Vísir


Vísir - 25.07.1945, Qupperneq 6

Vísir - 25.07.1945, Qupperneq 6
6 V 1 S I R Miðvikudaginn 25. júlí 1945 f * * * Arsþing I.S.I. á Akureyri Framh. af 2. síðu. (Sigurpáll Jónsson) liefði skilað sératkvæði. En í nefndinni voru auk þeirra tveggja, Þorgils Guðmunds- . son, Þorgeir Sveinbjarnar- son og Stefán Runólfsson. Sigurpáll Jónsson gerði grein fyrir sérstöðu sinni í málinu. Hófust síðan langar umræð- ur um, málið, og komu fram tvær ólikar skoðanir. Hélgi S. Jónsson, Jón Hjartar og Þorsteinn Bcrnharðsson mæltu mest á móti samein- ingunni og taldi Þorsteinn m. a. að nefndin liefði ger- samlega misskilið hlutverk ■sitt, sem hefði verið það eitt, að athuga möguleika á stofn- un allsherjarsambands, er hefði á hendi yfirstjórn í- þróttamála eingöngu, en engra annara mála. Af hálfu sameiningarmanna töluðu þeir Slefán Runólfsson, Þór- arinn Magnússon, Þórarinn Þórarinsson og Þorsteinn Eianrsson íþróttafulltrúi, sem hélt langa ræðu og mælti eindregið með sameiningu samhandanna, á Jjreiðara grundvelli en iþróttamál- anna. Þessar umræður voru jnjög lieitar á köflum, og veitti báðum vel, en hvorug- um betur. Lauk þeim við- skiptum svo, að fundi var slitið kl. og umræðum frestað til morguns. 30. júní hófst fundur ld. 9 árdegis. Voru þá mættir gestir frá Stó.rstúku islands og hafði Eiríkur Sigurðsson, kennari, orð fyrir þeim. Ben. G. Wáge þakkaði Ei- ríki árnaðaróskir stúkunn- ar tii Í.S. í. og lagði til að þingfulltrúar hylltu komu- menn, og var það gert. í sam- handi við komu þeirra voru samþykktar nokkrar tillög- ur, er siðar verður getið. Að því loknu var lesin upp fund- argerð síðasta fundar, sem Iilaut nokkrar athugasemdir. Tóku alls 8 menn lil máls í 4jví sambandi. Þessu næst var haldið áfram umræðum um sameiningarmálið, og tók flutningsmaður, Frimann Helgason, fyrslur til máls. Hófsl nú sama orrahríðin og Rvöldið áður, með sömu 1 ræðumönnum að meslu leyti. Með sameiningu i öllum mál- um voru, auk þeirra, sem áð- ur voru taldir: Þorgils Guð- mundsson, Þórður Loftssón, Jónas Jónsson, Þórður Jóns- son, Bjarni Halldórsson og Jóhannes Stefánsson. En þeir, scm vildu sameiningu um íþróttamálin eingöngu, voru ])eir sömu og kvöldið áður. Mestu haráttumenn i liðunum voru þeir Þorsteinn Einarsson fyrir sameining- armenn og Helgi S. Jónsson fyrir hina. Á liádegi voru umræður loks skornar nið- ur um málið og eftirfarandi tillaga samþykkt: - „Á'rsþing Í.S.f. telur, að fram komnar tillögur um sameiningu Í.S.i. og U.M.F.Í. skuli Jeggja lil grundvallar fyrir frekari samkomulags- umleitunum og felur stjórn Í.S.Í. að haldá þeim áfram á þann hátt, sem hún telur hepjiilegastan til fullkomins árangurs fyrir málið, m. a. með því að senda öllum fé- lögum og héraðasámbönd- um imjan Í.S.L tillögur nefndarinnar til umsagnar fyrir næsta ársþing.“ — Kl. 8% um kvöldið liófst " fundur á ný, og var þá lesin upp fundargerð. Siðan varð smáhlé, vegna fimleikasýn- ingar K.R., sem fór fram í sama húsi, en fundi lialdið áfram kl. 9y2. Skilaði þá fjárhagsnefnd áliti. Fram- sögumaður Kristján L. Gests- son. Nokkrar umræður urðu um áætlunina, en liún að Iokum samþykkt óhreytt. Þá skilaði Allslierjarnefnd áliti sínu, sem var á þá leið, að í stað 5. tillögu stjórnar Í.S.f. um íþrðttadag 17. júni til tekjuöflunar Í.S.Í. aðal- lega, kænii önnur, á þá leið, að félög'greiddu Í.S.Í. 5% af nettótekjum opinberra móta. Framsögum. var Jóhannes Stefánsson. Nokkrar umræð- ur urðu um málið, og þótti sumum skattur þessi vera of hár og jafnvel óþarfur. Var að lokum fallizt á að taka .tillöguna til baka, en samþykkja þess í stað að hiða nokkurn tíma, og sjá hvort 17. júní liéldi ckki á- fram að vera almennur í- þróttadagur, eins og verið hefir. Að þessu loknu varð kaffi- hlé i klukkutima. Bauð í- þróltahandalag Akureyrar öllum þingfulltrúum og gest- um þeirra til kaffisamsætis á Hótel KEA. Stjórnaði Ár- mann Dalmannsson hófinu og þakkaði fulltrúum kom- una, en Erlendur Pétursson, forseti þingsins, liafði orð fyrir þingfulltrúum og liélt í því samhandi langa og skörulega ræðu iim íþrótta- mál landsins almennt. Auk þess tóku til máls Bjarni Ilalldórsson, Guðm. Sigur- jónsson, Þorsteinn Ágústs- son og Jónas Jónsson, Brekknakoti. Kl. 12 hófst fundur að nýju og skyldi nú setið þar til störfum þingsins lyki. Skil- aði íþróttanefnd fyrst áliti sinu, framsögumaður Eirík- ur Magnússon. IJafði nefnd- in haft margar tillögur og mál til nieðferðar. Voru þær samþykktar umræðulaust, nema tillögurnar um Þing- vallanefnd og skólasam- böndin. Um þær urðu nokkr- ar umræður, einkum síðari tillöguna, og tóku alls til máls 9 menn, m. a. Tryggvi Þorsteinsson, íþróttakenn- ari, senij hélt greinargóða ræðu um nauðsyn þcss, að hafa sérsamband um skóla- íþróttir. Fyrri tillagan var samþvkkt samhljóða, en sú síðari með 19:3 atkv. Þá var samþykkt að kjósa 3 menn, ])á Þorstein Einarsson, Stein- þór Sigurðsson og Einar B. Pálsson, í milliþinganefnd, er skyldi sjá um undirbún- irig næsta skíðadags og leið- heina um skíðakaup o. fl. Að lokum kom Eiríkur með tvær sjálfstæðar tillögur frá nefndinni, aðra um stofnun sérgreinasambanda, en liina um íþróttanefndir ársþings- ins. Voru þær báðar sam- þykktar. Þá voru bornar fram nokkrar tillögur vegna bind- indismálanria, og voru þær allar samþykktar. Að þessu loknu hófsl kosn- ing, og var klukkan þá orðin 2. Fór liún þannig: Forseti var endurkjörinn í 20. sinn, Ben. G. Wáge, með 43 atkv., en 20 seðlar voru auðir. Þakkáði hann fulltrú- um traust þeirra. Áður en kosning varafor- seta hófsl, kvaddi Jón Kal- dal sér liljóðs og baðst ein- dregið undan þ.ví að verða endurkjörinn,— Kosning fór þannig, að Þorgeir Svein- bjarnarson, Sundliallarfor- stjóri, var kjörinn með 29 atkv., Erlingur Pálsson fékk 26 atkv. og aðrir færri. Með- stjórnandi fyrir Reykjavík var endurkosinn Erlingur Pálsson, með 39 atkv., en Þórarinn Magnússon fékk 24. Þá voru kosnir meðstjórn- endur utan Reykjavikur og hlutu þessir kosningu: Fyr- ir Austfirðingafjórðang: Jó- hannes Stefánsson með 29 atkv., Skúli Þorsteinsson fékk 26 og aðrir færri. -— SunnlendingafSig. Greij)s- son með 38 atkv., IJelgi S. Jónsson fékk 24. — Vestfirð- ingafj.: Þorgils Guðmunds- son með 39 atkv., en Ágúst Leós hlaut 23. — Norðlend- ingafj.: Hermann Stefáns- son með 34 atkv. Tryggvi Þorsteinsson fékk 24 og aðr- ir færri. Þeir, sem fengu næstflest alkvæði, voru allir kosnir varamenn, í sérslakri kosn- ingu. í varastjórn Reykjavíkur voru kosnir: Eiríkur Magn- ússon, Sigurjón Pétursson yngri og Þorst. Bernharðs- son. Þessar kosningar tóku alls um 3 tíma, og virlist kapp vera mikið i mönnurri. Mun óhætt að fullyrða, að kosn- ingar i stjórn Í.S.f. hafi sjald- an eða aldrei verið eins jafn- ar og spennandi og að þessu sinni. Að kosningum loknum var samþykkt, að halda næsta ársþing í Reykjavik. Þá var og samþykkt, að ætla því rýmri tima en verið liefir, þar sem það hefir margsýnt sig, sérstaklega þó á þessu þingi, að fundartími er of naumur. Ennfremur var lagt til, að framvegis yrði feng- inn sérstakur hraðritari til að annast ritarastarl'ið, og væri hann ekki fulltrúi. Þá gerði Daníel Sigmundsson nokkrar fyrirspurnir lil stjórnarinnar, sem Erl. Páls- son svaraði. Sigurj)áll Jónsson bar þá fram nokkrar tillögur, sem samþykkt var að vísa til sljórnarinnar. Að lokum þakkaði Ben. G. Wáge forseta þingsins og riturum fyrir ágætt starf og fulltrúum fyrir komuna. Er- lendur Pétursson, forseti þingsins, sleit því næst þing- 'inu með stuttri ræðu. Stúiku vantar. Stúlku vantar nú þegar í CAFÉ HÖLL Austurstræti 3. Þarf að vera vön mat- reiðslu. Allar nánari upplýsmgar á sknfstofunm. Manchett- skyrtur, mislitar, nýkomnar í Verzlun Ingibjargar Johnson. STÚLKUR óskast. ÞvottahúsiS Ægir. Hvítar Silkiblússur Saumastofan Uppsölum. Sími 2744. Bókaskápur, 2 armstólar, ásamt samlitu dívanteppi, málverk, svefnpoki o. fl. til sölu vegna hrottflutnings af landinu. — Uppl. á Hring- braut 171 kl. 6-10 í lcvöld. Bollapör nýkomin, kr. 2,40 parið. ¥orzl. Ingólfur, Hringbraut 38. Hjúskapur. Á morgun vérða gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svav- arssyni Guðfinna, Steindórsdóltir og Sigurjón Guðjónsson. Ileimili þeirra er á Skólavörðuholti 117. Síra Jón Thorarensen hefir beðið blaðið að geta þess, að hann verði fjarverandi um óákyeðinn tíma. Rafveita Vestfjarða. Undanfarið hefir yeirð unnið að rannsóknum og áætlunum til undirbúnings að virkjun Dynj- anda í Arnarfirði tii rafveilu fyr- ir Vestfjarðakjálkann. Er gert ráð fyrir, að öllum áætlunum verði lokið áður en næsta Alþingi kem- ur saman, þannig, að hægt verði að hefja framkvæmd þessa verks á næsta vori. Sœjarþéttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur Bifröst, simi 1508. Maður eá, ' sem var sjónarvottur að á- rekstri vörubifreiðar og fólksbif- reiðar, er átti sér stað á Smiðju- stig þann 30. maí síðastl., er vin- samlega beðinn að htfa tal af rannsóknarlögreglunni hið allra fyrstá. Hjónaband. Siðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Ingi- björg Árnadóltir og Otho Lovis Slrait, Mason City, Iowa. 40 ára eru bræðurnir Kristján og: Helgi H. Zoega, Ivristján 25. júli og Helgi 27. julí. Eru þeir stadd- ir á Ileykjaskóla i Hrútafirði. Fertugur er í dag. Theódór Guðmunds- son, bílaviðgerðarmaður. Útvarpið í kvöld. KI. 19,25 Hljómplötur: óperu- lög. 20.25 Útvarpssagan: „Jóns- messuhátíð" eftir Alexander Kiel- land (Sigurður Einarsson). 21.00 Hljómplötur: Laugarvatnskórinn. syngur (Þórður Kristleifsson stjórnar). 21.20 Erindi: úr álög- um (dr. Matthías Jónasson). 21.45 Hljómplötur: Valsar. Togararnir. Vörður og Gyllir seldu afla sinn síðastl. mánudag. Seldi Vörður í Fleetwood 192 smál. fyrir 7910 st.pd., en Gylfi í Grimsby, 203 smál., fyrir 10.897 stpd. Veðrið í morgun. Kl. 9 i morgun var hægviðri og heiðríkja um allan vestur- helming landsins, en norðanátt með þykkviðri norðaustan lands. Hiti var 4—7 stig norðanaustan lands, en 10—10 stig á suður og Vesturlandi. — Veðurútlit í d.-ig: Suðvesturland og Faxaflói: Norðangola og heiðskírt. Breiða- fjörður, Vestfirðir og Norður- land: Norðan gola, en léttir til. Suðausturland: Norðan gola og bjartviðri. 65 ára er í dag Jón Daníelsson, Fálka- götu 10, innheimtumaður á Bæj- arskrifstofunum. KR0SSGÁTA nr. 95. 1 2 3 4 5 lo 8 q to ii 12 . 14 i6 U Skýringar: Lárélt: 1 Ilegðan, 7 á fati,. 8 dans, 9 endi, 10 íofaði, 11 vökvi, 13 fornafn, 14 hvíldi,. 15 níð, 16 gegnt, 17 gladdist.. Lóðrétt: 1 Formælingar, 2: keisari, 3 vafi, 4 stojtp, 5 öðl- ast, 6 á fæti, 10 hringiða, 11 þykkildi, 12 hermaður, 13 Þýfi, 14 mælitæki, 15 fanga- mark, 16 söngfélag. v Ráðning á krossgatu nr. 94. Lárétt: 1 Bjartur, 7 raf, 8 áriiá, 9 Ag, 10 aus, 11 álm, 13 all, 14 óð, 15 inn, 16'oka, 17 snarpur. Lóðrétl: 1 Brak, 2 jag, 3 af, 4 .taum, 5 uns, 6 Ra, 10 all, 11 álna, 12 óðar, 13 ann, 14 óku, 15 ís, 16 op.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.