Vísir - 21.08.1945, Page 8

Vísir - 21.08.1945, Page 8
8 V I S I R Þriðjudaginn 21. áijúst 1045 — Jff/irifl Framh. af 1. síðu. MacARTHUR FER TIL TOKYO. Þegar^ MacArthur fer til Tokyo eftir nokkra daga i'ara með lionum öflugar deildir úr flota-, flug- og sjóher handamanna. Herlið ]iað sem Iicrnema á Japan inun að mestu verða banda- rískt en auk þess munu a. m. k. 12 þúsund Ástralíu- menn taka þátt í hernáminu. Eins og áður hefir verið skýrt frá sveimar öflugur . fJoti Iierskipa fyrir ströndum Japans og hiður þess eins að liann fái fvrirskipuu um að sigla lil hafnar í Tokyo. SIGURHÁTÍÐ. Það hefir verið tilkynnt í Washington, að er uppgjaf- arsanmingarnir hafa verið undirritaðir í Tokyo, verði haldin mikil sigurhátið um öll Bandarikin. — Síldveiðin. Framh. af 4. síðu. Hilmir/Kristján J. 446 (203) Jón'G./Þráinn 656 (155) Vestri/örn 754 (170) Færeysk skip: Bodasteinur Borglyn Fagranes Fugloy Gocíthaah Kyrjasteinur Mjóanes Nordstjarnan Seagull Suduroy Svinoy Sölvasker Von .Yvonna •2373 (273) 1348 1026 2056 (166) 437 (141) 3981 (378) 2484 (362) 2811 (219) 379 (203) 2175 1700 (195) 570 1141 3333 Sunnukórinn f rá >» Isafirði kemur til Reykjavíkur. Einkaskeyti til Vísis. ísafirði í gær. Sigurður Birkis söngmála- stjóri dvelur nú hér um hríð til þess að æfa undir söngför Sunnukórsins til Reykjavík- ur. Er gert ráð fyrir að farið verði um 28. þ. m. og að kór- inn haldi tvo kirkjuhljóm- leika og þrjá ahnenna hljóm- leika. Söngstjóri kórsins er Jónas Tómasson. Einsöngvarar kórsins eru frúrnar Jóhanna Johnsen og Jóhanna Finnbjörnsdóttir og ennfremur þeir Jón Hjörtur Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. VALUR, 4.. flokkur. Æfing í dag kl. 6.15 j'?'/ á HlíSarendatúninu. Aríöandi aö allir mæti. ÁRM.ENNINGAR! Innanfélagsmótiö held- ur áfram í kvöld kl. 8. — Keppt veröur i 4XLSOO m. bööhlaupi. Stjórnin. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ fer skemmtiferö í Fljótshlíðina 25.-26. ágúst. Laugardag ek- iö að Múlakoti og skennnt sér í upplýstum garöinum. Sunnu- dag verður fariö inn aö ’.Bleiks- árgljúfri og víöar. — Farmið- ar sækist sem allra fyrst í Hannyröaverzlun Þuríöar Sig- urjónsdóttur, Bankastræti 6. Simi 4082. — Nefndin. —I.O.6.T.— ST. SÓLEY nr. 242. Fundur annaö kvöld kl. 8.30. Skipun nefna, sagt frá Vestmannaeyja-. förinni o. fl. (317 TVÖ rauö telpupils töpuöust á laugardaginn. Finnandi er beöinn aö hringja í síma 2278. (3£i KARLMANNS armbandsúr meö grænni léöuról tapaöizt áí götum bæjarins í gær. Finnandi vinsamlega beðinn aö gera að- vart í Ofnasmiðjunni Einholti 10. Sími 2287. Fúndarlaun. (313 SKJALATASKA týndist í gær. í henni var eitt hefti af Salomonsens-Leksikon og sjálf- blekungur merktur nafni og simanúmeri og ýmislegt fleira. Finnandi er vinsamlega beöinn aö gera aðvart i sima 1991. MARWIN kvenarmbandsúr lítiö, kantaö, í brúnni leöuról, tapaðist í bænum mánud. 20. ágúst, sennilega Laugavegi, Austurstræti. —Skilist á Njáls- götu 110 gegn góöum fundar- launum. (288 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530.________________________(J53 Fataviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf og aöra við eld- liússtörf. West End. V estur- götu 45. (243 STÚLKA óskast. — Uppl. í síma 3437. (304 STÚLKA, með 8 ára dreng, óskar eftir ráöskonustööu eða herliergi gegn húshjálp nú þeg- ar. Tilboð, merkt: „1945“ send- ist afgr. fyrir fimmtudagskveld. _________________(3°5 GÓÐ stúlka óskast nú þegar. Gott sérherbergi, — Uppl. í síma 2692. (306 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Ragnar Jónsson, Bar- ónsstig 12. (309 RÁÐSKONA óskast á fá- fennt heimili. Tilboö sendist afgr. inerkt: „10“ fyrir laugar- óag._______________(3£5 SAUMASTÚLKUR ó^kast. Saumastofan. Hverfisgötu 49. ___________________(3££ STÚLKA eða kona óska’st nokkrá tíma á dag..— Uppl. á Brekkustíg 17. (323 BODDYVIÐGERÐIR! Log- suða,— Uppl. í Höfðaborg 88. ___________________(286 GET TEKIÐ einhverskonar sniöinn lagersaum. Up.pl. Lina- argötu 63 A, efstu hæö, bak- dyr. (283 Þú, sem tókst veskið úr strætisvagninum á laugardags- kvöldið sem í var _vegq.bréf og fleira merkt fullu nafni, skili því á réttan stað. Eg þekkti þig, annajs afhent lögreglunni. (311 DAMAN, sem fann perlu- hringinn á laugardagskveld á Hótel Borg, vinsamlega hringi í síma 2061. (316 , SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 ) *•; RÓLYND og reglusöm hjón, barnlaus, ðska eftir að fá leigt hjá reglusömu fólki aðeins í vetur, þó ekki væri nema eitt herbergi og eldhús eða tvö her- bergi. Vegna -þess að ekki er hægt aö vísa á síma þá leggiö tilboð sem fyrst, merkt: „Góðir Ieigendur“ á afgr. Vísis. (299 „ELITE-SAMPOO" er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt 0g blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfjabúöum og verzlunum. — EITT til tvö herbergi með eldhúsi eöa aögangi aö því ósk- ast frá 1. sept. eða 1. okt. n. k. Unnur Gisladóttir, Lokastig 24 A. Sími 2961. (294 TIL SÖLU saumavél, ljósa- króna, vetrarsjal og liallkjóll á Hringbbraut 144. Sírni 4776. (284 UNGUR, reglusamur maöur óskar eftir berbergi núna strax. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Mjög góöri umgengni heitið. — Tilboð, merkt: „17—17“ sendist blaðinu sem fyrst. (303 DÍVANAR, allar stæröir fyr- irlíggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (318 GÓÐ barnakerra til sölu í Bragga nr. 2 viö Þóroddsstaði. ' (3 T9 GET ÚTVEGAÐ góöa stúlku í vist gegn leigu á 1—2 her- bergja íbúð. Tilboð, merkt: „Stúlka“ sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. (3°8 TIL SÖLU vegna brott- flutnings* gamall, vandaður út- skorinn mahognyskápur, fóör- aður með silkiflosi. Mahony- saumaborð, silfur-teketill meö sprittlampa (samovar) og nokkrar silfurskeiöar (amtik). Til sýnis á Háteigsveg 13 í dag og á morgun. Sími 6212. (320 ÓSKA eftir berbergi sem fyrst. Gestur Guðmundsson. — Sími 1678. . (201 ÓSKA að fá eina stofu og eldliús gegn lijáíp við sauma. Uppl. í sinia 4462. (310. ÚTVARPSTÆKI til sölvi. — Vesturgötu 51 B. (321 EITT herbergi óskast til leigú strax eöa 1. október. Til- boð sendist afgr Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „Rosk- inn maður“. (292 LAXVEIÐIMENN. Ána- maökur til sölu, stór nýtíndur. Skólavöruðuholt, Bragga 13 viö Eiríksgötu. (291 VEGNA þrengsla selst góður klæðaskápur meö tækifæris- veröi. Bergstaöastræti 55. (313 MIÐALDRA kona óskar eft- ir 1 herbergi og eldhúsplássi. Húshjálp eftir miðjan dag. Til- boö óskast, merkt: „X — sendist afgr. blaðsins. (293 2 STOPPAÐIR stólar, á- sarnt teppi og fleiru til sölu. — Ingólfsstrætj 6, uppi. Sími 1136. (3°7 EINHLEYP eldi-i kona ósk- ar eftir ráðskonustööu hjá einhleypum eldri manni. Sér- herbergi áskilið. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Geðgóö“. (297 % KVENREIÐHJÓL til sölu, eftir kl. 5, Miötún 1. (302 ENSKUR barnavagn til Sölu. Verð 350 kr. Uppl. í síma 1595. (290 STÓR tromina til sölu meö tilheyrandi á Sundlaugarveg 8, milli kl. 7 og 9 í kvöld. (289 KVENDRAGT, ný, til sölu. Njálsgötu 54. (296 stofuskápur, mjög vandaður og vel með farinn er til sölu ódýrt, af sérstökum ástæðum. Uppl. á Ásvallagötu 33, 1. hæð t. h. 2 DJÚPIR STÓLAR, ný- smíðaðir og efni í divanteppi til sölu, ódýrt. Grettisgötu 69,- kjallaranum. . (298 ALLT til íþróttaiðkana og feröalaga. flöjgl HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 HARMONIKUR. Höfum oftast góðar píanó-hormonikur til sölu. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (283 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, falleg tækifæris- gjcjf. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (285 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (59 Nr. 11 TARIAN 0G SJÓRÆNINGJARNIR Eftir Edgar Rire Burroughs. Þegar apamaðurinn liafði beðið Ingu að .vísá sér leiðina að þorpi svertingj- anna heyrðu þau skyndilega kallað á hjálp einhvers staðar innan úr skóg- inúm. Tarzan var ekki lengi að álta ®ig á þvi, að hljóðið kom, frá ánni, sem -íann þarna fyrir neðan. Þau tóku bæði til fótanna og lilupu allt hvað þau megnuðu í áttina til ár- innar. Þau höfðu ekki farið ýkja langt, þegar þau urðu þess áskynja, hvað um var að vera. Ljóshærð stúlka liafði fallið i, ána og gat sér alls enga björg veitt, þar sem hún var. Hún hafði bersýnilega verið í kajak, en honum hafði hvolft undir henni, og þá hafði hún fallið í ána. Stúlkan hafði svo náð taki á bátskilinum og hélt sér þar dauðahaldi og kallaði á hjálp. Allt í einu missti hún takið á bátskilinum. Árstraunnirinn tók stúlkuna þegar með sér. Ilún braust um, en megnaði ckki að.synda á móti þessum þunga straunii. Tarzan apabróðir beið ekki boðanna, eri hann sá hvað verða vildi. Hann kastaði sér þegar fram af klétta- brúnipni, sem hann stóð á.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.