Vísir - 12.10.1945, Page 4
V I S I R
VISIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VlSIIt H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 16 6 0 (fimm línur).
Yffrð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Islenzk landhelgi fyrir
Lokun austurstrandarínnðf.
llretar hafa nýlega lýst yfir því, að erlend
fiskiskip yrðu ekki afgreidd í höfnunum
á austurströnd Englands, en jafnframt er bor-
ið við að óvenjulegur landburður af fiski
brezkra skipa geri ráðstöfun þessa óhjá-
kvæmilega. Vitað cr, að afli í -Norðursjónum
er nú miklu meiri en áður var, en jafnframt
iiafa brezkir fiskimenn krafizt þess stöðugt,
að erlend skip sættu ekki sömu lögum um'
löndun og brezku skipin, en yrðu að víkja
fyrir þeim. Þegar svo er komið, að helztu
fiskihafnir Bretlands eru lokaðar íslenzkum
fiskiskipum, geríst útlitið all-ískyggilegt. Að
vfsu geta skipin enn landað í fiskihöfnum á
vesturströndinni, og þá aðallega Fleetwood,
en þar er sá hængur á, að ekki er unnt að
afgreiða skipin nema mjög dræmt, enda eng-
in trygging fyrir að þau verði ekki að liggja
það lengi með afla sinn af þcssum sökum,
að hann verði lítils eða einskis virði, svo sem
dæmi reyndust til um færeysku skipin. 1 fisk-
•höfnum austurstrandarinnar logar nú allt í
-verkföllum, þannig, að hermenn eru látnir
skipa upp nauðsynlegustu vörum, en þótt svo
sé er sennilegt að kröfur fiskimanna eigi rík-
astan þátt í því að erlend skip verða að
hröklast frá brezka fiskimarkaðinum.
Meginlandsmarkaðui’inn er enn lokaður,
Ixótt tilraunir verði gerðar þessa dagana til
sölu þar. Magn, sem þar verður tekið á móti
svarar til þess, að eitt skip geti landað þar
á viku, og er þá auðsætt, að slíkt bætir ekki
ár söluþörfum íslenzkra fiskiskipa. Jafnvel
jxótt eitthvað kunni að rakna fram úr þessu
rneð tíð og tíma, sést hversu hæpið er að
beina öllum viðskiptunum til Evrópuland-
anna, með því að ef þeim býður svo við að
hoi'fa, eru skipin hrakin þaðan á Ixraut og ger
hornrekur. Talið cr, að taka muni tugi ára
iið byggja upp flest lönd Mið-Evrópu. Þar
ráða Rússar öllu, sem stcndui', og litlar sagn-
ár berast frá þeirn herbúðum, en ljóst er hins-
vegar að þar eru mestu hörmungar ríkjandi.
Algei'lega er óvíst, að þessi lönd geti átt nokk-
ur viðskipti við þær þjóðir, sem ekki eru á
yfirráðasvæði Rússa, um mannsaldur cða svo,
og sér þá hver maður, liversu liált íslenzku
þjóðnni getur orðiS á því, að treysta á marlc-
að þeirra þjóða, sem eru liörðustu keppinaut-
ar hennar xim fiskmarkaðinn og rnestu fram-
leiðsluþjóðir lieims á því sviði, Þótt við fáum
af einskærri náð að selja þeim ugga og ugga
annað veifið, er markaðui'inn sýnilega svo ó-
tryggur, og verður það áfram, að sölu afurða
og nýsköpun hcima fyrir er ekki unnt að
hyggja á honum einum.
Af framanrituðu leiðir, að við verðum að
Jeita markaða annarstaðar en hjá keppinaut-
iinum, og beina viðskiptum okkar til Vestur-
heims fyrst og fremst. Með tilhliðrunarsemi
af hálfu bandarískra yfirvalda og löggjafar,
or sennil§gt, að þar í landi mætti fá txyggan
og góðan markað fyrir liclztu framleiðslu-
vörur okkar. 1 þessu felst ekki, að við eigum
íið hætta viðskiptum við Evrópulöndin, — síð-
ur en svo, — en Ijóst er, að þangað fáum við
ckki selt meiri vörur en þær, sem þau vilja
kaupa. Reynslan talar máli sínu til okkar í
<lag, en væntanlega þarf neyðin ekki að kenna
pkkur Úl'ræði á morgun.
7. þing F.F.S.f. var sett 9.
okt. s. 1. kl. 13.30 í Tjarnar-
café. Forseti þingsins Ásgeir
Sigurðsson skipstjóri flutti
stutta ræðu, minntist látinna
félaga á árinu, sérstaklega
Friðriks Halldórssonar loft-
skeytamanns. Risu fundar-
rnenn úr sætum sínum í
minningu um hina látnu fé-
Iaga.
Eundarstjóri var kosinn
Þorsíeinn Árnason vélstjóri,
ritarar Lúther Grímsson og
Pétur Sigurðsson.
Mótorvélstjórafélag íslantls
liafði gengið í sambandið á
árinu.
Forseti las upp bréf frá
ólafi Magnússyni skipstjóra
í Borgarnesi og heillaskeyti
frá S.S.R.B. og Alþýðusam-
bandi íslands. Nokkurir full-
trúar utan af landi voru
ókomnir við þingsetninguna.
Síðan var gengið til nefndar-
kosninga. Foi'seti flutti
skýrslu um störf stjórxiar-
innar milli þinga; var húxx
löng og ítarleg og har með
sér að stjórnin hafði leysl af
hendi mikið starf. Reikning-
ar sambandsins og Sjó-
mannablaðsins Víkingur
voru lesnir upp. Mörg mál
komu til umræðu og var
þeim vísað til nefnda.
Sámþykkt var einróma
svohljóðandi þingsályklun x
9. þing F. F. S. í.‘, haldið
í Reykjavík mótmælir þvi
eindregið að ákvæði það um
sameiginlegan borgararétt,
sem staðið hefir í sambands-
lagasáttmálanum við Dani,
verði látið gilda fi'amvegis.
Og skorar á Alþingi og ríkis-
stjórn að fela samninga-
nefndinni að fella það burtu.
Þingið lýsir því sem ákveð-
inni skoðun sinni að íslenzk
landhelgi eigi að vei-a fyrir
fslendinga einungis.“
700 m&imkm*’
sSiimss ilsstt
skt í sssjúst-
í ágústmánnði voru flutt
át héðan 700 minkaslcinn
fyrir ríimlega 100,000 kr.
Alls liöfðu verið flutt út
á þessu ári 2004 minkaskinn,
en andvirði þeii'ra liefir ver-
ið 232,570 krónur. Er það
talsvert nxeiri útflutningur
en sama tíma í fyrra (jan.—
ág.), því að þá voru flult út
1623 minkaskinn fyrir 162,
050 krónur.
Ungur maður
óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun. — /Eskb
legt að umsækjandi hafi lokið verzlunarskólaprófi
eða hafi hliðstæða menntun.
Tilboð, ásamt kaupkröfu, sendist til afgreiðslu
Vísis fyrir kl. 12 á hádegi á laugardag, merkt:
„Framtíð — 493“.
Kennslubók í bókfærslu
(önnur útgáfa)
eftir Sigurberg Árnason,
er komin í flestar bókabúðir.
Verð kr. 10,00.
Barngéð stúlka
óskast strax. — Hátt kaup.
Herbergi fylgir.
Hctgeir ClmMH
Laugaveg 19.
Föstudaginn 12. október 1945.
Ekkert Mjólkiirskömmtunin byrjaði í gær-
æðruorð. morgun, eins og mönnum er kunn-
ugt. Fólk kom i búðirnar með
skömmtunarseðla ,sína og fékk „hver maður
sinn skammt“, eins og þar stendur. Margir
fá nú minni mjólk, en þeir hafa vaniz.t, þvi
að skammtur hinna fullorðnu er nú aðeins tveir
dcsilítrar. En þótt svo væri, heyrðist óvíða
æðruorð frá fólki i búðmium. Almenningur hef-
ir tekið þessari „lífsvenjubréytingu“ með skyn-
semi, og enginn mun halda þvi fram, að ekki
væri réttmætt, að mjólkin væri skönnntuð, úr
því að ekki er hægt að fullnægja þörfum allra,
sem mjólk vilja fá.
*
Lyfseðlar. Gert var ráð fyrir því í upphafi,
þegar skömmtunin var undirbúin og
reiknað út, hversu mikill skammturinn þyrfti
að vera, til þess að mjólkurmagnið, sem til bæj-
arins berst, hryldti fyrir þörfunum, að eitthvað
af fullorðnu fólki þyrfti að fá stærri skammt-
inn, einn litra á dag. Var gert ráð fyrir þvi,
að-slík aukning á skammtinum fengist með lyf-
seðli eða samkvæmt læknsráði, vegna heilsu
viðkomandi manns. Hefir og sú raun á orðið,
að allmargir liafa leitað til lækna bæjarins og
beðið þá um liðsinni til að fá meiri mjólk.
*
Má ekki Engum kemur vist til hugar að am-
niisnota. ast við þvi, þótt sumir þurfi að fá
meiri mjólkurskanmit en allur al-
menningur fær, vegna einhvers lasleika, enda
er skömmtunin fyrst og fremst sett á til þess
að þeim, sem hafa mesta þörf fyrir mjólk, sé
tryggður viss skammtur. En þeir, sem þurfa
ckki nauðsynlega vegna heilsu sinnar, að fá
meira en venjulegan mjólkurskammt, ættu ekki
að reyna að fá hann slækkaðan. Ef margir
gerðu það að þarflausu, gæti það orðið til þess,
að mjólkin nægði ekki i lágmarksskammtinn
handa öllum.
*
Þegnskapur. Þegar mikið þykir liggja við, er
ofLgripið til þess ráðs, að hyelja
borgarana tii að sýna þegnskap og þroska, tii
þess að.mál nái fram að ganga eða ekki fari
dla af einhverjum sökum. Það hefir komið i
ijós, þenna fyrsía dag skömmtunarinnar, að
ekki' er þörf fyrir slikt „áiiall“. Almcnningur
gerir sér ijósa grein, fyrir því, hvers vegna
gripið hefir verið til þessa ráðs og þvi færri,
1 sem reyna að afla sér aukins mjólkurskammts,
því fyrr verður hægt að auka skammt hvers
manns. Allir ættu að geta sætt sig við það.
*
Nýjasta Þær eru margar sögurnar, sem ganga
sagan. manna í milli i henni Reykjavik. Sum-
ar eru leiðinlegar, aðrar rétt svo að
á þær er hlýðandi og enn aðrar bráðskemmti-
legar og bera þess öll merki, að við íslend-
inagr séum gönml bókmennta og skáldskapar-
þjóð. Nýjasta sagan var breidd út eftir að
kviknaði i Bindindishöllinni við Fríkirkjuveg,
en þar eru skrifstofur sakadómara. Var boipð
út, að bruninn mundi hafa orðið með einhverj-
um grunsamlegum hætti, því að talsvert hefði
brunnið af skjölum, sem öll hefðu verið við-
víkjandi „heildsalamálinu" svonefnda, en eld-
urinn ekki viljað lita við neinu öðru!
í gær heldur Þjóðviljinn áfram tilraunum
sínum til að telja fólki trú um, að það sé
„sama hvert stórveldið er“, sem óski bæki-
slöðva á ísalndi — kommúnistar standi á verð-
inum eins og endranær! í leiðara blaðsins
segir:
„.... Þjóðviljinn hefir þegar fuilyrt, að þess-
ar sögur sé ekki á rökum reistar. Bandaríkin
hafa ekki boðið neinar gífurfjárhæðir til að
fá hér hcrnaðarstöðvar, og Rússar hafa alis
ekki óskað eftir slíku.* En samkvæmt fregn-
um, sem nú berast utan úr heimi, virðist aug-
ljóst, að Bandaríkin óska sanminga um að fá
að halda hernaðarstöðvum hér á landi. Það
er Islendingum vissulega liin mestu vonþrigði.
.... íslendingar ætla ekki að gera land sitt að
hluta af hernaðarkerfi neins stórveldis. Skipt-
ii engu máli, hvert það stórveldi er .... Ann-
að mál er það, að íslendingar mundu vilja
rækja skyldu sína á bekk mcð hinum Samein-
uðu þjóðum og leggja fram það,1 sem þeim
ber ....“
M. ö. o.: Ef Rússar eru með, eru kommún-
istar reiðubúnir til að selja!