Vísir - 15.08.1945, Side 1
Fangarnir níu
látnir lausir.
Sjá bls. 3
Ivo ny
mænuveikitilfelli.
Sjá bls
. 3.
35. ár
Miðvikudaginn 15. ágúst 1945
184. tbl<
tMíSjftíess gjenfjur nð iim ektssets foe&neMmnannn
Hér sést Edward Stettinius, fyrverandi utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, vera að sýna öldungadeildarþingmannin-
um Tom Conally, hvernig hernaðarstaðan sé á Kyrrahafi.
Brinon og Darnand skellaí
allri skuldinni á Petain. 1
Framburður þeirra Pefain fil |
mesfs skaða. H
HartiagaF þú
ekl4Í faaéfttir.
Máðisf á 3.
flofann.
ótt Japanskeisari hafi
fallizt á skilyrði bancla-
manna, er gert ráð fyrir
því, aS eitthvaS verSi enn
barizt, þó mjög lítiS.
í morgun var lil dæmis til-
kynnt i Guam, að japanskar
flugvélar nátguðust skip úr
þriðja ameríska flotanum,
sem er á siglingu undan
ströndum Honshu-evju, að-
alheimaeyjunrri japösnku.
Flugsveitir Bandaríkja-
manna voru þegar sendar til
möts við japönsku flugvél-
arnar og skutu niður fimm
þeirra í fyrstu hríðinni, en
hardaganum var ekki lokið,
])ega tilkynningin var, gefin
iit á Guam.
Sjálfsmorðsárásir.
Þar sem um hardaga verð-
ur að ræða, verða það of-
stækisfyllstu Japanirnir,
sem berjast og ætla sér að
falla í síðustu hríðinni frek-
ar en að verða fangar
Bandaríkjamanna. Einnig
getur það tekið langan tíma
að koma uppgjafarskipun
til hinna dreifðu sveita Jap-
ana á smáeyjum Kyrrahafs-
ins, svo að þar getur dregizt
að Japanir leggi niður vopn.
Floti við
Jopansstrendur.
Mesti íloti,. sem sagan get-
ur um, er nú á hægri sigl-
ingu undan ströndum Jap-
ans. í fregnum blaðamanna
segir, að hann sé 4—5 klst.
siglingu frá Tökyo-flóa og
hiði aðeins skipunar um að
sigla til lands. Allir menn
eru á sínum stað, til að vera
viðbúnir svikum, af hendi
Japana.
/ fyrrinótt var búið að salta
alls tæplega 30,000 tunnur
síldar á öllu landinu.
Þá uni daginn áður höfðu
verið saltaðar 2817 tunnur
í Siglufirði einum og lítið
eilt annars staðar og nam þá
allt söltunarmagnið 29,364
tunnum á öllu landinu. Þetta
er nærri þrefalt það síldar-
magn, sem húið var að salla
á sama tima í fyrra, en þá
var húið að salta 10,006
tunnur.
EISENHOWER 1 MOSKWA.
Eisenhower hershöfðingi,
sem er sem stendur í Moskva
í heimsókn, var í gær við-
sladdur mikla íþróttasýn-
ingu í borginni.
í dag verður hann í mið-
dagsboði Slalins í Kreml.
Japaaair Mð|a
heisaraMii
aSsöÍ4Msiísi*o
Forsætisráðherra .Tapaná
hélt ræðu í gær og taldi hann
kjarnorkusprengjuna eiga
aðalorsökina á því, að Japan-
ar urðu að gefast upp.
í ræðu sinni baðliann keis.
arann auðmjúklega afsökun-
ar fvrir hönd japör.sku þjóð-
arinnar að henni skvldi liafa
mistekizt í því að vinna sigur
á óvinum sínum. Suzuki iók
það þó íram í ræðunni að
keisarinn ásakaði þjóð sina
ekki fyrir mistökin.
MíkilS floti
bíður ¥ið
íilippseyiðr.
í höfninni í Manilla á Lu-
zon og fleiri Filippseyjahöfn-
um liggur mikill skipafloti.
Þarna er einkum um her-
flutninga- og birgðaflutn-
ingaskip að ræða, sem eru
undir stjórn MacArthurs. Eru
skipin tilbúin til að láta úr
höfn þá og þegar og híða að-
eins eftir skipun um það,
hvort þau eigi að halda heint
til Japans eða eitthvað ann-
að. Hermennirnir eru við því
búnir að verða látnir ganga á
land einhvers staðar á yfir-
ráðasvæði Japana eða halda
til heimalands þeirra og ger-
ast þar setulið.
Flestir af á-
höf ninni farast
Aðeins nokkrum klukku-
stundum áður en friður
var tilkynntur bárust frétt-
ir af mildu sjóslysi á
Kyrrahafi.
Bandaríska beitiskipinu
Indianopolis var sökkt
skammt frá eyjunni Gu-
am og fórust flestir af á-
höfninni, sem var 1200
inanns. Beitiskipið var að
flytja ýmsan útbúnað í
cambandi við kjarnorku.
sprengjurnar er því var
sökkt.
Þess var ekki getið á
hvern hátt skipið sökk, en
búizt er við að annaðhvort
riugvélar eða kafbátar
Japana hafi grandað því.
De Brinon, sem var sendi-
herra Vichy-stjórnarinnar í
París, hefir vitnað í máli
Petains.
Briuon liélt því fram í rétt-
inum, að Petain hefði alltaf
viljað samvinnu við Þjóð-
verja, hann hafi aldrei þurft
að látast vera með þeim, þvi
að liann hafi verið þeirra
maður. Petain, sagði de Brin-
on ennfremur, vildi of t reyna
að koma á sættum milli
I'rakka og Þjóðverja, en það
hefði ekki tekizt.
Þegar de Brinon var spurð-
ur um afstöðu Petain til
bandamanna, svaraði hann,
að Pelain hefði látið svo um
mælt, að Frakkar ættu Bret-
urn ekkert að launa, en hins-
vegar stæðu þeir í nokkurri
þakkarskuld við Bandaríkja-
nienn.
Barnand talar.
Joseph Darnand, vfirmaður
Vichy-„hersins“, var yfir-
heyrður sama dag og de
Brinön. Hann kvað Petam
aldrei hafa borið fram Uein
mótmæli gegn aðförum þessa
hers, sem látinn var vinna
ýmiskonar liermdarverk
gegn Frökkum og leyni-
starfsehii þeirra. Darnand
sagði, að Vichy-„herinn“
hefði aðeins einu sinni horið
á góma, þegar hann álti tal
við Petain.
Verstu vitnin.
í blöðum í Bretlandi eru
unimæli de Brinons og Darn-
ands talin hafa haft meiri og
verri áhrif fyrir Petain en
vitnisburður nokkurra
manna annarra. Þeir skelllu
skuldinni að öllu leyti á
Petain og töldu liann hafa
átt alla sök á þvi, sehi gert
var fvrir Þjóðverja í Frakk-
landi.
mænuveiki i
Belgíu.
Mænuveikisfaraldur hefir
undanfarið geisað í Belgíu og
hafa margir hermenn banda-
manna þar veikzt.
Samkvæmt nýfengnum
fré'ttum hafa töluverð brögð
verið að því að herménn
bandamanna hafi veikzt af
mænuveiki í Belgíu. í frétt-
unum segir ekkert um hve
úthreidd veikin sé eða hvort
hún hafi Tagzt þungt á her-
mennina.
Skilmálar
undirritaðir
síðar.
Fyrsíi friðar-
dagur 8 dag.
|^lukkan ellefu í gærkveldi
var tilkynnt um allan
heim, "aS Japanir hefðu
gengið að öllum skilmál-
um bandamanna og friður;
væri kominn á.
- Attlee forsætisráðherra
Breta flutti hoðskapinn í
hrezlca útvarpið og hóf Iianu
mál sitt á því að segja, ací
Japanir liefðu tekið áskoruir
bandamanna um að gefast
upp og gengið um leið að
skilmálum þeim er þeim voru
settir um uppgjöf. Svar Jap-
ana við uppgjafaráskoruni
handamanna harst í hendui-
bandamönnum ldukkan 5 í
gær.
Svar Japana var í þremur
liðum og hljóðar svo:
„Með skírskotun til Pots-
damáskorunnar 26. júlí og
svars Bandaríkjanna, Bret-
lands, Sovétríkjanna og Kína,
sem James Byrnes utanríkis-
ráðherra sendi, leyfir stjóm
hans keisaralegu hátignar a5
tilkynna eftirfarandi:
1) Hans hátign keisarinn
hefir gefið út keisaraleg fyrir-
mæli þess efnis að Japanir
fallizt á Potsdamskilmál-
ann.
2) Keisarinn er reiðubú-
inn til þess að fyrirskipa og
tryggja, að undirritaðir verði
uppgjafarskilmálar og enn_
fremur er hann reiðubúinn
að sjá um að framkvæmd séu
öll atriði, sem krafizt er i
uppgjafaráskoruninni.
3) Hans hátign keisarinn
er einnig reiðubúinn að á-
byrgjast að þetta verði til-
kynnt öllum foringjum land-
hers, sjóhers og lofthers og
Framh. á 8. síðu.
Japanskur
sendiherra
fremur
sjáHsmorð.
í fréttum frá London £
morgun var skýrt frá því, aðí
Japanski hermálaráðherranu
Anami hefði framið sjálfs-
morð. Áður en hann framdL
„harakíri“ var hann búinn
að biðja keisarann afsökun-
ar á þvi, að honum skyldL
hafa mistekizt að sigrast á
bandamönnum.