönnunargögn um, livenær varan sé pöntnð, hvenær hún hafi verið eða verði afgrcidd frá seljanda og hvort útflutningsleyfi sé fyr- ir hendi. 16. júlí 1945. Viðskiptaráðið MM TJARNARBIÓ MM Diaumadis (Lady in the Dark) Skrautmynd í eðlilegum litum. 0 Ginger Rgers, Ray Milland, Warner Baxter, Jon Hall. Sýningar kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLtSA I VlSI nyjabio nms Vetiaiæfintýri (“Wintertime”) Framúrskarandi viðburða- rík mynd. — Aðalhlutverk leika: SONJA HENIE, Jack Oakie, Cesar Romero, S. Z. Sakall, Helene Reynolds o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsing um útsvör. Hinn 15. þessa mánaðar féllu í eindaga útsvör þeirra gjaldenda til bæjarsjóðs Reykjavíkur samkv. aðalniður- jöfnun 1945, sem hafa ekki staðið skil á greiðslum upp í útsvör þcssa árs, með gjalddögum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní s.l'., þ. e. a. s. hafa ekki greitt upp í útsvör 1945 sem svarar 40% af útsvarinu 1944. Allt útsvarið 1945, þeirra gjaldeiida, sem þannig er ástatt um, er fallið í eindaga, og falla á það dráttar- vextir frá gjalddögum, auli þess sem gerðar verða sér- stakar ráðstafanir til innheimtu útsvarsins. Reykjavík, 16. júlí 1945. & orcjarótjórinn Verzlunin verður lokuð til 1. ágúst ióóLjcjCjincjauöruuerz(un Jc Reykjavík. onióonar Vöru- og fólkslyftur af öllum stærðum og gerðum, fyrir verzlunarhús, vörugeymslur, samkomuhús, gisti- hús, verksmiðjur, íbúðir og eldhús, getum við útveg- að með hagkvæmum kjörum. Enn fremur rafknúna pakkhússvagna, uppskipunar- vagna og drátlarvagna, scm eru rnjög ódýrir í rekstri og þægilegir í notkun. í)mkaupaAath bahc( rafoitkja k.f Geirsgötu (beint á móti Nafta-benzínstöð). Sími 6316. Jarðarför systur minnar og mágkonu, Jóhönnu Guðrúnar Guðmundsdóttur, fer fram frá heimili okkar, Ásveg 15, Ivleppsholti, miðvikudaginn 18. þ. m. — Jarðað verður frá Frí- kirkjunni. Fyrir hönd vandamanna, Kristín Guðmundsdóttir, Gísli Sveinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.