Vísir - 25.07.1945, Page 4
4
V 1 S I R
Miðvikudaginn 25. júlí 1945
VÍSIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAtTTGÁFAN VISIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrjfstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Biezld maikaðnrinn.
CJölur á brezka fiskmarkaðinum hafa verið
mjög misjafnar að undanförnu. Hafa
margir botnvörpungarnir selt fyrir svo lágt
’verð, að um hallasölur hlýtur að vera að ræða.
Hins vegar hafa aðrir selt sæmilega. Vitað er
að dansld og sænski flotinn sækja mjög eftir
að fá að selja á brezka markaðinum, en hafa
ekki fengið til þessa. Þessa dagana eru for-
ystumenn Dana staddir í London og samn-
ingaumleitanir munu i'ara þar fram, meðal
annars um sölur danskra fiskiskipa á brezka
markaðinum.
Óskar Halldórsson útgerðarmaður er nýlega
kominn frá Svíþjóð, en þangað fór hann með
það fyrir augum, að kaupa fiskibáta. Af kaup-
um varð þó ekki, sökum þess að horfur voru
á að bátarnir mundu fáanlegir fyrir mun
lægra verð/ en þeir eru seldir nú. Nokkrir
sænskir bátar hafa þegar verið keyptir og
fluttir hingað til lands. Verðið á smálestinni
mun nema um fimm þúsund krónum, og verð-
nr það að teljast sfemilegt, miðað við það,
sem hér gerist, með því að bátar, sem smíð-
aðir bafa verið hér, munu kosta allt að tvcim-
nr þriðju meira, eða kr. 12—15 þúsund smá-
lestin. Fari svo, að Danir og Svíar selji fisk
sinn á brezkum markaði, er fyrirsjáanlegt að! ciljs vel og hann gerði íyrir
markaðurinn mun hríðfalla, þannig að ekki «rum, hvort sem það staf-
er gerandi rað fynr að islenzk slap geti selt þá eða öðru. Fimmti var
með nokkrum hagnaði þar. Hitt er og vitað, Friðrik Guðmundssðh, K.R.
að Bretar verða sjálfum sér nógir um fisk-'mcð 5 vinn. Lá fyrir Guð-
afla innan hríðar, með því að á mánuði hverj- 'mundunum, Einari og Stéini.
um senda þeir tugi botnvörpunga út til veiða, tkriðrik er iiar vext‘ °8 ,sam"
scm „m B M hafa gcgn, s,örfum I
hersms. Hetn heyizt, að veiið sé að húa :fyrjr sér sem glimumaður,
nokkur hundruð slikra skipa til veiða, og því hann er enn kornungur
munu þau verða albúin cftir fáa mánuði. Það 'og lítt reyndur. Sjötti var
verður því ekki sagt, að horfurnar séu sér- Haukur Aðalgeirsson, I.R.
«»•» ** ““SnSegurTSrvM
Islandsglíman
Framh. af 2. síðu.
Steini Guðmundssyni. Þessi
úrslit virtust koma flestum
talsvert á óvart, enda þótt
Steinn sé mjög skæður gliinu-
maður. Er ékki ólíklegt, að
þetta eina fall hafi háð Guð-
mundi Ágústssyni, þar sem
hann átti aðallega í höggi við
mann, er felldi alla sína
keppninauta -— og varð því
að leggja hann, til þess að
geta orðið jafn honum. Og
Íoks lenti þeim nöfnunum
saman. I byrjun var Ágústs-
son nolckuð liætt kominn, en
sneri sér út úr bragðinu og
sleppti tökunum. Rétt á eftir
náði hann Guðmundssyni á
loft og lagði hann síðan, en
ekki var það laust við níð.
Að minnsta kosti leitaði Þor-
steinn Einarsson, sem var að-
alfalldómarinn, álits með-
dómenda sinna á því, hvort
þeir tcldu það hreint fall —
og gerðu þeir það. Ahorfend-
um munu hins vegar ekki
hafa verið þeim alls kostar
sammála i þvi efni og létu
það óspart i Ijósi.
Að glímunni lokinni voru
þeir Guðmundarnir jafnir,
með 8 vinninga hvor (eitt
fall). Einar Ingimundarson,
Vöku, var næstur, með sjö
vinninga. Hann er orðinn
sterkur glímumaður, en
mætti temja sér meiri lipurð
og mýkt. Fjórði var Steinn
Guðmundsson, Á., með 6
vinninga. Hafði fallið fyrir
Guðm. Guðm., Einari og Da-
víð Ilálfdánarsyni. Steinn
vann það sér til ágætis að
fella glímukónginn, en ann-
ars virðist hann ekki glima
kóngnum þó að leggja nafna
sinn og varð þó að fylgja
vel á efíir.
Áð leikslokum afhenti for-
seti I.S.I., Benedikt G. Wáge,
verðlaunin, en það var glimu-
beltið nafnfræga, sem Guðm.
Ágústsson hlaut nú i þriðja
sinn i röð. Enn fremur af-
lienti forseli Guðmundi feg-
urðarglímuverðlaúnín, sem
fegurðardómnefndin hafði
einróma dæmt honum. Hlaut
hann þau einnig í þriðja sinn
og því til fullrar eignar.
Nokkuð virtust skiptar skoð-
anir um fegurðarglimuverð-
launin og fannst mörgum að
Guðmundur Guðmundsson
væri eins vel að þeim kom-
inn, þar sem hann hafði sýnt
mun fleiri brögð. En því ber
eigi að neita, að Guðmundur
Ágústsson laulc sínum glím-
um fyrr og oftast á háu og
glæsilegu bragði.
En það er nú svona með
glímuna, eins og hún er nú,
að ávallt er einhver óánægja
með einstaka falldóma og þó
einkum fegurðarglímudóma.
Virðist ekki vanþörf á að
endurskoða eitthvað glímu-
reglurnar og athuga, hvort
ekki sé hægt að koma því svo
fyrir, að gerðar séu meiri
kröfur til bragðleikni en
krafta.
Svo er annað atriði, sem
þarf umbóta við, en það er
glímupallurinn. Eg man ekki
eftir að hér liafi farið fram
sú glíma síðustu 15 árin, að
pallinum hafi ekki verið
meira eða minna ábótavant,
enda oft valdið slysum. Að
þessu sinni var hann svo háll,
að fæstir glímumanna nutu
sin sem skyldi.
Áhorfendur voru mjög
margir og virtust skemmta
sér vel.
B.
rik. Sjöundi Davíð Hálfdán-
arson, K.R. með 3 vinn., og
íiskiskipaflotann.
Eimskipafélögin hafa sagt upp samningum
um áhættnþóknun, en jafnframt liafa sam-'er það lág vinningatala fyrir
tök sjómanna sagt upp kjarasamningum við'-Í3^11, knáan glímumann og
félögin. Þetta kemur engum á óvart, með þvi'Davíð er’ e11 kann mun ekki
.. s „ . .. hafa gengið heill til skogar
að laun sjomanna munu vera allverulega lægri að þessu sinni Attundi var
en laun hinna, sem í landi vinna. Áhættuþókn- Sigurður Hallbjörnssoii, Á.
unin og þau fríðindi, sem henni fylgja, hafa |með 2 vinn., og er jiað sömu-
ráðið baggamun i liessu efni, þannig að sjó- jleiðis of iág vinningátalaíyr-
menn hafa ekki yfirgefið atvinnu sína og ir sigurvegarann í nsest-
horfið að landstörfum. Hverfi áhættuþóknun- 'fioEkagltamEn honum hætt-
in með ollu og fai sjomenn ekki verulega |ir mikið við að bolast og er
launahækkun, er fyrirsjáanlegt, að erfiðlega
mun ganga að fá menn á ílutninga- og veiði-
skipaílotann. Ekki þýðir að loka augunum
fyrir þessum staðreyndum. Framundan eru
alvarlegustu breytingar á atvinnuháttum og
launakjörum, sem atvinnurekstur hér á landi
hefur orðið að horfast í augu við, og vinnu-
stöðvun stendur við dyrnar. Af þessu hlýtur
að leiða lirun, ef ekki tekst að leysa vandann
með heppilegum samningum, sem byggjast á
lækkun verðþenshmnar í landinu. Brezki
inarkaðurinn segir til um greiðslugetu útvegs-
ins. Lækki hann verulega, verður um halla-
rekstur fiskiskipanna að ræða. Við ráðum
engu í þessu éfni, en verðum að Sæta sömu
kjörum og aðrir. Ilitt er svo annað mál að
við getmu afstýrt voðanum að njeslu, liöfum
við til þess fyrirhyggju og góðan vilja. Það
er hægt að hleypa öllu i bál og brand en einn-
ig hægt að bera klæði á vopnin.
slikt ekki sigurvænlegt við
stóra og sterka menn. Ni-
unda og tíunda sætinu skiptu
þeir á milli sín Þingeyingur-
inn Hermann Þórhaílsson og
iR-ingurinn Steingr. Jóhann-
esson, með 1 vinning hvor.
Voru það ólikir glímumenn,
sá fyrrnefndi hár og þrekinn,
en hinn smár vexti, en þó
kriár. Hermann lagði Sigurð
Hallbjörnsson, en lá fyrir
Steingrími.
Crslitaglímunnar milli
jieirra Guðmundanna var
beðið með mikilli eftirvænt-
ingu. Varð hún bæði löng og
tvísýn'. Reyndi glímukóngur-
inn árangurslaust að ná hin-
um á loft, en varð hins vegar
að gæta sin mjög fyrir lág-
brögðum, sem eru sterkasta
hlið Guðmundar Guðmunds-|
sonar. Að lokum tókst glímu-
Æœjartfréttir
kafmagnsbilun.
A tólfta limanum i gærkveldi
varð allur bærinn rafmagnslaus.
Iláspennustrengur, sem liggur
milli háspennustöðva vlð Grett-
isgötu og Bókhlöðustig, hilaði. —
Eftir skammt stund var búið að
gera við þessa bilun.
Áhættuþóknun.
^Þann 1. okt. næstk. verður hætt
að’ greiða áhættuþóknun tit sjó-
manna á flutningaskipum. Eim-
skipafélagið og Skipaúgerðin til-
kynntu Sjómannafélagi Reykja-
vikur þetta fyrir skömmu.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
uri sína, ungfrú Ingibjörg Eyþórs-
dóttir, Spítalastíg 4, og Níels Ilan-
sen Wacher, yfirvélstjóri m.s. Ye-
massce.
Hjónaband.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman i hjónaband af sira
Jóni Auðuns, Ólafia Sigurðardótt-
i.r og Kjartan Klemenzson frá
Fellsenda, Dalasýslu. fíeimili
þeirra er að Silfurtúni 8, Garða-
hreppi.
ÞjóðveB'jar vilja
endurreisa
Berlin.
Otto Bras, fyrrverandi rik-
isþingmaður, hefir farið þess
á leit við hernámsyfirvöld
bándamanna, að þeir sjái uin
að nægilega margir Þjóð-
verjar yrðu kallaðir til Ber-
línar til þess að endurreisa
borgina, og til þess að einnig
væri liægt að liefja vinnu í
verksmiðjum aftur.
Ferðalög. Nú stendur sumarleyfatiminn sem
liæst, hundruð manna eru utanbæjar,
á flakki út urn landsbyggðina, eða i einhverju
hótelinu eða kannske uppj í óbyggðumj, fjarri
öllum hótelum og öðrum slíkum menningar-
slofnunum. Það er varla hægt að ná í nokk-
urn mann hér i bænum, viðkvæðið víðasl, að
hann sé í sumarfrii, farinn fyrir nokkuru eða
fari bráðum að koma aftur, óteljandi símá-
hringingar eða heimsóknir til einskis, leiðindi
og snúningar að óþörfu og svo viðkvæðið, að
þetta hafist upp úr þessum „bölvuðum sumar-
frium“.
*
Viljum ekki En þó er nú sannleikurinn sá,
missa þau. að ekki mun til sá maður hér á
landi, sem hefir einu sinni vanizt
á að taka sér sumarleyfi, sem mundi vilja láta
þau leggjast niður, jafnvel þótt erfitt og dýrt
sé að komast á brott úr bænum og veður oft
verra en menn telja sig eiga heimtirigu á þessa
fáu daga ársins, sem þeir eiga að öllu leyti
sjálfir. Sumarleyfin vilja menn elcki ntissa, og
mun vist engum koma til hugar, að penjngar
cða önnur fríðindi geti komið í þeirra' stað.
Aðalatriðið er að komast frá hinu daglega
slarfi og striti og losa sig við allar áhyggjur,
þólt ekki sé nemít skamma stund.
*
ReykVíkingar Nú sjást Reykvíkingar víðar
um allar jarðir. um landið en á nokkurunx
öðrum tíma árs. Þeir eru um
allar jarðir, margir eða fáir saman. Svo segja
Akureyrinagr, að þeir geti ekki þverfótað um
götur bæjarins síns fyrir Reykvikingum. Og
þeir eru ekki aðeins á götunum þar, heldur
einnig i 'gistihúsunum, gildaskálunum, bílununi
og yfirleitt allstaðar. Og eg er ekki frá þvi,
að þetta sé rétt, því að eg hefi sjálfur komið
til Akureyrar um mitt 'sumar fyrir fáeinum
árum, áður en ferðamannastraumurinn varð
eins mikill og hann er nú orðinn, og þar sá
eg Reykvikinga, hvert sem eg leit.
*
Ueykir Eg hitti fyrir helgina einn góð-
í Hrútafirti kunningja minn, sem verið hafði
uin tíma í sumargistihúsinu að
Reykjum í Ilrútafirði. Ilann lét vel yfir vist-
inni þar, en kvað þó eitt skorta, og væri
það þó ckki stjórn gistihússins að kenna. Eins
og menn vita, sem kunnugir eru staðháttum
á Reykjum, stendur skólahúsið nokkurn spöl
frá þjóðveginum, niður undir sjónum. Mun vera
allt að tíu. mínútna gangur fyrir „lausan" mann
frá gistihúsinu og upp að vegamótunum, en
þótt þetta sé ekki lengri leið, þá fást bílarnir
ekki til að bregða sér niður að gistiliúsinu.
*"
Vinsamleg Núj eru það vinsamleg tilmæli þessa
tilmæli. gests fyrir hönd þeirra, sem þar
eru nú og munu verða, það sem
eftir er sumars, að einkaleyfishafarnir hliðri
til að þvi Ieyli, að þeir láti bila sína renna
nieð farþegana, sem að Reykjum ætla, þessa
sfuttu leið niður að gistihúsinu. Timatöfin er
ekki svo mikil, að hún raski á nokkurn hátt
áætlun bilanna, en þetta er góður greiði við
farþeganna og eykur velvilja þeirra til bílaeig-
enda og bílstjóra. Er vonandi, að sérleyfis-
hafarnir sjái sér fært, að verða við þessum
óskum, enda hafa þeir tekið vel i það, þegar
á það hefir verið minnzt við þá, þólt ekki
hafi orðið af framkvæmdum.
*
„Fast þeir Gistihúsið að Reykjum i
sóttu sjóinn ....“ Hrútafirði hefir upp á eina
skemmtun að bjóða, sem
önnur gistihús geta ekki boðið. Gestirnir gcta
nefnilega róið til fiskjar, ef þá, langar til þess.
Kunningi minn skýrði mér frá því, að hann
hefði róið á hverjum degi til fiskjar á Hrúta-
firði, og hcfði það verið hin bezta skemmtun.
Finnst honum þeir fara mikils á mis, sem hafa
ekki góð fiskimið í nágrenni við sig i sumar-
leyfinu. Það getur verið, en það er ekki liægt
að ætlast til þess, að liver staður liafi öll hugs-
anleg þægindi og skemmtanir á boðstólum.
*
Dýr, hestur. Mörgum þykir dýrt að búa í gisli-
húsum, en þó er það mjög mis-
munandi, hversu sanngjarnt verð er sett upp,
og fer það eflir því, hvernig viðurgerningur er
á hverjum stað. En þó held eg, að eg kunni
sögu, sem tekur flestu ef eklci öllu fram uiji
hátt verðlag. Maður nokkur fór norður á Strand-
ir og ætlaði að leigja sér hest einn dag, til að
flýta fyrir sér, en fór annars gangandi. Ilann
hætti við hestleiguna, þegar eigandinn setti
upp 50 kr. fyrir að lána vagnhest einn dag!