Vísir - 25.07.1945, Page 8

Vísir - 25.07.1945, Page 8
8 V I S I R Miðvikudaginn 25. júlí 1945 Framh. af 1. síðu. ÁRÁSIR á skipalestir. í árásunum á skipalestir i gær og í morgun, hefir fjölda kaupskipa verið ýmist sökkt fvrir Japönum eða þau löskuð. Nokkur lierskip,, þar á meðal' eitt orustuskip, sem lágu í höfn, sem ráðizt var á, var stórskemmt eftir á- rásirnar. RIHISINS SVERRIR Tekið á móti flutningi I næstu áætlunarferð til Snæ- fellsness og Breiðafjarðar- hafna á morgun. óg 1 * 1 í? 't; ■> BEZT AD AUGLÝSAIVISI 5 manna bíll, model ’37, í ágætu standi og nýsprautaður. Hentug- ur í ferðalög og livað sem er. Til sölu fyrir sann- gjarnt verð við Garða- stræti 6, eftir kl. 8. Hvítt Kadettatau, mislit flúnel og léreft. VERZL.^ 2Z85, Vemdið heilsuna. MAGNI H.F. Sími 1707. RlðMKAL Klapparstíg 30. Sími 1884. Verzlunarmaður með margra ára reynslu við verzlunar- störf, bæSi sem afgreiðslumaður og stjórnandi, óskar eftir atvmnu. Agæt meðmæli fyrir hendi. — Tilboð merkt: ,,Matvöruverzlun“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. ágúst 1945. Atvinna Nokkrir ungir menn geta fengið framtíð- aratvinnu í Ofnaspiiðjunni. — Upplýsing- ar í síma 2287. kl. ra/ INNANFÉLAGS- MÓTIÐ ln heldur áfram í dag 7- Keppt verður í iooo ni. hlaupi. Frjálsíþróttanámskeiðið heldur áfram í dag á háskólatúnÍHU kl. 8. TekiS verður við nýjum þátt- takendum. — Nefndin. HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR! Æfing í kvöld kl. 8.30 Háskólatúninu. — Meistara-, 1. og 2. fl. æfing í kvöld kl. 8.30 á Iþrótta- vellinum. MætiS vel og stund- víslega. — Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer tvær skennntiferSir um næstu helgi. Önnur ferðin til Gullfoss og Geysis. Lagt á staS á sunnudagsmorgun kl. 8 og ek- iö austur. Sápa verður látin í Geysi og reynt aS ná fallegu gosi. Liklega fariS niSur ldreppa og SkeiS. Hin ferðin er hringferð um Borgarfjörð. Lagt á staS kl. 3 síSdegis á laugardag og ekiS austur MosfellsheiSi um Kalda- dal aS Húsafelli og gist þar í tjöldum. Á sunnudaginn fariS gangandi yfir göngubrúna * á Hvítá um Kalmannstungu aS Surtshelli og VíSgelmi, en seinni hluta dags ekiS niSur BorgarfjörS upþ NorSurárdal aS Fornahvammi og gist þar í tjöldúm ,en á mánudagsmorg- un gengiS á Tröllakirkju. SiSan fariS í HreSavatnsskóg, geng'iS aS Glanna og Laxfossi. HaldiS heimleiSis um HvaJfjörS. ViS- leguútbúnaS og mat að nokk- uru leyti þarf aS hafa meS sér. FanniSar aS báSum ferSun- um seldir á skrifstofu Kr. Ó. SkagfjörSs, Túngötu 5 til há- degis á föstudag. (503 SÍÐASTLIÐINN fimmtudag tapáSist lítiS veski meS 171 180 kr., myndum af þrenuir drengjum o. fl. Uppl. í sima 5413 eSa hjá rannsóknarlög- reglunni. (519 S. L. MIÐVIKUDAG tapaS- ist sængurafatapoki. Vinsam- legast skilist Veltusund 3 til frú (505 Blomsterberg. LJÓS rykfrakki, meS tveim- ur lyklakippum i vösum, er i óskilum. Rannsóknarlögreglan. "(506 VESKI meS peningum og myndum tapaSist i gær. Skilist á afgr. Vísis. (S°9 HJÓL úr gírkassa (kúplings- öxull) tapaSist á Skúlagötu. Vinsamlegast skílist á Lauga- veg 138, uppi. (508 REGLUSÖM stúlka í fastri stöSu óskar eftir herbergi. — Getur litiS eftir börnitm eftir samkomulagi. TilboS, merkt: „6666“, sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. (499 UNGUR, reglusamur maSur, sem vinnur mikiS útúr bænum og er lítiS heima, óskar eftir herbergi í vesturbænum. TilboS sendist Vísi fyrir 30. þ. m., inerkt: „209“. (502 KONA, lærS i matreiðslu, óskar eftir herbergi og aSgangi aS eldhúsi á góSum staS í bæn- um gegn húshjálp. RáSskonu- staða gæti einnig komiS til greina. TilboS sendist til agfr. Vísis sein fyrst, merkt: „Hús- hjálp“.______________________(504 ÓSKA eftir litlu herbergii — TilboS sendist Visi, merkt: ,,H. 0.“ ______________ (507 UNGUR sjómaSur óskar eft- ir herbergi nú þegar eða 1. okt., helzt í miS- eSa austurbænum. TilboS sendist afgr. blaSsins, merkt: „Skilvís", fyrir 30. þ. m. :(5!1 MÆÐGUR ósk-a eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunar- plássi. Húshjálp eftir samkomu- lagi. Uppl. i síma 3397. (512 Fataviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiCslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Innrömmum myndir og málverk. Ramma- gerðin Hótel Heklu. 238 STÚLKA meS ungbarn óskar eftir ráðskonustöSu eða hálfs- dagsvist. Herbergi áskiliS. Til- boS, merkt: „1. ág.“, sendist afgr. blaSsins. (500 SAUMASTÚLKUR óskast. Saumastofan, Hverfisgötu 49. (5U SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögtS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi T9. — Sími 2656. KAUPUM flöskur til mán- aðamóta, sækjum. Verzl. ViSir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (498 2 DJÚPIR stólar, nýir, og dívanteppi, til sölu. VandaS sett meS gjafverSi. Laugavegi 41, kl. 7—9. (482 ÉF ÞIÐ eruS slæm í hönd- unum, þá notiS „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundiS, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snvrtivöruverzlunum. — GANGADREGLAR á kr. 19.00 pr. rneter, tilvaldir í sum- arbústaSi! TOLEDO. BergstaSastræti 61. Sími 4891. ÁLLT til íþróttaiSkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 NOTIÐ ULTRA-sólar- sólarolía sundurgreinir sólar- -■BJtifp — 'iu33>[tJods So nijo Ijósiö þannig, aS hún eykur áhrif ultra-fjólubláu geisl- ana (hitageislana) og gerir því húðina eSlilega brúna, en hindrar aS hún brenni. — Fæst í næstu búS. Heildsölu- birgSir : Chernia h.f. (741 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. _______(288 ÞAÐ BORGAR SIG, aS ganga upp stigann og lita á málverkin. LISTAVERK. Austurstræti 12. — Simi 3715. (501 GÓÐ TAÐA til sölu. Uppl- trésmíSaverkstæSinu, Lindar- g'ötu 44. ________________(518 SILUNGASTÖNG ásamt hjóli, óskast til kaups. A. v. á. (514 GÖMUL férSakista til sölu. Bergþórugötu 61, miShæS. (515 NÝTT Convingible-hjól til sölu. Uppl. á Ásvallagötu 39 í síma 5569, milli 6 og 7. (516 BARNAKERRA, nýleg, til sölu. Sími 5952._(510 NÝR, djúpur hægindastóll meS dökkrauSu klæ'Si, tvísettur klæSaskápur og 3ja manna tjöld til sölu. — TækifærisverS. Miðstræti 12, kl. 7—9 í kvöld. (5i3 Nr. 30 TARZAN KONUNGUB FBUMSKÖGANNA Eftir Edgar Rice Burroughs. SAFE FROM TH5 ELEPHANTJ H5Ö.D/ TAR2ANJ AND AWM DESCENDED ''ThEkf'S A FiPE COMINÚ UPlHE VAllEy"SA)P T4RXA* “awP Tr-iE PldMIES CAM WE\'EQ OpT-RiHv) r. utCEý HF COMMAWPED. :Nú víkur sögunni aftur til Tarzans ■«g Önnu. Þau höföu verið hætt kom- in, en fyrir snarræði Tarzans tókst honurn að bjarga þeim undan fílun- um. Apamaðurinn fór nú niður úr trénu <jg sagði önnu að kasta sér niður til Jians. Hún gerði það og hann greip hana í sterka arina sína. Er Tarzan hafði litazt um, sagði hann allt i einu: „Það er kvikrlað í skógínum, og eg er viss um, að dvergarnir geta ekki slökkt eld- inn. Bíddu mín hérna,“ sagði hann í skipándi tón. FAR POWNI THE VALLEV THE PlSAUFá GACED IM PANIC, 9VT TúE ífTKADILY ÖAIMED ON THEVA. BEííÞC- THGV1 STSOCt TUE ?URlN OTRAWúj Apamaðurinn ]>aul af stað inn i skog- inn og skildi Önnu eflir. Hann háfSi með sér reipið, sem Anna hafði verið bundin með á baki fíisins. Tarzan lagði leið sína að l>orpi dverganna. Hann vissi, að hver stund var dýrmæt núna. Langt inni í skóginum var Strang á ferð ásamt dvergunum. Þessir svörtu, smávöxnu menn voru dauðskelkaðir, þegar þeir sáu eldana hlossa upp. Eld— urinn fór hralt yfir og nálgaðist þá si og æ. Strang gekk alla tið í broddi fylkingar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.