Vísir - 25.07.1945, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 25. júlí 1945
V 1 S I R
3
tteynt aö fá Forrf
of/ Æustin frá
..., En.ylandi*
Útílutningsleyíi heíir ekki fengizt enn.
Frá því i febrú.ar síðast-
liðnum hefir legið fgrir um-
sókn hjá brezkum útflutn-
ingsijfirvöldum um leyfi fgr-
ir útflutningi á allmikTu af
f ólksf lutn ings b ifreið um af
Austin og Fordgerð. Inn-
flutningsleyfi fyrir þessum
bifreiðum hingað til lands
voru þá þegar fyrir hendi.
Vísir hefir snúið sér til
Páls Stefánssonar frá Þverá
og innt liann frekar eftir
þessum málum. Páll skýrði
hlaðinu svo frá, að þessar
bifreiðar, sem sótt hefði ver-
ið um innflutning á, væru
allar lillar 4-manna fólkshif-
reiðar g.f gerðinni 19o9. Bifs
reiðarnar eru algerlega ó-
notaðar. Um útsöluverð á
þessum, hifreiðum hér, sagði
Páll, að það myndi ekki fara
yfir 8000 krónur. Bifreiðum
þessum yrði úthlutað af inn-
flytjendunum, eftir tillögum
frá Viðskiptaráði.
Iíinsvegar lagði Páll á-
lierzlu á, að engin útflutn-
ingsleyfi hefðu fengizt fyrir
þessum bifreiðum enn frá
Bretlandi og algerleg'a væri
óvíst um, hvernig því máli
reiddi af. Umsóknin um út-
flutningsleyfin hefðu verið
send héðan í febrúar þessa
árs og engin svör væru kom-
in enn við þeirri málaleitun
af liálfu Breta.
Páll tjáði blaðinu enn-
fremur, að ekkert liefði ræzt
úr enn með innflutning á
varahlutum. Hinsvegar væri
allmikið til af hjólbörðum og
enginn teljandi skortur á
þeim, eins og nú standa sakir.
Um nýframleiðslu og inn-
flutning á Fordbifreiðum frá
Ameríku, kvað Páll allt enn
í óvissu. Vefksmiðjununi
hefði, eins og lieyrzt hefir,
verið Jeyft að liefja fram-
leiðslu á bifreiðum til al-
menningsþarfa að nýju inn-
an skamms, en hvenær það
yrði og hvenær þær yrðu til-
húnar til almenningsþarfa,
væri enn ekki vitað neitt um.
Vöntun á almenningshifreið-
um í Bandaríkjunum væri
nú mjög mikil, þar sem þau
tæki hafa ekki verið fram-
leidxl svo lengi vestan hafs
og því allar likur til, að erfilt
myndi um útfluíningsleyfi á
þeim fvrstu árin, sem verk-
smiðjurnar hafa aðstöðu til
að framleiða.
Aldarártíð Jónasar Hallgrímssonar:
Ávarp Jóns próf. Helgasonar
Á aldarártíð Jónasar Hall
grímssonar 26. máí, gengust
íslendingafélagið, Fræðafé-
lagið og Félag íslenzkra stú-
denta i Kaupmannahöfn fyr-
ir athöfn við leiði skáldsins.
Voru lagðir blómsveigar,
skreyttir íslenzkum fánalit-
um á leiðið, en Jón Helgason
prófessor flutti þetta ávarp:
„Langt frá þinna feðra fold,
fóstru þinna ljóða,
ertu nú lagður lágt í mold,
listaskáldið góða.
Hinn 31. dag maímánaðar
árið 1845 komu saman á
þessum stað „í góðu veðri
og hliðasólskini“ flestallir
þeir íslendingar, sem þá
voru i Kaupmannahöfn, og
hárii líkkistu til þess legstað-
ar, þar sem nú stöndum við.
Þeir voru að jarða þann fé-
laga sinn, sem einn hafði
verið fær um að fella i mót
hins lífi gædda ljóðs, og um
leið að liefja göfugar tilfinn-
ingar og hugrenningar sín-
ar og þeirra: vináttuna, ást-
ina, einstæðingsskapinn,
heimþrána, drauminn um
ættjörðina, um glæsileik
fornaldar hennar, um nýja
viðreisn hennar, um, tign og
fegurð náttúru hennar. Og
eins og einn þeirra, sem við
voru staddir komst síðar fag-
urlega að orði, „hörmuðu
þeir forlög hans og tjón ætt-
jarðar. sinnar, liver sá mest,
sem honum var kunnugast-
ur og hezt vissi livað í hann
var varið.“ Sami maður hæt-r
ir því við, gð það sem eftir
Iiinn látna liggi, muni-lengi
halda up.pi nafni hans á ís-
landi, en svo ágætt sem
margt af því sé, megi þó full-
vrða, að flest af því komist
í engan samjöfnuð við það'
sem í honum hjó, og að það
geti ekki sýnt til hlítar hví-
líkur hann var sjálfur í raun
og veru. Því að Jónas Hall-
grímsson var ekki nema á
38. aldursári, þegar liann
hlaut að kveðja þenna lieim,
og skáldið hafði enginn láns-
maður verið á, veraldarvísu,
mun ekki einu sinni liafa átt
fyrir útför sinni. Það er eins
og hvert annað eðlilegt fram.
hald þess auðnulitla ævifer-
ils, að hann liefir ekki feng'-
ið að byggja éinn sinn hinzta
bústað, heldur liefir öðrum
tvívegis verið fengin gisting
í sama rúmi.
Um langan aldur hefir öll
íslenzka þjóðin fundið til
hins sama, og þeir fulltrú-
ar hennar, sem fyrir hundr-
að árum fylgdu skáldi sínu
til grafar. Hún hefir kunnað
og elskað kvæði hans, þekkt
og liarmað örlög hans. Og
i dag, þegar allt er að vísu
öðruvísi umhvorfs á íslandi
en nokkur maður gat þá gert
sért í hugarlnd, að Verða
mundi, leita margir luigir
þaðan til þessa staðar. Þeir
leita hingað í þakklæti fyrir
það, sem lionum auðnaðizt
að yrkja, blöndnu söknuði
þess, sem hann hafði getað
afrekað, ef örlögin hefðu
verið hagstæðari honum og
okkur. Það hefði átt vel. við,
að auðkenna leiði hans með
íslenzkum villihlómum, þar
sem hæði væri fífill úr haga
og rauð og hlá brekkusólev.
En úr því að þess er ekki
kostur, verða lagðir hér tveir
sveigir úr hérlendum hlóm-
um. Annar er frá sendiráði
íslands, svo sem fyrir hönd
íslenzku þjóðarinnav allrar
og sýnilegt tákn þeirra hugs-
ana sem fljúga i dag yfir
óravegu hafsins. Hinn er frá
íslendingum í Danmörku,
sem þykjast eiga sitt sér-
staka tilkall til Jónasar Hall-
grímssonar, bæði i skamm-
degiseinverunni, þegar þeir
skilja visurnar „Enginn græt
ur lielzt á iriunni: „Nú and-
um betur, og í vorhliðunni,
eins og nú, þegar þeim verð-
ur helzt á munni „Nú and-
ar suðrið sæla vindum þýð-
um“.
ECappreiðai1 á
Ækajreyrl á
Vestur-ísfðrðingar vilja gera
Aiþingi að einni malstofu.
Vilja að laitdixm vexði skipt í emmennings-
emgongu og
afmmtin.
Síðast .liðinn .surinudag
efndi Hestamannafélagið
Léttir á Akureyri til kapp-
reiða á skeiðvellinum við
Stekkjarhólma.
Voru 19 liestar reyndir og
keppt í þremur flokkum, 350
metra stökki, 300 métra
stökki og 250 metra fola-
hlaupi. Úrslit urðu þau, að
í 350 metra stökki varð
Stjarna ,eigandi Bjarni Krist-
ínsson, Akureyri, fyrst. I 300
metra stökki voru engin 1.
verðlaun veitt en 2. verðlaun
hlaut Gráni, eign Magnúsar
Að.alsteinssonar á Grund. í
folahlaupinu urðu úrslit þau
að fyrstur var Bóa iýr, eign
Sunnbjarnar Aðalsteinssonar
á Akureyri. Veðhanki var
starfræktur í sambandi við
veðreiðarnar. — Job. 4
SumarEieÍBniii
mæðrastyrks-
nefndar.
Mæðrastyrksnefnd étarf-
rækir eins og undanfarin ár
sumarheimili fyrir mæður og
börn þeirra.
Heimilið er nú í Þingborg
í Flóa og dvelja þar 14 mæð-
ur og 38 börn, út júlimánuð.
Skift verður um gesti í byrj-
un ágústmánaðar. Nokkrar
umsóknir liafa þeg.ar komið
um dvöl á heiinilum í ágúst,
en rúni er enn fyrir fleiri og
eru konur, sem vildu dvelja
þarna í ágústmánuði heðnar
að snúa sér til skrifstofu
Mæðrastyrksnefndar, sem
opin er alla virka daga, nema
laugardaga, frá kl. 3—5 e. h.
Dvölin er ókevpis fyrir efna-
litlar konur og ganga þær
konur jafnan fyrir sem hafa
mesta þörf 'fyrir hvíld og lak_
astar ástæður. Konur sem
eiga menn í sæmilegri at-
vinnu hafa þó gelað fengið
visl á heimilinu þegar rúm
hefir verið, ef þær hafa liaft
þörf á því, og alifa þá greitl
lágt gjald. Vegna þess að
nauðsynlegt er að álcveða
hráðlega hverjir af unisækj-
endum gela komist á heimil-
ið í ágúst, eru þær konur sem
hafa hug á að dvelja þar
beðnar að koma með um-
sóknir sdnar sem fyrst og
veitir skrifstofa Mæðra-
styrksnefndar allar upplýs-
ingar.
L. V.
Áheit á Strandarkirvkju,
afh. Vísi: 20 kr. frá N.N. '50
kr. frá ónefndum.- 20 'kr. frá N.N.
Til fátæku ekkjunnar,
afh. Vísi: 200 kr. ffá Eddu og
óla.
Áheit á'Hvalsneskirkju,
afh. Vísi: 10 kr. frá D.
Fertugasta og sjötta þing
og héraðsmálafundur Vestur-
-ísafjarðarsýslu var haldið að
Flateyri dagana 7. og 8. júlí
síðastliðinn.
Fundinn sóttu 14 fulltrúar
hreppanna, ásamt þingmanni
kjördæmisins.
Ýmsar markverðar tillög-
ur voru samþykktar á fund-
inum, og skal hér getið nokk-
urra þeirra helztu.
I landbúnaðarmálum var
m. a. skorað á Alþingi að
hraða sem mest setningu laga
um stofnun og starfrækslu
áburðarverksmiðju í landinu.
I kaupgjaldsmálum, að kauþ-
gjaldi verði stillt svo í hóf,
að það þoli samjöfnuð við
kaupgjald í nágrannalöndum
vorum, enda lækki vQi’ð inn-
lendra vara að sama skapi.
I landhelgismálupi að land-
helgislínan verði færð út frá
þvi, sem nú er, um eina sjó-
mílu, enn fremur um aukna
landhelgisgæzlu fyrir Vest-
fjörðum, og um byggingu
hjörgunar- og varðskips fyr-
ir Vestfirði.
Meðal annarra samþykkta
fundarins í sjávarútvegsmál-
um eru eftirfarandi:
46. þing og liéraðsmála-
fundur Vestur-Isafjarðar-
sýslu lítur svo á, að nauðsyn
beri til að tryggt sé með
mati, að aðeins ný og ó-
skemmd síld sé fryst til beilu,
einnig að upp verði telcið mat
á allri frosinni beitusíld, sem
seld er í heildsölu.
Telur fundurinn að Fiski-
félagi Islands beri að sjá um
að mál þetta komist til fram-
kvæmda.
Samþ. í einu hljóði.
Dragnótaveiðar:
Þar sem talið er, að drag-
nótaveiðar á fjörðum inni
gangi mjög nærri fiskistofn-
inum, telur fundurinn æski-
legt, að löggjafarvaldið heim-
ili frekari takmarkanir á
dragnótaveiði innfjarða en
nú eru.
I vegamálum:
'Þing og héraðsmálafundur
Vestur-Isafjarðarsýslu liald-
inn á Flateyri 7. og 8. júh
1945 skorar á vegamálastjóra
og Alþingi að færa fjárveit-
ingar úr ríkissjóði til sýslu-
vegalagninga í landinu í það
horf, að ríkisstyrkurinn nemi
að minnsta kosti ætíð jafn
miklu.
Raforkumál:
Fundurinn lelur raforku-
málið eitt þýðingarmesta mál
þjóðarinnar, þar sem réttlát
og hagkvæm lausn þess væri
meginstyrkur a tvinnúlifsins
á margan hátt, og mundi
gera hina smærri staði líf-
vænlegri.
Fundurinn mælir sterklega
með samþykkt raforkulaga-
frumvarps þess, sem lá fyrir
síðasta Alþingi, og telur það
sjálfsagt grundvallaratriði,
scm stefna beri að, að dreifa
rafmagni sem víðast og selja
það með sambærilegum kjör-
um, enda eignist ríkið allar
liiíiar stærri rafveitur.
Þar sem undirbúningur að
Rafveitu Vestfjarða er nú
þegar vel á vcg kominn og
rafmagnsþörf héraðsins sér-
staklega knýjandi, telur fund-
urinn sjállsagt, að hún verði
hin fyrsta, sem byrjað verð-
ur á úr þessu.
Ef svo skyldi fara, að Al-
þingi hafnaði þessari stefnu,
telur fundurinn óhjákvæmi-
legt, áð samtökum sveitar-
félaga á Vestfjörðum verði
veittur réttur til stórvirkjun-
ar fyrir héraðið.
Samþ. í einu liljóði.
Verzlunarmál:
Fundurinn telur nauðsyn-
legt að innflutningsVerzlun-
inni verði hagað þannig, eft-
ir því scm unnt er, að vörur
séu fluttar beint til þeirra
héraða, sem nota þær, enda
eru ýmsar hafnir samgöngu-
miðstöðvar stórra lands-
hluta. Skorar fundurinn á Al-
þingi og ríkisstjórn að beita
ríkisvaldinu svo, að úr þessu
verði hætt.
Stjórnarskrármálið:
Fundurinn lýsir sig fylgj-
andi því, að kvatt verði sam-
an sérstakt stjórnlagaþing
j ( þ jóðfundur) fil að afgreiða
stjórnarskrármálið.
Samþykkt mcð 9:3 atkv.
Jafnfarmt lýsir fundurinn
sig fylgjandi þessum atrið-
um:
1. Forseti liafi frestandi
neitunarvald, unz jijóðar-
atlcvæði hefir gengið.
2. Vald og fjárráð hérað-
anna verði aukið frá því,
sem nú er.
3. Þingið verði ein mál-
stofa.
Allt samþykkt i einu liljóði.
Sölfuxi má byrja á Sigluiirði á moigun.
Logn og sóiskin á mið-
unum,
■ Óveðri því liefir nú slol-
að, sem gekk yfir Norður-
land síðastliðinn sólarhring
og orsakaði að flest síldveiði-
skipiii urðu annaðhvort að
leita hafnar cöa leggjast í
landvar.
Sólskin ög logn er riú kom-
ið yfir' miðunum og lá-
dautt að íneslu. Síldveiði-
skipiri eru nú að hyrja að
hreyfa sig úr liöfn og af þeim
stöðum við norðurströndina,
sem þau höfðu leitað vars
á undan óveðrinu.
Önnur flugvélin, sem ann-í
asl síldarleitina, fór í síldar-
flug i morgun, eftir að veð-
ur var orðið sæmilcgl. Urðu
flugmennirnir varir við
þrjár torfur undan Horni.
Annars cr áhnennt vonað, að
síldin geri meira vart við sig
nú, eftir þetta illviðriska’st
en hún hefir gert til þessa.
Bíða menn eftir fréttum af
miðunum með mikilli ó-
jirevju hvarvetna á; veiði-
stöðvununi.
Söllun nuip ahnennt liefj-
ast, á Sigiufirðp á inorgun.
Er því mei.rj eftirvænting
ríkjandi ahncnnt meðal út-
gerðarmanna, um hvernig
síldveiðarnar munri ganga
hér eftir en nokkru sinni
fyrr.