Vísir - 17.09.1945, Side 7
Mánutlaginn 17. scptcmbcr 1945
VISIR
óur frum
í
EFTIR EVELYN EATDN
24
Þegai’ liún hafði lokið að binda um sár lians,
færði hún liann i hreina skyrtu. Að því búnu
hað hún Dahindu að vera hjá honum. Hann
fleygði sér út af örmagna. Ifún yfirgaf liann að
því búnu og fór út á þilfarið að svipast um eflir
systur sinni.
„Ilann hefir hitasólt,“ sagði hún um leið
og liún fann systur sína. „En eg held að liann
sé ekki í neinni hættu.“
Frú de Freneuse andvarpaði og varð rólegri.
„Þetta liefir verið taugaæsandi.“
Raoul stóð á fætur.
„Fyr'sti bardaginn minn,“ sagði hann. „Eg
óska að eg gæti sagt þe m heima í Frakklandi
frá bonum. En það verður nú langt þangað til.“
„Bardagi!“ sagði frú de Freneuse. „Ivallið þcr
þetta bardaga! Eg geri varla ráð fyrir að de
Bonaventure álíti það þess virði að geta þess i
skýrslum sínum. Það ferðast enginn um þessar
slóðir án þess að lenda í smá ævintýrum — en
bardagi, það er talsvert annað.“
SAUTJÁNDI KAFLI.
Frú de Freneuse ruddi sér leið gegn. um
þvögu af enskum hermönnum, sem voru að
teningaspili á þilfarinu. Hún skipti sér ekkert
af landstjóranum, sem var að tala við enska
skipherrann. Hún fann stað uti við borðstolck-
inn, þar sem hún gat verið cin og horft til lands.
Hún gat ekki séð landið sjálft vegna fjarlægð-
arinnar og þótt liún horfði einbeittlega A áttina
til lands varð hún að láta sér nægja að sjá aðeins
endalaust bafið.
Það hafði verið fjörugt við miðdegisyerðar-
borðið. Ástæðan var aðallega sú, að báðir aðilar
vildu sýna að þeir væru ekki eftirbátar liins i
glaðværðinni, þótt mannfallið liefði verið mik-
ið, bæði hjá Frökkum og Englendingum. Flestii
þeir, sem komust af, voru enn með nokkurn
glimuskjálfta eftir orustuna. Þeir gripu allir
fegins hendi hvert smáspaug, sem bar á góma,
cr gat haft áhrif í þá átt að láta þá gleyma óför-
unum og veikindunum. Báðir aðilar vildu sem
sagt sýna, að þeir gætu tekið livort heldur væri
sigri eða ósigri með jafnaðargeði.
Tyrígunajór talaði góða frönsku. Án þess hefði
hann aldrei verið útnefndur landstjóri i Acadíu.
Nelsonfeðgarnir liöfðu einnig dvalið nokkur ár
í Frakklandi. Þeir drukku frúnum til og sögðii
gamansögur. De Bonaventure var mjög kátur
og skcmmti gestum sínum með hverri skop-
sögunni eftir aðra. En á meðan flóði vínið
stöðugt og tíminn leið óðfluga, unz komið var
fram á kvöld.
* Raoul fylgdist af athygli með öUu þessu, cn
liávaðinn, ljósadýrðin og sviðinn i sárum hans
ollu honum óþæginda og gerðu hann hálfleiðan
á öllu saman. Hann yfirgaf borðhaldið og bað
menn að hafa sig afsakaðan. Frú de Cliauffours
fór með honuni til að lita eftir umbúðunum á
sárum hans og frú de Freneuse notaði tækifærið
til að komast burtu, til að geta verið ein með
hugsanir sínar.
Allt kvöldið höfðu augu De Bonaventures hvílt
á henni með bjðjandi þrá. Orustan, taugaæsing-
in sem fylgdi henni, sárin, lntasóttin, allt þetta
hafði deyft hinn stranga sjálfsaga lians og nú
var liann til með að gefa tilfinningum sinum
lausan tauminn. Frú de Freneuse fann að augu
þeirra mættust. Þau horfðust í augu drykldanga
stund. Hún var hamingjusöm yfir að vera ná-
lægt honum einmitt á þessari stundu, stundu
sigursins og hans mesta glæsileika. Orustan,
hætturnar, sem hann liafði ratað i, og sárin
Iians höfðu lirært hennar eigin tilfinningar og
gerl þær örari. Auk þess var ferðalagið senn á
enda, og bæði urðu þau að gefa svar yið sömu
spurningunni.
Ilún varð að taka ákvörðun einmitt nú. Ef
hún hiði með það þangað til hún yrði með
honum einum, yrði of seint að taka ákvörðun.
Ætti hún að fara til klefa hans eins og hún hafði
stundum gert með frú de Chauffours, til að tala
við hann, eða spila eða stundum til að syngja?
En í kvöld myndi frú de Ghauffours ekki koma,
en samt myndu þau látast bíða eftir henni. Þau
myndu vera tvö ein, ekki á þilfarinu, þar sem
ýmsar hindranir og ónæði voru á hverju strái,
heldur augliti til auglilis í litlum klefa, þar sem
læst hurðin skyldi þau frá veröldinni fyrir ulan.
Fyrst varð henni hugsað til Mathieu. Ilún sá
Frá mönnum og merkum atburðum:
liann fyrir hugskolsjónum sínum. Hversdags-
legan, þöglan, sifellt önnum kafinn, stundum dá-
litið þreytandi. Ilvað myndi hún i raun og veru
taka frá lionum? Líkama, sem honum var löngu
orðið sama um, og hjarla, sem hann hafðiraunar
aldrei átt. Ef liún i raun og veru væri að mis-
nota eitthvað, sem hann raunverulega ætti, svo
sem lífsgleði lians, börn bans, liús hans eða þau
þægindi, sem bún veitti honum með daglegri ná-
vist sinni, þá væri það rangt og óafsakanlegt.
En þetta, þetta litla augnablik af öllu lífinu, eitt
augnablik af fullkominni sælu, sem myndi gefa
henni sjálfri og Pierre ódauðlegar endurminn-
ingar, livað myndi það saka Mathieu? Auðv.itað
mætti hann aldrei fá vitneskju um bvað skeð
Iiafði þetta augnablik. Ef hann kæmist að þvi,
myndi virðingu hans verða mishoðið, og samt
sem áður, ef Iiánn væri í eðli sínu sanngjarn, þá
mátti hann i þessu samhandi minnast lijákonu
sinnar með Indíánablóðið og allar sínar veizlur
og gleðimót. Hann myndi geta haldið við Indi-
ánastúlkuna þrátt fyrir þetta, og jafnframt hafa
hana sjálfa, þegar bann vildi, ef hann þá á annað
borð kærði sig um hana. Ilverju tapaði hann þá
eiginlega sem hann !iafði nökkurn tima átt i
raun og veru? Ef !il vill heiðri sinum. „Að
bvggja heiður sinn á ímynduðu sakleysi ann-
ara er heimskulcgt“, livislaði hun út yfir öld-
urnar.
En þá v.arð heuni imgsað lil barnanna. Já,
börnin, þau áttu allt Iifið framundan. Á.st henn-
ar og umhyggja Frir þeim myndi í engu nfiinka
við þetla. Og þai að auki, gat það ekki verið
þeim til góðs ,að eiga móður, sem að minngta
kosti eilm sinni hafði lifað sanna hamingju-
stund.
De Bonaventure, sem varð að horfast i augu
við hættur og dauða á hverjum degi, og liún
sjálf, sem einnig var stöðugt ofurseld liættun-
um, hættum af Indíánaárásum og miskunnar-
leysi, hungri og liarðrétti og liættum af hárns-
burði — áttu þau ekki rétt til að njóla ástar
sinnar ? Vissulega myndi sólskinið, skuggarnir,
stjörnurnar, gróðurinn, fuglarnir og tren fá á
sig nýjan blæ, ef þau fengju að njótast, þólt
ekki væri nema eitt augnablik áf lífinu. Allt
myndi fá á sig svip ódauðlegrar fegurðar. Og
ef samvera þeirra yki ekki á fegurð umliverf-
isins myndi hún að minnsta kosti auðga til-
finningar og líf þeirra sjálfra. Sálir þeirra
myndu öðlast fullkomna ró við að fullnægja
þrám likamans.
En þessu næst.varð henni hugsað til kirkj-
unnar. Kirlcjan hafði tvisvar gift liana sonum
sínum og i bæði skiptin hafði sá verknaður ver-
ið dauðleg og hræðileg synd. „Þelta, sem þú
(kirkjan) munt kalla rángt, er það eina rétt-
láta, sem átt getur sér stað i lifi mínu,“ sagði hún
upphátt við sjálfa sig.
„Rétt eða rangt, þetta er það sem eg óska að
falli i minn hluta af gæðum lífsins."
A KVÖldV'ÖKVm
í fullkomnuni enskum orSabókum eru um 500
þúsund ensk orS gefin upp. Shakespeare sem notaöi
manna flest ensk orð, notaði aðeins 24 þúsund í
skáldverkum sínum. Af þessum mikla íjölda orða
notaði hann 5000 aðeins einu sinni. Milton notaði
17 þúsund orð-og í löggiltum útgáfum af biblíunni
eru aðeins 7200 ensk norð notuð. .
Prófessorinn: „Segið mér eitllivað tvennt um
John Milton?“
Stúdentinn: „Hann kvæntist og skrifaði bókiro
,,Paradísarmissi“. Skömmu seinna lézt konan hans.
Þá skrifáði hann bókina „Éndurfundur paradísar“.
♦
Þegar maðurinn er orðiiin sjöttigur, hefir I.ann
eitt fjórum árum ævi sinnar í eintóma bið. Þremur
árum hefir hann varið til þess að þvo sér, rakia sig
og klæða. ,
‘,,Það eru tvennskonar skattar tjl, beinir og ó-
beinir. Ségið mér dæiiii uni óbeina skatta."
„Hundaskattur, til dæmis.“
„Af hverju haldið þér því fram?“
„Hundarnir þurfa ekki að borga skattinn sjálíir."
Deilur Stilwells og Chiang Kai-shehs..
Eftir Samuel Lubell.
ur að ræða milli tveggja pcrsónuleika, þ. e. að þeir-
Stihvell og Ghiang Kai-shek hefðu ekki getað unnið^
sanian. En flestir fréttaritarar í Kíná, að minnsta
kosti þeir amerísku, vissu hvað i húfi var, og að>
það var miklu meira en Roosevelt sagði með þeim
orðum, að um hefði verið að ræða „clash of per-
sonalities". Amerísku fréttaritararnir litu á Stilíwell
sem forvígismann í þeirri baráttu, að sigra í styrj
öldinni sem fyrst, en þeir litu á Chiang sem leið-
toga þeirra, sem vildu draga allt á langinn og koma
í veg fyrir að Stihvcll sigraði í baráttu sinni.
Einn þessara fréltaritara, Brooks Atkinson, en
hann var fréttaritari Times, skrifaði á þá leið, að-
með því að verða við kröfum Chiangs Kai-sheks-
um heimköllun Stilwells, hefðu Bandaríkin slakaA
til, svo að rotin and-demókratísk stjórn hefði sigr
að, — stjórn, sem hefði það að aðaiáhugamáli, að-
halda pólitískum vöfdum í landinu og aðstöðu, en
lét það sitja á hakamnn, að hrekja Japani úr Kína.
Nu verður ekkert um það deilt, að sambúðin
milli Jóa beiska og Chiangs var orðin slík, að ekki
varð við unað. Þeir voru að skaplyndi eins ólíldr
og lönd þeirra eru ólík. Þeir gálu ekki ræðzt viðr
án þess að til áreksturs kæmi. Stihvell var dugn-
aðarforkur og ákafamaður. Hann hafði þjálfazt í
þá átt, að grafa frá rótum og hamast þar til hánn
komst að því marki, sem hann ætlaði sér. Hann var
fljótlyndur, snar og skarpur, og það kom oft ó-
þægilega við marga, hversu hann sótli beint fram
að markinu. Hann var ekki að vefja neitt í um-
búðir á vísu diplómata. Hann lét það fjúka, sera
honum var í hug, umbúðalaust, og sannleikurinn
mun sá, að fæstir þola slíka hreinskilni. Orðsend-
ingar breyta orðalaginu, án þess að annað kæmö
fram en hann sagði. Flestir muna hvað hann sagðþ
þegar hersveitir hans voru hraktar frá Burma 1942:
„Við fengum helvítlega á baukinn!“
Chiang cr, eins og allir Kínverjar, meistari í þvi
að fara í kringum allt, sem um er rætt, segir margt,
en aldrei of mikið, og aldrei neitt, sem er svo á-
kveðið, að hægt sé að taka það sem bindandi fyr-
ir hann. Hann er hygginn samningamaður og grun-
ar - undir niðri — alla útlendinga um græsku.
Hann hefir stjórnað Kína á mjög slyngan hátt, mcð'
því að koma í veg fyrir sameiningu lieirra afla,
sem eru honum andstæð. Til þess hefir hann orðið"
að fara krókaleiðir, til þess hefir hann þurft að'
flækja málin. Það hefir verið mikið um stjórnmála-
„makk“ í hans heimi. Hann gat verið fljótur tiþ
en líka staður sem múlasni. I seinni tíð var haim
farinn að verða áberandi geðillur.
Chiang, liinn hérnaðarlegi stjórnmálamaður, ótt-
aðist hermanninn StiNvelI. Eitt sinn var rætt um
það, að leysa mikið vandamál með því, að setja
amerískan liershöfðingja yfir bæði hersveitir Chung-
king-stjórnarinnar og kommúnistísku hersveitirnar,.
en í Kina eru kommúnistar á sínu svæði einskon—
ar ríki í ríkinu. StiKvell hafði lýst yfir þeirri skoð-
un sinni, að ef honum væri' falin stjórn þeirra,.
gæti hann skipulagt og þjálfað kommúnistisku her-
sveitirnar svo vel, að hann gæti hrakið Japani úi~
Kína. Þegar Chiang heyrði þetta, sagði hann:
„Það mætti ekki fela þeim manni þetta. Hann
mundi sénda þessar hersveitir gegn mér.“
Nú vissi Stihvell í raun og veru vel, að það var
stefnan í Hvíta húsinu, að halda Chiang Kai-shek
við völd, og eiga ekki í neinum samningum viT
andstæðinga hans, eða yfirleitt hafa nein mök við:
þá. Stihvell gerði þó lítið til þess að leyna tilfinn-
ingum sínum í garð Chiang Kai-sheks, og það, sem.
hann sagði á herforingjaráðsfundum, hefir vófa-
laust borizt Chiang til eyrna.
Nú mega menn ekki ætla, að hér hafi verið um
yfirborðsóánægju að ræða og orðakast, eða að látn-
ar væru „hnútur fljúga um borð“. Það var ekki af
persónulegri andúð gegn Chiang Kai-shek, sem af-
staða Slihvells markaðist, heldur af hinum mikla
ágreiningi þeirra um, hvert hlutverk Kína skyldi
vera. í styrjöldinni. Og þótt "Stihvell hafi verið*
kvaddur heim, er þetta enn (þegar þessi grein cr
skrifuð) óleyst vandamál.