Vísir - 12.10.1945, Page 3

Vísir - 12.10.1945, Page 3
Föstudaginn 12. oktúber 1945. V I S I R Heita vatnið aukið oftdælum. Fyrstu ti8raujnir báru góðan árangur. JJýlega lét hitaveitustióri gera tilraun meS að auka vatnsrennslið úr bor- holunum á Reykjum, meS því aS dæla úr Joeim meS lofti. Þessi tilraun bar prýðileg- an árangur, þannig a'ð vatns- rennslið komst upp í 285 lítra á sekúndu, og er það töluvert mikið meira en valnsmagnið varð mest s. 1. vetur. Þá "komst vatnsrennslið upp í 258 lítra á sekúndu þegar það varð mest. Hitaveitan býr sig nú af fullum lcrafti undir veturinn í vetur og liefir bæði reynslu síðasta vetrar til að styðjast við, en svo einnig miklu meiri möguleika en áður til þess að ráða fram úr vand- simálum. S.l. vetur voru að- eins 4 hitavatnsgeymar í nolkun, en á komandi vetri verða þeir sjö. Ef þörf kref- ur verður vatnsmagnið svo aukið með því að dæla úr borhoiunum með lofti. Smíði þitavatnsgeymanna nýju gengur vel. Nýlega er búið að fylla og prófa þann fyrsta þeirra, þaiin sem Eandsmiðjan smíðaði og reýndist liáiin alveg þéttur. hér áður. Stöðvun strand- jferðaskipanna er mjög alvar- leg, þar sem hún getur leitt til þess, að ýmsar atvinnu- greinar á ströndinni, svo sem t. d. hraðfrystihúsin stöðvist með öllu þar til strandferð- irnar hefjast að nýju. Þá er^ stöðvun skipa Eimskipa- j félagsins mjög alvarleg, þar sem skiji félagsips eru nú yfirleitt að hefja siglingar á nýjum leiðum til Evrópu, sem önnur skip geta annazt af Islendinga. hálfu. Enn er eftir að byggja kring um hann. Vélsmiðjan Hamar liefir hina tvo geymana í smíðum og gengur vel. Efnið i þá kom tilsniðið og verður því fljótlegt að koma þeim upp, enda er sá fyrri þeirra kom- inn langleiðis. 1 kuldakastinu nýlega, þeg- ar hitinn komst niður fyrir frostmark og auk þess hvass- viðri mikið voru geymarnir meira en hálfir, og er þó venjulega hilað vel upp i fyrstu kuldum vegna þess að fólk er þá alla jafna við- kvæmt fyrir hitabreyting- unni. Virðist yfirleitt alit benda til þess, að hitaveitan gangi vel í vetur, ef óvenju- lcg óhöpp koma ekki fyrir. Sta'íkmdfevöði** shipin si&ðe'EsS Esja kom úr strandferð í fyrrakvöld. Var skipið stöðvað hér með það sama, vegna verkfalls þess sem Ríkisskip og Eimskip eiga í við Sjómannafélag Reykja- víkur. Þar með eru strandferð- irnar stöðvaðar varanlega. Súðin liafði verið stöðvuð Símasðinbaná komið yfir Skeiðará. Símasamband komsí á yfir Skeiðarársand í gær kl. 6,15 síðdegis. Hafði þá verið sam- bandslaust yfir sandinn í jheilan mánuð. I Eftir sjálft Skeiðarárhlaup- ið héldust svo miklir vatna- I vextir í Skeiðará að ekki voru tök á að koma línunni yfir. Brotnuðu um 30 staur- ar á sandinum við hlaupið, m. a. á eyri eða hólma í Skeiðará. Var áin svo illfær á þessum stöðum að ekki var unnt að koma simalínum yfir á meðan vöxtur hélzt í ánni. Var um tíma fyrirhugað að leggja bráðabirgðasíma á jökli, en horfið frá því ráði jaftur vegna þess að fjölsím- jinn hefði ekki lijargazt við þá ráðstöfun. I Ekki er búið að ganga Jfyllilega frá viðgerð á Skcið- jarársaridi ennþá og samband því ekki eins gott og á verð- ur kosið. En næstu daga verður unnið að framhald- andi viðgerð og má þá búast við betri sambandi. Ný fiskbiíð. Nýtízku fiskverzlun var opnuð í morgun á Laugavegi 27, og er hún útbúin öllum þeim tækjum og vélum, sem krafizt er í fullkomnustu verzlunum þessara gerðar. verziunin heitir: „Fiskbúðin Sæbjörg“. Eigendur verzlunarinnar eru þeir Björgvin Jónsson og óskar Jóhannsson, en þeir hafa stundað fisksölu i Fisk- höllinni um 10 ára skeið og kunna þvi allt er lýtur að verkun, meSfer'ð og geymslu fiskjar. Búðarborð verzlunarinnar er þannig innréttað að helm- i-ngur þess er kæliskápur, en hinn helmingurinn Iiita- geymir, þannig að þar geta menn fengið heita fiskrétti, eins og t. d. fiskbollur og steiktar rauðspettur. í vinnustöð verzlunarinnar eru sérstakir þvotlastampar og afvötnunarstampar; þar er stór hakkavél og stór hrærivél fyrir fiskfars. Þá hefir verzlunin sérstaka sall- fiskgevmslu með til þéss gerðri loflræs.tingu, þá kæli- klefa með sjálfvirkri frysti- vél, sem heldur 2ja stiga frosti í klefanum og gerir það að verkum, að fiskurinn frýs ekki og tapar ekki hragði, en helzt alltaf sem nýr þótt hann sé geymdur nokkuð. Öll virðist innrétting og fvrirkomulag vera hið hagkvæmasta og fullkomn- asta. csnæoi gn. Sá maður, sem gæti lánað 20 þúsund krónur til 3ja —4ra ára, getur fengið íbúð leigða. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Tvö“, fyrir hádegi á laugardag. Nokkrir liðir af 9/16" bátakeðju, enn fremur dragnótaspil og vandaður sjónauki. — Upplýsingar i sima 5721 ld. 5—7. óskast til afgrexðsiustarfa í sérverzlun.j Verzlunarskólamenntun æskiieg. Til-j boð ásamt kaupkröfu, sendist Vísi fyrirj kl. 3 á laugardag, merkt : „Franitíðar- starf — 123“. •« « $ vr « « « •ír « « « « « « « íí « « « « « « » « il fcr « » ti « « i? « H « Stiiiíiílööoí .stiotstiíititstlísatstititstststststitstsíititsíitioístsoíiticíotitsótiotsootltstititsísotstitstitititstitstitititstlöctitststitststitsoíititststs »Í55Í5ÍÍÍjÍSCjC5ÖÍjsSv sí ssiMses steiö é ensim'hœttwm h sssssh s$ssss msm an&ö Bssitiiö úa'vsst esí vöru BÖMUKJOEAIi í snihlu úrvaii, FMAKKAM, SATÉN SV&l»F>Ali fyrir rltlri my ynyri, NÁ TTTISE YJUR, UNMÍSSFÚT, ©. fi, Ensífremur gitosileyt sírvai af BÍVENTÖSBÍUM, mýjusta tíslta. Ud tmm • æ'io au^aue^ 4 7 a « W r í) » « JS ii li « « í) ii ii « ii ti n « « í) « a « wr « « « ð « O « o ii g £ ii « $ i ii i> ii JS íí « ii o « ** . vr « í) « « » « » « « » « » 3 « « « « itsooooocotstsootsoooooootsooooooooooooooootsotsoooooooootststsotstsooococtsísoootstsooooooooootscoooootsoooctooooooooooooootsooootitsoooocsoctM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.