Vísir - 12.10.1945, Síða 5

Vísir - 12.10.1945, Síða 5
Föstudaginn 12. október 1945. y i s i r 5 GAMLA ððar Bósslands (Song of Russia) Amerísk stóiTnynd. Músik eftir Tschaikowsky. Aðalhlutverk: Robert Taylor, Susan Peters. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Skemmtifundur verður á Leós-kaffi, Njóls- götu 112, laugardaginn 13. þ. m. kl. 8% síðdegis. Ýms skemmtiatriði. Danz. Að- göngtimiðar við inngang- inn. — Ath. Þeir, sem unnu við hlutaveltu félags- ins eru boðnir á samkom- una. Félagsfundur verður í Baðstofu iðnaðar- manna sunnud. 14. þ. m. kl. 4 e. h. Fundarefni: Félagsmál. Húsnæðismálið. Stjórnin. Ráðskona óskast á sveitaheimili með öllum þægindum og ná- lægt kaupstað. Má hafa með sér harn. — Uppl. á Laugaveg 27, kjallara. óskast við afgreiðslu á matstofunni F R Ö Ð Á, Laugaveg 28. °9 ^Jdaraldur dJdí<jaid 'óóon veðiutón sunnudaginn 14. október kl. 3 e. h. í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen og bókabúð Lárusar Blöndal. Tónlistarfélagið: tUlrcýlr ^Jdaíídc oróóon tenorsöngvari jutónleika í kvöld, «12. október, kl. 7 e. h. í Gamla Bíó. Dr. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Bókabúð Lárusar Blöndal. — Söngskrá með textum og skýr- ingum fæst á sömu stöðum. í Kleppsholli til sölu. Húsið er ein hæð, kjallari og lít- ið ris. Grunnflötur 74 ferm. Á hæðinni eru 3 lierbergi, eldhús, bað og W.C., en í kjallara eitt herbergi, eld- hús, W.C. og þvottahús. Allt laust til íbúðar. Rafmagns- eldavélar eru í eldhúsum og miðstöðvarkynding. Sölu- verð 110 þúsund. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. JaAtetyM.Áaíato Bankastræti 7. — Sími 6063. Afgreiðsla blaðsins er í Ausíurgötu 25, Hafnarfirði. Tékið á móti áskriftum í síma 9260. ÐÆGBLAÐIÐ HSiii UK TJARNARBlÖ UU Hið dygga ntan (The Constant Nymph) Áhrifamikill sjónleikur frá Warner Bros. eftir skáldsögu Margarets Kennedy. Charles Boyer Joan Fontaine Alexis Smith Charles Coburn Sýning kl. 5—7—9, HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? HOSGAGNABÖLSTRUN Sigurbjörns E. Einarssonar Bergstaðástræti 41. f ramleiðir allskonar bólstr- uð húsgogn. NYJABIO mUtt Mr. Sheífington. BETTE DAVIS CLAUDE RAINS Sýning Id. 9. Hnsbóndinn á heúnilinn (Top Man) Fjörug og skemmtileg mynd með Donald O’Connor, Peggy Ryan, ‘og Susanna Foster, sem mest og best söng í myndinni „Sönghallar- undrin“. Sýnd kl. 5 og 7. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI M. V. F. I. Hmnsleik ms• í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 10. Dansað bæði uppi og niðri. AðgöngumiSar seldir eftir kl. 5. L. V L. V. Bansleiknr að Hótel Borg laugardaginn 13. október kl- 10 e. h. ASgöngumiðar seldir kl. 5—7 e. h. Inngangur um suðurdyr. RennisntiS vantar okkur nú þegar. Þróttur h.f. Laugavegi 170. Sími 4748. Jarðarför móður minnar, Jónínu R. Magnúsdóttur frá Grund í Eyjafirði, sem andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins 8. þ. m., fer frarn frá Dómkirkjunni mánudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Skeggjagötu 21, kl. 1 e. h. Hin látna óskaði að þeir, ,sem ætluðu að gefa blóm, gæfu heldur til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Sigurborg O. Lindsay. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför Ólafs Erlingssonar. Fyrir mína hönd, systkina hans og annarra aðstandenda, Erlingur Ölafsson. >

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.