Vísir - 15.08.1945, Síða 6

Vísir - 15.08.1945, Síða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 15. ágúst 1945> — £jón et A<>(fu ríkari. 50 J}alol (féjömóóon, varkstjóri. i dag á fimmtíu ára a£- mæli Jakob Björnsson, alm- ar varðstjóri í lögregluliði i Reykjavíkur. Jakob er fæddur að Haga í Suður-Þingeyjarsýslu 15. ágúst 1895. Jakob dvaldi i Haga unzt hann var orðinn fulltíða maður. Á þeirri jörð höfðu forfeður Jakobs búið bver fram af öðrum. Jakob missti föður sinn 18 ára. Veitti hann þá búinu að Haga forstöðu mieð móður sinni meðan hún lifði. Til Suður- lands fluttist Jakob 1921. Jakob gekk í lögreglulið Amerískir hermenn skoða sjálfsmorðsrakettu Japana, sem Reykjavikur árið 1930. Áður þeir fundu á flugvelli á Okinawa. Sá, sem stjórnar rak- hafði hann l)úið austur í ettunni, bíður bana. Bandaríkjamenn hafa nefnt sprengj- Biskupstungum. í lögregl- ur þessar „baka-sprengjur“, því að „baka“ þýðir fífl á Unni hefir Jakob getið sér japönsku. En fæst af skeytum þessum hafa hæft markið — hið bezta orð. Hann hefir tekið inikinn þátt í félagslifi starfsbræðra sinna. Meðal annars hefir Jakob verið bókavörður sérstaks bóká- safns, er lögreglumenn bafa komið sér upp af eigin rammleik. Síðan 1943 hefir Jakob gegnt starfi annars varðstjóra í lögregluliðinu. Það er enginn vafi á, að f jöl- margir vinir Jakobs, bæði hér og úti í sveitunum þar sem liann liefir búið áður, senda honum liugheilar ahmingjuóskir í 'dag. föœjarfréttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóleki. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Útiskemmtun Hringsins, sem fyrirhuguð hafði verið dagana 19. og 20. þ. m., fellur niður af ófyrirsjáanlegum á- slæðnm. Ský^sSa saka- dómara— Framli. af 3. síðu. — þvf að þau hafa flest verið skotin í sjóinn:, eins og'jivæmt skemmdarverk þessi mynd sýnir. Strókurinn er eftir sjálfsmorðsrakettu, sendifækinU áður en það var sem með getur Innuizt’ og sem skotin var mður. tekið í notkun. lættu menn því að tryggja sér 5. Guðbrandur Hlíðar hafði far timanlega. Þótt veður sé /J0 manns hawnast til Eyja. Betra að tryggja sér far í tíma. Eins og getið hefir verið hér í blaðinu fara templarar í ferðalag til Vestmannaeyja um næstu helgi. För þessi verður með sama sniði og litbreiðsluferðin sem farin var til Vestfjarða í fýrrasumar og þótti takast með ágætum.. Þessi ferð er sljórnað af • sömu mönnum og ferðin i fyrra, og bún er einnig farin í sama til- gangi og ferðin í fyrra, til að auka samheldni og sam- starf templara á hinum ýmsu stöðum á landinu. Ægir hefir verið fenginn til ferðarinnar og tekur hann 150 farþega. Verður tjaldað yfir framþiljur skipsins, svo að það verður ágætt að vera. Er því ekki stór hópur, íengið fararleyfi úr Dan- mörku til Svíþjóðar að af- loknu námi í ársbyrjun 1944 og síðar fararleyfi frá Sví- þjóð en var tepptur í Eng- landi á leið liingað 12. febr- úar 1945. Hann bafði slaðið í sam- bandi við Þjóðverja nokk- urn, er dvalið hafði liér á landi fyrir nokkurum árum, m. a. nájægt Akureyri og þá kómizt í kynni við fjölskyldu lians. Hann hefir viðurkennt að Iiafa undirgengizt eftir að til íslands væri komið, að aðstoða menn er til hans kynnu að leita og sendir væru frá Þjóðverjum. Átti Myndin hér að ofan sýnir Truman fofseta og James Byrnes !iann ai'1 l}ekkja þá, er þeir utanríkisráSherra hans ræðast við á leiðinni til Potsdam. !?,ærn honum kveöju tra St. Þeir hafa undanfarið ræðzt við mun oftar en venjulega, Þcinbarashqnainum J lall vegna væníanlegrar uppgjafar Japana. Þessi myná sýnir pramma fullan af hveiti við uppfyllingu í Antwerpen í Belgíu. dóri. Atli aðstoð hans að vera í því fólgin að láta þei'm í té nauðþurftir, ef að því ræki, svo og úlvega þeim | hitamæla, loftþyngdarmæla . og þess liáttar. Einnig var farið l’ram á það við hann, að hann sendi Iiéðan bréflega, en með leyniletri, sem hann var lát- inn læra, upjilýsingar um ýmsa hernaðarlega -mikil- væga staði hér á landi. Guðbrandur hefir haldið því fram að hann liafi vérið þvingaður út í þetta af áð- urgreindum Þjóðverja, er Ieitaði liann upþi undir yfir- skyni vináttu við fjölskyldu bans. Iiann kveðst þegar 4ður en íiann koin til Sví- ojóðar hafa eyðilagt efni þ ið, er nota skyldi við leyni- .u-iftina og segist eklci liafa æ' að sér að lialda loforðin ’.ið Þjóðverjana, er til ís- lands kæmi. Tíundi maðurinn, sem af- ekki sem bezt í„dag, getur það fljótlega breytzt til batn- aðar. Vestmannaeyingar hafa búið ferðafólkinu góðar við- tökur. Samkoma verður liald- in á Stakkagerðistúni og vcrða þar lúðrasvcit og karlakór Vestmannaeyja. Það er Umdæmisstúkan, sem gengst fyrir ferðinni, en nmdæmistemplar er Jón Gunnlaugsson, fulltrúi. For- maður fararnefndarinnar er Þorsteinn J. Sigurðsson, kaupmaður. Spónlagður þrísettur, til sölu. Verð kr. 5000,00. Upplýsingar í síma 2769 cftir kl. 6. með eitt barn, óska eftir einu herbergi og eldhúsi nú strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld, — merkt: „S. J.“. henlur var af hernaðáryfir- völdunum, Páll Sigurðsson, var látinn laus úr gæzlu fyr- ir nokkrum dögum eða strax er fyrir lágu upplýsing- ar um máj hans, er sýndu, að grunsemdir þær, er á lion- um hvíldu, höfðn eigi sann- azt. Vísitalan óbreytt. Kauplagsnefnd og Ilagstofan hafa reiknað út vísitölu fram- færslukostnaðar fyrir ágústmán- uð og reyndist hún óbreytt frá því sem hún var, eða 275 stig. Leiðrétting. Út af nokkru ranghernú í blaði yðar 10. þ. m. í sambandi við við- tal það, sem fréttaritari yðar átti við mig, bið eg yður að gjöra svo vel að birta eftirfarandi leiðrétt- ingar: 1. I fyrirsögninni stendur: „Þjóðvferjar hugðust undiroka all- ar þjóðir. Skipting heimsins í framleiðslusvæði undir þýzkri yfirstjórn var takmarkið“. Þelta er ekki rétt haft eftir mér, enda kemur það ekki fram i greininni sjálfri. Áform nazista voru að gera úr Evrópu (helzt að Af- iku meðtalinni!) eina skipulags- og famleiðsluheild, sem standa átti undir yfirstjórn Þjóðverja. Þetta kölluðu Þjóðverjar „Europ- iiische Grossraumwirtschaft", og var mikið um það ritað og rætt á vissu stigi stríðsins. Jafnframt gerðu nazistarnir ráð fyrir, að aðrar stórar skipulagsheildir mynduðust í heiminum, sbr. sið-' asta kafla viðtalsins, þó ekki stæðu þær undir þýzkri yfir- stjórn. Fullýrðinguna í fyrirsögn- inni hefði því átt að takmarka við Evróu og Evrópuþjóðirnar. — Það er hægt að segja svo margt misjafnt en s a 11 um nazistana, að mér finnst ástæðulaust að auka við það því, sem ekki er sannanlega rétt! * 2. I viðtalinu stendur, að svo hafi mátt heita, að kvenþjóðin franúeiddi meginhlutann af öll- um vopnum, sem framleidd voru i landinu. Þetta er auðvitað yfir- drifið, þó kvenþjóðin hafi sem vinnuafl haft mjög mikla þýð- ingu. — Með þökk fyrir birtingu. lleykjavík, 13. ágúst 1945. Dr. Magnús Sigurðsson. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: óperulög.. 20.30 útvarpssagan: „Skógar- menn“ eftir Selniu Lagerlöf. — Þýð. eftir sira Lárus Thoraren- sen (Einar Guðmundsson kenn- ari). 21.00 Hljómpíötur: Tvöfajd— u kvartett syngur (söngstjóri Jón ísleifsson). Jt roóócjáta nr. 108. Skýringar: Lárétt: 1 Fiskiskip, 6 stétt- ar, 8 tóm, 9 samþvkki, 10- dans, 12 mann, 13 þyngdar- ein., 14 fangamark, 15 stúlku,. 16 fornafn 3. pers. Lóðrétt: 1 Bika, 2 enda, 3 skel, 4 guð, 5 líkámshluta, 7 deyðir, 11 fé, 12 við, 14 for- æði, 15 dýramál. Ráðning á krossgátu nr. 107: Lárélt: 1 Tekjur, 6 rómar, 8 ár, 9 G.Ó., 10 gæs, 12 enn, 13 J.F., 14 Hr., 15 men, 16 safann. Lóðrétt: 1 Teygja, 2 krás, 3 jór, 4 um, 5 ragn, 7 róninn, 11 æf, 12 Erna, 14 hef, 15 M. A 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.