Vísir - 12.10.1945, Side 1
Bókmenntir
og listir.
Sjá 2. síðu.
VISI
o' *
Tilraunir hjá
hitaveitunni.
Sjá 3. síðu.
35. ár
Föstudaginn 12. október 1945
232. tbl,
röiris
i Isido
upp a
og
nyjan
at átáA
J. B. Ghifley forsætisráð-
hen-a í Ástralíu. Hann tók
við af John Curtin er hann
lézt. Curtin og Chifley voru
aldavinir.
Kinil Jjftidwig n
ÞýzkalamM
• eftir VI ára
iitlegð.
Þýzki sagnaritarinn Emil
Ludwig kom til Þýzkalands
aftur sriemma í maí, eftir 12
ára útlegð.
Hann fann líkkistur Goet-
lies og Schillersá lítilli búð í
Jena. Ivisturnar liöfðu verið
fiúttar þangað frá Weimar,
en þar höfðu þær hvilt í gráf-
hveifmgu í 120 ár, og Smssí
engiiln livar þær væru niður
komnar. Ludwig gerði hern-
aðarjúirvölduin ba.ndainanha
aðvart um fundinn, en þeir
létu flytja kisturnar til
Weimar.
Fraitco lofar
kosningum.
Franco hefir heitið Spcín-
verjum bæjarsl jórnarkosn-
ingum í lok nóvember.
Ilann liefir einnig gefið
inörgum pólitiskum fönguni
upp sakir, en mikill fjöldi
fanga situr enn ínni. I sam-
bandi við yfirlýsinguna um
að kosningar eigi að fara
fram, er ]>ess gelið, að taka
eigi í gildi svo nefnda rétt-
indaskrá, en hún er svo ó-
greinileg.a orðuð, að óvíst er
um öll réttindi, sem í iienm
er getið.
Þó að Frakkland hafi orð-
ið ilhi úti of völdum styrj-
cúdarinncir er úslandið í Al-
sír í N-Afríku ennþd geig-
vænlegrn. Er þnr hið mesta
öngþveiti í öUum viðskipt-
um og hefir komið til óeirða
í Constantine-hcraði.
Hveitiuppskeran í Alsír
1945 er áætluð 3,150 þús-
und vættir, sem cr rúmlega
einn þriðji hluti af þöifum
landsmanna, og hefir þvi
orðið ao selja nijög slrong
skömmtunarákvæði.
Sama máli gegmr um bygg-
uppskeruna. Ifún er áætluð
veræí ár 1,5 milljón vætt, en
á venjulegum tímum er hún
10 miiij. Hafraupp&keran
er helmingi minni en á
venjulegum tímum. Þessar
tvær korntegundir, eru mest
notaðar til þess að fóðra
stórgripi. Fyrir styrjöldina
þurftu landsmenn 5 millj-
ónir vættir af korni til fóð-
urs stórgripum, en nú í ár
er aðeins til um 2 milljónir
af þessum korntegundum.
Þá hefir nautgripa- og
sauðfjárstofn landsmanna
orðið fyrir miklum skakka-
föllum. Sléttur landsins eru
svo að segja þaktar hræjum
]>eþssara dýra. Iíafa 60%
af sauðfé og 25% af naut-
gripum landsmanna fallið af
völdum styrjaklarinnar. En
vegna þess, að svo mikill
skorlur er á gripafóðri, lief-
ir kjötskömmtun verið af-
numin. í-öðrum héröðum N.-
Afríku hefir tjónið ekki orð-
ið eins tilfinnanlegt.
Vínframleiðsla landsins
hefir orðið fyrir mildum á-
föllmn. Hefir liún minnkað
um lielming frá því var fyrir
stríð.
Heimfa liaBMf-
fökaa
Ýmsir foringjar úr her og
flotct Argentinu heimta, að
Peron verði húndtekinn.
Hann liefir, sem kunnugt
er, tilkynnt, að liann muni
verða í kjöri við næstu for-
setakosningar í landinu. Um
120 foringjar skutu á fundi
i gær og gerðu kröfu um það
lil stjórnarinnar, að hann
verði tekinn fastur.
Nýi hermálaráðherrann,
Avalos, hefir gefið út dag-
skipan þar sem hann segist
staðráðinn í að koma í veg
fyrir að herinn skipti sér af
stjórnmálum.
Verlí.£öII vsÖ43
í Hi’eflasadi.
Fjöldi hcifngrverkamanna
í Bretlandi heldur úfram
verkfcdiinu, scm þeir gerðu
fgrir nokkru.
Talið er að milli 30—40
þúsund hafnarverkamenn
liáfi ekki ennþá byrjað vinnu
aftur. VerkföIIin eru í horg-
um Norður-Englands og
einnig í London.
Vcrkföll þessi Iiafa komið
sér ákaflega illa fyrir Brela
vegna þess að skip hafa
slöðvást og ekki hefir verið
hægt að dreifa matvælum
um Iandið eins og skyldi. 43
matvælaskíp eru slöðvuð í
Londóri. Verkámálaráðherr-
arin hefir sagt álit sitl á verk-
íóllunum og segir liarin að
þau séu óafsakanleg og ættu
allir hafnarverkamennirnir
að lieíja vinnu aftur.
Myndin hér að ofan sýnir óvenjulegan atburð. Hún sýnir
t. v. japanskan liðsforingjk, sem gekk Bandaríkjunum á
hönd á s.l. vori og bauðst til að leiðbeina flugsveitum þeirra
í árás á foringjastöðvar Japana á Mindanao, en Banda-
ríkjamenn vissu ekki, hvar þær voru. — Myndin er tekin
þegar flugvélarnar eru að fara í árásina.
danska sannur að svikum.
Frá fréttaritara Vísis
í Khöfn.
Athyglisvert mdl er i rann-
sókn í Dcinmörku, þcir sem
Ernst Berg ritari Alþijðu-
sambandsins þar er dkærð-
ur fyrir nð hafa haft sam-
vinnu við Hipomenn.
Þegar hefir rannsóknin
leitl í Ijós, að Berg hafi rætt
við Hipomenn um að
sprengja húsið, sem alþýðri-
hreyfingin liefir hækistöðv-
ar sinar í, í loft upp.
Einnig þvkir sannað, að
hann hafi kært ráðherrana
Buhl, Iledtoft. Ilansen, H. C.
Hansen og Alsing Andersen
Japífinir iá
eiits
fyrir lögreglunni og sagt að
þeir væru i hættulegustu ó-
löglegu klíkunni í landinu.
Scit d fundum
með Hipo.
Berg hélt nokkra leynilega
næturfundi með mönnum úr
Hipolögreglunni á skrifstof-
um Alþýðusamhandsins i
Kaupmannahöfn. Rannsókn
heldur áfram í málinu en er
ekki enn lokið.
ift|ð3Bs
H ernctðctryf irvöld bcinda-
mctnnct hcifct bcinnctð ctð flytja
ctðrar vörur til Japctn en þær„
sem teljast iil brýnustn lifs-
nauðsyn jct.
Vcrður slrangt eftirlit liaft
ineð því, að boði þessu sé
hlýtt. Eímmgis má llýlja lii
landsins það af vörurii, sem
nægir lil þess að hæta við
þær birgðir, sern til eru í
landinu svn fólkið geti að-
eins dregið fram, lífið. ,
Ætlar al setja
hraðmet á sjó.
Sir Malcoln Campbell leik-
ur hugur d að setja nýlt
heimsmet í hraðsicglingu d
vclbdt.
Campbcll er mjög þekkt-
ur maður fvrir viðureignir
sínar við hraðamet fyrr á ár-
um. Ilann var til dæmis
fyrsti maður, sem ók híl með
meira en 210 km. hraða á
klst. Gerir hann sér góðar
vonir um að verða einnig
fyrsti maður, sem nær þeim
hraða í vélhát. Ilann á nú-
verandi met, sem cr um 226
km. á klst.
Það met sétti liann nokk-
urum árum fyrir stríð í háfn-
um Bluehird, sem siðan hef-
|:jj
Urezldi ioringjar
skotnir.
Síös'ðts hótíiö
i IsssSsþ « Mín ss0
yrrðin, sem komst á um
tíma í Hollenzku Aust-
ur-Indíum og Indó-Kína,
hefir nú verið rofin aftur.
Þjóðernissiiinar í Saigon
og fleiri horgum í Indó-
Kíria liafa skolið á hermenn
handalnanna og almenna.
horgara úr fylgsnum síðasta.
sólarhringinn. Hafa þjóð-
ernissinnar orðið nokkurum
herriiönnum úr indverskri
hersveit að hana og hrezk-
um foringja þeirra.
Hershöfðingi sá, sem ræð-
ur fyrir seluliði banda-
ínanna í laiidinu, hefir hirt
alvarlega aðvörun til þjóð-
ernissinna. Segir liann, að-
þeir hafi rofið vopnahlé það,
sem gert var í landinu og
heri þeir einir áhyrgðina, ef
ráðizt verði á liersveitir
hándamanna.
Gíslctr teknir.
Á Java hefir á nokkuruni
stöðum slegið i lítilsháttar
hardaga mílli lierflokka
þjóðernissinna og hernianna.
handamanna. Til þess að
reyna að tryggja sig,. ef svo
skyídi fara, að bandalnemi
hreinsi alveg til á eyjrinni,
háfa foringjar þjóðernis-
siniia tekið fjölmarga gísla,
bæði úr hópi Hollendinga og
kynhlendinga, sem liöfðu.
ýmis embætti á liendi við
stjórn eyjarinnar.
Leyniskyttur
í Bataoia.
Þjóðernissinnar á Jáva
halda því fram, að sveitir
þeirra liafi á valdi sinu alla
eyjuna neiria höfuðborgina
Batavia. Fylgismenn þeirra
liafa þó vopnaða menn í
horginni og halda þeir uppi
skothríð víðsvegar i horg-
inni, þcgar óhætt þykir. I
gær drápu þeir tvo liðsfor-
ingja, iinnan hrezkan og
hinn indverskan og grýltu.
líkin á eflir og stungu með
Iinífuin.
Meira her-
lið til Javct.
Vegna þess live aftur liorf-
ir óvænlegá á Java liafa
Bretar afráðið að senda.
þangað meira lið. Liggiir
skip nú í höfn á vestur-
strönd Malakkaskaga og á
að taka þar herlið, sem á að
fara til Java.
ir verið geymdur með mik-
illi nákvæmni. Gerir Camp-
hell ráð fyrir því, að haön
geli sett nýja metið í þeini
hát, þegar búið verði að setja
í hann nýjar vélar.