Vísir - 15.08.1945, Side 8
8
V I S I R
Miðvikudaginn 15. ágúst 1945
Friðnrinn —
Framh. af 1. síðu.
að þeir leggi niður vopn og
fari í öllu að þeim fyrirmæl-
um, sem herstjórn banda-
manna krefst.“
Skjal þetta var undirritað
af Togo, sem er utanríkis-
ráðherra Japana.
Ræða Attlee.
Er Altlee hafði tilkynnt
þjóð sinni, að í'riður væri
aftur kominn á og lesið upp
svar Japana, sem b'irt var
hér að framan, hér um bil
orðrétt, þá rakti liann sögu
strlðsins frá því er Japanir
réðust öllum að óvörum á
Bandaríkjainenn 7. desem-
ber 1941. Harih lýsti því hve
mikil liætta Bretum hefði
einnig stafað af þvi er Jap-
anir réðust á þá um sama
leyti, því þá hefðu þeir liaft
nóg að gera á öðrum víg-
stöðvum og staðið höllum
fæti. Síðan sagði hann að
eftir því sem liðið hefði á
striðið hefði styrkur Breta
og Bandaríkjamanna vaxið
og með samieiginlegum
kröftum hefðu þeir verið
búnir að ná yfirhöndinni
sem loks endaði með ósigri
Japana. IJann þakkaði
Bandaríkjamönnum fyrir þá
miklu aðstoð, sem þeir liefðu
veitt í striðiuu og sagði að
án hjálpar þeii'ra hefði stríð-
ið orðið nxörgum árum
lengra. Síðan flutti haxxn
þakkir sínar til allra her-
maima, senx barizt hefði
vasklegri baráttu til þess að
sigri yrði náð.
í lok ræðu sinnar tilkynnti
Attlee að næstu tveir dagar
í dag og á morgun, yrðu al-
mennir frídagar, en síðan
yrði hafizt lianda á binu
mikla starfi sem biði allra.
Attle laxik máli sinu nxeð
því að segja: Lengi lifi
lconungurinn.
Þegar Attlee hafði lokið
máli sínu voru leiknir þjóð-
söngvar B/reta, Bandajríkj-
anna, Rússa og Kínverja.
Siðan var haldin guðsþjón-
usta í brezka útvarpið.
Truman forseti
tilkynnti boðskapinn xxnx að
fi'iður væri konxinn á í út-
vai-p, í Bandaríkjunum og
var sagt í fréttum að nxikill
gleðibxvagur liefði verið á foi'-
setanum er liann las boðskap-
inn-upp. Ti'uman nxinntist þó
á það á eftir að hann hafði
lesið upp boðskap Japans-
keisara, um að Japanir gæfust
upp, .að ekki væri þó ennþá
búið að undirrita skilixxálana
og þangað til væri í rauninni
ekki búið að ganga formlega
frá'fx'iðxxum.
Georg Bretakonungur
flytur ræðu í kvöld.
Tilkvnnt hefir verið að
Georg Bretakonungur nxuni
flytja útvarpsræðu í kvöld kl.
$ eftir ísl. tíma. Síðaxx inun
konungur flytja lxásætisræðu,
en að lxenni lokinni muriu
þingnienn lilýða á guðsþjón-
ustu óg síðan munu þeir
ganga fyx'ir konung og liylla
hann.
Trékassai.
Nolckrir kassar utan af
píanóum til sölu.
Upplýsingar í síma 1815.
G Ó L F-
MOTTUB
(COCUS),
þrjár stærðir,
fást lijá
BIEBING
Laugaveg 6. Sími 4550.
MEISTARAMÓT
ÍSLANDS
FIMMTAÞRAUT
meistarainótsins fer
frani í kvöld kl. 8 á
íþróttavellinunx. Keppendur 6.
— Skennntileg og spennandi
keppni. Fjölnxenni'ö á völlinn!
Stjórn K. R.
Knattspyrnumót 2. fl.
heldur áfram í kvöld kl. 6.30 á
Íþróttavellinuni. — Þá keppa:
Vestnxannaeyingar og K. R.
MEISTARAR
I. og II. fl.
Æfing í kvöld kl.
7.30 á Fram-vellinuni.
ÁríSandi aö allir mæti.
Stjórnin.
ÞRÍR smályklar á aflöngum
hring töpuöust i gær frá Hótel
Borg a5 Pósthúsinu. Finnandi
beöinn vinsamlegast a'S gera
aóvart í sima 2236.________(180
EINN smekkláslykill tapaB-
ist á horni Frakkastígs og
Njálsgötu. Finnandi geri vin-
sanxlegast aðvárt i sinxa 1234.
TAPAZT hefir telpublússa,
snitSin, blá. Sinxi 1137. (192
2 LYKLAR töpuðust9. þ.
m. á leið frá Pósthússtræti að
Bræöraborgarstíg. — Finnandi
skili á Bræðraborgarstíg 13. —
Fundarlaun. • (183
EITT til tvö herbergi og eld-
hús óskast til leigu í Hafnar-
firSi, mætti vera a'S einhverju-
leyti óinnréttaS. — Fyrirfram-
greiSsla. Tilboð, nxerkt: „222“
sendist blaöinu fyrir föstudags-
kvöld. (161
SJÓMAÐUR óskar eftir her-
bérgi í austurbænum, sem fyrst.
Tilbo'ö, nxerkt: „Stýrimanna-
skólanémi" sendist afgr. -182
BÓKHALD, endurskoöun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi
2170-__________________ (707
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530- Jj53
Fataviðgerðin.
Gerum viö allskonar föt. —
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72.
Simi 5187. (248
ÓSKAR eftir ráðskoiju-
stöðu á fámennt heiixxili,
mætti vera utan við bæinn. —
Uppl. á Óðinsgötu 12, 3. hæð.
_________________________(197
UNGLINGSSTÚLKA óskast
til aðstoðar á he-imili um mán-
aöartíma. Uppl. í sirna 3014.
(189
UNGUR, reglusamur nxaöur
getur fengiö fæði á heimili í
Austurbænum. — Æskilegt aö
hann geti borgað eitthvað fyr-
irfranx. Uppl. í sínxa 5367. (190
STÓR, vándaöur fata- og tau-
skápur (þriggja hurða) til sölu
á Flókagötu ö, kjallara. (191
GÓLFTEPPI til sölu. Leifs-
götu 26, uppi.________(194
GRÁR ullarfrakki á þrekinn
nxeðalmann sem nýr til sölu. —
Ennfremur sportdragt nxjög ó-
dýr á meðal kvenmann á Ás-
vallagötu 22, niðri. (195
TIL SÖLU nokkur kíló af
fiðri og góður barnavagn. Uppl.
á Þrastagötu 3, Grínxstaðaholti.
178
BAitNAKERRA á nýjunx
gúnxmium í góðu standi til sölu
á Vesturgötu 51 B, uppi. (179
KANARÍUFUGLAR óskast.
Sími 4078._______(184
ILJÓNARÚM til sölu með
tveimur dýnum. Uppl. Kárastíg
10._________________(185
LAXVEIÐIMENN! — Ána-
nxaökur til sölu, Sólvallagötu
20. Sinxi 2251. - (186
PALL-BÍLL til sölu og sýn-
is í Þverholti 18, kl. 8 aö kvöldi.
(187
NÝTT karhnannsreiðhjól til
sölu í Stórholti 28, efri hæð. —
(188
HÚS í Kópavogi, nxjög
vandað, til sölu, hentugt fyi’-
ii' 2 fjölskyldur. — Tilboð,
nxerkt: „T. H. A.“ sendist
blaðin. (199
GÓÐUR bat’navagn til sölu
á Frakkastíg 12, gengið inn i
poi’tið Grettisgötuixxegin. —-
OTTOMANAR og dívaxxar
aðeins nokkur stykki. IJús-
gagnavinnustofan Mjóstræti
10. Sími 3897. (198
RAFHLöÐU-útvarpstæki
óskast. Uppl. á Útvai-psvið-
gerðastofu Otto B. Arnar,
Klapparstíg ió. Sínxi 2799. (196
ALLT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (6x
jjggp HÚSGÖGNIN og verðið
er við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sími 3655. (59
NOTIÐ ULTRA-sólarolíu
.og sportkrem. Ultra-sólarolía
sundurgreinir sólarljósið
þannig, að hún eykur áhrif
ultra-fjólubláu geislana en
bindur rauðu geislana (lxita-
geislana) og gerir því húðina
eðlilega brúna, en hindrar að
hún þrenni. — Fæst i næstu
búð. — Heilsdölubirgðir
Chemia lx.f.
(449
KAUPI GULL. — Sigurþór.
Hafnarstræti 4. (288
EF ÞID eruð slæm í hönd-
unum, þá notið „Elíte Hand-
Lotion". Mýkrr hörundið,
gerir hendurnar fallegar og
hvítar. Fæst í lyfjabúðum
ög snyrtivöruverzlunum. —
Nr. 7
TARZAN Ofi SJÓRÆNINGJARNIR
Eltír Edgar Rire Burroughs.
Þegar konungur frumskóganna sá
hlébarðana þrjá, taldi hann víst að hér
væri um villtar skepnur að ræða, svo
hann greip strax til spjóts síns og
Jxjóst til lxess að skjóta þvi að þessunx
ímynduðu óvinum sínum, senx stóðu
#Iengdar.
En ]xá greip Inga allt i einu í hand-
legg Tarzans og varnaði honum að
skjóta á hlébarðana. „Þetta eru allt
saman vinir minir,“ sagði hún um
leið- og hún kippli í hönd Tarzans.
„Nú eru þeir einnig þínir vinir,“ hélt
liún áfram.
Dýrin höfðu nú áttag sig og komu
öll hlaupandi í áttina til þeirra og létu
mjög vinalega að apamanninum, sem
var steini lostinn af undrun yfir þessu.
Tarzan gætti samt allrar varfærni í
nærvéru hlébarðanna og vár við öllu
búinn.
emu greip rarzan apabróðir ut-
an um handlegginn á Ingu og leit rann-
sakandi augum á hana um leið og hann
sagði: „Hver ert þú eiginlega? Eg
heimta að fá að vita það. Hvernig stend-
ur á því að hlébarðarnir hlýða þér eins
og þægir rakkar?“