Vísir


Vísir - 12.10.1945, Qupperneq 2

Vísir - 12.10.1945, Qupperneq 2
2 V I S I R Föstudaginn 12. október 1945. Flateyjarbók. Þriðja bindi Flateyjarbók- ar er nýkomið út, en alls verða bindin f jögur. Efni þessa bindis er ítar- legur formáli eftir prófessor Sigurð Nordal, framliald ól- afs %ögu lielga, og eru hér þrír síðustu þættir hennar: Orkneyinga saga, Noregs konunga tal og hrenna Ad- ams biskups, þá .er Sverris saga Sigurðssonar og loks Hákonar saga gamla. Alls er hókin á 7. hundrað blaðsið- ur að stærð. Eins og áður er getið hefst þetta hindi á Orkneyinga sögu, en hún er ekki lieil í neinu fornu handriti nema Flateyj a rbók. Noregkonunga- tal e'r hins vegar fyrst og fremst lofkvæði til Jóns Loftssonar. í fyrirsögn kvæð- isins í Flateyjarbók segir, að það sé ort af Sæmundi fróða, en það er fjarstæða. Um Sverris sögu Sigurðs- sonar segir prófessor Nor- dal, að hún sé eitt af stór- virkjum íslenzkra bók- niennta og að ritun hennar marki einn höfuðáfanga á þroskaferli hinnar fornu sagnaritunar. Er þetta í fyrsta sinn, sem Sverris saga er prentuð hér á landi. Ivarl Jónsson ábóti á Þing- éyrum er höfundur Sverris sögu. Um liann segir prófess- or Nordal m. a.: „Karl Jóns- son hefir verið mikilhæfur maður og rithöfundur að eðl- isfari. En lærdómsríkt liefir verið fyrir liann að komast í svo náin kvnni við Sverri, sem samvinna þeirra hlýtur að hafa leitt til. Um sumar ræðurnar í sögunni er það skemmst að segja, að engum söguritara liefði verið unnt að segja þær frá eigin brjósti, svo magnaðar og sérstæðar eru þær að orðavali, svo raunhæfar, runnar af tæki- færunum, áhrifamiklar samkvæmt því, sem tæki- færin kröfðust.“ Nordal seg- ir að það megi telja það ein- staka gæfu fyrir íslenzkar bókmenntir, að þessi saga skyldi vera rituð svo snemma og svo miklu af anda Sverris hlásið í hana af lionum sjálf- um. IJafi siðan aðrir höfund- ar haft þetta frábæra rit lil Iiliðsjónar og eftirdæmis. IJákonar saga er fyrir ýmissa hluta sakir merkisrit. Hún er meginhéimild um sögu Noregs 1217—1263 og athyglisverð heimild um skipti konungs og íslendinga. Texti Iiákonar sögu í Flat- eyjarhók er talinn vera hinn fyllsti og hezti, sem til er-i nokkuru handriti. Ilöfundur Hákonarsögu er Slurla Þórðarson. Nokkrar sérprentaðar myndir af handriti Flateyj- arbókar og sögustöðum í Noregi prýða bókina. Flateyjarútgáfan gefur bókina út. BókfeiSstífgáfaffi h.f. bókband og væntanlegar bækur. Bókfellsiitgáfi&ii í hópi stærstu iítgáfiifys#irtækfa hcr á lanili. I^ókfellsútgáfan h.f. hefir nýlega komið sér upp full- kommni bókbandsvinnustofu með öllum nýtízku vélum, sem til bókbands þarf, og vinna þar sem stend- ur 13 manns. Þá hefir Bókfellsútgáfan og í undirbún- tngi útgáfu fjölmargra bóka, sem væntanlegar eru á markaðinn innan skamms. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI Tiðindamaður Vísis átti i gær tal við Birgi Kjaran, en I I .ann hefir nýlega tekið við 1 framkvæmdaStjórn Bókfells- útgáfunnar. Skýrði Birgir frá | helztu fyrirætlunum félags- ins í bókaútgáfu og sýndi tíð- I indamanninum hinar nýju , bókbandsvinnustofur, sem I eru nú til húsa í stórhýsi Egils Vilhjálmssonar á Laugavegi 118. Ilin nýja bókbandsstofa, sem jafnframt er bindagerð, tók til starfa í byrjun sept- embérmánaðar. Vinna þar nú 13 manns undir stjórn Jóns Pálssonar bókbindara. Bók- bandsvinnustofan er meðal hinna fullkomnasta sinnar gerðar hér á landi og eru þar allar vélar, sem yfirleitt eru notaðar á fullkomnustu bók- bandsvinnustofum. Bókband- itS er eingöngu fyrir útgáfu- starfsemi Bókfellsútgáfunn- ar. Loks má geta þess að húsakynnin eru einhyer þau rýmstu og beztu, scm nokk- ur bókbandsstofa liefir hér í hæ. Þótt Bókfellsútgáfan sé meðal yngstu útgáfufyrir- tækja landsins, má þegar telja hana meðal hinna slærstu. Af bókum sem væntanleg- ar eru innan skamms má fyrst og fremst geta vandaðr- ar heildarútgáfu á ljóðum og vísum Iiáins, sem prófessor Richard Beck sér um. í bók- inni verða skýringar á öllum vísum og ljóðum Káins, að, svo miklu leyti sem skýring- ar hafa fundizt. Hefir þeirra verið leitað í bréfum og öðr- um skrifum Káins, er lil hefir náðst. Jafnframt því sem Richard Beck sér um úlgáf- una skrifar hann itarlega ritgerð um skáldið. Þá skrif- ar síra Haraldur Sigmar end- urminningar um Iíáin og loks verður svo grein um skáldskap hans. Gert er ráð fyrir að bókin yerði um 20 arkir að stærð. Nýstárleg bók, sem Bók- fellsútgáfan sendir frá sér fyrir jólin, er einskonar kynningarrit frá Rithöfunda- félagi íslands. Eru það ljóð, sögur, leikrit og bókmennta- rilgerðir eftir 18 höfunda i hinu nýstofnaða félagi. Með- al höfundanna verða Davíð Stefánsson, Kristmann Guð- mundsson, Guðmundur Hagalín, Hulda, frú Elínborg Lárusdóttir, Þórir Bergsson, Jakob Tborarensen o. fl. Verður mjög til þessarar út- gáfu vandað, prentuð á myndapappír og skreylt fjölda vignetta, hnúta og upphafsstafa eftir Atla Má. Káputeikning verður eftir Guiinlaug Blöndal listmálara. Gert er ráð fyrir að bókin verði 12—14 arkir í Skírnis- broti. „Konungur á kálfskinni“ heitir stór skáldsaga eftir Guðmund G. Hagalín rithöf- und, sem væntanleg er á markaðinn". i haust. Ilún verður um 500 bls. að stærð og í henni verða um 20 mynd- ir eftir Halldór Pétursson listmálara. Mun þetla vera 'fyrsta myndskreytta skáld- sagan eftir íslending, sem birtist á móðurmáli hans. Um helgina kemur út söguleg skáldsaga uhi afrek Leifs Eiríkssonar. Hún lieitir „Leifur heppni“ og er eftir Fredric Arnold Ivummer, en Knútur Arngrimsson skóla- stjóri hefir íslenzkað hana. í bókihni eru 30—40 bráð- skepimtilegar og fallegar teikningar. Bókin er um 270 bls. að stærð. „í ættlandi mínu. — Sögur af íslenzku fólki“ heitir smá- sagnasafn eftir Iluldu skáld- konu. „Ekki heiti eg Eiríkur“ heitir önnur bók sém Bók- fellsúlgáfan sendir frá sér eftir íslenzka skáldkonu, en það er Guðrún Jónsdóttir frá Prestbakka. „Litil bók um lislaverk“ heitir alþýðleg myndlistar- saga með fjölda mynda, sein allar verða litprentaðar. Höf- undurinn er amerískur en Bjarni Guðmundsson Idaða- fulltrúi hefir" þýtt hana. Myndirnar í „bókinni eru af ýmsum frægustu og fegurstu málverkum sem lil eru í heiminum. Eftir Louis Bromfield er væntanleg skáldsagan „Frú Parkington“, sem margir munu kannast við af kvik- mynd, og munu myndir úr kvikmyndinni prýða bókiná. Af unglingabókum má nefna tvo flokka, annan ætl- aðan drengjum, hinn stúlk- um. Bláu bækurnar heitir sá flokkurinn, sem ætlaður er drengjum og liafa þegar komið út í honum „Daníel djarfi“ og „Percival Keene“, en næsta bók verður „Klógi“, saga um útilegudreng eftir danskan höfund, Torry Gred- sted. IJinn flokkurinn, sem ællaður er stúlkum, lieitir Rauðu bækurnar og hefst hann á bráðskemmtilegri sögu sem heitir „Polly Anna“. Er það skáldsögu- Lögskipuð stofnun til að annast tónlistaruppeldi þjóðarinnar. SHjfóns ivilise- oi/ fys'iri&stB'ts-' för fítEÍltjríwBBS lÆeifftsstÞBBtsr ítÞBBSÍitiitls BttSB Æststfiröi. ísir hefir beðið Hallgrím Helgason að segja frá hljómleika- og fyrirlestra- för, sem hann fór um Austurland í sumar til þess að kynna íslenzk þjóðlög og vekja áhuga á almennri tóniðkun. Hallgrímur skýrði svo frá: í ágústmánuði tókst eg ferð á liendur lil Austurlands, til þess að kynna íslenzk þjóðlög og vekja áhuga á al- mennri tóniðkun, bæði söng og leilc á hentug liljóðfæri. Hélt eg alls 14 hljómleilca með erindi og skýringum á 12 stöðum: Ilöfn í Horna- firði, Nesjakirkju í Horna- firði, Samkomuhúsi Mýra- manna í Ilornafirði, 'Stafa- fellskirkju, Djúpavogskirkju, Eydalakirkju, Stöðvarfirði, Fáskrúðsfírði, Reyðarfirði, Ivskifirði, Norðfirði og Seyð- isfirði, og voru hljómleikarn- ir endurteknir á Eskifirði og Seyðisfirði. Efnisskránni hagaði þannig til, að fyrsl lék eg nokkur lög á fiðlu með orgelundirleik, flutti síðan erindi um skiln- ing á músik og tónlistarupp- eldi, sem ætti styrka stoð í ís- lenzka þjóðlaginu; við ætt- um ekki aðeins að heyra þjóðlagið, við yrðum að híusta á }3að og samlaga það vitund okkar, slíkt væri sjálf- sögð íslenzk gestrisni. Þá komu þjóðlögin sjálf, sungin og spiluð, allt frá sköpun heimsins úr Völuspá, hand- töku ögmunds biskups Páls- sonar í ölfusi og þarnasöng Guðbrands biskups Þorláks- sonar, fram til kvæðalaga úr Skagafirði, barnagælu úr Þingeyjarsýslu og tvisöngs- flokkur i 12 bindum, og liafa komist í flokk metsölubóka í Ameríku. Freysteinn Gunn- arsson skólastjóri islenzkar Polly Önnu. - Loks má geta nýrrar og ó- venjulegrar útgáfu á Hans og Grétu í litmyndum, sem verður börnum áreiðanlega kærkomin. Bókfellsútgáfan mun reyna að koma’sem flestum þessara bóka út fyrir jól, en gefur j)ó ckki ákveðin loforð um það, bæði vegna anna i prent- smiðjum og í bókbandinu. Það sem af cr árinu liefir Bókfellsútgáfan sent frá sér allmargar bækur, svo sem Ferðabók Dufferins lávarðar í þýðingu Hersteins Pálssonar ritstjóra. „Aðlaðandi er kon- an ánægð“, í þýðingu Þór- unnar Hafstein, „Beethoven litli og gullnu bjöllunnar“ í þýðingu Jens Benediktssonar, Viktoríu eftir Ilamsun, þýð- ing eftir Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi og myndir eftir Atla Má, „Móðir fsland“ eftir G. Hagalin, „Fífulogar eftir Erlu og loks Ijósprentun á fyrstu kvæðabók Bjarna Thorarinsen. lags úr Valnsdal. Þar næsl sýndi eg liljóðfæri, sem væn- legt er til útbreiðslu alþýð- legrar tóniðkunar vegna þess, live liandhægt það er og auðlært og lék nokkur lög á blokkflauluna, til j)ess að sýna einfaldleik liennar og. sérkennilegan hljóm. Þessu næst komu sýnis- horn af nýjum þjóðlögum. Margir liafa allt til þessa dags haldið, að þjóðlögin væru einskonar forngripur, er að- eins dieyrði löngum liðnum tímum til, og neitað þeim um lífræn tengsl við núlímanm Nýju þjóðlögin afsanna j>ctta„ því ^tð þau eru til orðin á meðal okkar, sem nú lifum. Einrödduð eru þessi lög sung- in á miðri 20. öld alveg eins og á fyrri öldum, þegar fyrst var farið að kveða kvæða- lögin. En mcð vaxandi j>roska hafa þessi lög aukið áhrif sín, svo að allir liljóta að veita þeim ólakmarkaða at- hygli. Siðasti liður efnis- skrárinnar, sem slóð í röska tvo. klukkutíma, voru svO' nokkur fiðlulög. Ferðin í sumar var fram- hald af kynningarstarfi mínu, sem eg lióf á svipaðan liátt á Vestfjörðum síðastlið- ið sumar í Stykkishólmi,, Flatey á Breiðafirði, Bíldu- dal, Þingeyri, Núpi í Dýra- firði, Sæbóli á Ingjaldssandi,. Flateyri, Suðureyri í Súg- andafirði, Bolungavík, ísa- firði og Súðavík. I Flateyjar- kirkju hélt eg auk j>ess i sumar erindi „Söngöld ís~ lendinga“, sem innrammað var með fiðluleik á undan og eftir. Kynni min af ástandi þvi„ sem nú rikir í tónlistarefnum hjá okkur, eru að vísu marg- vísleg, en þó verður aldrei nógsamlega undirstrikuð sú augljósa staðreynd, að löng- un og áhugi aunarsvegar og svo kjör og kunnátta hins- vegar eru sitt hvað. Mér blandast ekki hugur um, að; hæfileika skortir ekki, mikiu fremur l>ætt kjör, fleiri liljóðfæri, betri nótnakost og: umfram allt kennslu. Utan Reykjavikur er víða tilfinn- anleg vöntun á niúsik- kennslu, svo að fjöldi for- eldra getur ekki veitt börn- um sinum j>að uppeldi, sem þau hefðu kosið. Flest það fólk, sem handleilcur hljóð- færi, er j>ví fullorðið fólk, og þó er sumsstaðar enginn organisti til þess að spila við messugerðir. Á þessu verður aðeins ráðin bót með því að kennarastétt og kennimanna- stétt taki höndum saman og fái ríkið til l>ess að lögskipa stofnun, sem ábyrg verður um tónlistaruppeldi þjóðar- innar. Þá fyrst er komin full viðurkenning af hálfu hins opinbera á jiýðingu tónlistar- innar í menningarþjóðfélagi. Sá maður á Austurlandi, sem bezt stendur nú á verði um lónlistarþroska þessa fjórðungs er óefað Bjarni Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.