Vísir - 15.08.1945, Page 4
4
V 1 S I R
Miðvikudaginn 15. ágúst 1945
VÍSIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐATJTGÁFAN YlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 16 6 0 (fimm línur).
Yerð kr. 5,00 á mánuði.
f <1
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Heimsíriður.
•Jtríðinu er lokið um heirn allan. Japanir gáf-
ust upp skilyrðislaust í gær og var þetta
tilkynnt þjóðum bandamanna samtímis af
forystumönnum stórveldanna. Árið 1937 hófu
Japanir vopnaviðskipti við Kínverja og hefur
.sá ófriður varað allt til þessa og gengið á
ýmsu. Almcnnt munu ménn ekki hafa búizt
við að ófriðnum yrði lokið svo skjótlega sem
Aflínn ekki helmingur þess
sem hann var í fyrra.
hard, Isafj. 2761. Rifsnes,
j^íðastliðinn laugardag var
bræðslusíldarmagnið
orðið samtals 390.608
hektólítrar. Á sama tíma í
fyrra var magnið orðið
870.429 hl. minm en í
fyrra. —
Aflahhæsta skipið er nú
Frevja frá Ileykjavík, með „ ~
5454 mál. Næst er Snæfell !3S. Sulan Ak.
frá Akurevri, með 5296 mál. 2757;..Svai;ur’ ^ran., 2o42.
Þriðja liæsta skipið er Dag- Sæbjorn, ísafj. lo3/. Sæfan,
ný frá Siglufirði, með 5008 *v. 3875’ OÍS*flncn“’ - Nes-lkrWir.
mái. kaupstað 3412. Sæhrnnmr,
Rv. 3777. Rna, Ak. 4242.
Siglunes, Siglufj. 358. Sigur-
fari, Akran. 1882. Síldin,
Hafnarfj. 3332. Sjöfn, Akra-
nesi 947. Sjöfn, Vm. 1309.
Sjöstjarna'n, Vm. 2281.
Skálafell, Rv., 1526. Skið-
hlaðnir, Þingeyri 47. Skóga-
foss, Vm. 823. Sleipnir, Nes-
ka-upst. 3354. Snorri, Siglufj.
Neskaupst. 1019. Stuðlafoss,
Strætisvagna- „Daglegur farþegi“, sem skrifar
skýlin ennþá. pistil þann, sem fer hér á eft-
ir, var allreiður, er hann koni
ineð skrifið til min í gær. Eins og segir i fyrir-
sögninni hér að ofan, þá skrifar hann um stræt-
isvagnaskýlin, sem oft hefir verið á minnzt í
bföðum. Farþeginn segir: „Það væri sannar-
tega gaman að vi.ta, hversu lengi á að rigna hér,
tii þess að hafizt verði handa um að koma upp
þessum margumtöluðu og — að eg held —
þessum marglofuðu st.rætisvagnskýlum. Það
þykir sýnilega ekkert gera til, þótt hann rigni
dag eftir dag og viku eftir viku — ekkert tiggur
á með skýlin.
* '
Litlar
Botnvörpuskip:
íslendingur, Rv. 242. ólaf-
ur Bjarnason, Akran. 3004.
Gufuskip:
Alden, Dalvik 3180. Ár-
mann Rv. 1656. Bjarki, Siglu-
raun hefur a orðið, en ekki er að efa, að ur- J. 3 'Ánv.’ r,se^ ^^3.
„ . , „ . . LIsa> Rv. 2796. Huginn Rv.
shtum í þessu efm hefur raðið hm nyja upp-
finning Bandaríkjamanna og Breta, — kjarn-
orkusprengjan, sem notuð var aðeins tvisvar
í árásarskyni, en gerði slíkan usla, að ekkert
stóðst henni í gegn. Er þetta ef til vill fyrir-
boði þess, sem vísindin hafa lengi spáð, að
vægna stórfelldra, nýrra uppgötvana muni
stríð hverfa úr sögunni, en hitt er líka til í
dæminu, að þetta kunni að hoða heiminum
stórfclldari eyðileggingu síðar en nokkurn
mann hefur órað fyrir.
Tvö mestu herveldi heims hafa verið hrotin
á bak aftur, eftir gífurlegar fórnir og mann-
raunir. Þótt þau hafi orðið að hiðjast friðar,
ier fjarri því, að allt verði með kyrurm kjör-
ium næsta kastið. Hitt er svo annað mál, að 5008. Dagshrúip Rv. °413
3984. Jökull Hafnarf. 2569.
Sigríður, Garður 1333.
Mótorskip (1 um nót):
Álsey, Vm. 3102. Andey,
Ilríse}' 3258. Anglía, Drangs-
nes 205. Anna, óíafsf. 1367.
Ársæil, Vm. 1321. Áshjörn,
Akran, 799. Ásbjörn, ísafj.
504. Ásgeir, Rv. 3090. Auð-
hjörn, ísafj. 1465. Austri, Rv.
1600. Baldur, Vm. 1408.
Bangsi, Bolungavík 1163.
Bára, Grindavík 600. Birkii\
Eskifj. 1253. Bjarni ólafsson
KefJavík 300. Björn, Iveflav.
1681. Bragi, Njarðvík 538.
Bris, Ak. 994. Dagný, Siglufj.
með þessum stórfellda sigri cru sköpuð skil-
yrði fyrir lriði í franitíðinni, sem aldrei gátu
skapazt með öðru móti en blóðugum úrslita-
átökum, með því að þessi ríki vofðu ógnandi
ýfir öllum hcimi og fóru ekki leynt með yfir-
ráðahneigð sína gagnvart öðrum þjóðum.
Þessi hætta er nú úr sögunni og nú hefst stór-
felldara endurreisnarstarf en dæmi eru til í
veraldarsögunni. Reynir þá á hvort handa-
mönnum tekst að vinna friðinn, svo sem þeim
tókst að sigra í ófriðnum.
Þessa dagana berast fregnir frá ýmsum
löndúm um eftrhreytur styrjaldarinnar heirna
rfyrir, þar sem bræður berjast, þótt ekki sé
beinlínis með vopnum, en lög og réttur bitna
ii þeim, sem afvega hafa leiðzt eða kiknað
bafa undir erfiðleikum þeim, sem þeir og
þjóðir þeirra hafa átt við .að stríða. Verður
því ekki sagt, að heimurinn mótist enn sem
komið er af anda friðarins, en öll ósköp hljóta
enda að taka.
Orðið friður á.nú rikari ítök í hugum manna
en nokkru sinni fyrr. Reynslan liefur kcnnt
þeim að meta merkingu þess, og allir hafa nú
nm árabil þráð að heyra það gert að veru-
leika, svo sem raun varð á í gærkveldi. Frið-
xirinn einn tryggir ekki hamingju kynslóð-
anna, þótt hann sé skilyrði fyrir henni. Frelsi
til orðs og æðis, athafna eða athafnaleysis
á að halda í fótspor friðarins, þannig að líf-
fð sé þess vert að lifa þvi. Við höfum heyrt
frásagnir um fangabúðirnar á ófriðarárunum,
en ófrelsi í ríkum mæli hefur ált sér rætur
íinnarstaðar en þar, þótt um hafi vcrið Iiljóð-
íira. 1 ófriðnum var barizt til sigurs, en ekki
einvörðungu til þess, heldur og að allar þjóðir
mættu njóta frelsis. Þannig mótuðu forystu-
menn bandamanna stefnu sína í fyrstu yfir-
Jýsingu, sem þeir gáfu sameiginlega. Menn
bíða þcss, að framfylgt verði þeirri yfirlýs-
ingu, og er menil fagna nú friðnum, þrá þeir
frelsið meir en nokkur hrjáð kynslóð liefur
gert og eins og þjóðirnar geta frekast gert
jim ókomnar aklir.
Dóra, Ilafnarfj. 2342. Edda,
Hafnarfj. 4620. Egill, ólafsfj.
1320. Eldborg, Borgarn. 4750
Erlingur II. Vm. 890. Erna,
Siglufj. 3495. Ernir, Bol-
ungavik 541. Fagriklettur,
Hafnarfj. 4113. Fiskaklettur,
Hafnarfj. 3628. Freyja, Rv.
5454. Friðrik Jónss., Rv. 3261
Fróði, Njarðvík 851. Fylkir,
Akranesi 1782. Garðar, Garð-
ur 440. Geir, Siglufj. 1474.
Geir goði, Keflav. 670. Gest-
ur, Siglufj. 155. Glaður,
Þingeyri, 2640. Gotta, Vm,
310. Grótta, Siglufj. 1990.
Grótta, ísafj. 4659. Guð-
mundur Þórðars., Gerðar
1768. Guðný, Keflavík 1415.
GuIItoppur, ólafsfj. 1825.
Gullveig, Vm. 211. Gunn-
hjörn, Isafj. 1967. Gunnvör,
Siglufj. 3020. Gylfi, Rauða-
vík 1105. Gyllir, Keflav. 473.
Hafborg, Borgarn. 1043.
Heimir, Vm. 1551. Hermóð-
ur, Akran. 1467. Hilmir,
Keflav. 1287. Hilinir, Vm.
118. Ilólmsherg, Keflav. 553.
/Trafnkell goði, Vm. 2412.
Hrefna, Akran. 531. Hrönn,
Siglufj. 658. Hrönn, Sand-
gerði 1301. Huginn I., ísafj.
3338. Huginn II., ísafj. 4190.
Huginn III., ísafj. 2137. Jak-
oh, Rv., 316. JÓn Finnsson,
Garður 464. Jón Þorlákss.,
Rv. 1506. Jökull, Vm. 1162.
Kári, Vm. 2508. Keflvíking-
ur, Keflavík 2213. Keilir,
Akranes 1237. Ivristján, Ak.
4514. Kristjana, Ólafsfj. 1402.
Kári Söhnundars., ólafsfj.
9. Leó, Vm. 357. Liv, Vm.
1229. Magnús, Neskaupstað
3190. Már, Rv. 886. Meta,
Vm. 658. MiIIy, Siglufj. 1006.
Minnie, L.-Árskógssandur
709. Muggur, Vm. 836. Nanna
Rv. 632. Narfi, Hrísey 4859.
NjálJ, ólafsfj. 2052. Olivette,
Stýkkislj. 748. Otto, Ak. 1848.
Reykjaröst, Iveflav. 933. Ric-
Þingeyri 3241. Særún, Siglu
fj. 1792. Thurid, Keflavik
2580. Trausti, Gerðar, 959.
Valbjörn, ísafj. 1129. Valur,
Akran. 537. Villi, Siglufj. 84.
Víðir, Garður 424. Véhjörn,
ísafj. 1315. Von II, Vm. 1768.
Vöggur, Njarðvik 1009. Þor-
steinn, Rv. 1740.
Mótorskip (2 um nót):
Alda / Nói 647. Baldvin
Þorvaldss./ Ingólfur 1406.
Barði /Vísir 2324. Björn Jör-
undss,/ Leifur Eiríkss. 2922.
Bragi / Gunnar 337. Egill
Skallagrímsson/ Víkingur
1065. Einar Þveræingur/
Gautur 1165. Freyja / Svan-
ur 1637. Frigg/ Guðmund-
ur 1336. Fylkir / Grettir 484.
Magni / Fylkir 2185. Guð-
rún / Kári 584. Gunnar Páls
/ Jóhann Dagsson 756. Hilm-
ir- / Kristján Jónsson 359.
Jón Guðmundss./'Þráinn
678. Vestri / örn 898.
Færeysk skip:
Botasteinur 2646. Borgiyn
1248. Fagranes 292. Fugioy
1507. Godthaab 542. Kvrja-
steinur 4359. Mjóanes 2293.
NcH’dstjarnan 3030. Seagull
582. Suduroy 1825. Svinoy
290. Sölvasker 154. Von 842.
Yvonna 333.
Bræðslusildin skiptist þann-
ig ó verksmiðjurnar niiðáð
við hektólítra:
H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði
340g4. Ii.f. Djþpavík, Djupu-
Vík 43676. RjJiLsverksmiðj-
urnar Siglufirði 105763. Síld-
arverksmiðja Siglufjarðar-
kaupstaðar 14670. Il.f.
Kveldúlfur, Ilj altey ri 69579.
Síldarhræðslustöðin Dag-
verðarevri h.f. 11293. Ríkis
verksmiðjan,. Raufarhöfn
97272. H.f. Síldarbræðslan
Seyðisfirði 14271.
Þá fer hér á eftir saman-
hurður á sildarmagninu frá
1942, til ársins 1944:
12. ágúst 1944 870.429.
14. ágúst 1943 1.059.198. —
15. ágúst 1942 1.378.443.
(þS.OOO böm
Itcrti hjtk
tBmiuwm.
Um 68,000 börn ganga nú
í skóla í þeim hluta Berlínar,
sem er undir stjórn Breta.
Tckizt hefir að fá 2000
kemvira lianda hörnum þess-
um, en erfiðlegast gengur að
úlvega húsnæði. En foreldrar
harna á skólaskyldualdri
sýna þó mikinn áliugá fyrir
þyí, að komið verði upp
skólastofum, segir í skeyli
frá hrezkum hlaðamanni, og
hafa þeir jafnvel lagt sig í
framkróka við að úlvega
byggjpgarefni og hafa sjálfir
unnið að viðgerðum á hús-
um.
Það er svo sem enginn luxus, seiu
menn eru að heimta eða mundu gera
sig ánægða með, nei, nei, aðeins skýli
sem þeir geta skotizt i, meðan beðið er á torg-
inu ogJ veður er illt. Okkar ícegna, sem eigum á
hættiq að rigna niður einn góðan veðudag, með-
an við bíðum eftir bíl, má þetta hara vera
bárujárnsskúr, en líklega stafar drálturinn af því,
að ]>etta á að vera svö roknafínt, að það taki
næstum alla eilífðina að undirbúa það. Annars
finnst mér þetta ekki mál, sem ætti að gera að
gamni sínu um, að minnsta kosti er eg alveg
hfettur; að hafa gaman af því að standa í rign-
ingu á torginu, ef billinn er ókominn, þegar eg
kem þangað.
*
Aðeins Golt væri ekki siður að hafa líka eitt-
þak. hvert skjól á viðkomustöðum úti um
hæinn, þótt ekki væri néma einskonar
þak, . sem festa mætti utan h hús þau, seni
strætisvagnarnir nema staðar við. öðru er
varla hægt að koma fyrir á mörgum viðkomu-
stöðunum, nema fyrir utan bæinn, en þar ætti
líka að koma upp einhverskonar skýlum, sem
fólkið getur leitað i, þegar illa viðrar. Það er
sanngjörn krafa, að fólki sé séð fyrir einhverju
afdrepi, enda hefir það talsverð áhrif á loft og
líðan í vögnunum, að fólk sé ekki allt renn-
blautt, þegar það stígur upp i vagnana."
■*
Er í undir- Eg veit í rauninni ekki, hvað þessu
búningi. máli hefir miðað áfram, síðan eg.
fékk síðast bréf uin skýlin. Þá var
meðal annars verið að gera uppdrætti af skýli
á Lækjartorgi. Síðan hefi eg ekki hafl spurnir
af gangi málsins, en bærinn á í mörg horn að
líla og ekki hægt að gera allt í einu, svo að
menn verJia að hafa einhverja biðlund. Eg skal
þó fúslega kannast við, að það er afleitt, þegar
fólk verður að staiida lengi og biða eftir stræt-
isvagni í misjöfnu veðri, án þess að geta nokkurs
slaðar leitað skjóls.
\ *
Skýli fyrir Annars hefi eg tillögu að gera i
hagnaðinn. þessu máli og hún er sú, að verði
einhver hagnaður af rekstri stræt-
isvagnanpa, þá verði honum að einhverju leyti
varið til þess að koma upp þessum blessuðum
skýlum. Eg minnist þess, að forstjóri Strætis-
vagnanna skýrði Vísi frá þvi- skömmu eftir
fargjaldahækkunina i vor, að farþegum hefði
ekki fækkað, svo að sjáanlegt væri, þótt dýr-
ara væri að fara með vögnunum ýmsar leiðir-
Hann kvað það heldur, ckki ætlun sina, að gera
slrælisvagnareksturinn að okurstofnun, svo að
el' útkoman yrði mjög góð, þá yrði ef til vill
liægt að lækka fargjöldin aftur. En kannske
verður það athugað, sém eg. siing upp á hér
að framan, í, því sambandi.
* ■ v
Kjötverðið. Eg efast um, að meira hafi verið
talað nokkurt innlent mál nú upp
á síðkastið, en kjötverðið nýja. Hv«r sem mena
ltoma er viðkvæðið alltaf hið sama: „Ilvernig
lízt þér á kjöthækkunina? Og engjn hækkun á
kaupi til að vega á móti þcssu!“ Þannig og þessu
likt er hljóðið í mönnum þessa dagana — en
munnsöfnuðurinn um þessa nýjustu ráðstöfun
er þó oft miklu ljótari, þólt ekki skuli það haft
cftir hér. Að vísn mun þetta verð eiga að standa
aðeins til 15. september, en hvcrsu mikil verð-
ur lækkunin þá? spyrja menn.
*
Vinnslukjötið En það verður ekki aðeins nýja
hækkar líka. kjötið, sem menn verða að greiða
hærra verð fyrir en áður, þv,
að vinnslukjot h'efir líka verið hækkað, en þó
hvergi nærri eins mikið, En þó nennir hækkun
þess 30 af hundraði, ef eg man rétt. Það er
þelta kjöt, sem notað er í pylsur, fars og hvað
það nú heitir og mun óliætt um það, að ekki
verður notað nýtt kjöt í þá vöru. Virðist þá kom-
ið sumarverð á meira en nýja kjötið eitt.